Morgunblaðið - 14.04.1965, Page 30

Morgunblaðið - 14.04.1965, Page 30
30 MORGUNBLAÐID Miðvikudagur 14. apríl 1965 Fram mátti þakka fyrir jaf ntef li 18-18 við Gullfoss Átti ótíil stangarskot og dóm- arinn móðgaðist við Gunnlaug DANSKA liðið Gullfoss var lang tímum saman ívið sterkari aðil- inn er liðið mætti Fram í gær- kvöldi. En af og tii tókst Fram að ná yfirhöndinni og þá oft svo um munáði. Einn slíkur leikkafli liðsins í loks leiksins færði jafn teflið heim en litlu fyrir leikslok var fram undir 14—17, en með góðum endaspretti og frábærum skotum Gunnlaugs tókst að krækja í jafnteflið 18—18. Leik- urinn var hörkuspennandi, góð vörn hjá báðum liðum og eink um munaði nú um markvörzlu hjá Dönum. Fram ætlaði aldrei að finna smugu fram hjá hinum stórvaxna Jörgen Bratz og skot Fram giumdu að minnsta kosti 10 sinnum í markstöngum og fleiri á sterklegum skrokki Bratz. Hilmar heiðraður Gullfossmenn gleymdu ekki jnerkisafmæli Hilmars Ólafsson- ar fyririiða Fram, en hann lék nú sinn 300. leik í meistaraliði Fram. Jörgen Nielsen fyrirliði Dana ávarpaði hann og færði hon um Johnny Walker flösku að Landsliöii boðið víða BJÖRGVIN Schram formað- ur KSÍ upplýsti á blaðamanna fundi í gær að ísl. knattspyrnu landsliðinu hefðu borizt eftir- farandi boð um landsleiki: Knattspyrnusamband Berm- udá hefur boðið landsliði okk^ ar heim, með sömu skilmál- um og giltu er Bermudaliðið kom hingað 1084. Bezti tími fyrir þá að taka á móti lið- inu mun vera desember. Ekki er talið' líklegt að hægt vrði að taka þessu boði, vegna kostnaðar. — Knattspyrnuasm bahd V->ýzkalands býður landsliðinu utan, með þeim skilyrðum að 3 landsleikir verði háðir í ferðinni: í Þýzka landi, Hollandi og Luxem- burg. Boðið er í athugun. — Danska knattspyrnusamband- ið býður til landsleiks í Dan mörku 1066 eða 1057. — Norska knattspyrnusamband- ið og sænska vilja heimsækja okkur 1066 og 1967. Landsflokka- glíman LANDSFLOKKAGLÍMAN fer fram mánudaginn 26. apríl kl. 8,15 að íþróttahúsinu að Há- logalandi. Keppt verður í þrem- ur þyngdarflokkum karla; — drengjaflokki 16—19 ára og ung lingaflokki 14—16 ára. Ennfrem ur fer fram glímukppni unglinga 13 ára og yngri þriðjudaginn 27. apríl kl. 8, í fimleikasal Mið- bæjarskóla. — Keppnistilkynning ar sendist fyrir 20. þ.m., Rögnv. Gunniaugssyni, Fálkagötu 2. Glímudeild KR. gjöf. Og Hilmar fékk líka blóm- vönd og koss af kvennaliði Fram, en hann er þjálfari þess. Forysta Fram í hléi Og svo var komið að hörkunni. Danirnir náðu frumkvæði leiks- ins og komust á fyrst 8 mín. í 4:1 forystu og litlu síðar var staðan 5—2. Þriðja mark Fram kom ekki fyrr en eftir 16 mín. leik og það 4. eftir 21 mín. En þá loks náði liðið jafnvægi í leikn- um og breytti stöðunni á nokkr- um mínútum úr 4—7 í 7—7 — og náði reyndar strax á eftir tveggja marka forystu. í hálfleik var staðan 10—9 fyrir Fram. Reyndar stóð hálfleikurinn í rúmar 32 mín., því klukka tíma- varðar mun hafa gengið skakkt. En þetta sakaði hvorugt liðið því þau skoruðu sitt hvort markið á „aukamínútunum". En danska fararstjórnin var reið. Dómarinn móðgaður f síðari hálfleik átti Fram góða „Gullfoss-liðið“ leikui ú Kefluvíkurvelli DANSKA handknattleiksliðið Gullfoss leikur 2 síðari leiki sína í íþróttahúsinu á Kefla- víkurflugvelli. Á skírdag leika íslandsmeistarar F.H. gegn danska liðinu og hefst leikur inn kl. 15,30 og á laugarlag mætir landsliðið Dönunum og hefst sá likur einnig kl. 15,30. Ferðir verða báða dagana frá B.S.l. frá kl. 13,30 og til Reykjavíkur að leik loknum. Forsala aðgöngumiða er haf in og fást miðar í Bókavrzlun Lárusar Blöndal, Vesturveri; Verzluninni Hjólinu, Hafnar- firði, og Sérleyfisstöðinni, Keflavík. byrjun, en liðið féll er á leið. Ekki bætti úr skák að Gunnlaug- ur var tvívegis rekinn af velli (2 mín. í senn) fyrir gagnrýni á dómarann. Lagði dómarinn Reyn ir Ólafsson hreinlega í ein- elti eftir fyrri ,gagnrýnina“, Leik maður á að sjálfsögðu ekki að skipta sér af dómum, ■ en dómari á heldur ekki að reka einn út af, en látast hvorki sjá né heyra er aðrir gera slíkt hið sama. Kom þetta hastarlega út meðan dóm- arinn sleppti slíku þær mínútur sem Gunnl. var af velli fyrir slikt brot. Missti Reynir stjórn á leiknum út af þessu, en ha’fði framan af dæmt af mestu prýði. Fyrir miðjan síð. hálfleik Framlh. á bls. 28 ÍR og Ármann áttu í erfið- leikum en unnu stóra sigra A MANUDAGSDVÖLD voru leiknir þrír leikir í íslandsmót- inu í körfubolta. í III. flokki vann Ármann ÍKF í mjög jöfn- um og spennandi leik meff 31:30. Xveir leikir voru í I. deild; Ár- mann sigraffi ÍS með 68:33 og ÍR vann KFR meff 75 stigum gegn 53, eftir að jafnt hafði verið í hálfleik. KFR:ÍR I. deild. Það kom mjög á óvart að lið KFR náði frum- kvæðinu í sínar hendur og stóðu leikar 12:10 KFR í vil um miðj- an hálfleikinn. Þá settu ÍR-ingar Þorstein inná, en hann hafði setið á varamannabekknum, en KFR- ingar auka forskotið í 18:13. Þá er eins og ÍR-liðið átti sig og nær sæmilegum kafla. ÍR-ingar byrja seinni hálfleikinn glæsilega og komast í 13:0 á fimm mínútum, og þegar fimm mínútur eru til loka leiksins standa leikar 57:35, þ. e. 30:8 í síðari hálfleik, ÍR í vil. Féll KFR liðið algerlega saman eftir hinn spræka fyrri hálfleik. Lokatölur urðu 22 stiga munur 75:53. Liðin: ÍR-ingar áttu slæman dag í fyrri hálfleik. Það er ekki oft sem þeir missa jafn mikið af sendingum eins og þetta kvöld, og hittnin var fyrir neðan þeirra venju, en í síðari hálfleik bættu þeir fyrir öll sín mistök og náðu glæsilegum leik, hrað- upphlaup þeirra mistókust varla og hittnin var afburða góð trú- legá''60—70%. Flest stig skoruðu hjá ÍR Hólmsteinn 23, Birgir 14 og Viðar 10. KFR liðið náði ’að sýna sinn bezta leik í vetur fyrri hluta leiks ins og var samleikur þeirra létt- ur og leikandi, einkum eftir að Sigurður Helgason var tekinn út af í fyrri hálfleik. Síðari hálf- leikur var aftur á móti þyngri af þeirra hálfu og hefur það senrii- lega verið taktiskt rangt að geyma Sigurð ekki lengur. Flest stig skoruðu Þórir 14, en Þor- steinn gætti hans vandlega og skoraði Þórir flest sín stig meðan Þorsteinn sat út af, Ólafur skor- aði 1 2stig, Marínó 11 og Sigurð- 1250 þátttakendur í lands- mótum í knattspyrnu í sumar Fjölmennasta íþróttamót hér á landi NÚ er kominn vorhugur í knatt spyrnumenn og senn líffur aff því aff tjaldið verffi dregiff frá knatt spyrnusviffinu, sagði Björgvin Schram formaffur stjórnar KSÍ, er stjórnin ræddi viff íþrótta- fréttamenn í gær og gaf upplýs- ingar um komandi keppnistíma- bil. í þeim upplýsingum kom í ljós aff aldrei hafa knattspyrnu- leikir veriff eins margir og þeir verffa í ár og fleiri þátttakendur verða í knattspyrnumótum en nokkru sinni. 1 landsmótunum í ár taka þátt 19 féiög og banda- lög innan KSl með samtals 83 lið og sé reiknað með 15 mönn- um í liði eru þátttakcndur í mót- inu 1250, og mun það fjölmenn- asta íslanidsmót i nokkurri grein sem haldiff hefur veriff hér á landi. Eftirfarandi upplýsingar gaf svo stjórn KSÍ um sumarstar-fið: Keppni í 1. deild hefst 20. maí, Valur—KR á Laugardalsvellin- um. Keppninni lýkur hinn 5. sept. KR—Keflavík. Keppni í 2. deild hefst 28. maí, Haukar—Þróttur, í Hafnarfirði. Landsmótin í yngri flokkunum hfjast í júníbyrjun. Geta ekki hafizt fyrr, vegna Reykjavíkur- mótanna, sem þarf að ljúka áður. í landsmótunum 1065 taka þátt alls 19 félög og bandalög innan KSÍ, með alls 83 lið, eða sam- tals ca. 1250 leikmenn. Miðað er við að 15 séu í liöi. Leikir í landsmótum o.fl. 1065, á vegum KSÍ verffa allt um 210. Sé leikjum í héraðsmótum bætt við verða opinberir knattspyrnu leikir alls um 500 í öllu landinu. Gera má ráð fyrir að alis um 2.000 virkir .knattspyrnumenn, yngri og eldri, taki Jpátt í þess- um kappleikjum. A siöasta ári, 1064, munu um 120.000 manns hafa horft a Knatt spyrnuxappieiki á Islandi. Landsieikir 1965 veröa eins og áður hefur vrið frá skýrt: Island — Danmörk í Rvík 5/7 ísland — íriand í Rvik 9/8. Þá mun ungiingalandslið okk- ar taka þátt í Norðurlandamótinu í Svíþjóð i júlímánuði, í fyrsta skiptu ur Guðmundsson 10. Dómarar voru Ólafur Geirsson og Krist- björn Albertsson og fórust þeim störfin vel úr hendi. Ármann — 15 I. delid. Leikur- inn var um margt líkur leik KFR og ÍR, leikar stóðu 22:20 fyrir Ármann í hléi, en Ármenningar náðu algerum yfirburðum í síð- ari hálfleik og sigruðu 68:33. Stigahæstir voru hjá Ármanni þeir Sigurður Ingólfsson með 18 stig, Hallgrímur 16, og Ingvar með 14. Hjá ís var Sigfús stiga- hæstur með 14 stig, dómarar voru Guðmundur Þorsteinsson og Kristinn Stefánsson og skorti þá yfirferð til þess að ná nægilega góðri yfirsýn yfir leikinn. III. flokks leikur Ármann og ÍKF ednaði eins og áður er sagt með sigri Ármanns 31:30, eftir að þeir höfðu haft fjögur stig undir í hléi 16:12, var leikurinn spennandi og jafn en ekki að sama skapi fallega leikinn. Volor vann KB 9-7 í auha- úrslifaleik VALUR og KR mættust í aukaúrslitaleik í 2. flokki , karla á íslandsmótinu í gær- | kvöldi. Var leikurinn mjög jafn og tvisýnn þar til kom fram yfir miðjan síðari hálf- leik að Valsmenn náðu tök- um á leiknum og tryggðu sér öruggan og verðskuldaðan sigur. Var leikur Valmanna yfirvegaðri og betri en ICR- liðsins. Úrslit lekisins urðu 9 mörk gegn 7 og var Valsmönn um afhentur fagur gripur sem um er keppt í þessum flokki. Bandaríski hlauparinn Mike Larrabee sem sigraffi í 400 m. hlaupi á Tokíóleikunum setti heimsmet í 400 m. hlaupi innanhúss á móti í Berlín í gær (fimmtudag). Hljóp hann vegalengdina á 46.8 sek. Fyrra mctiff var 47.7.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.