Morgunblaðið - 14.04.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.04.1965, Blaðsíða 9
Mið'vikudagur 14. apríl 1965 MORGUNBLAÐIÐ 9 Skrifstofuhúsnæði 2 mjög sfeemrntileg skrifstofuherbergi í hjarta borg- arinnar era til leigu n.ú þegar, leigjast saman eða sitt í hvoru laigi. Tilboð sendist afgr. Mfol., merkt: „7230“. Mercury Comet 1963 sem hefur lent í árekstri til sölu. Til sýnis í Höföatúni 4. Sýning verður haldin á sveins prófverkefnum matreiðslu- og fram- reiðslunema í húsakynnum skólans í Sjómanna- skólanum kl. 2—3 í dag. Prófnefndin. NÝTT sjónvarpstæki, hezta tegund, til sölu af sér- stökum ástæðum. Upplýsingar í síma 35452. Skrifstofustúlka óskast til bókhaldsstarfa. Skipaútgerð ríkisins Okkur vantar íbúð 2—3 herhergi, strax eða um næstu mánaðamót fyrir einn af verkstjórum okkar. • Kasssgerð Reykjavíkur Sími 38383. Heildverzlun óskar eftir manni til ýniissa starfa, svo sem akst urs, innheimtu o. fl. Gagnfræðaskólamenntun eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir merkt ar: „Aðstoðarmaður — 7409“ sendist afgr. Mbl. Skrifstofustúlka óskast Vélritunarkunnátta og gagnfræðaskólamenntun eða hliðstæð menntun, nauðsynleg. — Umsóknir merkt: ,,Rösk — 7412“ sendist afgr. Mbl. Jörð við sjó Jörð eða landspilda við sjó á Suð-Vesturlandi óskast keypt. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Jörð við sju — 7392“. Kbúð til leigu I fjölbýlishúsi í Háaleitishverfi er til leigu ný 3ja herb. íbúð ca. 100 ferm. á 4. hæð. Nýtízku inn- réttingar, stórar svalir, fallegt útsýni. Ars fyrirfiamgreiðsda. Tilboð er greini fjöl- skyldustærð sendist afgr. Mbl. fyrir 25. apríl, merkt: Reglusemi — Snyrtimennska — 7385“. AKIO SJÁLF NYJLM BtL. Umenna bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776. ★ KEFLAVÍK Ilringbraut 10S. — Sími 1513. lfc AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170 toilaleiga Jm WM'Vkj magnúsai skipholii 21 CONSUL simi 21190 CORTINA ’r===*B/LAl£//£AM 23/LM/gg’ ER ELZTA REYNDASTA OG ÓDÝRASTA bílaleigan í Reykjavík. Sími 22-0-22 O BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 18 833 o BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 188 3 3 S BILALEIGAN BÍLLINN^ RENT-AN - ICECAR SÍMI 1883 3 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar pústror o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJöDRIN Laugavegi 168. — Sími 241.30. BÍLALEIGA Goðheimar 12. Consul Cortina — Zephyr 4 Volkswagen. SÍIVII 37661 Almenna bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40 — Sími 13776. Aki Jakobsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 12, 3. hæð. Símar 15939 og 34290 Ingi Ingimundarson hæstarettarlögrr.aöur Kiapparstig 26 IV hæð Gísli Theódórsson Fasteignaviðskipti Heimasími 18832. 3ja herb. skemmtileg og vönd- uð íbúð á 4. hæð í sambýlis- húsi við Kaplaskjólsveg. — Harðviðarinnrétting. Suður- svalir. 3ja herb. jarðhæð við Barma- hlíð. Hagstæðir greiðsluskil- málar. 3ja herb. íbúðarhæð í tvíbýlis- húsi við Skipasund. 3ja herb. glæsileg, ný jarðhæð við Háaleitisbraut, að mestu frágengin. 3ýa herb. risíbúð í Lambastaða túni. 3ja herb. íbúðarhæð í stein- húsi við Vitastíg í Hafnar- firðL 3ja herb. góð íbúðarhæð í steinhúsi við Vesturgötu. 3ja herb. mjög góð íbúð á jarð hæð við Rauðalæk. Tvöfalt gler. Sérhitaveita. 3ja herb. mjög glæsileg íbúð á 4. hæð í syðsta sambýlis- húsinu við Stóragerði, á- samt fjórða herberginu í kjallara. Harðviðarinnrétt- Teppi. Stórar suðursvalir. Bílskúrsréttur. 4na herb. glæsileg íbúðarhæð ásamt óinnréttuðu risi og stórum bílskúr í Hlíðunum 4ra herb. rúmgóð kjallaraíbúð við Laugateig. 4ra herb. íbúð á bezta stað við Ljósheima. Tvær svalir. 4ra herb. fokheld 9il ferm. íbúð við Vallarbraut. Sér- inngangur. Bílskúrsrétt. 4ra herb. risíbúð við Miklu- braut. 4ra herb. mjög glæsiieg íbúð á 10. hæð við Sólheima. — Fallegar harðviðarinnrétt. Stórar suðursvalir. Útsýni til suðurs, vesturs og norð- urs. 4ra herb. 120 ferm. fokheld íbúð á sólríkum stað við Þinghólsbraut. Efri hæð. — Bílskúrsréttur. 4ra herb. glæsileg íbúð við Safamýri. Tvær svalir. Bíl- skúrsréttur. 5 herb. ibúðarhæð í tvíbýlis- , húsi við Nýbýlaveg, rúm- lega tilbúin undir tréverk. Bílskúrsréttur. 5 herb. góð, teppalögð íbúð við Álfheima. Suðursvalir. 5 herb. íbúðarhæð i tvíbýlis- húsi við Holtagerði rúmlega tilbúin undir tréverk. Bíl- skúrsréttur. 5 herb. fokheld hæð I fallegu húsi við Vallarbraut. Bíl- skúr. 5 herb. falleg efri hæð í tví- býlishúsi við Holtagerði, — fullfrágengin með bilskúrs- rétti og frágenginni lóð. Harðviðarinnrétting. Sér- staklega skemmtilegt eldhús og baðherbergi. Lúxusibúð yfir 200 ferm. við Miðborgina. Einbýlishús á rólegum og góð- um stað við Steinagerði. Bíl- skúr. Einbýlishús fullgerð og í smíð um víðsvegar um borgina og nágrenni. Felið okkur kaup og sölu á fasteignum yðar — Aherzla lögð á góða þjónustu. □ FASTEIGIMA- 0G LÖGFRÆÐISTOFAN LAUGAVEGI 28b, simi.1945- Til sölu 1 smiðum m.a. 3 herb. fokheldar íbúðir við Kársnesbraut, allt sér. - - Þvottahús á hæðinni. Skilað múruðu og máluðu að utan. 5 herb. fokheld íbúð um 130 ferm. á Seltjarnarnesi. Sér- inngangur, sérhiti, svalir, bílskúrsréttur. Búið að múra húsið að utan. 5— 6 herb. fokheld íbúð i Kópavogi um 143 ferm. bíl- skúr fylgir. 6— 7 herb. 2. hæð í fokheldu húsi við Nýbýlaveg, 4 svefn herb. á sérgangi, 2 stofur samliggjandi. Hol, eldhús með borðkrók, tvö snyrti- herbergi. Þvottahús á hæð- inni. Stórar svalir, sérhiti og sérinngangur, bílskúr fylgir. 4 herb. fokheld íbúð á 1. hæð á Nesinu í Kópavogi. Allt sér. 4 herb. íbúð við Holtagerði um 123 ferm., tilbúið undir tréverk. Sérinngangur, -hiti, og -þvottahús. Bílskúrsrétt- ur. Einbýlishús í Garðahreppi á einni hæð um 136 ferm. 4 svefnherbergi á sérgangi, 2 stofur, hol, eldhús með horðkrók, 2 snyrtiherbergi, þvottahús og geymsla. Bíl- skúr um 35 ferm. fylgir. Einbýlishús á Flötunum um 200 ferm., fokheld með hita- lögn. Stendur við malbikaða götu. Uppsteyptur bílskúr fyrir 2 bíla fylgir. Einbýlishús á Flötunum um 220 ferm., tilb. undir tré- verk. Bílskúr fyrir tvo bíla. j Húsið er eitt af þvi glæsi- legasta sem til er á mark- aðnum um þessar mundir. JÖN ingimarsson lögmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555 Sölumaður: Sigurgeir Magnússon. Rl. 7.30—8.30. Sími 34940. HafnarfjÖrður Til sölu nýleg fullgerð 3 herb. íbúð á jarðhæð á góðum stað við Alfaskeið og Arnar hraun. Sérinngangur. Tvö- falt gler. Útb. 300—400 þús. íbúðin er vönduð að frá- gangi. ARNl GUNNLAUGSSON hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764, kl. 10—12 og 4—6 íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja, 3J* og 4ra herb. íbúðum, fuligerð- um og í smíðum. Útb. allt að 800 þús. Fasteignasala VONARSTRÆTI 4 VR-húsinu Simi 19672 Heimasími sölumanns 16132. Vil kaupa rúmlega 100 ferm. sérfbúð, milliliðalaust, með 3 svefn- herbergjum og stórri stofu. Góð geymsla þarf að fylgja eða bílskúrsréttur. Sakar ekki þótt íbúðin sé ekki að fullu frágengin. Tilboð merkt: „Beggja hagur — 7410“ send- ist afgr. Mbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.