Morgunblaðið - 29.04.1965, Page 4

Morgunblaðið - 29.04.1965, Page 4
4 MORGU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 29. apríl 1965 Óska eftir íbúð Tvennt fullorðið í heimili. I Fyrirframgreiðsla, ef óskað | er. Uppl. í síma 30157. Kona með 9 ára dreng óskar eftir ráðskonustöðu I eða kaupavinnu í sumar. Tilboð merkt: „Vön í sveit — 7511“ sendist Mbl. fyrir J 15. maí. Stúlka óskast sem fyrst, helzt vön þvotta- húsvinnu. Þvottahúsið Eimir Bröttugötu 3 A. Sími 12428. Keflavík Til sölu Service Wringer I þvottavél, kr. 6450,00. Til [ sýnis að Vallartúni 5. Hafnarfjörður Til leigu í útjaðri Hafnar- fjarðar lítið íbúðarhús, tvö ] herb. og eldhús. Leigist ] ódýrt. Uppí. í síma 51820. Stúlka óskast í maí til léttra heimilisstarfa hjá fyrirmyndar fjölskyldu í I Englandi. Mikill frítími og vasapeningar. ísl. stúlka hefur dvalizt þar. Uppl. í | sima 50851. Tannsmiður óskar eftir atvinnu hálfan | daginn. Tilboð sendist blað inu, merkt: „Tannsmiður | — 7510. Miðstöðvarketill ca. 4 ferm. óskast. Ekki [ eldri en 3ja ára. Uppl. í | síma 33137. Keflavík — Njarðvík Hagtrygging hf. Umboð: j Melteig 10; Sími 2310. Gúðfmnur Gislason. Tökum fermingarveizlur og aðrar smáveizlur. Send- um út veizlumat, snittur og brauð. Hábær, sími 21360. 04^ —UJ DE-troR MARURINW RKKI UKA, MAMHA? Gísli Ástþórsson sendi okkur þessa mynd. Hún skýrir sig sjálf. FRETTIR Basar og kaffisala verður í Félags- garði í Kjós sunnudaginn 2. maí Kvenfélag Kjósarhrepps. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins j heldur basar og kaffisölu í Breiðfirð- ingabúð 1. maí n.k. Eftirtaldar kon- ur taka á móti gjöfum: Stefana Guð- | mundsdóttir, Ásvailagötu 20, sími 15836, Guðrún Sigurðardóttir, Fjólu- götu 23, sími 16588, Gýða Jónsdóttir, j Litlagerði 12, sími 32776, Guðrún | Þorvaldsdóttir, Stigahlið 26, sími 36679 Sigrún Gísladóttir, Álfhólsveg 70, sími I 41669 og Sigurlaug Ólafsdóttir, Rauða læk 36, sími 34533. Húnvetningar, Reykjavík. Munið | basarinn og kaffisöluna að Laufá- vegi 25 sunnudaginn 2. maí kl# 2. Þeir, | sem eitthvað vildu gefa eru vinsam- lega beðnir að koma munum sem fyrst til eftirtalinna kvenna: önnu Guð- mundsdóttur, Óðinsgötu 6, sími 22854 Rósu Björnsdóttur, Bjarkargötu 12 sími 13558, Sigurbjörgu Sigurjónsdótt- ur, Meistaravöllum 27, sími 17644 og Sjafnar Ingólfsdóttur, Langholtsveg 202, sími 33438. Kvenfélag Kjósarhrepps: Basar og kaffisala að Félagsgarði sunnu daginn 2. maí kl. 3 e.h. Ágætir munir við lágu verði. Mæðrafélagskonur! Munið fundinn fimmtudaginn 29. april í Aðalotræti 12 kl. 8:30. Spiluð félagsvist og rædd félagsmál. Konur mætið vel og takið með ykkur gesti. Frá Rauða krossi íslands. Reykja- víkurdeild. Sumardvalir barna. Þeir sem ætla að sækja um sumardvalir fyrir börn hjá Reykjavíkurdeild Rauðakross íslands komi í skrifstof- allar myndatökur á stofu, og í heimahúsum. Nýja myadastofan, sími 15125, Laugavegi 43B ] Atbugið! Gufuþvott á vélum í bíl- um og tækjum, bátum o.fl. fáið þið hjá okkur. Stimpill, Grensásveg 18, sími 37534. Nýtt — Nýtt Ný gefð af hvíldarstól, j klæddur með leðri, verð | aðeins kr. 6.750,00. Nýja bólsíurgerðin Laugav. 134. — Sími 16541. Rakaranemi piitur eða stúlka óskast nú þegar. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Rakaranemi — 7504“. Milliveggjaplötur 5 cm, 7 cm, 10 cm fyrir- liggjandi. Hagstætt verð. Plotusteypan - Sámi 35785. Kofar innfæddra í Konsó. KAFFISALA Kristnitooðsfélags kvenna í Reyikjaví'k verður eins [ og undanfarin ár, laugardaginn 1. mat í Kristniboðslhúsinu BET- ANÍU, Lauíásveg 13, og hefst kl. 3 síðdegis. Góðir Reyikvík- ingar! Drekkfð miðdegis og kvöld kaffið hjá okkur. Allur ágóði rennur til kristniboðsins í KONSÓ. —'Stjórnin. sá NJEST bezti SVO sem kunnugt er. er það siðuir á FæðingardeiMinni, að spyrja konurnar, sem eru að fæða, í hvaða söfnuði þær séu. Ein kona var að þessu 3purð, og svaraði hún eins ag satt var, að hiún væri úr BETHEL-sö'fnúðinum í Vestmannaeyj'um, en það er sofnuður Hvítasunnuinanna þar. Hjúkrunarkonan skrifaði það niður. Næsta dag kemur önnur h j'úkrunarkona til þeirrar úir Vestmanna- eyjum og spyr hana enn í hvaða söfnuði tiún sé. Konan segist eins og fyrri dagtnn vera i Bethel-söfnuðinum; í>á segir hjúkrunarkcnaT Það hlaut að vera. Hérna sfcendiur nernilega, að þér séuð í BÍTÍL-söfmuðinuml Önnumst ÞVÍ að þér eruð dánir, og líf yðar er fólgið með hinum smurða í Guði (Kól. 3,3). í dag er fimmtudagur 29. apríl og er það 119. dagur ársins 1965. Eftir lifa 246 dagar. 2. vika sumars byrj- ar. Árdegisháflæði kla 5:02. Síð- degisháflæði kl. 17:25. Biianatilkynninj^ar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan i lleilsuvernd- arstöðinni. — Oyin allan solar- hringinn — simi 2-12-30. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Kopavogsapotek eic opió alla daga kl. 9:15-3 Vaugardaga Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki vikuna 24. apríl til 1. una Öldugötu 4 dagana 3. og 4. maí kk 9—12 og 1—6. Eingöngu verða tek in börn, fædd á tímabilinu 1958—1961. Sjá nánar í auglýsingu. Frá Hjálpræðishernum. Síð- asta samkoma offursta Olav Jakobsen og frú er í kvöld kl. 8:30. Ræðuefni: Æðsta hamingja lífsins. Söngnr og hljóöfæraslátt ur. Allir hjartanlega velkonmir. Leiðrétting Meinleg prentvilla varð í lok greinar Inga Kolbeinssonar, fktgmanns, í blaðinu í gær. Þar átti að standa: Kaupgreiðsluir fyrir minni flugvélar flugfélag- anna s.s. DC—4 og DC—3 eru síðaa stiglækkandi. í greininni stóð stigftiækkandi. mai. Nætur- og helgidagavarzta. lækna í Hafnarfirði í apríl 1965. Laugadag . til mánudagsmorguns. 3. — 5. Ólafur Einarsson. Aöfara nótt 6. Eirikur Björnsson. Aðfara nótt 7. Jósef Ólafsson. Aðfaranótt 8. Guðmundur Guðmundsson. Aðfaranótt 9. Kristján Jóhannes- son. Aðfaranótt 10. Ólafur Einara son. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, neina laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík 27/4. Guðjón Klemensson sími 1567 28/4. Jón K. Jóhannsson sími 1800 29/4. Kjartan Ólafsson sími 1700. I.O.O.F. 11 = 1474298^ = I.O.O.F. S = 1474298>/i = 70 ára er í dag frú Ragnhildur Guðmundsdóttir, Sólvangi, Vest- mannaeyjum, kona Einars Sig- unfinnssonar. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína. Ungfrú Anna Jónsdóttir Höí’öa Vatnsleysuströnd og Frið- rik Georgsson Suðurgötu 40 Keflavík. Nýlega opinberuðu trúlofuix sína ungfrú Þórdís Herbeætsdótt- ir, Vallargöbu 9, Keflavík og Jón Steinar Guðbjörnsson, vélstjóri, Borg, GarðL Á laugardaginn voru gefin sam an í hjónaband í Langlholtskirkju af séra Árelíusi Nielssyni ungfrú Valgerður Gunnarsdófctir, Álf- heimum 30 og Jónas G. Friðriks- son, Austurbrún 27. Heimili þeirra verður fyrst um sinn Abak, Alaska. Spakmœli dagsins Sá, sem ekki réttir hinum fallna hjálparliönd, verður aS eiga á hættu, að enginn skeyti um hann sjálfan, þótt hann faili. Sandi, pemeskt skáld (1184 — 1291). Þegar tréð er orðið nógu hátt ætti M verða hægt að ná þeim aiðux úr þessum skýjaborguia ! ! t

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.