Morgunblaðið - 29.04.1965, Page 10

Morgunblaðið - 29.04.1965, Page 10
. 10 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 29. apríl 1965 París í mars VORIÐ hefur haldið innreið sína í París. Kaffihúsaeigend- urnir hafa flutt borð og stóla út á gangstéttirnar í góða veðr ið, sólin skín — hitamaelirini\ sýnir 15 stiga hita og beðið er eftir að kastaníutrén springi út. Vor í París er lí'klega falleg- asti tíminn þar. Ástanguðinn Amor hefur ekki við að skjóta örvum sínum, og Parísarstúlk- urnar eru eins og kastaníutrén fallegastar á vorin! Á kaffihúsunum er mikið tal að um það, hvort stúlkurnar eigi að fylgja línu tízkukóngs- ins Ted Lapidus, sem er mjög kvenleg og rómantísk, eða hinni afar nýtízkulegu línu Correges, sem kemur manni ósjálfrátt til að hugsa til „geimstúlknanna" í myndasög unum. Margt bendir til þess að Correges hafi sigrað — það er hann, sem er orðinn hinn mikli sigurvegari á vortízku- sýningunum í París. hann er ástfamginn af „oharl- estonstúlkunm“, hann fær aldrei nóg af blúndum og pif um, en á sýningu Correges sjást þær varla. Og þannig orkar Ted Lapi- dus ástfanginn — ástfanginn af vorinu — og konunni. Báðir tízkufrömuðurnir eru umtalsefni, báðir hafa þeir með sýningum sínum skapað sér svo ' stórt nafn, að þeir heyra til „kónganna" í heimi Parísartízkunnar í dag, — og þú verður að gera það upp við þig sjálf, hvort þú kýst heldur að vera „geimstúlka“ eða „charleston-stúlka“ og til að tala um möguleikana til að verða annað hvort þetta. Hafa Parísarstúlkurnar notað eftir- miðdaginn til þess að komast Hver er Correges? Correges hefur búið til föt Hvítur kjóll úr fallegu þunnu efni með pifum, frá Ted Lapidus. „CharSeston" eða „geimstúlka"? Tízkubréf frá Gunnari Larsen, París og Harpers bazar, beittist at- hygli lesenda að hinu nýja nafni. Vorsýningin var mikill siig- ur fyrir hann — honum tókst að skapa sýningu, sem var al- veg einstök, afar nýtízkuleg, og af einstaka mönnum áætl- uð fyrir árið 2000. Correges hefur kjólana mjög stutta — þeir eru 5 cm. fyrir ofan hnén — litirnir eru sterkir og viðhafnarlausir. í>að ber mikið á hvítum lit hjá honum, og sýningarstúlk- urnar hans líkjast allar því, sem við mundum kalla stúlku framtíðarinnar! — Það eru „geimaldir" og framtíð í sýn- ingu hans, en samt er nauð- synlagt að stúlkurnar fylli hóp hinna grönnu, ef þaer ætla að ganga í fötum frá Corre- ges. eftir módelum hans, þá verða dollararnir fljótlega orðnir að milljónum. Amerísiki markað- urinn er langstærstur, og ame- rísku konurnar aðhyllast nýj- ungarnar í fataburðinum fyrst — og peningarnir renna í vasa Correges í París. Rómantískir kjólar fyrir litla peninga Fyrir þá, sem finnst Corre- ges vera of nýtízkulegur í línu sinni, já, fyrir þá er hægt að finna heilmikið af fallegum og rómantískum kjólum. í þetta skipti höfum við fundið nokkra rómantíska ag kven- lega, sem allir eru í verðflokki kringum 20 dollara, þannig að í París er líka hægt að finna kjóla, sem bæði eru fallegir og ódýrir. Það er líka i París, sem hinn ungi tízkufrömuður Ted Lapi- dus hefur farið þveröfuga leið við Correges, hann er horfinn aftur til rómantísku tímanna, Dragt úr tvílitu efni frá Correges. í 10 ár, en síðustu árin hefur hann rekið sitt eigið tízkuhús. Þangað til hann byrjaði sjálf- stætt, var hann hægri hönd“ hins fræga tízkukónigs Balen- ciga — og það var hjá hon- um, sem hann tók sitt fyrsta saumspor. Á síðustu sýningunni var einn af helztu tízkublaðamönn unum í París, sem „uppgötv- aði“ þennan unga tízkufröm- uð, sem nýlega hafði opnað sitt eigið tízkuhús. Og eftir blaðaskrif í Vogue Ótrúlegur sigur í Ameríku Engum þarf að blandast hugur um það, að Correges græði milljónir á sýning- um sínum, í Ameríku, land- inu, sem mesta þýðingu hefur fyrir frönsku tízkuhúsin. Gagn stætt við hin tízkuhúsin, sém taka vissa upphæð fyrir leyfi til að framleiða eftir módelum tízkurfömuðanna, hefur Corre ges farið nýjar leiðir. Hann vill fá 8 dollara fyrir hverja flík, sem stóru amerísku verk- smiðjurnar senda út á markað inn. En þar sem aðeins eiri af verksmiðjunum staðhæfir að hún geti selt yfir 100 þúsund kjóla, kápur og annan fatnað Hvjt ullarkápa frá Correges. að niðurstöðu um hvort þær velji — eða bara að þær geri þetta venj uleiga og þægilega, að ganga inn í næstu búð og kaupa sér — hinn venjulega, sigilda litla og svarta. í t , • ■ y ’ Buxur og jakki úr silfurlitu efni frá Correges. Kjóll úr „lamé“ silfurlitur, grænn og hvítur, frá Corre- ges. Takið eftir að hann er 5 cm. fyrir ofan hnén. Gulköflótt reiðföt frá Corre- ges. ■»

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.