Morgunblaðið - 29.04.1965, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 29.04.1965, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 29. apríl 1965 ln crlre V SmurkauSsdama Viljum ráða smurbrauðsdömu strax. Góð vinnuskilyrði. — Gott kaup. Dagvinna. — Upplýsingar hjá hótelstjóra kl. 4—7 í dag. Verkstjórastarf Njarðvíkurhreppi Staða verkstjóra hjá Njarðvíkurhreppi er laus til umsóknar. Upplýsingar veittar, ef óskað er í skrifstofu hrepps- ins Þórustíg 3, Ytri-Njarðvik, sími 1202 eða hjá sveitarstjóra, sími 1473. Umsóknir um starfið sendist sveitarstjóra fyrir 10. maí 1965. Sveitarstíórinn Njarðvíkurhreppi. Jón Ásgeirsson. AUGLÝSIIMG um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Kópavogs , Samkvæmt umferðarlögum tiikynnist hér með, að aðalskoðun bifreiða fer fram 3. maí til 24. maí nk. að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Mánudagur 3. maí Y-1 til Y-100 Þriðjudagur 4. — Y-101 — Y-200 Miðvikudagur 5. — Y-201 — Y-300 Fimmtudagur 6. — Y-301 — Y-400 Föstudagur 7. — Y-401 — Y-500 Mánudagur 10. — Y-501 — Y-600 Þriðjudagur • 11. — Y-601 — Y-700 Miðvikudagur 12. — Y-701 — Y-800 Fimmtudagur 13. — Y-801 — Y-900 Föstudagur 14. — Y-901 — Y-1000 Mánudagur 17. — Y-1001 — Y-1100 Þriðjudagur 18. — Y-1101 — Y-1200 Miðvikudagur 19. — Y-1201 — Y-1300 Fimmtudagur 20. — Ý-1301 — Y-1400 Föstudagur 21. — Y-1401 — Y-1500 Mánudagur 24. — Y-1501 og þar yfir. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar að Félagsheimili Kópavogs, og verður skoðun fram kvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13—17. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1965 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Gjöld af viðtækjum í bifreið- um skulu greidd fyrir skoðun. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiða- skatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til henn ar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 26. apríl 1965. Sigurgeir Jónsson. AKIÐ SJÁLF NYJUM BlL Almenna bifreiðaleigen hf. ítlapparstig 40. — Simi 13776 XEFLAVIK Mringbraut 10S. — Sími 1513. * ÁKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170 bílaleiga magnúsat skipholti 21 CONSUL sími 211:90 CORTINA BIUULÆ/BJU* ER ELZTA REYNDASTA OG ÓDÝRASTA bílaleigan i Beykjavík. Sími 22-0-22 1 BÍLALEIGAN BÍLUNN" ■ rent-an-icecar SÍMI 18833 J BtLALEIGAN BÍLLINNT ■ RENT-AN - ICECAR SÍMI 1883 3 J BÍLALEIGAN BILLINN’ ■ J RENT-AN - ICECAR SÍMI 18833 J Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútai pústror o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÓÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. Verkamenn óskast nvt þegar í ákvæðisvinnu. — Mikil vinna. Pípuverksmiðjan hf. Rauðarárstíg. Aðalfundur Iðngarða h.f. verður haldinn í dag, fimmtudaginn 29. apríl 1965 kl. 17.00 í fundarsal á 5. hæð Iðn aðarbankans, Lækjargötu 10B, Reykjavík. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Tillögur um breytingar á lögum félagsins. Onnur mál. Hluthafar geta vitjað aðgöngumiða á fundinn á skrifstofu félagsins. STJÓRNIN. Verkamenn óskast strax. Mikil vinna. Fæði á staðnum. HCalbikun hf. Öldugötu 50. — Sími 23276. Til sölu 3ja herb. jarðhæð á góðum stað í Hlíðunum, þar af eitt herbergi í ytri forstofu. Stór geymsla. Hitaveita. Útborgun 250—300 þús. FASTEIGNA- 0G LÖGFRÆÐISTOFAN LAUGAVEGI 28b,sími 1945L Gísli Theódórsson Fasteignaviðskipti Heimasími 18832. Fermingargjafir Bankastræti 4. Sportvoruverzlun Biía Petersen Mikið úrval veiðihjól, veiðisiengur, vindsængur, svefnpokar, bakpokar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.