Morgunblaðið - 29.04.1965, Blaðsíða 31
f ’ Fimmtudagur 29. apríl 1965
MORGUNBLADIÐ
31
Sýning á íslenzkum fatnaði
FÉLx\G íslenzkra iðnrekenda efnifyrir stjórninni, en hann er for-1
Ir tii sýningar á íslenzkum fatn- maður undirbúningsnefndar.
a«i, og verður sýningin opnuð | Sagði Bjarni, að sýning þessi yrði I
fyrir boðsgesti n.k. föstudag. Er
sýning þessi haldin í því ai.vjna-
miði að sýna að íslenzk fatagerð
stenzt annarri fatagerð fyllilega
snúning, hvað snertir gæði og
útlit.
Af þessu tilefni boðaði félagið
blaðamenn á sinn fund, og hafði
Bjarni Björnsson, forstjóri, orð
Athugasemd
í FRÁSÖGN Mbl. af handrita-
málinu í gær mátti skilja svo
sem þingmennirnir Poul Möller,
Ib Thyregod og Aksel Larsen
hefðu reiðst þeim ummælum for-
manns handritanefndarinnar
Poul Nielsens, að álitsigerð Árna-
safnsmanna skyldi yfirveguð.
Þau ummæli formannsins er þing
mönnum mislíkuðu voru reyndar
ekki þessi, heldur hin, að nefnd-
in skyldi ljúka störfum og skila
élitsgerð hið bráðasta, því eins
og annars staðar kemur fram,
eru ofangreindir þingmenn ekki
fylgjandi að bráður bugur verði
unninn að lausn málsins.
Merki sýningarinnar
tvíþætt, í öðru lagi kaupstefna,
þar sem innkaupastjórar verzl-
ana gætu komið fyrri hluta dags
cg keypt til verzlana sinna og
á hinn bóginn yrði almenningi
gefinn kostur á því að skoða sýn-
inguna frá kl. 3 á daginn. Sýn-
ing þessi verður einnig eins kon-
ar sögusýning, en Þjóðminjasafn-
íð og Þjóðdansafélag Reykjavík-
ur hafa lánað gamla búninga til
samanburðar.
„íslenzkur fatnaður 1965“, en
það nafn hefur sýningin hiotið,
er fyrsta kaupstefna, sem Félag
islenzkra iðnrekenda heldur, en
komið hefur til mála að halda
’slíka kaupstefnu árlega.
Þessi fyrirtæki taka þátt í kaup
stefnunni: Föt h.f., Max h.f.,
Vinnufatagerð íslands h.f.,' And-
rés Andrésson h.f., Kólibríföt,
Últíma h.f., Elgur h.f., Prjóna-
stofa Önnu Þórðardóttur h.f.,
Prjónastofan Iðunn h.f., L.H.
Muller-fatagerð, Barnafatagerðin
s:f., Klæðagerðin Skikkja, Model
Magasin, Sokkaverksmiðjan Eva
h.f., Sportver h.f., Prjónastofan
Peysan s.f., Skjólfatagerðin h.f.,
SAVA, Fatagerðin Burkni h.f.,
Lady h.f. Öll eru þessi fyrirtæki
innan samtaka Félags íslenzkra
iðnrekenda.
Eins og áður er sagt, verður
sýningin opnuð fyrir boðsgesti
n.k. föstudag kl. 17.00.
I’erforingjasfjðm tekur
þðr við vöSdum
göngu bandaríska sendiráðsins í
Santo Domingo, en það tókst
ekki. Er nú búizt við að upp-
reisnarmenn gefist algjörlega
upp mjög fljótlega.
Hershöfðingjastjórnin, sem
taka á við völdum, mun ekki
ætluð til frambúðar heldur að-
eins þar til nýjar kosningar hafa
farið fram í landinu eftir þrjá
mánuði.
ísjaki
tilviljun að hún fékk
hlutverk. Hún hefur enga met
orðagirnd gagnvart því, en
vill þó ekki slá hendinni á
móti þvi, enda gæti hlutverk-
ið orðið til þess að henni byð-
ust fleiri hlutverk. Annars er ,
hún ekki viss um að hún hafi
til að bera það lunderni sem
krafizt er af leikkcnum. Pá-
lína kveðst sakna foreldra
sinna og systkina, og þegar * 1
heimþráin grípur hana, þá »
leitar hún i fornaldarhótelið i
sitt — eins og hún kallar það \
— í nágrenni við Louvre, og 7
fær sér hressingu og hugsar /
um ibúðina, sem hún ætlar 1
að kaupa sér þegar fram liða i
stundir segir B.T..“ I
Pálina er nefnilega ástfang- 7
in í Parísarborg, endar blaðið y
frásögn sina. |
þetta
— íþróttir
Framhald af bls. 30
yngstu drengirnir æfingar. Æf-
ingarnar múnu að öðru leyti
vera sem hér segir: 6. fl. (drengir
6 til 10 ára) kl. 2 — 5.51 e.h. —
5. fl. (drengir 11 til 12 ára) 5.30
— 6.30 e.h. 4. fl. 6.30 — 7.30 e.h.
— 3. fl. 7.30 — 8.30 e.h. og 2. fl.
og Mfl. 8.30 — 10 e.h.
Meistaraflokkur F.H. hefir æft
úti allt frá áramótum og hefir
verið sérlega vel mætt á æfing-
um. Þjálfarar flokksins eru þeir
Bergþór Jónsson og Einar Sig-
urðsson.
Santo Domingo, 28. apríl.
( -P—NTB).
N í ríkisstjórn, skipuð foringjum
úr hernum, mun taka við völd-
um í Dóminikanska lýðveldirtii á
nicrgun, og er talið fullvist að
Elias wessin Y Wessin, hershöfð-
in-,i, taki við embætti forsætis-
rúoherra. Virðist Wessin hers-
höíðingja h.afa tekizt að ráða nið
urlögum uppreisnarmanna er
Sumarhátíð
AKRANESI, 28. apríl. — A
fyrsta sumardag voru farnar
tvær skrúðgöngur í bænum. —
Fjölsótt skrúðgangá skáta fyrir
hádegi og gengið í kirkju kl. 11
og hlýtt messu. Eftir hádegið
fór almenn skrúðganga um
helztu götur bæjarins og gengið
til kirkju til messu kl. 13.30.
Siðan voru skemmtanir í Bíó-
höllinni kl. 3 og kl. 5 og loks
kvikmyndasýningar á sama stað
kl. 7 og 9. — Oddur.
reyndu að koma Juan Bosch,
fyrrum forseta, aftur að vöidum.
Enn var bó barizt í dag í grennd
við höfuðborgina Saröo Domingo,
og gerðu flugvélar stjórnarhers-
ins loftárásir á stöðvar uppreisn-
armanna.
Herskip úr dóminikanska flot-
anúm hófu skothríð á höfuðborg
ina snemma í morgun. Aðallega
var skothríðinni beint gegn for-
setahöllinni, og olli hún miklum
skemmdum á nærliggjandi hús-
um, þótt ekkert skotanna hæfði
forsetahöllina. Óttazt er að
fjöldi manns hafi beðið bana í
þessari árás.
Skothríðin stóð yfir í tvo tíma.
Að henni lokinni héldu sveitir
úr hernum og flughernum inn
í borgina, og hafa hana á sínu
valdi. En skammt utan við
Santo Domingo, hjá Duarto-
iljrúnni ,eru uppreisnarmenn enn
í varðstöðu, og gegn þessum varð
stöðvum réðust flugvélar stjórn
arinnar. Reynt var að koma á
vopnahléi í dag, m.a. með milli-
Siúdentafélag Suðurlands ræbir:
framtíb Skálholts
Selfossi, 28. apríl.
1 óJUDAG SKVö'LDIÐ 27. apr.
euidi Stúdentafélag Suðuriands
tii almenns fundar í Selfossbíói
um framtíð Skálholts, en má.lefn
ið er nú ofarlega í hugum manna
vegna bókakaupanna og Skál-
holtssöfnunarinnar, sem nú er
hafin. Stúdentafélag Suðurlands
hefur nú tekið að sér að safna
á félagssvæði sínu, sem nær yfir
Árnes-, Rangárvalla- og Vestur-
Skaftafellssýslur. í söfnunar-
nefnd hafa verið kjörnir sr. Ing-
ólfur Guðmundsson, Björn Sigur
bjarnarson frv. bankagjaldkeri,
og Gunnlaugur Skúlason dýra-
læknir.
í'ormaður félagsins sr. Ingólfur
G. omundsson setti fundinn og
skipaði fundarstjóra þá Pál Jóns-
son og Jóhannes Sigmundsson,
en fundarritara Jóhann S. Hann
esson skólameistara. Síðan tóku
frummælendur til máls, en þeir
voru þrír, sr. Sveinbjörn Högna-
son, Ágúst Þorvaldsson alþingis
maður og Jón R. Hjálmarsson,
skólastjóri.
Þá hófust almennar umræður
og tóku til máls: Páll Kolka,
læknir; sr. Sigurður Pálsson;
Jóhann S. Hannesson skólameist
ari; óskar Jónsson fulltrúi; Krist
ján Finnbogason; dr. Benjamín
Eiríksson formaður Skálholts-
nefndar; Þórarinn Þórarinsson,
skólastjóri á Eiðum; Jón Vídalín
Guðmundsson, Laufási og sr.
Guðmundur Ólafsson í Skálholti.
Fundurinn lét enga sérstaka
ályktun frá sér fara, en allir
ræðumenn voru á einu máli um
eflingu Skálholtsstaðar og að
hvetja skyldi alla til að styðja
ötuilega að uppbyggingu hans.
— FréttaritarL
Segist vera ísL
17. APRÍL birtist grein í BT
um Pálínu Jónmundsdúttur,
fegurðardrottningu íslands
1964, en hún hefur dvalið í
Paris að undanförnu og unnið
fyrir sér sem ljosmyndafyrir-
Eætur . rr eru álíka spengi
legir og iætur Marlene Die-
trichs.
sæta og sýnipi»arstúlka þar.
Segir þar m.a. að Pálína sé 22
ára kaupmannsdóttir frá ís-
landi, og sé nú ein af vinsæl-
ustu fyrirsætunum i París.
Hún er mjög lagleg, með fall-
eg stór blá augu og svart hár,
og hefur komizt í röð vinsæl-
ustu sýningarstúlkna í París.
Segir í greininni að Pálina
ógni hinum Ijóshærðu nor-
rænu stúlkum sem hafa þá
framtíðardrauma að verða
vinsælar ljósmyndafyrirsætur.
Eftir tizkublöðum að dæma
virðast bæði ljósmyndarar og
tizkukóiyjar keppast um að
mynda Pálínu og sýna, og ný-
lega hefur henni borizt kvik-
myndatilboð, í kvikmyndinni
„Ojæration Istanbul" með
Horst Bucholz í aðallilutverk-
inu. Pálína segir það hreina
Pálina sýnir bikini-baðföt.
1 ræðustóli sr. Sveinbjörn Högnason. Við borðið sitja fiá vinstri:
Jéhinn Hannessoni, skólameistari, Jóhannes Stgmundsson og
Páll Jónsson, fundarstjórar. — Ljásm.: Tómas Jónsson.