Morgunblaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐiÐ Laugardagur 12. júní 1965 Heildarvelta Sl 2,0 kr. «3. ADALFUNDUR Sambands Ssl. samvinnufélaga hófst að IBifröst í Borgarfirði í gærmorg- nn. Til fundar eru mættir hátt Á annað hundrað manns; full- ttrúar kaupfélaga, stjórn S.Í.S., fforstjóri, framkvæmdastjórar og anargt annarra starfsmanna og igesta. Á fundinum í dag fluttu stjórn arformaður, forstjóri og fram- kvæmdastjórar Samb. skýrslur sínar um starfsemina á árinu 1964. Heildarvelta Sambandsins á árinu nam 2.021,8 milljón króna og er bar um að ræða 191,6 miMjónar króna aukningu frá því árinu áður. Formaður stjórnar Sambands- ias, Jakob Frímannsson kaupfé- lagsstjóri setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Hann minntist samvinnuleiðtoga, sem látizt höfðu frá því síðasti aðal- fundur var haldinn. Vottuðu fundarmenn hinum látnu virð- Nýr bátur til Akraness í kvöld AKRANESI, 11. júní. — Ólafur Sigurðsson, AK 370, hinn nýi 269 tonna stáibátur, kemur ann- að kvöld kl. 6 til 7 frá Austur- Þýzkalandi með viðkomu í Nor- agi. Skipstjóri er Einar Árna- son. Eigandi er Sigurður Hall- bjarnarson h.f. Tveir humarbátar lönduðu í dag, Svanur 800 kg og Höfrungur I 400 kg. af slitnum humari. 2 bætast við í humarbátaflotann bráðlega, Ólafur Magnússon og Ásbjörn úr Reykjavík, sem legg ur hér upp. — Oddur. ingu sína með því að rísa úr sætum. Fundarstjóri var kjörinn Þor- steinn Sigurðsson. Vatnsleysu og til vara Jón Jónsson, Dalvík. Jakob Frímannsson, formaður Sambandsins, gerði grein fyrir helztu framkvæmdum Sambands ins á liðnu starfsári. Alls nam fjárfesting S.Í.S. í bygginga- framkvæmdum á árinu kr. 16.323.000,00. Á móti þessari fjár- festingu fengust sérstök lán til iangs tíma að upphæð 10 milljón ir króna. Fjárfesting í m/s Mæli- Framhald á bls. 31 Tjönabætur Sjrivá 87 míllj. í FRÁSÖGN blaðsins í gær af aðalfundi Sjóvátryggingarfélags íslands, segir að félagið hafi greitt 37 millj. kr. í tjónabætur, en þar var um misritun að ræða. Tjónabætur félagsins á síðastl. ári námu alls 87 millj. kr. ::*'vV;.":^íí™-«:: Kassarnir bíða útskipunar í Marz á Togaiabryggjuimu ísað í kassa um borð í Marz til sölu á Bretlandsmarkaði TOGARINN Marz heldur á veið- ar í dag. í gær var verið ~aS flytja um borð í hann kassa, sem isa á fiskinn í til að hann verði seljanlegri á BreUands- markaði. Morgunblaðið áttl í gær tal við Ásgeir Magnússon, skipstjóra á Marz, og spurði hann um kassa þessa. — Slíkir kassar voru reyndir fyrir tveimur árum um borð í togaranum Víkingi sagði Ásgeir, en þeir voru of Iitlir og reynd- ust ekki vera hentugir. Kassarn- ir, sem við höfum með nú, eru stærri og eiga að geta tekið um 65 kg eða 1 kitt. — Aðalatriðið er að vera með nógu góðan fisk. Við getum að vísu ekki tekið um borð nema um 100 tonn í kassana, í stað 260 til 270 tonn venjulega. Við för- um á veiðar á heimamiðum og flytjum aflann á Englandsmark- að. Fiskurinn á að vera miklu betri og falJegri úr kössunum og fyrir hann hlýtur að fást hærra verð en venjulegan ísfisk. — Hvað fenguð þið mikið fyrir fiskinn í siðustu ferð — Við fengum um 18000 sterl- ingspund. Af linn var 150 tonn, en, við vorum með um 80 tonn af flatfiski. Grasspretta og slátturbyrjun Spurt um heyskaparhorfur hringinn í kringum landið FRETTAMENN Morgun- blaðsins hringdu í gær til fréttaritara sinna og kunn- i ingja víðs vegar um land; spurðu þá um grassprettu, og hvenær sláttur hæfist. Svör- in, sem voru misjöfn, fara hér á eftir. Þess skal getið, að ýmis fjölmenn byggðarlög urðu útundan, vegna þess að ekki náðist til kunnugra manna. • Likur á góðu grasári á Kjalarnesi Páll Ólafsson í Brautarholti á Kjalarnesi sagði fréttamanni Mbl. í gær, að bændur væru ekki farnir að slá þar um slóðir. Und- antekning er í Brautarholti, þar sem farið var að slá fyrir mán- aðamót, eins og skýrt hefur ver- ið frá hér í Morgunblaðinu, og þar hefur verið slegið af kappi síðan. Sumarbyrjun hér er betri en í meðallagi, sagði Páll, og munar þá um tíu dögum, hvað vor og gróður er seinna til nú en í fyrra, en þá var líka óvenju gott ár. Segja má, að horfur>éu ágætar, og miklar líkur á góðu grasári. Gras þaut upp í síðustu viku, og ekkert ber á kali. Líklegt er, að þeir bændur, sem fyrstir fara að slá, byrji um 20. júní. Einstaka bóndi byrjar ef til vill fyrr í nýræktun, og þar sem ekki hefur verið beitt á tún. Þeir, sem beitt hafa sauðfé, hefja sennilega slátt um mánaða mót. 0 Sláttur ekki hafinn almennt í Borgarfirði Skúli Kristjónsson, Svigna- Engin þrumuský yfir Surtsey 44 Tim«" skýrir fram eldinga- rannsóknum á gosstöðvunum í nýútkomnu hefti banda- ríska vikuritsins „Time" birtist eftirfarandi grein um rannsóknir banda- rískra og íslenzkra vísinda manna á eldingum í Surts ey, en þær voru fram- kvæmdar snemma í gos- inu. Myndina, sem birtist með tók Sigurgeir Jónas- son. Þegar eldfjöll gjósa, sjást eldingar oft kljúfa gufu- og gjallstrókana ,sem spýtast upp úr gígunum. Og oftast er venjulegum þrumuskýjum, mynduðum af hita gossins, kennt um þessa öflugu raf- blossa. Hópur bandarískra og íslenzkra vísindamanna, sem vildu komast að því hvort eldfjöll gætu framkallað eld- ingar án aðstoðar þrumu- skýja, rannsökuðu í þeim til- gangi eldfjallið, sem er að mynda nýja eyju, Surtsey, undan ströndum íslands. í tímaritinu „Sience" skýra þeir svo frá, að þeir hafi far- ið með fiskibáti að eyjunni og verið í minna en 250 m. frá sjálfum gígnum. Einnig hafi þeir flogið mjög lágt yfir gosið, og m.a. séð stein, um 30 cm. í þvermál, kastast yfir flugvélina. Þeir komust til baka heilu og höldnu og höfðu fengið staðfestingu á því að eldfjöll geta fram- kallað eldingar. Miklir bloss- ar skutust út úr eldfjallagjall ínu, og flestir skullu þeir á eyjunni nálægt hinum gjós- andi gíg. Oftast sýndu tæki visindamannanna mikla raf- hleðslu í gjalltrj'ónunum, skömmu áður en blossarnir komu. Á eftir voru þær óraf- magnaðar, en hlóðu sig síðan á ný. Þetta gerðist aftur og aftur án þess að þrumuský mynduðust í nágrenninu, og það sannaði að eldfjallið framleiddi rafmagnið eitt síns liðs. Hvernig það gerist er hins vegar ekki vitað.. Stund um myndaðist rafmagnið, þeg ar öskuhlaðriir gufustrókar geistust upp um sjóinn, en einnig innihélt hrein gufa, sem myndaðist er hraunið rann hægt í sjóinn, nokkra hleðslu. Vísindamennirnir verða því að hætta sér nær og rannsaka gosið nákvæm- ar, ef þeir ætla að komast að því í smáatriðum á hvern hátt eldingarnar myndast. Illilllllllllllllilllllllli Iiiiiiiiiiiiiiiiiii IIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIII MIIMMIIMIMIIMIM IMIIMIMIHIMIIIIIMMIIMIMMÍMM Gerið skil í Hafnarfirði A MÁNUDAGSKVÖLDIÐ kl. 8,30 verður kaffi framreitt í Sjálfstæðishúsinu i Hafnarfirði og er þess sérstaklega vænzt, að allir þeir, sem fengið hafa niiða í landshappdrætti Sjálfstæðisfl. í Hafnarf. mæti þar og geri skil. Eru nú allra siðustu forvöð að gera skil, því að dregið verður á mið'vikudaginn. — Eru þeir, sem hafa miða undir höndum, eindregið hvattir til að koma í Sjálfstæðishúsið á mánudags- kvöldið. skarði í Mýrarsýslu, kvaðst ekki vita um að sláttur væri neiua staðar hafinn í næsta nágrenni, nema í Sólheimatungu, en þar hafði sláttur hafizt á fimmtu- dag. Skúli taldi, að nokkuð langt væri í land, þar til sláttur hæf- ist, þar sem fé hefði verið beitt sums staðar á túnin allt fram á hvítasunnu. Hann sagði, að gróð- ur hefði þotið upp undanfarið, Framhald á bls. 25. Jazzkiúbbuftnii nýtur vinsac Ti UNDANFARIN mánudagskvöld hafa farið fram jazzkvöld í Tjarnarbúð að tilhlutan áhuga- manna um jazz. Hafa kvöld þessi notið mikilla vinsælda og jafn- an verið vel sótt. Beztu jazzleikarar landsina koma þarna fram og leika flest- ar tegundir af jazz. Hljómsveit Þórarins Ólafssonar hefur leikið á jazzkvöldunum að undanförnu, og vakið verðskuldaða athygli. Forráðamenn klúbbsins tjáöu blaðinu, að von væri á erlend- um jazzleikurum innan tíðar, og enn fremur væru líkur til þess, að Jón Páll' Bjarnason, gítar- leikari, sem leikur um þessar mundir með Neo-tríóinu í Dan- mörku, kæmi fram á jazzkvöld- unum. Næsta jazzkvöld veroux annað kvöld og hefst kl. 21. Frá Happdrætti S j álf stæðisf lokksins Gerið skil sem fyrst Sími 17100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.