Morgunblaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. júní 1965 Rafvirki Rafvirki óskast nú þegar eða síðar. Hannes Vigfús- son, löggiltur rafvirkja- meistari. Simi 3'6426. I Maður óskast til að taka að sér rekstur verzlunar og bifreiða- stöðvar. Uppl. í síma 1550, Akranesi. Mess&is- ú morg^iai Reglusamur maður óskar eftir herbergi, verður Iítið heima í sumar. Uppl. í síma 38319' frá 12 til 4 í dag og morgun. 17 ára stúfka, gagnfræðingur, óskar eftir vinnu við skrifstofustörf eða verzlun. Uppl. í síma 33294. Trésmiðir, húsgagna eða húsasmiðir óskast strax. Sími 38929. Píanó stórt, vanda<5 píanó til sölu. Verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 16531. Þvottavél tfl solu með rafmagnsvindu, lítið notuð, hagstaett verð. Sími 16993. Lítil íbúð óskast til leigu frá 1. sept. Þrennt í heimili. Tilboð merkt: „1. sept. — 7Ö94" sendist Mbl. Tveir húsasmiftir óska eftir að taka að sér byggingu, helzt út á landi. Tílboð merkt: „Sanngirni — 6905" sendist Mbl. sem fyrst. Keflavík — Suðurnes ! Filmur, framköllun, cope- ering, stækkun, með 2 daga fyrirvara. Brautarnesti, Hringbraut 93 B. Sími 2210. Keflavík — Suðurnes ! ískalt öL heítar pylsur, allskonar sælgæti, tóbak og blöð. OpiS frá kl. 9.00 til 23.30. Brautarnesti, Hring- braut 93 B. Sími 2210. Keflavfk — Suðurnes! „Braut" leigir bílinn. Bílaleigran Braut Hringbraut 93 B. Sími 2210. Keflavík — Suðurnes ! Opnum í dag á Hringbraut 93 B. Brautarnesti, Hringbraut 93 B. Sími 2210. Keflavík — Suðurnes! Opnum í dag á Hringbraut 93 B. Bílaleigan Braut Hringbraut 93 B. Sími 2210. ATHUGIB að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa f MorgunHaðinu en öðrum biöðuno. .¦.ilUiiipn.lHlij|llll Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Þar niessar á morgun kl. 5 séra CHafur Skútason í sanabandi við sumaríerða- lag Bústaðasóknar. Neskirkja Me.s.sa kl. 10. Fólk er beðið að aöhug'a breyttan massiuitírrija Séra Jón Thofrarensen. Lauga rnesk i r k j a Messa kl. 1.1 (Atfeugið sum armessuitíma). Séra Gairðar Svavarsson. Kópavogskirkja Messa kL 2 Séra Gumnair Árnasan. Bómkirkjan Messa kí. 11. séra Óskar J. Þorláksson. Ytri-Njar8vík Barnagutasþjónuista í Fé- lagsheimiliiniu. kl. 11. Sára Bjönn Jónsson. Langholtsprestakall Messa kl. 11. Séra SLgurðuir Haukur GuðjónssOin. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Séra Jakoto Jánsson. Grensásprestakall Brei'ðagerðisskóli Guðslþjón usfca kl. 10:30. Séra Felix Ólafsson. Ásprestakall Messa i LaU'garásfoíó kl. 11 árdagis. Séra Grimiur GrLm.s~ son. Háteigsprestakall Messa í Sjómiainnaskólanum kl. 11. Séra Jón Þorvarðsso-n. Bústaðaprestakall Messa í Haii'jgcíimskirkju í Saurfoæ kl. 5 í sambandd við siumarfe'rðalag Búsbaöasókn- ar. Séra Ólafur Skúlasotn, Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 10 Sigfús J. Ámia son cand. theal. pirédikar. Séra Helgi Tryggvason þjónair fyr- ir altari. Sókmarprestur. Fríkirkjan Messa kl. 10 f.h. Séra Þor- steinin B j öirnsson. Laugairdæla.kirkja. Messia kL 2. Séra Siguroiur Pálsson. ElJiheimilið Grund Messa kl. 2. Félia,g fyrrver- andi sókruarpresta sér. um messiuna. Séra Grímiuir Grfcns son prédikar. HeimilispreS't- ur. Fíladelfía, Keflavik Guðsþjórausta kl. 4. rlairald ur Gu'ðjómsson. Reynivallaprestakall Messað í Sauirbæ kl. 2 e.h. (Ferming). Séra Kiristján Bjarnason. Fíladelfía, Reykjavík Guðdþjdnusta kiL 8:30. Ás- mumd'ur Eiríksson. ÍRETTIR Orloisnefnd Kvenf élaj;síns Sunnn, Hafnarfiröi te-kur á móti urri'SÓknum um dvöl í Larnbhaga, þriojudaginn 15. og miðvMtudaginn 16. kl. 8—10 e.h. um dvöl í Larnbhaga, þriðjudaginn 15. og miðvikudaginn 16. kl. 8—10 eju í akrifstoifu VerkakvemiaifélagisiniS í Hafnarfirði. Konur í Kópavogl. Kvenfélag Kópa vogs fer hina árlegu skemmtiferð sína sunnudaginn 27. júní. Upplýsingar 1 Austurbæ sími 4083» í Vesturbæ Sími 41326. í fjarveru séra Garðars Þorsteins- sonar í Hafnarfirði þjónar séra Helgi Tryggvaaon prestakalli hans. Sími séra Helga er 407O5.Viðtalstífni hans i Hafnarfjarðarkirkju auglýstur eftir helgi. HJÁLFEÆi>ISHIERINN. Suninuda.g kl. 11 talar kafteinn Ernst Olsson. Kl. 16: Útisam- koma. Kl. 20:30 talaa- frú Auður Eir Vilihjálinsdóttir kaind. theol. Ailir velkoonnir. Hið islenzka náttúrufræffifélag Laugardaginu 12. júní. Hálf- dagsferð til náttúruskoðunar að Búrfelli fyrir ofan Hainarfjörð og í Löngubrekkur og Hjalla. Ekið verður að Kaldárseli og gengið paðan, en sezt aftur í bíla við Hjalla. Leiðbeinendur Jón Jonsson, .jarðfræðíngur og Ey-Tí<>r Einarsson. Latrt upp frá Lækjar^ötu kl. 13:30 og komið aftur um kl. 19. Kvennadeild SkafirAin^afélagúns £ Reykjavtk gengst fyrir skemmtiferð um Borgarfjörð sunnudaginn 20. júní næstkomandi. Öllam SkagftnSingura f Reykjavik er tieimiit að taka þátt f feroalaginu. Nánar auglýst síðair. t Stjórmn. Kvenfélag I^ágafeUssóluur fer eirts dags skemmtiferð í Þjórsárdal, þriðju- daginn 15. júní. Lagt verður aí stað frá Hiégarði kl. 8 að morgni. Nánari upplýsingar geifur ferðanðfndin. Konur í Kópavogi. Orlof tzúsmæðra verður aS þessu að Laugum i Dala- sýslu (Sælingsdalslaug) dagana 31. júlí til 10. ágúst. Upplýsingar í slm- um 40117, 41129 og 41002. Orlofsni'fnd húsmæðra f Reykjavfk hefir opnað skrifstofu að Aðalstræti 4 hér í borg. Verður hún opin alla virka daga kl. 3—5 e.h. sími 19130. íar er tekið á móti umsóknum og veittar allar upplýsingar. Frá Mæðrastyrksnefnd: Konur, sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sin í sumar á heimili Mæðra- styrksnefndar að Hlaðgerðarkotl i Moefellsveit, tali við skrifstofuna sem allra fyr3t. Skrifstofan er á Njálsgötu 3 opirt alla virka daga nema laugar- daga kl. 2 — 4. Sími 14349. Sumarferð Bústaðaprestakalls er ráðgerð sunmidaginn 13. júní. Við- koma í Vatnaskógi. Messa í Hallgríms kirkju að Saurbæ kl. 17. Nánari app_ lýsingar og þátttak'-Iisti i bóltabúðinni Hótaigarði 3*. VESTUR-ISLENZK koria, frú Eimbor? Sigurbjwg Ólafs- döttir. gift Sveinsson. s«m flutttst vestur um haf á ni- unda ártug iðustu aldar, kom að máU við biaðið og bað okkur um að hjálpa sér í leit sinni, að ættingjum sínum bér á landi. Foreldrar hennar voru Kristin Örnólfsttóttir frá Bolungarvik, fæddium 1859 og ÓUfur Olafsson úr ísafjarðar- djupi, fæddur om 1845. Skila- boðum íil hennar má koma í sóma I0«kM, aðallega á kvötd- fai. Hún man að öiltim líkind- um fara utan að viku íiiinun. Sælir eru hógværir, því að þeir munu landið erfa. — Matt. 5.5. í dag er laugardagur 12. Júni 1965 og er það 163. dagur ársins. Eftir lifa 202 dagar. Áskell Biskup. Ardegisflæði kl. 05:16. Síðdegisflæði kl. 17:39. Næturvörður í Beykjavík vík- una 12. — 19. júní 1965 er í Lyfjabúðinni Iðunn. SJysavaröstoian i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan soltr- iirineinn — sími 3-12-30. Ksipavogrsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í júnímán- uði 1965. Aðfaranott 5. Guðraund ur Guðntundsson. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 5. — 7. Kristján Jóhannesson. Helgidagavarzta annan hvíta- sunnudag og næturvarzla aðfara MENN 06 = MALEFNl= Þann 9. júní s.l. lauk Haf- stteinin Sigurð'Sson prófraun sin.ni fyirir Haestairéttá. Hinn nýi hæsitairéttarl'ögma'ðuur er fæddur í Reykjavik, 17. ágúsit 192£. Foreldrar hanis voru Sigurður Z. GuSmundisson, kaupm., oig kana hams Sara Þarsteinsdóttir, sem beeði enu nú látin. Hafsteinn lauk stúdemts- prófi frá IÆR 1947 og emibætt- isprófi í iögfræði frá Háskóla íslamdis 1953. Héra'ðsdómslög- maiðuir varð hariin 4. maí 1957. Hafsteirm starfaði að nármi loknu hjá aimieríslku verk- taka fyriirtæki sem löig- fræðingur og vininumiálafull- trúi til 1956 er hann hóf sam- starf við Einair heitinin Ás- munidssoíi hrl. og ráku þeir samiain lögfræðisúirifsitO'fu til KristUeg samkoma verður f sam- komasalnum Mjóuhlíð 16 sunnudags- kveldið 13. júní kl. 8. Allt fólk vel- komið. Kvenfélag Laugarncssóknar. Farið verður í Heiðmörk á morgun, laugar- dag, kl. 2 frá Laugarneskirkju. Fé- lagskonur fjölmennið, og bjóðið eigin mönnunum með. Frá Barnahiimili Vorboðans, Rauð- hólum. Börn, sem dveljas-t á hieimil- inu í sumar, mæti þriðjudaginn 15. júnl kl. 10:30 f portið við Austurbæiar barnaskólann. Farangur barnanna komi mánud'aginn 14. júni kl. 2. Starfs fó-Iiki heimilisins mæti þó einnig. Frá Ðómkirkjunni í tveggja mánaða fjarveru séra Jóns Auðuns gegnir séra Hjalti Guð- mundsson, Brekkustíg 14. prestsverk- um fyrir hann og afgreiðir vottorð. UMU og GOTT Ungan hitti ég iiofmann suour v£S ána Rín, Undir Lundúna bergi buíur iiun mín. Smavarningur Hæsta fjaU heims Mount Everest er 8882 m á hæð. Frá Happdiaeni Sjólfstaeðisflokksins Gerið skil sem fyrst Sími 17100 nótt 8. Olafur Einarsson. Aðfara- nótt 9. Eiríkur Björnsson. ASfara nótt 10. Jósef Ólafsson. Aðfara- nótt 11. Guðmtmfhir Guðmunds- son. Aðfaranótt 12. Kristján Jó- hannesson. Næturlæknir í Keflavík 12/6. — 13/6. Guðjón Klemens son, s: 1567 14/6. Ólafur Ingi- björnsson, s: 1401 eða 7589 15/6. Kjartan Ólafsson, s: 1700. Framvegis verður tekið á mótl þeim, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, semt írér segir: Mánndaga, þrið]udaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MJftVIRCDAGA fra kl. £—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—IX f.h. Sérstök athygli skal vaKín á mið- vikudögum, vegíia kvöldtimans. Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, neina laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. 3ími 1700. 1961. Frá 19&8 hefir Ha&teiinin JÆtfnframt lögmairi.risstörfum veri'ð framkvæmdasitjóri Fé- lags íslenzkra stórkauipmaama. Ha'fsteinin eir kvæntur Láru Ha<nsdióittir Qg eiga þaiu þrjú börn. Nýlaga ha'fa opintoeraö trú- uin sína uingfrú Sigurlín Erleinda dóttir, SiglufiríSi og Ingi Örn> Jóhan/nssoin, Eskihlíð 14A. Nýlega opinberuðu trúiofua sinia uogfrú GulJlveig Sæmiumds- dóttir, Hvarfisgötu 52 B, Hafniaor firði oig Steinax J. Lúðvíksson, keninari, Esfcihlíð 20, Reykjia'VÍk. Nýleiga hafia opintoaraið trú- lofun sínia tmgfrú Sigurlaug Indiriði»dótt'tir, Langager*i 80 og Björn ÞorSijeiinssoin s*ud. plhiiL frá Siglufirði. f dag verða gefin saamian I hjóraabainid aö Láaafeili af séra Bjarna Sigut'ðisisyini, uingfrú. Kristín Guðmuindsdóttir, Miklu- brauit 60 og situd. potet GísU Vigigóssan, Mávalhlíð 23. Hetmili þeirra verðux aið Klappsvagi 56. VÍSDKOR3M STAUPASTEINN Margur hefur orðið «inn, þótt ætti fé og vaidið. Orðið eins og staupasteJm^ storknað innihaldið. Kristján Helgaðon. Munið Pakistansöfnunina. Send ið blaðinu eða Rauða kross deild unum framlag yðar í Hjálpar- sjóð R.K-Í. sá HÆST bezti Svohljó'ðamdi tiikyntáng birtist í biöðiuin'um á Sigliufiixði: Þar sem niaiðkar hafa iundizit í sveskjuim ag öðrtnni ávoxbuim, baraiftr ibeiíbrigðisriefndin sölu á sv«akjum ag öðnum ávoxfcuim, seoa ma/ðikar hafa fumdiat t, nema uinidir eftirliiti heiDbriigiðiiisfUiLlitriúa. Sigiuifir'ði, 8. rnarz 1SH7. HeUbri^ismefrídiin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.