Morgunblaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 12
12 MQRGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. ]flní 198« Fimmtugur: Bjarni Vilhjálmsson skjalavörour BJARNT Vilhjálmsson, skjala- vörður, á í dag fimmtugsafmæli. Hann er Austfirðingur að ætt og uppruna, faeddur í Neskaupsstað ^ög hélt þaðan til mennta í Menntaskólann á Akureyri. Þar lauk hann stúdentsprófi vorið 1936 með hárri einkunn. Cand. mag frá Háskóla íslands varð hann árið 1942. Síðan hefur hann fengizt við bókaútgáfu, ýmis konar rannsóknarstarfsemi og kennslu. Formaður landsprófs- nefndar hefur hann verið frá stofnun nefndarinnar og þar til hann sagði því starfi af sér nú fyrir skömmu. Síðustu árin hef- ur hann verið skjalavörður við Þj óðsk j alasafnið. Bjarni Vilhjálmsson er kvænt- ur Kristínu Eiríksdóttur frá Hest eyri, ágætri og dugandi konu og eiga þau hjón fjögur mannvæn- leg börn. Bjarni Vilhjálmsson þótti þeg- rar á menntaskólaárum sínum vera afbragð annarra manna. 2 stúdentar fá H. Wulffs-styrk FYRIR frumkvæði Hans Wulffs forstjóra í Kaupmannahöfn hafa tveir íslenzkir stúdentar í Kaup- mannahöfn notið myndarlegra styrkja úr Minningarsjóði Heinr- ichs Wulffs um danskan æsku- lýð áranna 1940—1945. Stúdent- arnir eru þeir Sigurður Þórðar- son, er lauk fyrir skömmu prófi í byggingarverkfræði frá Tækni háskóla Danmerkur, og Sigfús Johnsen, er nýiega var úthlutað styrk úr sjóðnum. Leggur hann stund á eðlisfræði við Kaup- mannahafnarháskóla. Lýsa styrk veitingar þessar miklum vel- vilja í garð íslendinga og eru stórum þakkarverðar. Hin skýra og glögga greind hans naut sín strax á námsárum hans. Hamn var frábær íslenzkumaður og er engum gert rangt til, þótt sagt sé að hann hafi skarað fram úr öllum er með honum voru í menntaskóla á því sviði. En hann var jafnframt mjög alhliða náms maður, og jafnvígur á tungumál sem talnaspeki. Bjarni Vilhjálmsson er hið mesta ljúfmenni og prúðmenni í allri framkomu. Hann nýtur trausts og vinsælda allra er hon- um kynnast. Hann er skemmti- legur og góður félagi. Allar minningar um samvistir við hann eru bjartar og ánægjulegar. Bjarni Vilhjálmsson er í eðli sínu vísindamaður og grúskari. Á því fer þess vegna vel að hanft fari hug og hendi um forna helgidóma í Þjóðskjalasafni. Við vinir og félagar þessa góða drengs og merka fræðimanns þökkum honum liðnar gleði- og samfagnaðarstundir. Um leið árnum við honum langra lífdaga og hverskonar gæfu og velfarn- aðar. Bekkjarbroðir. SUMARKJÓLAR Stórglæsilegir og hentugir terylenekjólar. Hagstætt verð. — Margir litir. V^ Fást í verzlunum víða um land. Heildsölubirgðir: Bergnes sf Bárugötu 15. — Sími 21270. Jón R. Guð- mundsson frá Mosfelii Þitt nú endað æviskeið er, á jarðar brautum. Þú á nýja leggur leið, lífs frá sorg og þrautum. Saman okkar lá hér leið, ljúft er þess að minnast. Samvinnan var góð og greið. Gott var þér að kynnast. Tíu árin vel þú vannst verk í okkar þágu. Hjá þér vinarhugur fannst, hlýr, í stóru og smáu. Trúmennskan þín trausta bar tignu dyggðar merkin. Bezta ávöxt blessunar báru handaverkin. Yfir þetta árabil, unz hér skildu vegir, urðu þættir ýmsir til, ekki gleymanlegir. Hryggð nú okkar hugi sker, horfni vinur kæri. Innilegar þakkir þér, þessar. stökur færL Ei þig mæði efni vönd eilífðar á brautum. Veiti máttug herrans hönd hjálp í öllum þrautum. Jónína Loftsdóttir. Daníel Benediktsson. 85 ára: Jón Magnusson 1 DAG á einn af þekktari sjó- mönnum, þeirra sem stunduðu sjó á skútum, 85 ára afmæli. Það er Jón Magnússon, fyrrum skips- stjóri frá Miðseli, sem gamlir Reykvíkingar kannast við. Jón stundaði sjóinn um árabil og var hin mesta kempa, enda frægur fyrir stjórnsemi á mönnum og lagni í átökum við Ægi konung. Jón sigldi á mörgum skútum, en fór síðan á togara og loks var hann með síldarbát á sumarver- tíð fyrir Norðurlandi. Það var 1931. Þá slasaðist Jón svo illa, að hann bar þess aldrei bætur. En þó hafði ekki lokíð samskipt- um hans og Ægis. Hann setti upp seglasaumaverkstæði til þess a3 vera í nánari snertingu við sjó- inn á elliárunum en heilsa hans leyfði að öðru leyti. Undanfarið hefur Jón Magnússon legið rúm- fastur, en er hress og fylgist vel með. Morgunblaðið sendir hinum aldna heiðursmanni afmælisóskir í tilefni dagsins. Aukinn ís'enzku óhugi í Noregi Osló 9. júní - NTB. „FORENINGEN Norden", norska léktorasambandið og kirkju- og menntamálaráðuneyti Noregs, munu efna til námsskeiðs í nú- tíma íslenzku í lýðháskólanum I Utgarden dagana 28. júní til & júlí nk. 1 frétt frá NTB í gær segir að áhugi á íslenzkukennslu í norskum skólum fari stöðugt vaxandi, og að námskeiðið í Ut- garden eigi einkum að vera fyrir norska lektora. 28 lektorar hafa innritað sig á námskeiðið. Nám- skeiðsstjóri er Ivar Orgland, og auk hans mun kenna á námskeið inu Magnús Stefánsson, hinn ís- lenzki lektor við háskólann i — Kreml Framhald af bls. 17. ið of lamgt úit af sinmi rétttrún- aðarbrauit ef þeim ekki vilja eigia á hœttu að missa forystu- hlutverkið í heimskomimúmism anum úr hömdum sér. Þetta vandamál þeirra varpar ljósi á viðbrögð þeirra í Vietnam- málknu. Þeir vilja þessvegma ekki stofna til neimma nýrra ævim- týra, ekki eiga frumkvæðið að neinu stórkosrtlegu, ekkert það gera, yfir höfuíi, er vakiS gæti hatur eða heimsathygli. Þess vegna þarf rússrneska þjóðin . tæplega að óttast neitt aftur- hvarf til ílarðsjórnair Saiíns- ímanna. Ólíklegt er líka að Krúsjeff ver'ði níddur opinber- lega, því mistök hans nutu auð skilinna vinsælda og tæplega verður heldur stofnað til ill- deilna við andstæðinga Sovét- ríkjanna innam leppríkjaixna eöa utan. (Óhlýðni Rúmeníu hefur tál dæmis verið tekið með furðulegu urmburðar'lyndi í'Moskvu). En jafnifraimit munu Sovétríkin framfylgja eftir megni kommúnískum rétttrún- aði, enda þótt skilningur sá er núverandi stjórn leggur í marxisim-leniiinisima sé í ein- hverjum atriðum eltthyað frá brugðinn því sem var á dögum Krúsjeffs. Til dæmis um þetta er m-a. grein er birtist í Priavda nú fyrir nokkrum dögum, þar sem því var haildið fram, að kommúnisini væri annað og meira en einber efnaihatgsleig velmegum. Stjórn Æðstaráðsinis stendur staðföst við þá kaniningu sína, þrátt fyrir vandlætingu Kín- verja, að heimsstyrjöld sé ekki óumflýjanleg, og að ágireining þann sem uppi sé, megi jafna me'ð siaminingum um gagnkvæm ar tilhliðranir og sanngjainrua málamiðluin. Allt bendir til þess að þeir láti Berliiiarmáilið liggja í láginni enn um sinn, vegna þess að orðstír þeirra sjálfra er þair ekki í beinni hættu, (eins og var um Krúsj- eff). Hinir nýju leiðtaga<r hafa þó sýnit V--Þjóðverjuin tólu- verða sáttfýsi á ýmsum sviðumi og hafa m.a. leyfit v-þýzku frétta þjónusitunini a6 opna skrifstofu í Moskvu og leyft véluim v-iþýzka flugfélagsins Lufthansia að lenda þar. Tæp- lega verífua: leitað eftir neiin- um fnamtíoarsamnáingum við Vesturveldin, en ólíklegt er, að þeim verði ógnað á nokkrum mikilvæguim sitöðum. Það er sem sé ekki fyrirsjáainilegt í náminni fnamtíð neitt 'beint lát á átökum, heldur miklu frekar áframlhaldandi hlé. Lykillinin að öllum getgátum um það hver muini verða næsti einræðiaherra Sovétríkjanna, blýtuir alð liggja hjá fram- kvæmdanefnd flokksins. Þessi fámenni hópur níu mainma sem ur og sendir frá sér öll mikil- vægustu flokksskjölin og hanm fær aðsendar allar uppilýsingar skýrslur og tillögur frá hinu víðfeðmia flokksmeti út um lamd iö og hann ræðuir einmig, síðast en ekki sízt upp talið, yfir öll- um fjölmiðilumartækjunuim. Enda þótt hin 12 mamna stjórn Æðstaráðsiins sé í orði kveðniu sú er stjórniar lan'dinu, er hi'ð raumverulega vald í höndum framkvæmdamefndair flokksins, sem alltaf starfar, hvort sem stjórn Æðstaráðsins heldur fuindi eða ekki. Eram- kvæmdanefndin undirbýr fundi stjórniar Æðstaráðsins, semur dagskrá þeirra og skipar í öll emibætti á veguim flokksins. Menn þeir, sem vert er að gefa gaum eru því þeir, sem sitja bæði í stjórn Æðstaráðs- ins og í framkvæmdanefnd flokksins. f orði kveðmu er Brezhnev, aðalritari flokksins og einn mainniannia í stjórn Æðstaráðs- ins, valdaimesti maðurimn í Sovétríkjumum í dag og félag- ar hamis sýma homum tilhlýði- lega virðingu á opinberum vettvangi. En fæstir þeirra sem um mál Sovétríkjainma fjalla, telja hanm líklegam arftaka Krúsjeffs í einræðisiherras'tóli og segja að faainm hafi ekki til að bera nægilegt þrek, líkam- legt og andlegt, til þess að verða einræðisherra. Kosygin, forsaetisiráaherra, situr líka í stjórn Æðsitaráösims en ekki í fraimkvæmdanefmdinini og er taliinm ma'ður iítt sækinm tii metorða. I hópi æöistu manna Sovétríkjanna nú er engam þanm manm að finna, sem hafi til að bera hæfileika og dugnað til þess að hrista aif flokkmum doðanm og gæða hanm nýrri til- fimnimgu fyrir sókm a«ð mairkimu en,ginn stjórnmiálajöfur eða hug myndasmillirnguir. Sumir hverjir eiins og td. Mikoyan, forseti og Kuusinen, eru orðmir of gamrlir, aðrir eins og t.d. Suslov, helzti hugmymdafræ'ðingur flokksims, hafa ekki á því meinm hug, enn aðrir eru amnaið hvort óreyndir memn eða lítils megandi. Þó hillir undir þrjá menr^ sem telja má huigsamlega keppi nauta urni æðstu völd í Sóvét- ríkjunum. Sá þeirra, sem bezt stendur að vígi nú,. er'líklega Nikolai Podgarny, maður nokk uð komin yfir fimmtugt, ættað uir frá Úkraínu og gegnir þvi hlutverki inimam framkvæmda- mefndarinmar að sjá um stjórn- umarmál flokksins. Þeir tveir menn aðrir sem hér koma til greina eru báðir nokkru yngri. Annar þeirra er Alexander Shelepin, sem mörgum þykir mjog sigurstramglegur. Shelep- in ep 46 ára gamall og á sæti bæði í framkvæmdainefndinmi og í stjórm Æðstaráðsims. Styrk ur hams er fólginn í því aJ$ hamn hefuir með hömduim yfir- stjórn alilra öryggismála ríkis- ins. Þriðji maðuriinm er Dmitri Polyamski, 48 ára gamall, Úkra níijimaiðiur eims og Podgorny, ýt inn miaður og ekki umdanláts- samur, gott dæmi uim metcnrða gjarnan yngri flokksmanna. Polyanski, sem situr í stjóna Æðstaráðsins, er einm fárra mamma, sem aldrei virtisit stamda atuggur af Krúsjeff. En bollialegginigiair af þessu tagi hljóta ailtaf a'ð verða get- sakir eimar, þvá þaö er svo margt í Sovótrikjumuim sem eng in veit og kemur mönmium á óvart. Þegap öllu er á botnin hvolft, hefði til þess þurft óvenju glöggan mann, fram- sýmam og út undir sig, tM þess að segja fyrir uim það áirið 1953, að gildvaximn miaður og ekki ýkja hár í loftinu, öruggur flokksmaður summam úx Úkra- ínu, Krúsjeff a'ð mafni, myndi orðinn einræðisherra yfir öllu Rússaveldi fjórum árum síðar. Og airftaki Krjúsjeffs á eimraeð isherrastóli í Sovétríkjuoum gæti allt eins orðið einlhver þeirra 175 manima, sem sæiti eiga í miðsitjórn flokksins, maður sem emn er þar emginm framá- maður og í emgu kumnuir öllunj þeim mörgu sem utan Sovét- ríkjamma og úr fjanlœgð fram- andi landa píra íhugulir og forvitmir inm í myrkur það sem umlykur leyndardoma so- vézkra stjórmimiála. (Þýtt <»r enduirsagt úr The Suiuiay Times).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.