Morgunblaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 15
Laugardagur 12. júní 1965 MORGUNBLAÐIÐ 15 Deitdarstjóri Eitt af stærstu fyrirtækjum í Reykjavík óskar að ráða mann í ábyrgðarstöðu. Starfið krefst: Reglusemi og ástundunar, staðgóðrar menntunar og helzt reynslu í viðskiptalífinu, skipulags-hæfileika, stjórnsemí, möguleika til að geta sett sig inn í margskonar verkefni og fundið ú'rlausnir á þeim. Aldur, 25—35 ára. Skilyrði er að viðkomandi geti dvalið erlendis í 1—3 mánuði. Starfið býður: Góð vinnuskilyrði. Góð laun. Mikla framtíðar- möguleika fyrir þann mann, sem vill vinna og gaman hefur af að leysa hin fjölbreyttustu verkefni í háþróaðri skrifstofutækni. Tilboð sendist til afgr. Mbl. fyrir 28. þ. m., merkt: „Stjórnsemi — 6910". NORÐURLÖND Rússland T*r Fjögur lönd ¦^r Sjö stórborgir ¦^r Glaesilegar siglingar -^ Flug heimam og heim 22 dagar - Verð kr. 19.874,00 Brottför 5. ágúst IT L&L 107 Fararstjóri: Páll Guð- mundsson, skólastjóri Malmö - Kaupmannahöfn - Stokkhólmur - Helsinki - Leningrad - Moskva - Kiev LOND LEIÐIR Atfalstrceti 8 simar - H*Z% VANDIÐ VALIÐ -VELJIÐ "VÖEVO ITOIiVO Amazon Glæsilegri, þægilegri og vand aðri innrétting og stólar en áður hafa sézt I»ér getið valið um: * AMAZON 2ja dyra. * AMAZON 4ra dyra. * AMAZON með sjálfskipting u. * AMAZON station. it AMAZON býður yður þægindi stórra og dýrra bifreiða — en sparneytni og lágan reks turskostnað lítilla bifreiða. — Komið, sjáið og akið VOLVO AMAZON — — Kynnið yður verð og greiðsiuskilmála — — Söluumboð á Akureyri: Magnús Jónsson c/o Þórshamar. GUNNAR ASGEIRSSON H. F. Suðurlandsbraut 16. — Sími 35-200. Bæfsrfóget@skrifstofan í Kopavogi verður lokuð mánudaginn 14. þ.m. vegna ferðalags starfrfólks. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Sumarbústaðaland til sölu Sumarbústaðaland í skóglendi á einum fegursta og bezta stað er til sölu. Hentugt fyrir félagasamtök eða einstaklinga. — Þeir, sem vildu fá frekari upp "iýsingar leggi nafn sitt, merkt; „6908" inn á afgr. Mbl. fyrir 16. þ.m. IMauðungaruppboð annað og síðasta, á húseigninni nr. 24 við Efsta- sund, hér í borg, þingl. eign Vigfúsar Guðbrands- sonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. júní 1965, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Keykjavík. Uðun trjágarða viðvörun Að gefnu tilefni skal þetta tekið fram: í auglýsingu heilbrigðismálaráðuneytisins nr. 97/18 júní 1962 um sérstakar varúðarráðstafanir í sambandi við notk- un eiturefna við úðun trjágarða segir í 1. gr.: „Allir þeir, er nota eitruð efni til úðunar á trjá- görðum, skulU gæta fyllstu varúðar í meðferð slíkra efna. Skal þeim skylt að festa upp á áberandi stað við hvern garð, sem úðaður er, prentaðar leiðbtiningar með nauðsynlegum varúðarreglum. Jáfnframt skal öllum íbúum viðkomandi húss gert viðvart áður en úðun hefst, svo og íbúum aðliggjandi húsa". Um brot gegn ákvæðum auglýsingar þessarar fer etfir 11. gr. laga nr. 24/1. febrúar 1936. Borgarlæknír. NYGEN .STRIGINN ER STERKARI EN STÁL INTERNATIONAL AÐEINS GENERAL HJÖLBARÐINN ER MEÐ NYGEN STRIGA INTERNATIONAL hjólbarðinn hff. WHM 178 SÍMI 3S260

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.