Morgunblaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 9
Laugardagur 12. júní 1965 MORGUNBLAÐIÐ Guðjón Jónsson Ási Minning f ' MIÐVIKUDAGINN 2. þ.m. íéll frá ednm af bændahöfðingj- um Ramgæimiga, Gu'ðjóm Jónissom í Ási í Ásahreppi. Hamm var þá nær 87 ára að aldri og orðinn útslitinn af áratuga örnnum fyrir bú og byggðarlag. Seiinusitu ár- im haí'ði haon fumdið lífsþróttinm Bmádví'na eða fjara út. Ferlivisit hafði hainn ekki eftir páska, en ininini og ábugi á því sem vair að g.erast, dvínaði þó eigi, og lét hamn lesa fyrir sig blöðin og hlustaði á úttvarp alveg til hinztu stundar. Guðjóm var fæddtrr 9. júílí 1878 í Bjóluihjáleigiu, sem þá talddst í Holtamarmahreppi hin- um forraa, eai er mú í Djúpár- hreppi. Foreldrar hans voru Jóm Eiríksson Jórassonar bórada á Helluvaði í Ramgárþimigi, og kona hams Guðrún Fildppusdótt- ir Þorsteinssonar bónda á Bjólu. IÞau höfðu bæðd verdð á vist á'ð- utr í Odda hjá sára Ásmnindi Jóns cyni, sam eitt siran var dómikdrkiu prestur í Reykjaivik, og konu hans Guðrúnu systur Grkns Thomsens skálds. Var séra As- tnundur jafnam talimm í röð íremstu presta, en koman sköc- umgur og stjórrasöm. Þótti þá happ uiragiu fól'kd aið komast á elik heimili, því að margt mátti hatr læra. Þótti það og sjá á þeimili þeirra Jóns og Guðrún- er, því að þar var myndiarbrag- ur á öllu, þrátt fyrir mikla ó- megð. Þau hjónin eignuðust 13 bönn og vac Gu'ðjón hið 12. í röðinmd. Af þessum systkinuim komusit 7 til fullorðins ára og 5 É gaimalsaldur, en nú er ekkert þeirra eftiir á lífi nema Hannes é Bjargi í Djúpárhireppi. Guðjón ólst upp á heimdli for- eldra sdinraa. Ekkd naut hann annarar fræðslu í æsku em þeirr eur er heimdldð mátti veita, mema hvað hanm var um þriggja mám- eða skeið í barnaskólanum á Eyrarbakka áður en hanin fermd- ist. Varð honum það hvöt til að afla sér þekkdnigaír og til þess gafst honium ærinn tími í löng- um skóla lifsreynslunnar, og þac komst haon yfir gnæg*ð íróðleiks og skilnmgs, eins og allir þeir, sem eru gjörhugulir og vel gefn ir. Faðir Guðjóns hætti búskap 1905 og gerðist Guiðjón þó lausa maður stundaði sveitavinnu vor, sumar og haust, en útróðra í Þorlákshöfn og víðair á vetrum. Fór svo fram til ársins 1909. Þá keypti hanin, ásamt Eiríki bróð- ur sínum jörðina As og hófu þedr búskap. En ekki byrjaði vel, því eð bá'ðir veiktust hastarlega og varð að geina á þeim hættulegair læknisaðgerðir þarna heima i eveitinnÍ! því að ekki var við- lit að koma þeim í spítaila í Reykjavík, eins og samgönguim var þá háttað. En læksnisaðgerð irniar tókust svo vel, að næst igekk kraftaverki. Og í Asi hefir Gu'ðjón búið síSam. Arið 1911 kvaen.tist hann eftir lifandi konu siirani Ingáríði Eiriks dóttur bonda á Minni Völlum í Landmainnahreppi. Þau eignuð- ust 5 börn, sem öLl eru á lífi, 3 6yni og 2 dætur. Og um 55 ána skeið garðu þau garðinn í Ási frægan. Guðjón hafði þegar var ið kosintn í hreppsnefnd 1910 og fundu sveitunigar hains fJjótt, að har var maðwr, sem óhætt var að ¦ treystia Var'ð það til þess, að á hann hlóðust allis konar siörf að félagsmálum. Hann var kosinai oddviti í þessum stóira hreppi 1916, Skattanefndarmaðuæ 1912, formaður sókniarnefndar 1917, í stjóm Búnaðarféla.gsins 1920, sýslunefndarmiaður 1920, formað uæ skólanefndar 1930, Búnaðar- þi.ngsfuilltrúi 1938, Sýslufulltrúi mæðiveikivarná 1937. Öllum þessum störfum gegndi hann ár- 'Um eða áratugum samaín. Hann var einn af stofnendum Slátur- félags Suðurlands, deiildarstjóri þess og í stjórn þess um hríð. Stofna'ði hrossaræktarfélaig 1914 og var form. þess síðan. Einn af stofnendum Rauðeiliæikj'ar-rjóma búsins og formaður þess um 11 ár. Frumikvöðull að stofnum slát urhúss við Rauðalæk 1924 og sláturhússtjóri. Meðstofnandi Kaupfélags Rangæinga við Rauðalæk og í stjóm þess um hríð. Var umiboðsma'ður Bruna- bótafélags íslanids frá 1934. Hér muin ekki allt tailið, en þetta nægir til að sýiia að oft hefir orðið ódrjúgur tíminm til búiskaparstarfa. En þá kom það sér vel, að husfreyjam vair önmuir hönd manns sins, og ekki sú vinstri. Hún stjómaði ölliu með ráðdeild og skörumigs'kap á bú- imu, þótt ma'ðuirinm væri tíðum fjarverandi. Þau voru og mjög hjúasæl og mun það ekki síst hafa verið henmi að þakka. Guðjón bar mjög haig sveitar og héraðs fyirir brjosti, og varia mum það nytjamál hafa verið ofarlega á baugi þar, að ekki hafi hanm komið þar við sögu. Þar má meðal annars nefna giftu drjúg aískipti hams af fyrir- hleðslu Djúpóss. Hanm skildi og manna bezt þý'ðdmgu þess að gleyma ekki sögu o.g fortíð, að „memmimigin í minningunini" er aflgjafi framitíðar. Um það er til óljúgfróðuir vitndsburður, þar sem er kvikmynd sú, er hann lét gera af hverjum bæ í sveitimni, fólkinu sem þar átti heima, vinniu bröigðum þess og siðum. Mum sú fffóðleiksmymd lemgi halda nafmi hans á lofti. Hamm var og fróð- leiksmaðuir mikill og mum eng- inn hafa þekkt jafn vel og hanm sögu Þjórsáriholitanmia frá önd- verðu og fram á þen.nain dag. Hamm las miki'ð og ritaði greim- air í ýmds blöð og tímarit, og ber það allt vott uim fróðleik hans og glöggskygni. Það var mú einmitt vegma þessa að ég átti því happi að hrósa að kynnast Guðjóni. Fyrir mokkrum árum þurfti ég á að halda aðstoð einhvers fræði- miamms á þessum sló'ðum og leit- aði ráða hjá Ingólfi Jóm.ssymi ráð- herra. — Þá vísa ég þér á föðu.rbróð- ur miinin, Guðjón í Ási, sagði hamn Ég hefi þekkt hamm frá æsku, og hann er óvenjulega traustur maður. Hann hefir verið sí starfándi að opimiberum mál- um héraðsins og er þeim allra mianna kuninugastur. Hann var í öllu í þessum stóra hreppi, á'ður em homim v^ax skift, og mér fannst aiitatf hverju máJi vel borgið í höndum hans, enda hef ir nú sú raumidn á orðið. Og allir, sem þekkja hanm bezt treysta homum fullkomlega, því að hamm má ekki vamm sitt vita. Kom- irðu þér í kynmi við hann, þá er þínu máld bor.gið, þvi að hann er öruiggur og mangfróður. Þetta reyndist allt rétt, Guðjón var mairgfróður og engum sem þekkti hainn kom tdd huigar a'ð draga í efa það sem hamm sagðd. Slíkir heimildarmenn eru vand- fundnir. Annars hygg ég að séra Sigurður Edmairssom hafi lýst Guðjónd rétt í bók sdmmi „íslenzk ir bændahöfðirtgjar": „Guðjón er drengdlegur og allra mainma prúð astur í framkomu, stdliitur og falslaus. Hamm er greindur mað- ur og fróður, huigsjónamaour ag umibóta og öruggur oddviti þar sem hamm bedtdr sér fyrdr mál. Hanm er unnandd allrar rækt- unar, rækbunar lands og lý'ðs og hefir unmið þedrrd hugsjóm sinmd af fullrd trúmenmsku". Það er bj.airt yfir lainigri ævi, sem fær slíka vitnisbuirði, er óg nú hefi rakið. Á. Ó. Lundöhl lát- inn laus Helga Jönasdóttir frá Hróarsdal — Riirtning Stokkhólmi 9. júní - NTB 3 Æ N S K I nazistaforinginn Björn Lundahl var í dag lát- inn laus úr fangelsi eftir að borgarréttur í Stokkhólmi hafði hafnað kröfu ákæru- valdsins sænska um fram- lengingu í gæzluvarðhalds- vist hans. Þetta er talið tákna að nazistamálið í Svíþjóð sé ekki eins alvarlegt og í fyrstu hafði verið haldið. — Lundahl var handtekinn fyrir mánuði eftir að dagblaðdð Expressen hafðd látið sænsku öryggislögreglunni í té skjöl sem sönnuðu að hann væri aðalleiðtogi nýnazistahreyf- ingar í landinu. — Nú er tal- ið að ákæran á hendur Lundahl muni ekki hljóða á vopnaða ógnun við lög og rétt, en fyrir það hefði hann verið dæmdur i 6—10 ára fangelsi, ef hann hefði verið sekur fundinn. hvert sem þer fariö hvenærsem þér fariö hvernig sem þer ferðist AIMENNAR TRYGGINGAR ? PöSTHÖSSTRffTi S SÍMI17700 Fædd X3/7 1881. - Dáin 7/6 1965. FRÚ Helga Jónasdóttir, Flóka- götu 18 í Reykjavík, andaðist í sjúkradeild elliheimilisins Grund ar aðfaranótt annars hvítasunnu- dags, hinn 7. þessa mánaðar, og verður útför hennar gerð frá Neskirkju í dag. Helga var fædd í Hróarsdal I Hegranesd 23. júlí 1801, dóttdr Jónasar Jónssonar þúsundþjala- smdðs og bónda þar og annarrar konu hans, Elísabetar Gisladótt- ur bónda á Lóni í Viðvíkursveit Ingimumdarsonar. Stóðu að henni traustar skagfirzkar ættir á báða vegu. Hún ólst upp í föðurhusum í stórum barnahópi fram um fermdngaraldur, en fór þá vdstum í Helluland til Sigurðar bónda Ólafssonar og Önnu konu hans. Var hún þar og jafnframt víðar í Hegranesi til vorsins 1912, en þá réðzt hún tdl sonar Sigurðar, Jóns útvegsmanns og vélfræð- ings i Hrísey. Þetta sama ár fæddist Anna dóttir hans á af- mældsdegd Helgu, og voru þær samvdstum nær ávallt siðan. Helga giftist 17. október 1918 Jónd Árnasynd sjómannd í Hrísey, en þau skdldu eftdr stutta sambúð og varð ekki barna auðið. Var hún áfram á heimili Jóns Sig- urðssonar. Við frófall Sóleyjar, konu Jóns, gekk Helga Önnu og systkinum hennar í móður stað. Fluttdst hún siðar með henni á heimili þeirra Torfa Hjartarson- ar sýslumanns á ísafirði og síðar tollstjóra í Reykjavík. Dvaldist hún þar jafnan síðan og fóstraði börn þeirra sem önnur móðir. Síðustu árdn hafðd hedlsu hennar hrakað svo, að hún varð að draga sdg í hlé frá störfum, en vaktd þrátt fyrdr það yfir velferð barnanna og heimdldsdms, unz yfdr lauk, þó að hún dvelddst að mestu á sjúkrahúsd síðasta árdð. Helga var skapföst og ákveðdn og smávaxdn. Það varð þó henn- ar hlutskiptd að bera hita og þunga dagsins á stóru heimili, þar sem margbrotnum ,og erfið- um störfum var að sinna. Það rækti hún af elju og ósérhlifni þess, sem ekki kunni að liggja á liði sínu, og það þótt hún gengi ekki alltaf heil til skógar hin síðari ár. Slíkt lét hún aldrei á sig fá og gekk jafnan hiklaust til starfa edns og kraftar hennar framast leyfðu. Hún vann sömu fjölskyldu í marga aettldði meira en hálfa öld. Ég get ekki hugs- að mér verðugrd fulltrúa þedrrar hverfandd kynslóðar í þessu landi, sem vana hörðum hönd- um án þess að telja spor eða stunddr og lét stjórnast af þeirri fórnfýsi, sem góðum dreng er 1 brjóst lagin, en hirti minna um eigdn hag. Hefur hún vissulega gefið fósturbörnum sínum harla gott veganesti. Helga var skapföst og ékveðin í skoðunum, þótt henni væxi ótamt að flíka þedm, og hafði megna óbedt á hvers konax sýnd- armennsku. Góðvdljuð var hún og fús að leysa hvers manns vandræðd. Trygglyndd hennar Og fórnfýsd voru ednstök, enda réðu Iþedr eiginleikar örlögum hennar. Hún var vitur kona mimnug og margfróð um gamalt og nýtt. Andlegum kröftum hélt hún til hins siðasta, þó að líkamslþrek væri þrotið. Helga var trúkona og beið ör- ugg og ókviðin þess, er koma skyldd, enda áttd hún góða heim- von. Langur starfsdagur er nú á enda og mdklu fórnfúsu verki lokdð. A kveðjustundu þakka ég þér, fóstra mín, fyrdr ástúð þína, um- hyggju og handledðslu alla tíð. Ég fasri þér einndg þakkdr for- eldra minna fyrir ómetanlega vináttu og fómfúst starf fyrir fjölskylduna alla. öll kveðjum við þig með sökn- uði. Blessun mikils ævistarfs og hugheilar þakkdr vina Og vanda- manna fylgja þér á nýjum ledð- um. Hjörtur Torfason. ¦> ferftaslysatrygging SÆIMSK GÆÐAVARA ASEA hefur hinn rétta mótorrofa fyrir rafmagns- mótor yðar. • Gott slitþol • Gott rofa- or lokunarafl. • Yfirstraumsliði al innstungugerð. JOHAN RÖNNING h.f. Skipholti 15 — Sími 10632

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.