Morgunblaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 24
24 MQRCUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. }úní 1965 Auglýsing frá Lækna- félagi Reykjavíkur Símanúmer hins nýja símsvara Læknafélags Reykja víkur er 18888. Eru þar gefnar upplýsingar um vaktþjónustu lækna í borginni, ennfremur símanúm er neyðarvaktar og vakta lyfjabúða. Á laugardögum mánuðina júní—ágúst verða stofur sjúkrasamlagslækna almennt ekki opnar, en í stað þess verður vaktþjónusta á tveim læknastofum, sem auglýstar eru hverju sinni í símsvaranum og vitjana vakt í síma slysavarðstofunnar eins og verið hefur til þessa. Sljórn Læknafélags Reykjavíkur. að auglýsing i útbreiddasta blaftínu borgar sig bezt. iiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiríTnrTrrTTTnrnTiTirmi Nú á öld núkvœmninnar VELJA MENN PERKIIMS DIESELVÉLAR í BIFREIfflR OG VBNNUVÉLAR Eigum fyrirliggjandi fjögurra og sex strokka vélar. — Hagstæðasta verð á markaðnum. Reykjavík-------Sími 17080. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinjr Keflavík Suðiirnes Bálaleigan BRAUT Kellavík flytur á morgun frá Hafnargötu 58 að Hringbraut 93B — Símar 2210 og 2310 — Leigjum nýja /SJ\ bfla.. Ferðist á VoSkswsgen Bjóðum gamla og nýja viðskiptavini velkomna á nýja staðinn. Hringbraut 93B éífrifkA/Un símar 2210 °s 231°" Bft-ALEIGAN BRAUT LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA Bongó dauðleiddist og fyrst enginn kom til hans ákvað hann að fara sjálf- ur út og hitta fólk. Hann tróð sér út á milli ximlanna í búrinu og svip aðist um. Enginn var sjá- anlegur. Hratt og hljóð- lega hljóp hann gegn um dýragarðinn, yfir girðing- una og út á götuna. Hann tók strikið niður í borg- ina. Fyrst kom hann að litlu, hvítu húsi með stór um glugga. Bongó opnaði gluggann varl&gá og klifr aði inn. Hann kom í her- bergi, þar sem borð stóð i miðju gólfi og á því var akál með banönum. Það var einmitt uppáhaldsmat urinn hans. Bongó stökk upp á borð ið og settist niður við skál ina. Hann greip gulan og inní herbergið. Þegar hún kom auga á Bongó, gapti hún eins og fiskur og rak upp ógurlegt öskur: „EEE EEEEEBEEEE!" Bongó horfði á hana, al veg forviða. „Hamingjan sanna", hugsaði hann, „það er rétt eins og hún hafi aldrei séð apa fyrr." Frúin hélt áfram að æpa. Hún öskraði í sí- fellu: „Út með þig, út með þig, út------------!" Bongó leit í kring um sig til að athuga, hvern hún væri að reka út, en hann sá engann. „Hún skyldi þó aldrei fallegan banana og svipti híðinu af. Hann var ein- mitt að fá sér fyrsta bit- ann, er kona nokkur kom eiga við mig! Það er rétt eins og ég sé ekki sér- lega velkominn." Hann lagði bananann frá sér á borðið og klifr- aði ofan. Svo hljóp hann upp í gluggakistuna og stökk út. Utan af götunni gat hann ennþá heyrt óp- in í konunni. Bor»gó hljóp nú eftir götunni, þar til hann kom að stóru, brúnu húsi. Að- aldyrnar stóðu opnar og hann gekk beint inn. Fyr- ir framan arininn í stof- unni stóð ruggustóll. Upp í hann stökk Boneó. Hann fór að rugga sér fram og aftur, hraðara og hraðara. í>að fannst honum afar gamaa. Allt í einu var hrópað: wHvað ert þú að gera hérna? Út með þig, út!" Stór maður stóð hjá rugigustólnum og Bongó vissi, að hann talaði til aín, því maðurinn benti á hann, orðum sínum til éherzlu. Bongó hætti að rugga *ér. „Ekki virðist þessi vera mjög ánægður með heimsókn mina, fremur «n konan," sagði hann við ajálfan sig. Hann klifraði niður af atólnum og flýtti sér á dyr. Það var gott að kom- •st út úr þessu húsi. Meðan hann gekk eftir tötunni, fór hann að hug- leiða, hvað þetta væri allt undralegt. „Fólkið vill igjarnan koma og sjá mig, en það virðist ekki kæra sig um, að ég komi að heimsækja það," ályktaði hann. „Fólk er líklega ó- vant að fá apa í heimsókn. En apar eru aftur á móti vanir fólki. Ég held að ég líti ekki inn á fleiri jtöðum þennan daginn. Ég ætla heldur að flýta mér heim í búrið mitt og bíða þar eftir að fólkið komi til mín." Hann sneri við og hélt til baka í dýragarðinn. Eins og áður klifraði hann yfir girðinguna og tróð sér gegn um riml- ana og inn í búrið sitt. Hann settist upp í róluna sína og fór að róla sér. Það var gott að vera kom- inn heim aftur. „Á morgun skín sólin," hugsaði Bongo með sér, „og þá koma börnin og allt fólkið til að sjá mig. Þá verður aftur gaman og glatt á hjalla fyrir ut- an búrið mitt." SKRITLUR Frænkan (í heimsókn): „Komdu hérna til rnín^ Óli minn". Óli: „Ég get það ekki". Frænkan: „Hvað seg- irðu, drengur? Hvers vegna getur þú það ekki?" Óli: „Mamma sagði, að ég mætti ekki standa upp af stólnum". Frænkan: „Hvers vegna ekki?" Óli: Þá sést gatið". Frænkan: „Ó, ég skiL En hvort gatið átt þú við, það sem er á buxunum þínum, eða hitt á stól- setunni?" — „Hvernig líður þér síðan þú giftist, gamli vinur?" — O, minnstu ekki á það. Hjá okkur er ástand- ið svipað og í aldingarð- inum Eden". — „Það var ánægjulegt að heyra". — Ojæja. Veðlánarinn er búinn að tína af okkur spjarirnar og þá og þegar verðum við rekin út". — Hún frú Jónsson segist aldrei skreyta sig með lánuðum fjöðrum. — Það er líklega þess vegna, setn hún gengur með gæsafjöður í hatt^ inum".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.