Morgunblaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. lúní 1965 tíml IHM Ástarhreiðrið Bráðskemmtileg bandarísk gamanmynd í litum, með m ásamt James Garner Og Tony Randall. kl. 5 og 9. — Hækkað verð. Verðlaunamyndin: AÐ DREPA SÖNGFUGL Ú# t MAKY BADHAM -1111111? AIFOBD • JOHN MEGNA ¦ RUTH WHITE ¦ PAUi. FIX KOCK PETERS-FRANK OVERTON ¦ ROSEMARY MURPHY ¦ COLLIN AtLCOX Efnisrík og afbragðsvel leikin ný amerisk stórmynd, byggð á hinni víðfrægu sögu eftir Harper Lee. Myndin hlaut þrjú Oscar-verðlaun 1962, þ á m. Gregory Peck sem bezti leikari ársins. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Saskatchewan Spennandi ævintýramynd í lit um með Alan Ladd. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Samkomur K.F.U.M. Almenn samkoma á vegum Kristniboðssambandsins ann- að kvöld kl. 8.30 í sambandi við heimkomu frú Aslaugar og Jóhannesar Ólafssonar, kristniboðslæknis. Gjöfum til kristniboðs veitt móttaka. Kristniboðssamkoma Frú Áslaug og Jóhannes Ól- afsson, kristniboðslæknir, eru komin heim í hvíldarleyfi frá störfum í Eþíópíu. Verða þau boðin velkomin á kristniboðs- samkomu í húsi K.F.U.M. og K. annað kvöld kl. 8.30. Jó- híannes Ólafsson talar. Gjöf- um til kristniboðsins í Konsó veitt viðtaka í samkomulok. Allir velkomnir. Samband Lsl. kristniboðsfélaga. VILHJÁLMUR ÁBNASQN hrl. TÓMAS ÁRNASON hðl. LÖGFRÆÐISKBIFSTÖFA BiBaíarliankluisinu. Símar Z4B35 09 lliIiM Kaupum allskonar málma á hæsta verði. TÓNABSÓ Klmi J11S9. ÍSLENZKUR TEXTI parjsusimí Bor^artúni. (The Pink Panther) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Technirama. Hin stór- snjalla kvikmyndasaga hefur verið framhaldssaga í Vísi að undanförnu. Myndin hefur hvarvetna hlotið metaðsókn. David Niven Peter Sellers Claudia Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. W STJÖRNURflí *~* Simi 18936 lllll Bobby greiti nýtur lítsins Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný þýzk gamanmynd í litum, ein af þeim allra skemmtilegustu, sem hinn vin- sæli Peter Alexander hefur leikið í. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. HÓTEL BORG okkar vinsœia KALDA BORÐ kl. 12.00, einnlg alls- konar heitlr réttir. Lokað í kvöld vegna einkasamkvæmis Ms. Skjaldbreið fer vestur um land til Akur- eyrar 16. þ. m. Vörumóttaka árdegis á laugardag og mánu- dag til áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, Ól- afsfjarðar Og Dalvíkur. Far- seðlar seldir á þriðjudag. Ný brezk verðlaunamynd með ÍSLENZKUM TEXTA. Njósnir í Prag ' HO? EHOUOH FOR JUNE mmm íb,ikís£Ií »M8«ií mxm: Bráðskemmtileg mynd i litum frá Rank. Þessi mynd er alveg i sérflokki, og þeir, sem vilja sjá skemmtilega mynd og frá- bæran leik ættii ekki að láta hana fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Sylva Koscina Leikstjóri Ralph Thomas Sýnd kl. 5, 7 og 9. tíM)t ÞJÓÐLEIKHÚSID Jðcnliaiisiiin Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sýning í kvöld kl. 20.30. Næst síðasta sinn. Sii gamla kemur í heimsókn Sýning sunnudag kl. 20.30. Næst síðasta sinn. Ævíntýrí á gönguför Sýning þriðjudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Félagslíf Farfuglar — Ferðafólk Eftirtaldar ferðir eru ráð- gerðar á sunnudag: 1. Gönguferð á Keili. Það- an gengið um Sogasel og Ketilstíg til Krísuvíkur. 2. Vinnuferð í Valaból. Lagt verður af stað í báðar ferðirnar frá Búnaðarfélags- húsinu kl. 9.30. Farfuglar. LOFTUR ht. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72 1191 ÍSLENZKUR TEXTl Spencer - fjölskyldan (Spencer's Mountain) Bráðskemmtileg, ný, amerísk stórmynd í litum og Cinema- Scope. Aðalhlutverk: Heiwy Fonda Maureen O'Hara Ennfremur: Níu skemmtilegir krakkar. I myndinni er ÍSLENZKUR TEXTI Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. Samkomur Fíladelfia Á morgun sunnudag verður bænadagur í Fíladelfíusöfn- uðinum. Safnaðarsamkoma kl. 2. Almenn samkoma kl. 8.30. Guðmundur Markússon talar. Fórn verður tekin vegna kirkjubyggingar Fíladelfíu- safnaðarins. Almenn kristileg samkoma á bænastaðnum, Fálkagötu 10, sunnud. 13. júní kl. 4. — Guðlaugur Sigurðsson talar. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11 talar kafteinn Ernst Olsson. Kl. 16: Útisam- koma. Kl. 20.30 talar frú Auð- ur Eir Vilhjálmsdóttir, kand. theol. Allir velkomnir. Sfrigaskór lágir og uppreimaðir. bláir og köflóttir, Kvenskór með innleggi, nýkomnir. Drengjaskór með innleggi, allar stærðir, nýkomnir. Telpnaskór nýjar gerðir. X- Skdverzlunin Framnesveg 2. Simi 11544. Ævintýri unga mannsins 'jERRYWALD'Spraducliáiof' %HeMiNGwaVs Ædwntures oF AlÖUNGHAN >«maScopéCOLOR by DE LUXB MARTIH RtTT é%fö Wk. A.E.HOTCHNER Víðfræg amerísk ' stórmynd tilkomumikil og spennandi. Byggð á 10 smásögum eftir Nóbelsverðlaunaskáldið Ern- est Hemmingway. Richard Beymer Diana Baker Paul Newman kl. 5 og 9. LAUGARAS B =3 i> Simi 32U75 og 38150. rvieefc Míss MZsclrveP 1 ífrMfn M PAMAVISIOM*^- ONirtOWTISTS í Ný, amerísk stórmynd i lit- um og CinemaScope. Myndin gerist á hinni fögru Sikiley í Miðjarðarhafi. TEXTI kl. 5, 7 og 9. Sænskoc sorplugur Kr. 574,00. Verzl. BRYNJA Laugavegi 29. Nýkomið SUMARKJÓLAR SUMARKÁPUR Tækifærisverð. Notað og Nýtf Vesturgötu 16. ATHUGIH að borjð saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa f Morgunblaðinu eu öðrum bjöðum. ¦P

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.