Morgunblaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 13
Laugardagur 12. júní 1965 MORGUNBLAÐIÐ 13 Gjöf afhent Handrita- stofntiniiiiii EINS og getið hefur verið um í fréttum ákvað átjándi aðal- fundur Samvinnutrygginga, sem haldinn var í Keflavik 21. mai sl., •ð afhenda Handritastofnun ís- lands að gjöf kr. 100.000,-. Til- tekið var að gjöfinni skyldi var- ið til áhaldakaupa fyrir stofn- unina eftir nánara samkomulagi við forstöðumann hennar. Þá íylgdi það með, að gjöfin væri gefin í tilefni afhendingar ís- lenzku handritanna, sem danska fcjóðþingið hafði samþykkt dag- inn áður. Formaður stjórnar Samvinnu- trygginga, Erlendur Einarsson, iorstjóri, og framkvæmdastjóri þeirra, Asgeir hontu gjöíina Handritastofnunarinnar. Ól. Sveinssyni, dr, phil. Magnússon, af- forstöðumanni Einar á heim- \ ili hans þann 2. þ.m. að við- stöddum nokkrum stjórnarmönn- um Handritastofnunarinnar og öðrum gestum. Hafði Erlendur Eínarsson nokkur orð fyrir gjöÆ- inni, en Einar 61. Sveinsson þakkaði þennan mikla höföings- skap og kvað gjöíina koma í góð- ar þarfir, en þá væri ekki síður mikilsverður sá góði hugur og skilningur ráðamanna Samvinnu- trygginga, sem fram kæmi í hinni höfðinglegu gjöf. Myndin sýnir Erlend Einarsson afhenda dr. Einari Ól. Sveinssyni gjöfina. Peking, 10. júní — (NTB) • FREGNIR frá Shantung héraði í Kína herma, að þar hafi að undanförnu verið þurrkar miklir, og er óttast að þeir muni eyðileggja mikinn hluta uppskeru þar. Shan- tung héraðið er eitt hið þétt- býlasta í Kína. Kínversk blöð herma, að þar hafi varla kom- ið dropi úr lofti síðustu sjö mánuði. Að vísu rigndi smá- vegis í apríl, en ekki nóg til þess að til gagns kæmi fyrir uppskeruna. Grenjaðarstaða- kirkja endur- vígð 6UNNUDAGINN 13. júní nk. er ráðgert að endurvígja Grenjaðar- •taðarkirkju. Til vígslunnar eru veikoinnir allir fyrrverandi ©g núverandi menn og konur úr Grenjaðarstaðarsók ninni. Kirkjan hefur nú í tilefni af hundrað ára afmæli hennar verið endurbyggð í sínum upprunaiega •tiJ og stækkuð verulega. Vinna nú hinir færustu málar- •t í sinni grein. þau hjónin Grete ©g Jón Björnsson, að jrtálun kirkjunnar að innan. Meðal ann- ars hefur frúÍB málað hinn æva- forna prédikuaarstó], sem er frá 17'97 í sinni upprunalegu mynd. Margar góðar gjafir hafa kirkj- unni borizt siðan um sl. áranaót, reiðufé, vinna og munir. Má þar til neina kirkjuskrá, hin varadað- esta. og handsmiðaða kirkjuskrá. Er hán smiðuð eftir ævagamalli fyrirmynd Qg vöiunadasmiði. — Gjafa þessara sem annarra mun veröa getið og eru þœr ákaflega kærkomnar. Mig hentu þau leiðu mistök í ¦íðasta söfnunarlista að segja gjöf Brekknakotssystkina kr. 10 búsund vera til minningar um móður þeirra einungis. t>etta er efeki r-étt. Gjöfin er til minningar um foreldra þeirra beggja, þau Jon Frímann Jónsson og Hólm- fríði Jónsdóttur, en gefin í til- efni af því að 100 ár voru liðin irá fæðingu Hóimfríðar. Þessi leiðu mistök eru hlutaðeigendur beðnir að afsaka. < Óskar Sigtrygttsson. Viðskiptasamn- ingur við «iúgóslavi MIÐVrKUDAGINN 9. júmí 1065 var undirriifcaður í Reykjavík við sfciptaisamniingur milM ísiamds og Júigóslavíu. I samiriAngraiim eru bezibu kjara ákvæði að því er varðar tolla, innfl,uiting!sgjö]d og sigiingiar. Greálðslur skulu fara ireim í sterUingspusnidum eða öðruim frjájsum gjaldeyri. GiSdÉÍMka saminámgisins er háð fuiUgildJngiu, em hn.ain gildir séðaan. til eims árs og fraanleinig'ist sjálf- krafa um eitit áæ í emu sé hon- um ekki sagt upp með þa-iggja rmánaða fyrirvara miðiað við 31. dese'mtber ár hvent. Scimininginín undirritiuðu Guð- joaundvur í. Guðmuodssan utan- ríkisŒ-átðÍQeinna og frú Stana Toma sevic seodiheraa Júgóslaivíu. Frá Utanrikisráðuneytinu. f læslu vinnin^- ar happdrættis Háskólans FIMMTUDAGINN 10. júní var dregið í :6. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 2^200 vinningar að fjárhæð 4.020, 000 krónur. Hæsti vinningurinn, 260.000 kr., kom á heihniða númer 26,272. Annar heilmiðinn var seldur í umboðinu á Hvolsvelli en hinn hjá Frímanni Frímannssyni, Hafnarhúsinu. 100.000 krónur komu einnig á heilmiða númer 29,550. Voru báðir heiimiðarnir seidir í um- boði Þóreyjar Bjarnadóttur, Laugavegi 06. Óttast SAS Fotm Airways ? Kaupmannaböfn, 10. júní NTB HH> nýstofnaSa dansk-íær- eyska flugfélag Faroe-Air- ways er um þessar mundir að reyna að fá leyfi danskra yfirvalda til þess aS reka utanlandsflug, — að því er danska blaðið B.T. upplýsir í dag. SAS-flugvélasamsteyp an hefur lagzt gegn því, að leyfið verði veitt og segir það m.a. verða til þess að fækka skozkum farþegum SAS- Faroe Airways mun hafa í byggju að heíja flug á leiðinni til Kaupmannahafnar um Kirk- wall á Orkneyjum og Stavanger í Noregi. SAS er þessu algerlega mótfa33ið, og segir þaðmuni taka frá sér skozka íarþega, — en á síðustu árujm hefur félagið átt í brösum með að haida við lend- ingarréttindum sínum í Frest- wick. BT bendir á það í ritstjórnar- grein í dag, að samgongur Fær- eyja við umheiminn hafi lengi verið samvizkumál dönsku stjórn arinnar. SAS hafi ekki fengizt til að fljúga til Færeyja, hvorki að halda þangað uppi beinum flugferðum né tengja eyjarnar flugleiðakerfi sínu á annan hátt. Segir blaðið það heldur lítilfjör legt af SAS að reyna nú að sporna við því, að Færeyjar kom ist í samband við umheiminn af sjálfsdáðum — og ákalla stjórn- arvöld Danmerkur til hjálpar við að koma í veg fyrir samkeppni. Reykjafossi hleypt aí stokkunum Einkaskeyti til Mbl. frá frétta- ritara þess í Kaupmannahöfn. HINU nýja skipi Eimskipafélags fslands var hleypt af stokkunum í dag í skipasmiðastöðinni í Ála- borg og gaf Sigríður Björnsdótt- ir, forsætisráðherrafrú, skipinu nafnið Reykjafoss við þessa at- höfn. — Um 70 gestir voru viðstaddir, þar á meðal Gunnar Thoroddsen, sendrherra, Óttarr Möller, for- stjóri Eimskipaíéiagsirrs, Einar B. Guðmundsson, formaður stjórnar félagsins og Árni Eggertsson, hæstaréttarldgmaður frá Winni- peg í Kanada. Einnig voru v;ðstaddir af hálfu Eimskipafélagsi.is: Pétur Sígurðs son, Viggo Maack og Petersen, skrifstofustjóri félagsins í Kaup- mannahöfn. Á meðal gesta voru ennfremur Lárus Einarsson, pró- fessor í Árósum og dóttir hanSj Svana, svo og Nieis Christenseri, rasðismaður ísiands í Álafeorg og borgarstjórinn, Thorvald Christ- ensen. Skipinu var hleypt af stokk- unum kl. 3 síðd., en áður hafði átt sér stað móttaka. Um kvdldið var gestum boðið til kvöldverð- ar, þar sem stjórn skipasmíða- stöðvarinnar var einnig viðstödd. Stevensoii segir Or- yggisráðið bariialegt 5 þúsund tr já- plöntur ^róður- settar í Kjós VALDASTÖDUM 30. maí. — 26. þ. m. var haidinn aðalfundur Skógræktarfé]ags Rjósarhreppe. Á síðasthðnu ári var gróðursett á vegum BB. 5000 trjáp]dnlur, og er ætlunin að gróðursetja áííka magn á þessu von. Ólafur Á Ól- afsson, sem verið hefur formaður frá stofnun féiagsins baðst undan kosningu. Stjórnina skipa nú: Hjalti á Kiðafelli, Oddur á N-Hálsi. Kristinn i Sogni, Magn- ús í Eyjum og Hákon Þorkete- son, úr Atthagafélagi Kjósverja. Stjórnin skiptir með sér verkum. Hagur félagsins er góður. New York, 9. júni. — AP. AÐL.AI Stevensen, fulltrúi Banda ríkjamta hjá S.þ., sagði i dag að Öryggisráð S.þ. gerði nú barna- legar tilraumr til þess að niffur- lægja starf Samtaka Axneriku- rikja (OAS) í Dóminikanska lýð' veldinu. „Slík hegðun 11 fullorð inna manna, sem fara með um- boð heimsins, er vissulega leiði- gjörn", sagði Stevenson í hvass- yrtri ræðu í Öryggisráðinu. Ræða Stevensons var flutt til andmæla tillögu Frakka og nokk urra annarra meðlimaríkja Ör- yggisráðsins um að fjölga í þeirri nefnd S.þ., sem aðsetur hefur i Santo Domingo. Stevenson sa gði, að stækkun nefndarinnar væri einungis tví- verknaður, því það eina, sem ynnist við þetta væri endurtekts ing á því starfi sem OAS væri að vinna í Dóminikanska lýðveld- inu. Nikolai Federenko, fulllrúi Sovétríkjanna, svaraði ræðu Stevensons, og kvað hann vissu- lega ieika hlutverk annars ilokks leikara". Sagði Federenko að Stevenson væri „sannarlega að leika íalskan leik", og hann reyndi þannig að yerja „glæpi bandarisku hernamssinnanna" í Dóminikanska lýðveldinu. Um síðustu helgi fór í fyrsta skipti fram góðhestakeppni á veg- um Fáks og var keppt um fagran farandgrip, svonefndan Vicer- oy-bikar, sem gcfin var af ameriska tóbaksframleídandanum Brown & Williamson Tobacco Corp. Hesturinn sem sigraði í þessari keppni var Viðar Hjaltason. Myndin sýnir þegar Árni Gestsson afhendir eiganda hestsins, Gunnari Tryggvasyni bikar- inn. Á baki situr Matthias Matthíasson, sem var knapi á hestin- um. 10.000 krónur: 11004 12313 12395 13084 16269 19308 22483 24030 26271 26273 29483 30993 31214 33590 36221 36344 38175 39109 40349 41395 41&10 47857 50541 51163 54150 54719 55605 583T7 (Birtán ábyrgðari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.