Morgunblaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 20
2f
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 12. júní 1965
Frá IVfenEitaskólanum
að Latigarvatni
Umsóknir um skólavist næsta vetur þurfa að berast
fyrir 1. júlí nk. — Umsóknum skal fylgja lands-
prófsskírteini og skírnarvottorð. >
Skólameistari.
Aðalfundur
Bræðsluiélags Kefkvíkiir hf.
verður haldinn sunnudaginn 13. júní 1965 kl. 2,30
e.h. í Aðalveri, Keflavík.
Yenjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
IRBÖRlAlAFfRB
ir Flogið heiman og heim
ic Siglt milli Osió og Kaup-
ma.nna«ha.fnar
ir Noregur land fjalla og
fegurðar
¦fr Kraupmannahöfn drauma-
borg flestra íslendinga
Kaupmannahöfn - Osló -
Grindaheim - Molde - Roros -
Þrándheimur - Maimö
15 daga fer» . Verð kr.
14.670,-. Brettför 19. ágúst
LÖND LEÍOSR
Adaistrœti 8 simor — M&»»
Dömur
1
Eigendaskipti hafa orðið á hárgreiðslustofunni að
Sólheimum 1 og verður hún opnuð að nýju föstu-
daginn 11. júni undir nafninu:
4ftHárgreiðsltistofan Edda"
.Sími 3-67-75.
VOLKSWAGEIM 1500
Volkswagen 1500 er glæsilegur, rúmgóður 5 manna
bíll. Tvær farangursgeymslur, önnur að framan
(6,5 rúmfet), hin að aftan (7 rúmfet). Sígilt útlit,
sem ekki er háð tímabundnum tízkufyrirbrigðum.
Þægilegur í viðhaldi og viðgerðum t.d. eru öll bretti
skrúfuð á en ekki soðin. — Fyrirliggjandi.
Verð kr.: 190 þúsund.
VOLKSWAGEN 1500 Variant
Býður upp á alla kosti 5 manna fólksbíls, en þar að
aufci fáið þér langtum meira geymslurými, og með
því að leggja af tursætið fram fáið þér 42,4 rúmfeta
farangursrými, en ca. 27 rúmfeta með uppsettum
aftursætum. Auk þess er svo 6,5 rúmfeta farangurs-
rými að framan. llurð að aftan. — Fyrirliggjandi.
VertS kr.: 203 þúsund.
I
Alhsr innri búnaður Volkswagen 1500 er smekkvis
og vandaður og miðast við að vcita farþegum og bíl-
•tjóra, sem mest öryggi og þægindi.
Loftkæld 54 ha. vél, gtaðsett aftnrí.
Gírkassi og drrfbúnaður tengt beint við afturhjólim,
Sjálfstæð sneriif jöðrun á hverju hjóli.
Ferðfst í Yolkswagen
¦jr Þægileg skipsferð utan
+ Tveggja daga dvöl i Ham-
ic borg og Kaupmannahöfn
ic Atta daga ferð
¦jc nm Þýzfcaland
RÍNARLÖNÐ
Hamborg
Kaupmannahöfn
15 daga ferð br. 12.745,00
Brottför 24. júni
LÖND*LEIÐIR
Adalstrœti 8 simar — \%M%
17. júní
blöðrur og flögg.
Heildsölubirgðir:
Festi9 Erakkastíg
Sími 10590.
POLVGLfíSS
EINANGRUNARGLER
Afgreiðslutimi 6 vikur.
Er í ryðfríum
öryggisstálrama
FOLYGLASS
er selt um allan heim.
POLYGLASS
er belgíska fram-
leiðsla.
LUDVÍG
STORR
Tæknidcild sími 1-1620.
S'tmi 21240 HEIIDVFBZtUNIN HEKLA kf Laugavegi 170-! 7 2
STÓRBORGIR
EVRÓPU
ic Dvöl í sex höfuðborgum
Kvrópu
¦^- Þrír dagar á ágætri bað-
strönd
¦jc Gondólaferð um Feneyjar
¦Jc Kynnisferð um Austur-
Berlin
Auk baðstrandarinnar við
Dubrovnik i Júgóslaviu og
Lido-strandarinnar v i ð
Feneyjar
IT L&L 104
19 dagar - Verð kr. 19.875,00
— Brottför 3. ágúst
FER»AÁÆTI/UN
3. ágúst- Flogið með Flug-
félagi íslands til Kaypmanna-
hafnar. Frá Reykjavík er far-
ið kl. 08.00 og lent i Höfn kL
15.10. Gist í Kaupmannahöfn.
4. ágúst: DvaJio í Kaup-
mannahöfn.
5. ágúst: Flogið fyrri hluta
dags frá Kaupmannahöfh um
Hamborg til V-Berlínar. Gist
í V-Berlín.
6. ágúst: Um kyrrt í Berlín.
7. ágúst: Flogið kl. 13.25 frá
Berlín um Prag tiJ Dubrovnik,
sem er frægur baðstaður á
Adriahafsströnd Júgóslaviu.
8.-10. ágúst: Þessa daga er
dvalið á baðstrond í Dubrovn-
ik.
11. ágúst: Fiogið um morg-
uninn frá Jugóslavha til Róm-
ar og komið þar kl. 13.10. Gist
í Rómaborg.
12.-13. ágúst: Um kyrrt I
Rém.
. 14. ágúst: Flogið frá Róm
með ítelska flugfélaginu Ali-
talia til Feneyja og komið
þangað kl. 13.10.
15. águst: Dvalið í Feneyj-
um.
16. ágúst: Flogið um hádegis
bilið frá Mestreflugvelli við
Feneyjar til Parísar og komið
t«n kl. 1£.40.
17.-18. ágúst: Dvalið um
kyrrt í París.
19. ágúst: Flogið kl. 10.40
frá París til Liondon og lent
þar eftir klukkustundar flug.
20. ágúst: Um kyrrt í Lond-
on.
21. ágúst: Flogið með brezka
fiugfélaginu BEiA. frá London
kl. 18.10 til Glasgow og síðan
með Fiugféiagi Islands til
Reykjavíkur, þar sem lent er
kl. 22.40.
ATH.: Mögulegt er að fram-
lengja dvölina í London um
allt að firnm dögum.
Stórborgarferð í þessari
mynd eða svipaðri hefur
ávaílt verið liður í sumar-
áætlun L&L. Ferðir þessar
hafa ávallt notið mikilla vin-
sæida. Astæðan er augljós.
Vinsælustu borgir álfunnar
eru heJm.sott.ar í einni ferð.
Samt er ferðin ekki erfið, þar
sem flogið er milli allna við-
komustaða. Notaðar eru þægi-
legar flugvéiar, oftast þotur,
þannig að fjariægðir virðast
minni en ella. Ekki er dvalizt
í borgum eingöngu, þannig að
sóldýrkendur geta notið sín í
Dubrovnik eða t. d. Feneyjum.
VEBÐ
Heiidai-verð ferðarinnar
kr. 19.876,00.
Innifelur: Allar fiugferð-
ir, gistingar, söJuskatt, far-
arstjórn, fullt fæðí á bað-
ströndinni, en aðeins morg-
unverð í stórborgunum.
Ekki innifalið: Drykkir
með mat og brottfarar-
skattur frá flugvöllum.
LOND OC LEIÐIR
Aðalstrœtí 8 - Símar 20800-20760