Morgunblaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 7
Lau?ardagur 12. júní 1965 MORGUNBLAÐIÐ Höfum kaupendur að 4—5 herb. íbúð á hæð. Út- borgun að íullu kemur til greina. 2ja herb. íbúð á hæð, má vera eldri íbúð. Útborgun 400 iþús. kr. 3ja herb. íbúð í Laugarnes- hverfinu eða grennd. Út- borgun 400—500 þús. kr. 3ja herb. íbúð, má vera ris- hæð. Útborgun 300—350 þús. kr. Einbýlisíhúsi nýlegu og vönd- uðu. Útborgun um 1500 þús. kr. möguleg. 2—3ja herb. íbúð, má vera í góðum kjallara. Útborgun um 300 þús. kr. 3ja herb. mýlegri íbúð í fiöl- býlishúsi, t. d. á Kringlu- mýrar- eða Háaleitissvæð- inu. Útborgun allt að 600 þús. kr. Málflutningsskrlfstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. E. h. sámi 32147. 77/ sölu 3 herb. íbúðir víðsvegar í borginni. 4 herb. risibúð við Skipasund. Sérinngangur. 4 herb. íbúð 116 ferm. á 4.hæð í Eskihlið. 5. herbergið í kjallara. 5 til 7 herb. íbúðir í Austur- borginni. Raðhús við Otrateig. 4 svefn- herbergi og bað á efri hæð. Tvær stofur, snyrtiherbergi, eldhús og þvottahús á neðri hæð. Raðhús við Álfhólsveg, Kópa- vogi. 3 herbergi og bað á ' efri hæð. Tvær stofur, eld- hús og snyrtiherbergi á neðri hæð. Einbýlishús 125 ferm. við Þinghólsbraut, 4 svefnherb., eldhus og þægindi. Allt á 1. hæð, sérstæð lóð. Gott út- sýni. 4ra til 5 herb. hæðir ásamt bílskúrum á jarðhæð, til- búnar undir tréverk í Kópa- vogi. Einbýlishús fokheld og tilbú- in undir tréverk. Frá 145 til 200 ferm. ásamt bílskúr- um í Kópavogi. FASTEIGNASAl AM HÚS&EIGNIR 8ANKASTR/CTI 6 Sfmar: 1M2t — 16437 Heimasímar 40863 og 22790. Fasteignir FASTEIGNAVAL Góð 4 herb. íbúð við Stóra- gerði, fullfrágengin sam- eign. 4 herb. jarðhaeð í Vesturborg- inni. Góð 3 herb. kjallar&íbúð í Vesturborginni. Gdð 5 herb. íbúð í fjölbýlis- húsi við Eskihlíð, nýjar hurðir, gott skipulag. Einbýlishús í smíðum í Kópa- vogi, selst fokhelt. Höfum kaupenidur að 2—4 herb. íbúðum, bæði í smið- um og eldrL Husa & íbúðasalan Laugavegi 18, III, hæ*,< Sími 18429. Heimasími 30634. Skólavörðustíg 3 A, II. hæð Símar 22911 og 19255. Kvöldsími milli kl. 7 og 8 37841. 7/7 sölu m.a. Iðnaðarhúsnæði við Lauga- veg um 190 ferm. Góð að- staða með bílastæði. Laust til afnota 1. ágúst nk. Einbýlishús á einum skemmti- legasta stað við Þinghóls- \ braut. 7 herb. einbýlishús við Garða- stræti. 6 herb. nýstandsett íbúð við Fálkagötu. 4 herb. efri hæð við Ásenda. 4 herb. rishæð við Tómasar- haga. Sérhitaveita. Gott út- sýni. Góðar svalir. Laus nú þegar. 3 herb. efri hæð við Njálsgötu. 3 herb. skemmtileg risíbúð við Karfavog. 3 herb. efri hæð við Hlíðar- veg, allt sér. 3 herb. 90 herm. íbúð við Hringbraut. / sm/ði/m 2, 3, 4 og 5 herb. íbúðir i smíð um á einum bezta stað við Hraunbæ. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk Og málningu með allri sameign fullfrágenginni. 170 ferm. íbúð í smíðum við Reynihvamm. Selst fokheld. Hagstæð kjör. 5 herb. fokheld efri hæð við Þinghólsbraut. 3 herb. fokheld íbúð á 1. hæð við Kársnesbraut. 2 herb. jarðhæð tilbúin undir tréverk og málningu við Sogaveg. Byggingafélagar óskum eftir byggingafélög- um til að taka þátt í að byggja fjölbýlishús, með það fyrir augum að hver aðili eigi sína íbúð. Þeir, sem hafa áhuga, eru beðnir að leggja nöfn sín á afgr. Mbl., merkt: „Hag- kvæmt — 6907". í nágrenni Reykjavíkur er til sölu sumarbústaðaland með litlu húsi. Landið er leigu land til 50 ára, um 2000 ferm. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Land — 2501". Stúlka óskast í skartgripaverzlun yfir sumartímann. Tilboð merkt: „Skartgripaverzlun — 2502" sendist MbL 12. Ibú&ir óskast Höfum baupanda að nýtízku 4—5 herb. íbúðarhæð um 135 ferm. i borginni. Aðeins 1. flokks íbúð kemur til greina. Þarf ekki að losna fyrr en í haust. Útb. getur orðið að fullu. Höfum kaupendur að 2 og 3 herb. íbúðum í smíðum eða nýjum tilbúnum í borginni. Höfujn kaupendur að nýtízku 6-^8 herb. einbýlishúsum og sérhæðum i borginni. — Miklar útborganir. Höfum til sölu Einbvlisihús og 4, 5 og 6 herb. hæðir í smíðum í borginni og í Kópavogskaupstað. Góðar bújarðir m. a. nálægt Reykjavík. Steinhús um 70 ferm. ásnmt góðri lóð nálægt Reykjum í Mosfellssveit. Söluverð hagkyæmt. Sumarbústaðir af ýmsum stærðum við Gunnarshólma í Lækjarbotnum við Elliða- vatn o. v. Einb.vlis.hiis, tveggja íbúðahús og stærri húseigndr í borginni o. m. fl. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis Ijós- myndir af flestum þeim tasteignum, seni við höf • um í umboðssölu. ersöguríkari Kfjafasteignasalan Laugav«g 12 — Sími 24300 2/o herbergja íbúðir við Laugaveg, Óðins- götu, Hverfisgötu, Gullteig og Nýbýl'aveg. 3}a herbergja íbúðir við Víðimel, Mela- braut, Dyngjuveg, Njáls- götu og Sólheima. 5 herbergja íbúðir við Ránargötu, Engi- hlíð, Eskihlíð og Goðheima. 2, 4 og 5 herb. íbúðir tilbúnar undir tré- verk. Fokheldar ibúbir Fokheid rahhús Einbýlishús FASTEIGNASALAN OG VERÐBRÉFAVIÐSKPTIN Óðinsgata 4. — Sími 11185. Óðinsgata 4. Simi 15605 - 11185. Heimasímar 18606 og 36160. Symarbiistaðaland á fögrum stað skammt frá Alftavatni til sölu. Stærð einn hektari. Tilboð óskast send á afgr. Mbl. fyrir þriðju- dagskvöld 15. þ. m., merkt: „Álftavatn — 6912". Fasteignir til salu 2ja herb. íbúðir í Vesturbæ. 2ja herb. íbúð við Skaftahlíð. 3ja—4ra herb. fokheld við Melabraut. 4ra herb. við Miklubraut. 5 herb. við Fálkagötu. Einbýlishús við Vallatröð, Flugugróf, Efstasund, — Bræðratungu og víðar. fastei^ncssbn 'Tjarnargötu 14. Símar: 23987 og 20625 Follegt sumarhús á fögrum stað I nágrenni bæjarins til sölu. Húsið er með raflögn og miðstöð. — Gjörið svo vel og leggið nafn og símanúmer inn á afgr. Mbl. merkt: „Fallegt hús — 6909". TIL SÖLU 2 herb. íbúð ca. 60 ferm. á 3. hæð í sambýlishúsi við Ljós heima, lyfta. 3 herb. rúmgóð og falleg íbúð í sambýlishúsi við Jlamrahlíð. 4 herb. íbúð á 1. hæð ásamt 2 herb. í kjallara og sér- snyrtiherbergi við Miklu- braut. 5 herb. íbúð í smíðum við Lindarbraut, Seltjarnarnesi, bílskúr. Stórt og vandað einbýlishús í smíðum í Kópavogi. Einbýlishús víðsvegar í borg- inni. Ath. um skipti á íbúðum get- ur oft verið að ræða. Olafur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÖUR Fasteigna- og vérðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 Trésmiðir Vantar 2—3 trésmiði í mótauppsMtt strax. Upplýsingar í síma 20887. — Bezt oð auglýsa i Morgunblaðinu — Þér getið treyst Johnson Jihr.son utanborSsmótarar Árgerð 1965 Stærðir: 3 — 5 — 6 — 9V2 — 15 — 18 — 33 — 40 hestöfl. Johnson er mest seldi utanborðsmótorinn í heiminum. Viögerða- og varahlutaþjónusta. .-"^^?'_ Gunnar Ásgeirsson h.f. Suðurlandsbraut 16 Sími 35-200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.