Morgunblaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 25
Laugardagur 12. JunT 1965 MORGUNBLAÐIÐ 25 — Grasspretta I Framhald af bls. 2 ©g bjóst við, að hann yrði alveg í meðallagi í sumar. # Tún að verða slæg í Dölum Búðardal, 11. júní. Tíðarfar hefur verið mjög hag- Btætt til sauðburðar, og lamba- höld því yfirleitt góð. Framan »'l vori greri hægt vegna þurr- viðris og kulda öðru hvoru, en fyrir skömmu rigndi nokkuð, og lifnaði þá gróður mjög fljótt. Tún líta vel út, þar sem þau hafa ekki verið beitt, og eru sums staðar orðin slæg. Kunnugt er um tvo bæi, þar sem byrjað er að slá, Gröf í Miðdölum og Hvammsdalskot í Saurbæ. — F. Þ. # Sláttur ekki hafinn í Miðfirði Benedikt Guðmundsson, Stað arbakka í Miðfirði, Vestur-Húna vatnssýslu sagðd, að sláttur væri hvergi hafinn þar í nágrenninu, enda væri ekki nema u.þb. hálf- ur mánaður síðan eitthvað fór að spretta að ráði. Hann sagði, að isinn væri enn í fjörðunum, og væri tiltölulega stutt síðan borið var á tún, auk þess sem þau voru mikið beitt, svo að hann taldi, að nokkur tími mundi líða þangað til sláttur hæfdst. # Lítil spretta í Skagafirði, enn sem komið er Séra Gunnar Gíslason á Glaumbæ í Skagafirði sagði fréttamanni Mbl. í gær, að sér þætti líklegt, að sláttur hæfist ekki í Skagafirði fyrr en um mán aðamót. Þó væru menn e.t.v. íarnir að slá á nýræktarblettum á stöku stað. Ekki hefði farið að hlýna í Skagafirði fyrr en í kring um 25. og 26. maí, og spretta væri heldur lítil enn, svo að kýr hefðu ekki ofan í sig í úthögum. Tún væru talsvert beitt. Séra Gunnar sagði kal hvergi sjást, sér vitanlega. Menn gerðu sér vonir um sæmilega sprettu, ef rtíð heldist góð, en hún hefur ver- ið indæl, síðan fór að hlýna sein- a.st í maimánuði. # Sláttur að hef jast í Mývatnssveit \\ Vogum, Mývatnssveit, 11. júnf. Hér hefir verið að undan- förnu hió blíðasta og bezta veð- ur. f gær komst hitinn í 25 stig í forsælu Grasspretta á túnum er sums staðar að verða allgóð, þó hefir verið of þurrviðrasamt, og hefir það að sjálfsögðu dregið úr grasvextL Að vísu kom úr- koma íyrir viku, og mun það hafa baett úr. Allvíða eru slæmar kalskemmdir í túnum. í Vogum hófst sláttur í gær. Þó mun al- mennt ekki hef jast sláttur á næst unni. Andavarp stendur nú yfir og inikið af eggjunum selt til út- landa, þar sem þeim er ungað út. Lítið hefir orðið vart við mink í vor í Mývatnssveit. Nú standa yfir ýtarlegar mæl- ingar á botnlagi Mývatns. Þeim framkvæmdum stjórnar Tómas Tryggvason, jarðfræðingur. Hef- ur hann til aðstoðar frægasta farkost Mývatns, SleipnL Þar stendur kapteinninn við stjórn- völ, athugull að vanda, enda áð- ur vanur flutningi hinna tign- ustu gesta, m.a. í fyrrasumar á forseta vorum og Philip prinsi. Að undanförnu heíir Ríkisút- varpið látið taka upp söng karla kóranna hér í sýslunni. Fer upp- takan fram 4 Akureyri. Á morg- un mun Karlakór Mývatnssveit- ar halda þangað í þeim erindum. Þá eru enn fremur nokkrir fé- lagar úr ungmennafélaginu Mý- vetningur að leggja upp í ekemmtiferð til Austurlands. í dag er austan gola og heið- Bkírt i Mývatnssveit, annars svarta þoka á leiðinni til Akur- eyrar, nema á heiðunum, þar er bjart. Vegir virðast vera orðnir góðir og er leifð umferð um bá með þyngstu bila. ~ Kristján. # Sumrar seint i Vopnafirði Vopnafirði, 11. júnL Sumarið er nýkomið hingað, enda fór isinn ekki héðan fyrr en 5. júnL Gróðri hefur farið mjög vel fram síðan ísinn rak burtu, og veður hefur verið gott með sterkum hitum. Ekkert ber á kali. Bændur eru enn að bera á tún, og á það langt í land, að bændur hefji slátt. — Sdgurjón. # Sláttur hefst í seinna lagi á Héraði Jónas Pétursson, Egilsstöð- um á Héraðd, skýrði blaðinu írá því, að þar væri tún nýorðin græn, en þau væru víða kalin, svo búast mætti við, að þar hæf- ist sláttur í seinna lagi. Væri nýbúíð að taka fé af túnum, þar sem sauðburður hefði verið mjög í seinan lagd, og væri sums staðar enn ekki búið að bera á túnin. Tíðarfar kvað Jónas vera mjög gott, miklir þurrkar, og væri mikið ryk á vegum. # Góð spretta í Ilornafirði Egill Jónsson, Seljavöllum í Austur-Skaftafellssýslu, sagðist ekki búast við að þar hæfist sláttur almennt fyrr en í júní, þar sem víðast hvar væru bænd- ur nýbúnir að hreinsa fénað af túnum. Hins vegar kvað hann veðráttu hafa verið mjög hag- stæða og væri mikil spretta í túnum. Kal væri ekki teljandi, rétt aðeins vottaði fyrir þvi, og væri ekkert ,sem benti til þess, að heyskapur yrði ekki með eðlilegum hætti í sumar, nú sem komið væri. # Líklegt, að sláttur hef jist á Suðurlandi um 20. júní Seljatungu í Gaulverjabæjar- hreppi, 11. júní. — Ég hef ekki heyrt, að neins staðar sé farið að slá hér um slóðir, nema hvað slegið mun haía verið á bletti á tilraunabú- inu í Laugardælum. Grasvöxtur er á góðri leið, og spretta virð- ist yfirleitt í ágætu ástandd, enda hefur verið afbragðs-veðrátta síðan um seinustu mánaðamót. Fram að þeim tíma var gróðrar- lítið, enda þurrvdðrasamt. Nokk- uð er um kal. Allar horfur eru á, að sláttur geti hafizt með fyrra móti, og væri ekki ólíklegt, að einhverj- ir byrjuðu að bera út í kringum 20. júní. Þetta fer vitaskuld eftir því, hvernig viðrar, en þurrkur hefur nú verið í fjóra daga. — Gunnar. # Sláttur hafinn í Vestmanna- eyjum Vestmannaeyjum, 11. júnf Ágætis grasspretta er á jörð- um hér í Eyjum, og mun sláttur almennt að hefjast. Síðastliðinn þriðjudag hafði þegar-verið sleg- ið nokkuð á túnum Dalabúsins, en það er langstærsta jörðin í Heimaey. — Svlaprins Framhald af bls. 1 og hálft hundrað starfsmanna við Stenhammarhöll, þar sem prinsinn átti heima. Ingiríður Danadrottndng, bróðurdóttir Wil- helms prdns og Margrét ríkisarfi, dóttir hennar, voru einar er- lendra gesta. Wilhelm Sviaprins lifði kyrr- látu lífi og sat að Stenhammar alla tið. Hann var afkastamikill rithöf undur og vinsæll af mennta mönnum í Svipjóð og naut mik- illar virðingar af al(þýðu í Söder- - IBja Framhald af bls. 1 einmig vegraa þeirra erfiðleika, sem iðnaðurdnm á við að etja. Ég vomiasit til að ríkisstjárnin komi til móts við óskdir dðnaðar- dns um fyrdrgiredðslu í ýmsum efnuim vegma ecfdðledka, sem hainm á við atð etja, í samfbandi við dnin'flutminig og lámsfjárskoct. Styttdng vimmuvikuminar í 45 stundir er merkiIegMr áfangd fyrir verkalýðehreyfiniguma oig ég vona að með þessuim sarnimingum. hafi Iðja rutt brauitinia fyrir samjniiingum amoiarra verkalýðs- félaiga í Reykjiaivík. Gunnar J. Friðriksson, formað- ur FÍI mxgSi: Þótt iðnaöuirkvn telji sig eiga erfitl með að taka á sig aukinm kostniað, sem af þessu satmkomiu- lagi leiðir, meguim við ekki greiða minmi laun en aðrir, ef við vilj- um fá starfsfólk til vin.nu. Það ligigur Ijóst fyrir, að það verður yfirleiifct ekki haagit að veilta þessari hækkum yfir á verð lagið. Samkeppnin er það mikil, bæði irmlemd og erlemd, að hún akvarða'T vöruverðið. Iðmaðurinn verður ýimsfc að taka þebta á sig e'ða viinina það upp með aukimini hagræðimgu. EVA Framhald af bls. 1 sagði að hefði gert sér slæmam girikk með því að bila, svo að McDivitt varð sjáilfur að stjórina lendin.g- umni „Ég æitlaði nefinilegia að reynia að lenda á aftari lyft- unini á Wasp" saigðd McDivitt White saigöist haía beitt þrýstiloftsbyasumni t±l þess að að fjaclægjast geimfarið og síðan til að komiasit ferða simma utan þess. Hamn kvaos-t hafa át)t í nokkrum erfiðleikum með að koma fyrir mymda- vélinin/i, sem hann fór méð, utam á geimfaa-inu en sagði að allur titringur á mymdumum væri sér að kenma hamm hefði verið svo skjálfhentur. White sagði að öcyggisitaugin sem tenigdi ba'rm við Gemiind IV. •hefði verið sér heidur til ama, hefði alltaf viljað draga sig þatngiað sem hann ekki vildi fara. White kvaöst hafa vec- ið búinn að eyða eldsneyt- inu úir byssu simmi áður en hamn hugði á imngxiinigu aftur og saig'ðist hafa óskað þess inmilega að hamn hefðd áitt meira eldsmeyti, en það hefði ekki verið neimum vandkvæð um bundið að fikra sig áfram eftir taiuginni. Hitt hefði ver- ið verra, er homium gekk ekki að loka á eftir sér er inn í geimifairið vac komið, þá hefði reynit á samhæflni þeirra Mc- Divitts en með því að beita öllum kröftuim hefði þeim tek izt að loka hleramiuim. White kvaðst "haf a haft með sér út í himingeiminm þrenma vernd argripi, merkd heilasgs Kristó- fers, (verndardýrlingB far- manna,) gullkross og Daviðs- stjöraiu — og taldi séc það hafa ocðið einma mest til full- tingis í ferðinini. Aðspuirðir hvoct þeir hefðu viljað vera leniguc úrti í geimn um, amzaði White uni hæi: Hvort ég hefði! McDivitt hugs aði sig um amdartaik en svar- aði svo: Ég hefði getað það. Ég vac þreyttuc, en ég hefði getað það. Þeir McDivitt og Wmite vocu 97 stundir og 50 mínútur í ferðinmd. Hefðu þeir veriö deginum lengur hefðu þeir hmekkit metí. rússneska geimfarans Alexei Leonovs, sem var 129 stumdir á hrinig- sóli úti í geimniuim. manland-fylki, þar sem Sten- hammarhöllin stendur. Wilhelm Sviaprins var 81 árs gamall, nær tveimur árum yngri en Gústaf Adolf, sem í marz- byrjun varð fyrir beirri sorg að missa drottningu sína, Louisa. - lbróttir Framhald af bls. 30 enda við skálann aftur. Hinar 6 verða ekki til fyrr en næsta sum- ar. íslandsmótið verður háð þarna um miðjan júlí og þá sennilega leiknar 9 holur. — Og þú ætlar að sigra? — Ja ég ætla að taka þátt, og þá keppi ég að því að vinna. — Þú varst með námskeið þarna efra í vor? — Já, og það ekki í smærra lagi. Það mættu alls 130 manns og áhuginn og viljinn til að læra var Reykvíkingum til sóma. Þátt- takendur létu ekki á sig fá þó blési dálitið eða rigndL Þetta var fyrsta námskeið sinnar tegundar á Islandi o« áreiðanlega golf- íþróttinni til mikillar eflingar. — Hvernig kannt þú við völl- inn við Grafarholt? — Hann verður góður og skemmtilegur, en hann er enn litt gróinn. Um daginn er ég náði „holu í höggi' lék ég allar 12 holurnar með þeim Páli Ásg. Trygigvasyni og Birgi Þorgils- syni. Þrjár holur lék ég 1 hðggi undir pari, 5 á pari og 3 á 1 höggi yfir pari og eina í „höggi". Á 3 holum varð ég að „þríputta" og það er heldur slæmt, en öll- um byrjunarhöggum var skilað vel inn á holuflötina. Það gildir að finna réttan takthraða I hreyfingarnar — það eitt skapar löng högg. — Hvað um golf almennt og ís- lenzka kylfinga? — íslenzkir golfleikarar eiga mikið ólært og m.a. að viður- kenna að þeir geti náð lengra. Þeir eru mangir hræddir við að breyta höggaðferðum sinum og laga sig í átt til hins rétta. Slíkt ei slæmt. I golfi er alltaf hægt að bæta sig — og maður á allt lífið til þess. Golfíþróttin er ekki bund- in við „brennsluárin'. Það þarf íhugun og athygli, læra að stilla taugar, þekkja sjálfan sig. Þetta er tilfinningarík íþrótt. Það þarf fullkomna stjórn á huganum — kunna að taka mótlæti sem með- læti. Allt þetta er lykill að góðu golfi. Golfið er fyrir okkur. Við höfum langan dag og hér sprett- ur go'tt gras. — Ertu hættur við skíðaíþrótt- ina? spyrjum við Magnús, en hann er margfaldur íslands- meistari í skíðaíþrótt og hefur kennt þá íþrótt við góðan orðstir í Bandaríkjunum. — Við skíðin get ég aldrei hætt En þar sem í golfinu fer ekki saman að miðla öðrum og auka á getu sjálf sín. Þó er slíkt betra í golfi. En skíðin hætti ég aldrei við. Sú íþrótt er líka unaðsbrunnur. — A. St. — Landbúnaður Framhald af bls. 8 ir það, allir nema einn, að ef tilraunamaðurinn hafi nógu jákvæS viðhorf og æðri háskóla- gráðu, að þá sé sízt að vænta þess að fram komi hjá honum ákveðnar tilraunaniðurstöður? Á að trúa því, að þá sé til- raunamanninum leyfilegt sam- kvæmt áliti ráðunautanna að fleygja þeim niðurstöðum, sem ekki henta honum og nota að- eins þær niðurstöður, sem honum koma vel? Á að trúa því, að ráðunautar B. í. hafi viljandi og visvitandi íellt þennan þunga dóm yfir yf- irmanni sínum, búnaðarmála- stjóra, því að samkvæmt því sem á eftir kemur, er átt við hann, þegar rætt er um menn með já- kvæð viðhorf og æðri háskóla- gráður? Getur verið, að ráðunautur B. I. trúi því, allir nema einn, að ég hafi einhversstaðar krafizt þess eða „vig" gert það að kröfu í grein sinni, að niðurstöður til- raunarinnar með háfættu hrút- ana sé ein sér tekin sem sönnun þess, að stefnan í auðfjárrækt- inni sé röng og i grundvelli þessarar tilraunar sé þess kraf- izt, að stefnunni verði breytt strax? Hafa allir ráðunautar B. f. gert sér Ijóst, áður en þeir skrifuðu undir grein sína, hvernig var varið óskum mínum um tilrauna- aðstöðu, á hverju þær óskir voru byggðar, hverjar undirtektirnar voru, hverjar niðurstöðtu rann- sókna minna voru og hversu var- færnislegar álytkanir ég dró af þeim niðurstöðum? Hafa þeir gert sér greln fjrrir því, að það sem ég hef fyrst og tremst farið fram á, er að fá að- stöðu til meiri tilrauna á staff, þar sem ég hef fullan umraða- rétt yfir tilraunafénu? Það er ástæðulaust að vera með frekari tilgátur um það, hver tilgangur ráðunautanna hef ur verið með þeirri klausu, sem hér hefur verið tilfærð úr grein þeirra. ' . Hitt vil ég vona, að eigi eftir að reynast rétt í framtíðinni, sem stjórn B. í. segir í gredn sinni í Mbl. í gær um starfsemi B. f.: „Þar eru öll mál rökstudd fyr- ir opnum tjöldum, og ráðunaut- ar félagsins og annað starfslið þar kostar í hvívetna kapps um það, að hvert mál sé sem bezt gaumgæft og sem farsællegast til lytka leitt með sátt og sam- lyndi." — • — Allt frá því ég ákvað að leggja stund á landbúnaðarvísindL heí ég fyrst og fremst haft í huga að geta gert íslenzkum landbún- aði eitthvert gagn. í litlu þjóðfélagi, þar sem ekki er nema sárfáum sérfræðingum á að skipa á hverju sviði, hef- ur enginn efni á því, að sérfraeð- ingarnir eyði dýrmætum tíma f erjur og ósamlyndi. Það sem þarf, er „sátt og sam- lyndi" og samvinna, við þau á- tök, sem gera þarf. Verkefnin eru svo mikil og mörg, sem leys* þarf, að ekki veitir af, að allir vinni saman að lausn þedrra. Þess vegna er mér ljúft að lýs« því yfir hér, að ég er hvenær sem er fús tdl samstarfs vdð ráðu- nauta B. f., hvort sem er í bú- íjárrækt eða á öðrum sviðum, um öll þau mál, sem til hagsbóta mega verða fyrir islenzkan land- búnað — en þó með einu skil- yrði: Visindarannsóknir verði Iát»- ar skipa þann sess, sem þcim b«r í samstarfinu. Reykjavík, 11. júní 1965, ____ Stefán Aðalsteinsson. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.