Morgunblaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. júní 1963 HÚSMÆÐUR Henkel w • Vélin yðar þarfnast sérstaks þvottaefnis — þessvegna varð DIXAN til. • DIXAN freyðir lítið og er því sérstaklega gott fyrir sjálf- virkar þvottavélar. • DIXAN fer vel með vélina og skilar beztum árangri, einnig hvað viðkemur gerfiefnum. • DIXAN er í dag mest keypta efni í þvotta- vélar í Evrópu. • DIXAN er framleitt hjá HENKEL í Vestur- Þýzkalandi. jr Dvöl í sex höfuðborgum Evrópu ¦jc Þrtr dagar á ágætri bað- strönd ¦Jc Gondólaferð um Feneyjar •fc Kynnisferð um Austur- ¦ lierlin STÓRBORGIB EVRÓPU jt Auk baðstrandarinnar við Dubrovnik í Júgóslavíu og Lido-strandarinnar við Feneyjar 19 dagar - Verð kr. 19.875,00 Rrottför 3. ásúst LOND*LEIÐIR Adalstrœti 8 simar — "'!• AIHUGIt) að borið saman við útbreiðslu - er langtum odýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum biöðujn. Utgerðarmenn resp; ANGLI -SKYRTAN E R jt Auðveld í þvotti -^r Þornar fljótt. -^: Verður slétt um leið. ANGLI -ALLTAF Óska eftir að komast sem skipstjóri eða stýrimaður á' góðan bát. — Sími 22624. Landmælingamaður til dæmis verkfræðistúdent, sem lokið hefur land- mælingaprófi, óskast til starfa hjá Kópavogskaup- stað yfir sumarmánuðina. Kópavogi, 11. júní 1965. Bæjarverkfræðingur. Fromhaldsaðulfundur verður haldinn í Félagi hárgreiðslumeistara mánu dagskvöld kl. 8,30 í Hábæ. Sýnd verður fræðslukvikmynd um hárgreiðslu. Stjórnin. Skrifstofustúlka Fasteignasala óskar að ráða stúJku strax, frá hádegi (5 daga). Þarf að vera vön vélritun. Aldur ekki undir 24 ár. — Umsóknir með sem gleggstum uppL sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudag, merkt: — ..Ábyggileg — 6911". Síldarfólk! Stúlkur og nokkra karlmenn vantar til síldarsölt- unar á söltunarstöð Hafsilfurs h.f. á Raufarhöfn. Upplýsingar í síma 21549 í Beykjavík kl. 1—6 í dag (laugardag). Hafsilfur hf._____ IJtvarp og segulband Nýlegt og gott segulbandstæki er til sölu. — Einnig er til sölu fyrsta flokks útvaxpstæki (Radio-nette). Upplýsingar gefnar í síma 32923 frá kl. 12—7 á laugardag og sunnudag. Stúlka óskast strax Upplýsingar í síma 17758. IMaust Hæstaréttardómar óskast til kaups, annað hvort í heild (innbundnir eða óinnbundnir) eða I—XII bindi. Einnig geta komið til greina einstök bindi I—XII. Tilboð sendist afgr. Mbl., ,merkt: „Dómar — 7813" fyrir nk. miðvikudag. Vé'stjdra vantar á mb. Helgu Björg HU 7, sem byrjar hum- arveiðar frá Reykjavík næstu daga. — Upplýsing ar hjá Emil Pálssyni, skipstjóra, heima 23434. Ford vörubifreið 1947 til sölu. — Tilboð óskast. — Upplýsingar hjá verkstjóranum. Sænsk- íslenzka frystihúsið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.