Morgunblaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 17
Laugardagur 12. júní 1965 MOHGUNBLAÐIÐ 17 Allt með kyrrum kjörum í Kreml — en hverjir taka viö af Kosygin og Brezhnev? f SKÖMMU eftir hið óvænta ! hvarf Nikita Krúsjef fs af sjónar sviðinu í október í fyrra, spurð ust fulltrúar Johnsons forseta j fyrir um það, hverjum í Sovét- rík.junum ætti að senda áríð- andi skeyti og skilaboð að vest an — Kosygin forsætisráð- berra eða Brezhnev, formanni flokksins? Gerð var formleg ¦ íyrirspurn þessu að lútandi, en svarið lét á sér standa. Er það loks barst vestur var það á þá leið, að skilaboð skyldu «11 sendast „til Sovétstjórnarinn- ar." Þetta atvik er gott dæmi um þao, hve mikla áherzlu hinir nýju leiðtogar Sovétrikjanna I iegffja á það, að þeir séu samá- byrgir í einu og öllu. Hér eins I og annars staðar endurtekur j niannkynsaagan sig. Þau tvö j skipti, sem sovézkur einræðis- herra hefur áður horfið af sjón i arsviðinu hefur það jafnan ver | íð fyrsta verk viðtakenda hans, i að leggja áherzlu á „bræðra- ; lagsanda" þann og samvinnu, sem með þeim ríkti. j En þetta ástand helzt varla I óbreytt til eilífðamóns. Saga l Rússaveldis sýnir okkur, að I þar gera menn ráð fyrir ein- | veldi, vilja heldur einveldi. j Þannig var það á dögum keis- aranna forðum og þannig hafa j kommúnistar haft það líka. Skipulag kommúnistaflokksins stjórnarinnar og ríkisbáknsins alls er á þann veg, að það er nær óhjákvæmilegt, að einhver einn maður brjótist innan tíð- ax upp á tindinn og sá maður verður þá einræðisherra og ógn valdur að því marki sem skap gerð hans, hæfileikar og til- hneigingar gefa tilefni tii. Það tók Stalin f jöftur ár eftir að Lenin leið, að ná oskoruðum seðstu völdum í Sovétríkjunum ©g Krusjeff tók það mjög svip aðan tíma að komast til æðstu , valda eftir að Stalin leið. Það er þó ekki þar með sagt, að f jögur ár hljóti óhjákvæmilega að líða áður en fram kemur nýr einræðisherra í Sovétríkj- unum, en það gefur engu að síður nokkra vísbendingu uin, að ef Russar séu sainir við sig, geti vel liðið nokkur ár, áður en sá sem þar verður næstur allsráðanði er orðinn öruggur í sessi. Til þess að skilja til nokkurr oir hlítar stefnu leiðtoga þeirra, sem mú eru við völd í Sovét- ríkjunum, verða menn aið hafa i huga þau meginatriði, sem (ákvaröa stefnu Sovétríkjamna á faverjum tíma. Stefnan er tvinm uð samam úr hugmyndaifi-æði og „realpolitik", úr kenmisetn imgu og fnamkvæmdium. í meg- inatriðum eru leíðtoigar Sovét- ríkjanna nú rétt eins og leið- togay kommúni&tairíkja hafa jafnan verið, fylgjamdi grumd- vallarmairikimiðuan iruarxism- leninisma, sem teiur það loka- ifcakmarkið að koma á heims- komúnisma. f»etta takmark vík ur aldrei úir fauga leiðtoga Sovét ríkjanna favort sem þeir heita Lenin, Stalin, Krúsjeff eða Kosygin Og Breahnev, eins og tiiú, og þetta skýrir hima sí- ffiel'lciu áreksfcra ko.mimiúnis- mans við „fainm frjálsa heim". „Realpolitik"-iþátturinm hlýt- ur að sjélfsög'ðu að endurspegla ekapger'ð, hugarferlii og met- orðagir.ni iroamms þess, er kom- izit hef ur upp á tindinn og hreiðrað þar um sig. Skapgerð og hugarferli Lenins, Stalins, Krjúsjeffs varð mönnu'm kunm- ugt og atftiæfi þeirra og við- brögð. aif þeim sökum skiljan- legra og stumdum. máitti jafnvel JBrezhnev segja fyirir um, hversu þeir myndu bregðast vi'ð einu eða öðru. En engimn veit, hvað býr í huga þeirra mainna, sem nú ráða ríkjum í Rússlandi, þó nöfn þeirra andlitsfall og opin- ber frarnkoma séu okkur ekki svo ýkja framandi, aif þeinri á- stæðu meðal annars, að Krúsj- eff átti þaið til áður fyrr, að beina sviðsljósunum á aðra í Kreml en sjálfain sig einan. Svo getur einnig viljað til, að 'koanmúinistaleiðtogi komist upp á tindi'nn, en fái ekki setið þar til fraimibúðar. Mal- edkov, til dæmis, tolldi ekki í emlbætti aðalritara flokks- ins nema níu diaga eftir lát Stalins. Skammsýni Krúsjeffs o.lli hinum margumreeddu mistök- um hans, þeim er síðan féllu í (hhit eftirmanina hans að leysia úr. Kreddustefna hans, ráðríki, afskiptasemi og yfirborðskennd ir dómar geröu honum oft og einatt ókleift að sjá fyrir af- leiðingar verka sinna, eins og t.d. í Kúbumálinu, þar sem 'hainn varð síðar að láta undan síga við iítinn orðstír. Ósam- kivæmi hains og stefnuleysi, það hversu hann hafði gaman af þvi að láta á sér bera og veira hrókur alls fagnaðar hvar sem faann kom, óstiJðvandi orða- flaumurinin og meðvituð lodd- aramennska á opinberum vett- vangi (sem fainium stoltu og tilfinninganæmu Rússum þótti illa saima) bsetti faeldur ekki úr skák. Frá sjónarhóli hug- myndafræði kommúnisimans vair Krúsjeff mikiill ógæfa, en þó engu að síður ógæfa þeirrar nábtúru, a<5 220 milljónir Rússa og 100 milljónir Austur-Ewópu búa máttu hrósa happi, að skyldi yfir þá koma, því af þeim sökum var líf þeirra hálfu betra eftir en áður, hverjair sem skoðanir flokksstjóirnarinn ar kunna að hafa verið. Vi'ð skulum nú athuga ofur- lítið nánair hinn einstaklega lít ið eftirsóknarverða arf, sem Krúsjeff eftirlét Kosygin, Brez- hnev og öðrum félögum sánum í stjórn Æðstaráðsins. Fyrst er þar til að taka innain'ríkismál, f jármál og meniningarmiál, sem voru í mesta óles'tri við brott- för hans sökum vanihugsia'ðra framkvæmda stefnunnar um fráhvarf frá stalinismainum, í öðrulagi eru svo ýmis óútkljáð deilumál við Vestufveldin, þar sem valdajafnvægið er greini lega hagstæðara hinum síðar- nefndu og í þriðja laigi er svo sundurlyndi það og skipulags- leysi, sera komiat hafði á inin- an heimskommúniamans, ásamt almennri útiþynnkuin á hug- myndafræði kommúnisimans í Kosygin Sovétríkjunum og kom.múnista ríkjum Evrópu. Stalin hafði aftur á móti skilið sínum arf- tökum eftir heilsteypt kerfi og sterkt. Loks er svo það, sem mestu máli skiptir, það hversu mikinin óskunda Krúsjeff hafði unnið með óskipulegum starfs aðferðum sínum og fljótfærni, þannig að áberandi "skortur var á samheldni, trausti og skiln- ingi á sameiginilegu.m tafcmörk um með þeim mönnum er við áttu að taka. Engin þessara vandaimiála var faægt að leysa í flýti og sízt efna faags- og landbúnaðarmálin. En leiðtogar þeir sem nni eru við völd bafa tekið sér fyrir hend- ur af stakri stefnufestu og á einstaklega hægliátaai og hvers dagslegain máta, ^að koma á uim bótum í efnalhagsmiálum ríkis- ins. Nú er verið að prófa í fraimkvæmd í um 400 verksmiðj um, flestum í vefnaðarvöru- eða skófatna'ðariðmaðinium (sem taka til 1% iðinaðarims í Sovétríkjunum), keniningar þær sem yfirleitt eru kenndair við prófessor Libermainn, þair sem áherzla er lögð á ágóðalhlutaim og það að samræma framleiðsl una þörfum neytenda. Mest hefur breytingin í átt í meira frjáiisræðis þó orðið í laindbúnaðarmálum og er þac fyrst til að nefna afnám hafta þeirra sem Krúsjeff bafði sett á nytjajurtaræktun marma heima við og búpeningsihald. Hámark þessa er hin djarflega áætlun Breahnevs uim landtoún- aðarmál, sem miðar að h*-í að jafna metin svo alð bændur verði fjárhagslega ekki ver settir en verkamenn í bæjun- um. Fjárfesting í lamdlbúnaðin- um er stóraukin, stjórnendum samyrkjuibúa og ríkisibúa heim- ilað töluvert írjálsræði í störf- um otg afskipti rikisins og flokksins af búunúm mjög minnkuð. Þetta er fyrsta raiun- faæfa, gagngera tilraunin til þess að leiðrétta misræmið, sem ríkt hefur milli borgar og sveita og til þess að bæta bænd unum upp þær fórnir, sem skipulagið í Sovétríkjunum hef ur af þeim krafiat undanfarna fjóra áratugi. í ræðu þeirri, er Kosygin flutti í Æðstaráðin'u á síðasta fundi þess og fjalla'ði um áætl- unina fyrir árið 1965, voru lögð dróg að aithyglisverðri „endur- skoðunar"-stefniu stjórniarinnar. Þar var gert ráð fyrir 8% aukn ingu á þjóðairtekjunium miðað við 1964 — mestu aukningu síð an 1960 — og aukningin á ratun- verulegu kaupi mianna á að verða tvöföld á við meðaltal áranna frá Ii959 til 1964. Al- mannatryggingar eru einnig viðamikill þáttur í áætliuininini og nú eru samyrkjufoændum greidd eftirlaun í fyrsta skipti í sögunnL Annað dæmi um hvoTfctveggja í senn, aukið frjálsiyndi og raunsæi, er álitshnekkijr og ó- virðing Trofinns Lysenko, þess er verið faefur nær allsráðandi í líffræðimálum í Sovétríkjun- um í hartnær tvo áratugi. Kenn ingar þær sem hamn setti fram um erfðir og kynblöndun voru orðnar sem næst lögmál í fræði grein hans og vísindamenn þeir sem kjark höfðu til þess a'ð andæfa þeim eða setja sig upp á móti Lysenko á einn eða artnan máta, voru látnir gjalda þess. Stórfé var eytt í einskis- verðar tilraunir hans og ýms- konar áform, en nú faefur loks verið komið á rannsóknaifrelsi í Sovétríkjunum þó seint sé. í menningiarmálum faefuT orðið sú mairkverðust breyting í átt til „eðlilegs horfs" að vik- íð befur verið úr embætti Leonid Ilyechev, persóouleg- um „val^ðhundi', Krúsjeffs í menningarmálum. Krúsjeff mun sjálfur faafa verið á því lengi vel, að hann gæti komizt að samningum við mennta- menm í Sovétríkjumum þaonig að þeim yrðu gefnar frjáisari hendur en skyldu í staðinn styðja stjórnina betur eftir en áður. En bók Dudintsevs, „Ekki af einu saman hrauði", sem út kom 195<5, Pasternak-máli'ð, framferði skáldsins Yevtusfaen- ko, höggmyndir Nekraissovs, ljóðlist Roztdestvenskys og rit- snilli Nekrassovs, færðu honum faeim samninn um að með því að gefa sovézkum listamönnum smjcirþefinn af því hvað frjáls- ræði í listsköpun gæti verið hafði hann ært upp í þeim á- kaft og óseojandi faun.gur. >á var það sem llyeohev var til fenginn og hann lét ekki sitt eftir liggja. Haftasetningar hans árin 1962 og 1963 áumnu faonum haturs meirihluta so- vézkra rithöfunda og mennta- mannia. En Ilyeohev hefur mú verið varpað fyrir borð, undir því yfirskini að hamn eigi að taka við störfum í utamríkis- ráðuneytinu, og nú geta lista- menn í Sovétríkjuirvum a'ft'ur strokið um frjálst höfuð, ekki sízt ritböfundar. I myndlist hef ur engin breyting orðið emn á stefnu þeirri sem kennd er við sósíalrealisma, en þetta kaim. "" að stafa af því að það þarf tíma og umlhugsun til að skapa nýja stefnu og leiðtogarnir hafa til þessa haft ýmsum öðrum fanöppum að hneppa og margt annað þótt brýnna til úrlau'sn- ar. Eins og má.lum er komið, hef ur stjórri Æ'ðstaráðsins því tek ið þann kostinn að starfa f kyrrlþei og láta sem minnst á sér bera. Sovétríkin eru eins og sjúklingur sem er að ná sér eftir langvarandi og erfiðam sjúkdóm og má ekki við miklu. Enda þótt stjórn Æðstaraðsins faafi sennilega í aðalatriðum verið saimiþykk stefnu Krúsjeffs og samsinna viðhorfum þeim sem lágu alð baki henmi (að undanteknum nokkrum hjá- róma röddum er ftvöttu til varkárni) litu stjórnarmenm óhýru auga þær sérlegu leiðir er faanm fór eftir í fram- kvæmd. Eflaust trúa þeir því statt og stöðugt að kerfi það er stjórn Sovétríkjaninia bygg- ir á, mumi, er tímar líða, reyn- ast haildbetra hagkerfi en kerfi kapitalista, sem þeim þykir ekki nógu nýtið. En þeir eru nógu víðsýnir til þess að sjá og skilja að kerfi kapítalista hefur til að bera ýmsa þá tækni, er vel er þess virði a'ð hagmiýta sér hama og þvi er það, a® án þess að brjóta í bága við grumdvallarreglur kommúnismans, og án þess hiáfct fari, er ýmisskonar tækni „fengin að láni" vestanað. Og til þess að þeir geti áfram feng ið léð það sem þeir þurfa og vilja af slíkri tækni er þeim engu minni akkur í að frfðsaan leg sambúð stórveldamna hald- ist en Krúsjeff var á sínarm tíma. Þeir mumu enn um sinm verða önmum kafnir við að hreinsa til, við að koma á aft- ur viðihlítandi aga og emdur- vekja skipulagt frjálsræði á ýmsum svi'ð'um sem hvortveggja hefði beði'ð mikinm hnekki vegna hinna tilviljamakenndu og óskipulegu vinnuhragða Krúsjeffs. Á sviði aliþjóðaimá.la eru deilurn.ar við Peking helzta vandamálið, sem leiðtogar So- vétríkjanna þurfa nú að glíma við. >að yfirgnæfir allt amnað og takmarkar verksvið þeirra. Til þessa.rar deilu var stofnað af skammsýni en þrjózka Pek- ingstjórnarinnar gerði líka sitt til. Og Rússar eru nú siadd- ir í þeirri klípu, að þeir geta ekki leyft sér að vera á sama máli og Kínverjar, vegna þass faver þörf þeim er á friðsam- legri sambúð við Vesiturveldin, en þeir geta heldur ekki horf- Framhald á bls. 12 11. Altksandr. M. Shelepin, ritari i miostj., fyrrum yfir- maður leynilögreglunnat S. Nltolai V. Pmlgorny, rtt- airi i )»iðstión>inn. fy« $. Dimitri S. Polyanski, vat*- íorssetferáðherra, yngsti fullí; trúi í Æðítaráðinu, 47 ára:.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.