Morgunblaðið - 12.06.1965, Page 24

Morgunblaðið - 12.06.1965, Page 24
24 MORGUNBLADIO Laugardagur 12. Júnf 1965 Auglýsing frá Lækna- félagi Reykjavíkur Símanúmer hins nýja símsvara Læknafélags Reykja víkur er 18888. Eru þar gefnar upplýsingar um vaktþjónustu lækna í borginni, ennfremur símanúm er neyðarvaktar og vakta lyfjabúða. Á laugardögum mánuðina júní—ágúst verða stofur sjúkrasamlagslækna almennt ekki opnar, en í stað þess verður vaktþjónusta á tveim læknastofum, sem auglýstar eru hverju sinni í símsvaranum og vitjana vakt í síma slysavarðstofunnar eins og verið hefur til þessa. Stjórn Læknafélags Reykjavíkur. að auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. ...................... n 1111111 m III111 rimiuiiii Nú á öld nákvœmninnar VELJA MEIMIM PERKIIMS DIESELVÉLAR í BIFREIDIR OG VINNUVÉLAR Eigum fyrirliggjandi fjögurra og sex strokka vélar. — Hagstæðasta verð á markaðnum. Reykjavík--Sími 17080. iiiillllllllllllllllllllll llllliiifiiiiiiiiiiiiiiuii] Kellavik Suðurnes Bílalelgon BBAUT Keilavík flytur á morgun frá Hafnargötu 58 að Hringbraut 93B — Símar 2210 og 2310 — Leigjum nýja Ferðist á b£Ia.> Volkswagen Bjóðum gamla og nýja viðskiptavini velkomna á nýja staðinn. Hringbraut 93B Símar 2210 og 2310. BfLALEIGAN BRAUT 2 LESBÖK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 Bongó dauðleiddist og fyrst enginn kom til hans ákvað hann að fara sjálf- ur út og hitta fólk. Hann tróð sér út á milli rimlanna i búrinu og svip aðist um. Enginn var sjá- anlegur. Hratt og hljóð- lega hljóp hann gegn um dýragarðinn, yfir girðing- una og út á götuna. Hann tók strikið niður í borg- ina. Fyrst kom hann að litlu, hvítu húsi með stór um glugga. Bongó opnaði gluggann varlegá og klifr aði inn. Hann kom í her- bergi, þar sem borð stóð á miðju gólfi og á því var akál með banönum. Það var einmitt uppáhaldsmat urinn hans. Bongó stökk upp á borð ið og settist niður við skál ina. Hann greip gulan og fallegan banana og svipti hiðinu af. Hann var ein- mitt að fá sér fyrsta bit- ann, er kona nokkur kom inni herbergið. Þegar hún kom auga á Bongó, gapti hún eins og fiskur og rak upp ógurlegt öskur: „EEE EBEBEEEEBE! “ Bongó horfði á hana, al veg forviða. „Hamingjan sanna", hugsaði hann, „það er rétt eins og hún hafi aldrei séð apa fyrr.“ Frúin hélt áfram að æpa. Hún öskraði í sí- fellu: „Út með þig, út með þig, út--------!“ Bongó leit í kring um sig til að athuga, hvern hún væri að reka út, en hann sá engann. „Hún skyldi þó aldrei eiga við mig! Það er rétt eins og ég sé ekki sér- lega velkominn.“ Hann lagði bananann frá sér á borðið og klifr- aði ofan. Svo hljóp hann upp í gluggakistuna og stökk út. Utan af götunni gat hann ennþá heyrt óp- in í konunni. Bongó hljóp nú eftir götunni, þar til hann kom að stóru, brúnu húsi. Að- aldyrnar stóðu opnar og hann gekk beint inn. Fyr- ir framan arininn í stof- unni stóð ruggustóll. Upp • Hann stökk Bonfió. Hann fór að rugga sér fram og aftur, hraðara og hraðara. Það fannst honum afar gaman. Allt í einu var hrópað: „Hvað ert þú að gera hérna? Út með þig, út!“ Stór maður stóð hjá ruggustólnum og Bongó vissi, að hann talaði til cín, þvi maðurinn benti á hann, orðum sínum til áherzlu. Bongó hætti að rugga cér. „Ekki virðist þessi vera mjög ánægður með heimsókn mina, fremur «n konan,“ sagði hann við cjálfan sig. Hann klifraði niður af ctólnum og flýtti sér á dyr. Það var gott að kom- *st út úr þessu húsi. Meðan hann gekk eftir götunni, fór hann að hug- leiða, hvað þetta væri allt undralegt. „Fólkið vill gjarnan koma og sjá mig, en það virðist ekki kæra sig um, að ég komi að heimsækja það,“ ályktaði hann. „Fólk er líklega ó- vant að fá apa í heimsókn. En apar eru aftur á móti vanir fólki. Ég held að ég líti ekkj inn á fleiri stöðum þennan daginn. Ég ætla heldur að flýta mér heim í búrið mitt og bíða þar eftir að fólkið komi til mín.“ Hann sneri við og hélt til baka í dýragarðinn. Eins og áður klifraði hann yfir girðinguna og tróð sér gegn um riml- ana og inn í búrið sitt. Hann settist upp í róluna sína og fór að róla sér. Það var gott að vera kom- inn heim aftur. „Á morgun skín sólin,“ hugsaði Bongo með sér, „og þá koma börnin og allt fólkið til að sjá mig. Þá verður aftur gaman og glatt á hjalla fyrir ut- an búrið mitt.“ SKRÍTLUR Frænkan (í heimsókn): „Komdu hérna til mín, Óli minn“. Óli: „Ég get það ekki“. Frænkan: „Hvað seg- irðu, drengur? Hvera vegna getur þú það ekki?“ Óli: „Mamma sagði, að ég mætti ekki standa upp af stólnum". Frænkan: „Hvers vegna ekki?“ Óli: Þá sést gatið". Frænkan: „Ó, ég skiL En hvort gatið átt þú við, það sem er á buxunum þínum, eða hitt á stól- setunni?“ — „Hvernig líður þér síðan þú giftist, gamli vinur?“ — O, minnstu ekki á það. Hjá okkur er ástand- ið svipað og í aldingarð- inum Eden“. — „Það var ánægjulegt að heyra“. — Ojæja. Veðlánarinn er búinn að tína af okkur spjarirnar og þá og þegar verðum við rekin út“. — Hún frú Jónsson segist aldrei skreyta sig með lánuðum fjöðrum. — Það er líklega þess vegna, sem bún gengur með gæsafjöður 1 hatt- inum“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.