Morgunblaðið - 12.06.1965, Page 9

Morgunblaðið - 12.06.1965, Page 9
Laugardagur 12. júní 1965 MOKGUNBLAÐIÐ 9 Gu&jón Jónsson Asi Minning Helga Jónasdóttir r r MIÐVIKUDAGINN 2. þ.m. líéll frá einn af bændahöfðingj- um Rangæimgia, Guðjón Jómsson í Ási í Ásahreppi. Hann var þá nœr 87 ára að aldri og orðinn útslitinn af áratuga önnum fyrir bú og byggðarlag. Sekmstu ár- in hat'ði hann fundið lífsþróttinm Kmádvína eða fjara út. Ferlivist hafði hann ekki eftir páska, en minini og áhugi á því sem, var að gerast, dvínaði þó edgi, og lét hamn lesia fyrir sig blöðin og hlustaði á útvarp alveg til hinztu atundar. Guðjóm var fæddur 9. júflí 1878 í Bjálulhjáleigu, sem þá taldist í Holtamamnahreppi hin- um forna, en er mú í Djúpár- hreppi. Foreldrar hains voru Jón Eiriksson Jónssonar bónda á Helluvaði í Rangánþimgi, og kona hans Guðrún Filippusdótt- ir Þorsteinssonar bónda á Bjólu. IÞau höfðu bæði verið á vist á'ð- wr í Odda hjá sér,a Ásroundi Jóns eymi, sem eitt sinn var dómikirkju prestur í Reykjavík, Otg konu hans Guðrúnu systur Grírns Thomseras skálds. Vur séru Ás- mundur jufnan talinin í röð fremstu presta, en konan skötr- ungur og stjórnsöm. Þótti þá happ ungiu fólki að komust á Blík heimili, því að margt mátti þar læna. Þótti það og sjá á (þeimili þeirra Jóns og Guðrún- er, því að þur var myndanbrag- ur á öl'lu, þrátt fyirir mikla ó- megð. Þau hjónin eignu'ðust 13 börai og va<r Gu'ðjón hið 12. í röðinmi. Af þessum systkinum komust 7 til fullorðins ára og 5 é gamialsaldur, em nú er ekkert þeirra eftiir á lífi neona Hainnes é Bjargi í DjúpárhreppL Guðjón ólst upp á heimili foc- eldra sinna. Ekki naut hann annarair fræðslu í æsfeu en þeirr €ur er heimilið mátti vedta, nema hvað hann var um þriggja mán- eða skeið í baimaskólamum á Eyrarbakka áður em hamin feirmd- ist. Varð honum það hvöt til að ftfla sér þekikingar og til þess gafst honium ærinn tími í löng- um skóla líísa'eyinslumnar, og þar komst haon yfiir gnæg'ð fróðleiks og skiilnimgs, eins og aliir þeir, sem eru gjörhugulir og vel gefn ir. Faðir Guðjóns hætti búskap 1905 og gerðist Guðjón þá lausa maður stundaði sveitavinnu vor, eumar og haust, en útróðra í Þcttiáksthöfn og víðar á vetrum. Fór svo fraim til ársiins 1909. Þá keypti hann, ásomt Eiríki bróð- ur sínum jörðina Ás og hófu þedr búskap. En ekki byrjaði vel, því eð bá'ðir veiktust hastarlega og varð að gera á þeim hættulegar læfenisiaðgerðir þarna hekna í eveitinnij því að ekfei var við- lit að koma þeiim í spítala í Reykjavík, eins og samgöngum var þá háttað. Em lækmisaðgerð irnar tókust svo vel, að næst igekk kraftaverki. Og í Ási hefir Gu'ðjóm búið síðam. Arið 1911 kvæntist hamn eftir lifandi konu simni Ingiríði Eiríks dóttur bónda á Minni Völlum í Landmamnahreppi. Þau eignuð- ust 5 börm, sem öil eru á lífi, 3 eyni og 2 dætur. Og um 55 ára skeið gérðu þau igarðinm í Ási frægan. Guðjón hafði þegar ver ið kosinm í hreppsnefnd 1910 og fundu sveiúxnigar hams fljótt, að treysta Vadð það til þess, að á hann hlóðust alls konar störf að félagsmálum. Hamm var kosinm oddviti í þessum stóra hreppi 1916, Skattaniefndarmaður 1912, formaður sófenarnefndar 1917, í stjórm BúmaðarféLagsins 1920, sýslunefndarmaðiur 1920, formað ur skólanefndar 1930, Búmaðar- þimgsfulltrúi 1938, Sýslufulltrúi mæðiveikivarná 1937. Öllum þessum störfum gegndi hamm ár- um eða áratugum samam. Hamm var ednn af stofnendum Slátur- félaigs Suðurlamds, de'ildarstjóri þess og í stjóm þess um hríð. Stofna'ði 'hrossaræfetarfélag 1914 og var fonm. þess síðam. Eimm af stofniendum Rauðal'ækjar-rj óma búsins og formaður þess um 11 ár. Frumkvöðull að stofnun slát uirhúss við Rauðalæk 1924 og sláturhússtjóri. Meðstofnandi Kaupfélags Ramgæinga við Rauðalæk og í stjórm þess um hríð. Var umiboðsifnaður Bruma- bótafélags fslands frá 1934. Hér mun ekki allt tailið, en þetta nægir til að sýna að oft hefir orðið ódrjúgur tíminm til búskaparstarfa. En þá kom það sér vel, að húsfreyjam vair önmur hömd manns sins, og ekki sú vinstri. Hún stjórmaði öliu með ráðdeild og skörungskap á bú- inu, þótt ma'ðurinm væri tíðum fjarveramdi. Þau voru og mjog 'hjúasæl og mun það etoki síst hafa verið henmi að þakka. Guðjón bar mjög hag sveiitar og héraðs fyrir brjósti, oig varía mun það nytjamál hafa verið ofarlega á baugi þar, að ekki hafi hanin komið þar við sögu. Þar má meðal annars nefna giftu drjúg aiskipti hans af fyrir- hleðslu Djúpóss. Haran skildi og manna bezt þý*ðóngu þess að gleyma ekki sögu og fortíð, að „memningin í minningunni" er aflgjafi framtíðar. Um það er til óljúgfróður vitnisburður, þar sem er kvikmynd sú, er hann lét gera af hverjum bæ í sveitimni, fólkinu sem þar átti heima, vinrau brögðum þess og siðum. Mum sú fróðleiksmymd lemgi halda n.af!ni hiams á lofti. Hann var og fróð- leiksmaður mikiill og mum eng- inn hafa þekkt jafn vel og hanm sögu Þjórsánholitarana frá ónd- verðu og fram á þennam dag. Hanm las miki'ð og ritaði grein- ar í ýmis blöð o,g tímarit, og ber það allt vott um fróðleik hans og glöggskygni. ,inl- Það var nú einmitf vegma þessa að éig átti því happi að hrósa að kynraast Guðjóni. Fyrir nokkrum árum þurfti ég á að halda aðstoð einhvers fræði- mianms á þessum sló'ðum og leit- aði ráða hjá Iragólfi Jónssymi ráð- herra. — Þá visa ég þér á föðurtoróð- ur miinrn, Guðjón í Ási, sagði hamn Ég hefi þekkf harnm frá æsku, og hann er óvenjulega traustur maður. Hanm hefir verið sí starfándi að opiiniberum mál- um héraðsins og er þeim allra mamna kuninugiastur. Hamn var í öliu í þassum stóra hreppi, á'öur en homum var skift, og mér fannst altatf hverjiu máli vel borgið í hönd'um hans, emda hef ir nú sú rauntin á orðið. Og allir, sem þekkja hann bezt treysta horaum fullkomlega, því að hainn má ekki vamm siitt vita. Kom- irðu þér í kyrani við hann, þá er þímu máli borgið, því að hann er öruggur og margfróður. Þetta reyndist allt rétt, Guðjón var mamgfróður og eingum sem þekkti hamn kom til hugar a'ð draga í efa það sem hamin sagði. Slíkir heimildarmenn eru vand- fundnir. Annars hygg ég að séra Sigurður Eiinarsson hafi lýst Guðjóni rétt í bók sinmi „íslemzk ir bændalhöfðingjar": „Guðjón er drengilegur og allra mamma prúð astur í framkomu, sitillltur og falslaus. Hamn er greindur mað- uir og fróður, 'hugisjónamaður og umibóta og öruggur oddviti þar sem hamm beitir sér fyrir mál. Hamn er unnamdi allrar rækt- unar, ræktunar laTvds og lýðs og hefir unmið þeirri hugsjón sinni af fullri trúmenmsku". Það er bjairt yfir lamgri ævi, sem fær slíka vitnisbuirði, er ég nú hefi rakið. Á. Ó. Lundnhl lút- inn lnus Stokkhólmi 9. júní - NTB. S Æ N S KI nazistaforinginn Björn Lundahl var í dag lát- inn laus úr fangelsi eftir að þorgarréttur í Stokkhólmi hafði hafnað kröfu ákæru- valdsins sænska um fram- lengingu í gæzluvarðhalds- vist hans. Þetta er talið tákna að nazistamálið í Svíþjóð sé ekki eins alvarlegt og í fyrstu hafði verið haldið. — Lundahl var handtekinn fyrir mánuði eftir að dagblaðið Expressen hafði látið sænsku öryggislögreglunni í té skjöl sem sönnuðu að hann væri aðalleiðtogi nýnazistahreyf- ingar í landinu. — Nú er tal- ið að ákæran á hendur Lundahl muni ekki hljóða á ' vopnaða ógnun við lög og rétt, en fyrir það hefði hannl verið dæmdur í 6—10 ára/ fangelsi, ef hann hefði veriðT sekur fundinn. \ frá Hróarsdal Fædd 23/7 1881. - Dáin 7/6 1965. FRÚ Helga Jónasdóttir, Flóka- götu 18 í Reykjavík, andaðist í sjúkradeild elliheimilisins Grund ar aðfaranótt annars hvítasunnu- dags, hinn 7. þessa mánaðar, og verður útför hennar gerð frá Neskirkju í dag. Helga var fædd í Hróarsdal í Hegranesi 23. júlí 1881, dóttir Jónasar Jónssonar þúsundþjala- smiðs og bónda þar og annarrar konu hans, Elísabetar Gísladótt- ur bónda á Lóni í Viðvíkursveit Ingimundarsonar. Stóðu að henni traustar skagfirzkar ættir á báða vegu. Hún ólst upp í föðurhúsum í stórum barnahópi fram um fermingaraldur, en fór þá vistum í Helluland til Sigurðar bónda Ólafssonar og Önnu konu hans. Var hún þar og jafnframt víðar í Hegranesi til vorsins 1912, en þá réðzt hún til sonar Sigurðar, Jóns útvegsmanns og vélfræð- ings í Hrísey. Þetta sama ár fæddist Anna dóttir hans á af- mælisdegi Helgu, og voru þær samvistum nær ávallt síðan. Helga giftist 17. október 1918 Jóni Árnasyni sjómanni í Hrísey, en þau skildu eftir stutta sambúð og varð ekki barna auðið. Var hún áfram á heimili Jóns Sig- urðssonar. Við frófall Sóleyjar, konu Jóns, gekk Helga Önnu og systkinum hennar í móður stað. Fluttist hún síðar með henni á heimili þeirra Torfa Hjartarson- ar sýslumanns á ísafirði og síðar tolistjóra í Reykjavík. Dvaldist hún þar jafnan síðan og fóstraði börn þeirra sem önnur móðir. Síðustu árin hafði heilsu hennar hrakað svo, að hún varð að draga sig í hlé frá störfum, en vakti þrátt fyrir það yfir velferð barnanna og heimilisins, unz yfir lauk, þó að hún dveldist að mestu á sjúkrahúsi síðasta árið. Helga var skapföst og ákveðin og sraávaxin. Það varð þó henn- ar hlutskipti að bera hita og þunga dagsins á stóru heimili, þar sem margbrotnum ,og erfið- um störfum var að sinna. Það rækti hún af elju og ósérhlífni þess, sem ekki kunni að liggja á liði sínu, og það þótt hún gengi ekki alltaf heil til skógar hin síðari ár. Slíkt lét hún aldrei á sig fá og gekk jafnan hiklaust til starfa eins og kraftar hennar framast leyfðu. Hún vann sömu fjölskyldu í marga ættliði meira en hálfa öld. Ég get ekki hugs- að mér verðugri fulltrúa þeirrar hverfandi kynslóðar í þessu — IHinning landi, sem vana hörðum hönd- um án þess að telja spor eða stundir og lét stjórnast af þeirri fórnfýsi, sem góðum dreng er I brjóst lagin, en hirti minna um eigin hag. Hefur hún vissulega gefið fósturbörnum sínum harla gott veganesti. Helga var skapföst og ékveðin í skoðunum, þótt henni væri ótamt að flíka þeim, og hafði megna óbeit á hvers konar sýnd- armennsku. Góðviljuð var hún og fús að leysa hvers manns vandræði. Trygglyndi hennar og fórnfýsi voru einstök, enda réðu iþeir eiginleikar örlögum hennar. Hún var vitur kona minnug og margfróð um gamalt og nýtt. Andlegum kröftum hélt hún til hins síðasta, þó að líkamslþrek væri þrotið. Helga var trúkona og beið ör- ugg og ókvíðin þess, er koma skyldi, enda átti hún góða heim- von. Langur starfsdagur er nú á enda og miklu fórnfúsu verki lokið. Á kveðjustundu þakka ég þér, fóstra mín, fyrir ástúð þína, um- hyggju og handleiðslu alla tíð. Ég færi þér einnig þakkir for- eldra minna fyrir ómetanlega vináttu og fórnfúst starf fyrir fjölskylduna alla. Öll kveðjum við þig með sökn- uði. Blessun mikils ævistarfs og hugheilar þakkir vina Og vanda- manna fylgja þér á nýjum leið- þar var maður, siem óhætt var að I ~ ' -- hvert sem þér fariöhvenær sem þér farið hvernig sem þér ferðist i (fp SIMIW80™ 8 ■ —ferðaslysatrygging um. Hjörtur Torfason, SÆNSK GÆÐAVARA ASEA hefur hinn rétta mótorrofa fyrir rafmagns- mótor yðar. • Gott slitþol • Gott rofa- og lokunarafl. • Yfirstraumsliði af innstungugerð. JOHAN RÖNNING h.f. Skipholti 15 — Sími 10632.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.