Morgunblaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. júní 1965 Rafvirki Rafvirki óskast nú þegar eða síðar. Hannes Vigfús- son, löggiltur rafvirkja- meistari. Sími 36426. Maður óskast til að taka að sér rekstur verzlunar og bifreiða- stöðvar. Uppl. í síma 1550, Akranesi. Reglusamur maður óskar eftir herbergi, verður Iítið heima í sumar. Uppl. í síma 38319 frá 12 til 4 í dag og morgun. 17 ára stúlka, gagnfræðingur, óskar eftir vinnu við skrifstofustörf eða verzlun. Uppl. í síma 33294. TrésniMÍir, húsgagna eða húsasmiðir óskast strax. Sími 38929. Píanó stórt, vandað pianó til sölu. Verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 16531. Þvotfavél til sölu með rafmagnsvindu, lrtið notuð, hagstætt verð. Sími 16993. Lítil íbúð óskast til leigu frá 1. sept. Þrennt í heimili. Tilboð merkt: „1. sept. — 7894“ sendist Mhl. Tvenr húsasmiðir óska eftir að taka að sér byggingu, belzt út á landi. Tílboð merkt: „Sanngirni — 6905“ sendist Mbl. sem fyrst. Keflavík — Suðurnes ! Filmur, framköllun, cope- ering, staekkun, með 2 daga fyrirvara. Brautarnesti, Hringbraut 98 B. Símí 2210. Keflavík — Suðumes ! ískalt öl, heitar pylsur, allskonar sælgæti, tóbak og blöð. OpiS frá kl. 9.00 til 23.30. Brautarnesti, Hring- braut 93 B. Sími 2210. Keflavík — Suðumes ! „Braut" Ieigir bílinn. Bílaleigan Braut Hringbraut 93 B. Sími 2210. Keflavík — Suðumes ! Opnu.ni í dag á Hringbraut 93 B. Bnautamesti, Hringbraut 93 B. Sími 2210. Keflavík — Suðumes! Opnum í dag á Hringbraut 93 B. Bílaleigan Braut Hringbraut 93 B. Sími 2210. ATHCCIB að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að augiýsa f MorgunWaðinu en öðrum blöðum. Messur ú morgunj Halfgrímskirkja í Sanrbæ á Hvalf jarðarströnd. Þar messar á m-orgun kl. 5 séra Ófafur Skúlason í sambandi við sumarferða- lag Bústaðasóknar. Neskirkja Messa kl. 10. Fólk er beðið að atihuiga breyttan messutíma Séra Jón Thoirarensen. Laugarneskirkja Messa kl. 11 (Atíhuigið sum a-rmessuitíma). Séra Garðax Svavarsso-n. Kópavogskirkja Messa kL 2 Séra Gunnair AmaiSOCL. Ðómkirkjan Messa kJ. 11. séra Ósikair J. Þorláksson. Ytri-N.jarðvík Bamaguðsþjónusfca í Fé- lagsiheimiliniu. kl. 11. Séra Björn Jónsso.n. Langholtsprestakall Messa kl. 11. Sér.a Slgurðiur Haukur GuðjónssOin. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Sécn Jakofc Jónsson. Grensásprestakall Brei'ðagerðisskóli Guðslþjón usta kl. 10:30. Séra Felix Ólafsson. Ásprestakall Messa í Lauigarásftvíó kl. 11 árdegis. Séra Grímur Grims- son. Háteigsprestakall Mesea í Sjómiainnaskólanum kl. 11. Séra Jón ÞorvairðasO'n. Bús taðapr estaka 11 -Messa í Halógtriimiskirkju í Saurbae kl. 5 í sambandi við sumarferðalag Bústaðasókn- ar. Séra Ólafur Skúlosoin. Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 10 Sigfús J. Árna .son caind. theol. pirédikar. Séra Helgi Try.ggvason þjóinar fyr- ir alfcari. Sákmairprestur. Fríkirkjan Messa kl. 10 f.h. Séna Þor- steinin Bjöimsson. Laugardæliakirkja. Messa kL 2. Séra Sigur'ður Pédsson. Elliheimilið Grund Messa kl. 2. Félag fyrrveir- andii sóknjarpresta sér. um messuna. Séra Grímuir Gríms son prédikar. Heimilisprest- ur. Fíladelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4. Harald ur GuðjómissoJi. Reynivallaprestakall Messað í Saurbæ kl. 2 e.h. (Ferming). Séra Kiristján Bjiamason. Fíladelfía, Reykjavík Guðdþjónusfta kil. 8:30. Ás- rnundur Eiríksson. FRÉTTIR Orlofsnefnid Kvenféiagsins Simnu, HafixarfirSi tekur á mótí umsókman um dvöl í Lambhaga, þriajudaginn 15. og miðvikudaginn 16. kl. 8—10 e.h. um dvöl í I.amiihaga, þriðjudaginn 15. og miðvikudaginn 16. kl. 8—M e.h, í akriifstotfu VerkakvennaifélagislniS í Hafnarfirði. Konur í Kópavogl. Kvenfélag Kópa vogs fer hina árlegu skem,mitif'erð sína sunnudaginn 27. júní. Upplýsingar I Austurbæ sími 4083» í Vesturbæ SÍmi 41326. í fjarveru séra Garðars Þorsteins- sonar í Hafnarfirði þjónar séra Helgi TTyggvason prestakalli hans. Sími séra Helga er 40705.Viðtalstíimi hans £ Hafnarfjarðarkirkju auglýstur eftir helgi. H.J ÁLPRÆÐISHERINN. Surnnuda.g kl. 11 talar kafteinn Brnst Olssan, Kl. 16: Útisam- koma. Kl. 20:30 talar frú Auður Eiir Vilihjáhnisdióttir baind. theol. Ailir velkomnir. Hið islenzka náttúrufræðifélag Laugardaginn 12. júní. Hálf- dagsferð til náttóruskoðnnar að Búrfelli fyrir ofan Hafnarfjörð og í Lönguhrekkur og Hjalla. Ekið verður að Kaldárseli og gengið þaðan, en sezt aftur i bíla við Hjalla. Leiðheinendur Jón Jónsson, jarðfræðingur og Eyþór Einarsson. Lagt upp frá Lækjargötu kl. 13:30 og komið aftur um kl. 19. Kvennadeild Skafirðin§raféftag:sins í Reykjavík gengst fyrir skemmfciferð um Borgarfjörð sunnudaginn 20. júní næstkomandi. Ölium Skagfirðíngum I Reykjavík er heimilt að taka jþátfc i ferðalaginu. Nánar auglýsst síðar. Sfcjdmin. Kvenfélag Lágafelftstsóknar fer eins dagis skemmtiferð í Þjórsárdal, þriðju- daginn 15. júní. Lagt verður af stað frá Hlégar&i kl. 8 að morgni. Nánari upplýsingar gefur ferðanafndm Konur í Kópavogi. Orlof húsmæðra verður að þessu að Lauguxu í Dala- sýslu (Sælingsdalslaug) dagana 31. júlí til 10. ágúst. Upplýsingar í sám- um 40117, 41129 og 41002. Orlofsnefnd húsmæðra f Reykjavík hefir opnað skrifstafu að Aðalstræti 4 hér í borg. Verður hún opin alla virka daga kl. 3—5 e.h. sími 19130. Þar er tekið á móti umsóknum og veittar all'ar upplýsingar. Frá Mæðrastyrksnefnd: Konur, sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sxn í sumar á heimili Mæðra- styrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellsveit, tali við skrifstofuna sem allra fyrst. Skrifstofan er á Njálsgötu 3 opin alla virka daga nema laugar- daga kl. 2 — 4. Sími 1434S. Sumarferð Bústaðaprestakalls er ráðgerð sunmidaginn 13. júní. Við- koma í Vatnaskógi. Messa í Hallgríms kirkju að Saurbæ kl. 17. Nánari upp_ lýsingar og þétttökulisti í bókabúðinni Hókngarði 34. VESTUR-ÍSLENZK koA, frú Elinborsr Sigurbjörg Ólafs- dóttir. gift Sveinsson. sem fluttist vestur um haf á ni- nnda ártug siðnstu aldar, kom að máli við blaðið og bað okkur um að hjálpa sér í leit sinni. að ættingjum sínum hér á laradi. Foreldrar hennar voru Kristín Örnólfsdóttir frá Bolungarvík, fæddum 1859 og Ólafur Ólafsson úr ísafjarðar- djúpi, fæddnr um 1845. Skila- boðum til henraar má koma í síma 40036, aðallega á kvöld- in. Hún mun að öllom likind- um fara uían að viku iiðixmi. Sælir eru hógværir, því að þeir munu landið erfa. — Matt. 5.5. í dag er laugardagur 12. júní 1965 og er það 163. dagur ársins. Eftir lifa 202 dagar. Áskell Bisfcup. Árdegisflæði kl. 05:16. Síðdegisflæði kl. 17:39. nótt 8. Ólafur Einarsson. Aðfara- nótt 9. Eiríkur Björnsson. Aðfara nótt 10. Jósef Ólafsson. Aðfara- nótt 11. Guðmundnr Guðmuntls- son. Aðfaranótt 12. Kristján Jó- hannesson. Næturvörður í Reykjavík vik- una 12. — 19. júní 1965 er í Lyfjabúðinni Iðunn. Slysavarðstoian i Heilsnvernd- arstöðinni. — Opin allan solar- hrinemn — simi 2-12-30. Köpavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í júnímán- uði 1965. Aðfaranótt 5. Guðmund ur Guðmundsson. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 5. — 7. Kristján Jóhannesson. Helgidagavarzla annan hvíta- sunnudag og næturvarzla aðfara Næturlæknxr í Keflavík 12/6. — 13/6. Guðjón Klemens son, s: 1567 14/6. Ólafur Ingi- hjörnsson, s: 1401 eða 7589 15/6. Kjartan Ólafsson, s: 1700. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Rlóðbankann, scm hér seg:iri Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIDVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugarrtaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegíia kvöldtímans. Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla vírka daga kl. 9—7, neina laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. 3Íml 1700. MEA/N 06 = MLEFNI= Þann 9. júní s.L lauk Haf- sÆeinin Sigurðisson prófraun súmi fyirir Hæstairétti. Hinn nýi ihaestaréttarlögma'&ur er fæddur í Reykjavik, 17. ágúsit 1926. Foreldrar banis voru Sigurður Z. G uómundisson, kaupm., og kana hans Sara Þotrsteinsdióttir, sem bæ-ði eru nú látin. Hafsteinn laiu'k stúdemits- prófi frá MR 1947 og emibætt- isprófi í lögfræði frá Héskóla íslandis 1953. Héraösdómislög-. maiðuir varð ha-nin 4. maí 1957. Haisteinn starfaði a8 námii loknu hjá amierísíku verk- taka fyrirtæki sem löig- fræðinigur og vininumiálafuil- trúi til 1956 er hann hóf sam- starf við Einiar beitinm Ás- munidssoo hrl. og ráku þeir samöin lögfræðisikrifsitofu til 1961. Fré 1958 hefir Hafistemin jafnfraimt lögmannsstörfum veri’ð framkvæmdastjóri Fé- lags íslenzkra stórkaupmamna. Hafsteinin er kvænitur Láru Hainsdóittir og eiga þ>au þrjú börn. Kristileg samkoma verður i sam- komasalnum Mjóuhlíð 16 sunnudags- kvöldið 13. júni kl. 8. Allt fólk vel- komið. Kvenfélag Laugarnessóknar. Farið verður í HeiSmörk á morgun, laugar- dag, kl. 2 frá Laugarneskir'kju. Fé- lagskonur fjölmennið, og hjóðið eigin mönnunum með. Frá Barnaheimili Vorboðans, Rauð- hólum. Börn, sem dveljast á hieimil- inu í sumar, mii'ti þriðjudaginn 15. júní kl. 10:30 í portið við Austurbæjar barnaskólan'n. Farangur barnanna komi mánudaginn 14. júná kl. 2. Starfs fóliki heimilisms mæti þá einnig. Frá Dómkirkjunni í tveggja mánaða fjarveru séra Jóns Auðuns gegnir séra Hjalti Guð- mundsson, Brekkustíg 14. prestsverk- um fyrir hann og afgreiðir vottorð. GAimi 09 GOTT Ungan hittl ég liofmaim suöur við ána Rín, Undir Lundúna bergi bíðiir hún min. Smavarningur Haesta fjall heitns Maunt Everest er 8882 m á hæð. Frá Happdxætti S j álfstæðisf lokksins Gerið skil sem fyrst Sími 17100 Nýlega hafa opiríberaO trú- uin sína uingfrú Sigurlín Erlends dóittir, Siglufiirfii og Ingi Örra Jóthaninsson, Eskihlíð 14A. Nýlega opinberuðu trúl'ofuíra sína uingfrú Gullveig Sæm.umds- dóittir, Hvarfisgötu 52 B, Hafmair firði og Steinax J. Lúðvíksson, kennarL Eskihlíð 20, Reykjavík. Nýleiga hafa opi'niberað trú- lofun síma tmgfro Sigurlauig Indriðiadóit'tir, Langag'erði 80 ag Bjöim ÞorSteinssan stud. phiiL frá SigluJirði. í diag verða gefin siaamain 1 hjónaband að Lágafeili aif séra Bjama Sigurðssyni, ungt'rú Kristín Guiðmuindsdóttir, Miklu- braiuit 60 og stud. polæt Gísli Viggósson, Mlávalhlíð 23. Heimili þeirra verður að Kieippsveigi 56. VÍSLKORIM STAUPASTEINN Margur hefur orðlð eiran, þótt ætti fé og valdið. Orðið eins og staupasteinra, storknað innihaldið. Kristján Heigason. Munið Pakistansöfnunina. Send ið blaðinu eða Rauða kruss deild unum framlag yðar í Hjálpar- sjóð R.K-f. sá NÆST bezti Svahljó'ðandi tiSkyntúng birtist í bí:öðiumun á Sigiuftrði: Þar sem maðkar haifa iundizt í sveskjuim ag öðirum ávijxibuim, bannar iheiíbrigðisnefndin söiu á sveskjum ag öðruim ávöx*um, sem maðikair hafa fiundiat í, nerna undir ef'tirliii heillbriig'ðliisfullltiiúia. Sigiuifi'íði, 8. marz 1947. HeilbrigðisBiiefiiidin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.