Morgunblaðið - 17.06.1965, Page 4

Morgunblaðið - 17.06.1965, Page 4
MORGUNBLAÐID Fimmtud&gur 17. júní 1965 Til sölu vegna brottfarar, tvö rúm, sófaborð með kúluteinum; nýr kæliskápur; útvarps- tæki; gamall bókaskápur; Vínglös. — Sími 21444 milli kl. 5 Og 7. Bílskúr óskast til leigu, ca. hálfan mánuð, helzt sem næst Laugarneshv. Sími 37642. Hafnfirðingar Hafnfirðingurinn, sem tók rafmagnsteikninguna af Háaleitisbraut 43, á Nýju ljósprentstofunni, hafi sam band við stofuna strax. Ráðskona Fullorðin kona með barn á 3. ári óskar eftir ráðs- konustöðu í Reykjavík eða nágrenni. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Reglu- semi — 6928“. Duglegur sölumaður óskar eftir vörum. Hefur bíl. Tilboð merkt: „Vor — 2505“, sendist Mbl. fyrir laugardag. Lyklakippa Lyklakippa tapaðist 14. þ. m., sennilega í Kleppsholti eða Laugarneshverfi. Skil ist á lögreglustöðina. Fund arlaun. Telpa 10—12 ára óskast í sumar til Skaga- strandar. Upplýsingar í síma 46, Skagaströnd, milli kl. 8—10 á kvöldin. manna reiðhjól til sölu. Verð kr. 3000,00. Uppl. í síma 2386, Keflavík. I dag, 17. júní, er þess minnzt um gjörvallan heim, þar sem íslendingar dveljast, að liðið er 21 ár frá stofnun lýðveldis á ís- landi. Þessi mynd var tekin i fyrra, er blómsveigur var lagður að minnisvarða Jóns SigurðssoAar í Winnipeg, en þar fóru þá fram hátíðahöld í tilefni dagsins og sóttu þau á fjórða þúsund manns. Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23. — Sími 16812. Tek að mér að vélslá tún. Upplýsingar í síma 15929 frá kl. 7—8 síðdegis. Til sölu mjög lítið notaður Johnson 10 ha. utanborðsmótor. — Uppl. í símum 11588 og 18584. Úðum garða Pantanir mótteknar í síma 40686. Sigurður Guðmundsson, garðyrkjumaður. Akranesferðir með sérleyfisferðum Þórðar Þ. Þórðarssonar. Afgreiðsla hjá B.S.R. við Lækjargötu. Ferðir frá Rvík mánudaga, þriðjudaga, kl. 8 og 6, mið- vikudaga kl. 8, 2 og 6, fimmtudaga og föstudaga kl. 8 og 6, laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3, 9 og 11:30 (en kl. 11:30 frá B.S.Í. ann- ars alltaf frá B.S.R.). Frá Akranesi mánudaga kl. 8 og 6, þriðjudaga kl. 8, 2 og 6, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 8 og 6, föstudaga og laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudag* kl. 10. 3 og 6. Skipaleiðir h.f.: Anna Borg fór frá Spáni 14. þ.m. áleiðis til íslands. H.f. Jöklar: Drangajökull fór 13. þ.m. frá Dublin til NY og Charleston. Hofsjökull fór 15. þ.m. frá St. Johns, N.B. til Calais, Rotterdam og Var- berg í Sviþjóð. Langjökull fór 15. þ.m. JBrá Frederieia til Gloucester i Banda- ríkjunum. Vatnajökull lestar á Norð- urlandshöfnum. Fiugfélag ísiands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 06:00 í morgun. Vél- in er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Gunnfaxi fer til Fær- eyja og Glasgow kl. 14:00. Væntan- legur aftur til Rvíkur á morgun kl. 16:30. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir),. Egiiostaða (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Kópaskers, Þóre hafnar, Sauðárkróks og Húsavíkur. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell átti að fara í gær frá Kotka til L.eningrad. Jökulfell er væntanlegt til Caimden 20. júní. Dísarfell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fer væntanlega í dag frá Ventspils til Pateniemi. Hamra felil fór í gær frá Rotterdam áleiðis til Miðjarðarhaifsins. Stapafell fór í gær frá Raufarhöfn til Bromborough. Mælifell kemur til Keflavíkur sáð- degis í dag fi'á Riga. Belinda fór frá Rvík 15. júní til Krossaness, Vopna- fjarðar og Bakkafjarðar. Tjamme er á Akureyri. Eirnskipafélag Reykjavíkur h.f. •— Katla fór sl. mánudagskvöld frá V estm anna-ey j um áleiðis til Napoli. Askja er í Grimbsby. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fór frá Þingeyri 12. til London og Hull. Brúarfoss fer frá Grimsby 17, til Rotterdam og Hamborgar. Detti- foss fór frá NY 11. til Rvíkur. Fja-11- foss fer frá Hamborg 16. til Gdynia, Gautaborgar og Kristiansand. Goða- foss fór frá Keflavík 10. til Gloucest- er, Cambridge og NY. Gullfoss fór frá Leith 15. kemur til Kaupmanna hafnar í fyrramálið 17. Lagarfoss fór frá Kleipeda 16. til Kotka, Ventspils og Kaupm*anna<hafnar. Mánafoss kcnn til Rvíkur 14. frá HuU. Setfoss fór frá Akureyri 15. til Keflavíkur. Skóga foss fór firá Kristiansand 13. væntan- legur til Reykjavíkur kl. 13.00 í dag 17. kemur að bryggju um kl. 17:00 Tungufioss fer frá Rotterdam 17. til Antwerpen og Rvíkur. Utan skritfstofu tíma eru skipafréttir lesnar í sjálf- virkum simsvara 2-14-66. Hafskip h.f.: Langá er í Kaupmanna höfn. Laxá fór frá Aveiro 14. þ.m. til Genova og Napoli. Rangá er á leið til íslands Selá kemur til Vestmanna- eyja í dag. Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostnað arlausu. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófosett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Ryðbætum bíla með plastefnum. Arsábyrgð á vinnu og efni. Sækjum bíla og sendum án aúka- kostnaðar. Sólplast hf, Lágafelli, Mosfellssveit. — SÍÐaj. um Brúarland 22060. Jj Þín, Jahve, er tignin, mátturinn og dýrðin, vegsemdin og hátignin, því að allt er þitt, á himni og jörðu (1. Kron. 29, 11-12). í dag er fimmtudagur 17. júni 1965 og er þáð 168. dagur ársins. Eftir lifa 197 dagar. Þjóðhátíðardag- ur íslendinga. Árdegisháflæði kl. 08:26. Síðdegisháflæði kl. 20:44. # NæturvörSur í Reykjavík vik- una 12. — 19. júní 1965 er i Lyfjabúðinni Iðunn. Helgidagsvörður hinn 17. júní 1965 er í Reykjavíkur Apóteki. Slysavarðstofan i Heilsuvrrnd- arstöðinni. — Opin allan sóiar- hringinn — sí.mi 2-12-30. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá ki. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði: Helgidagsvarzla 17. júní og næturvarzla aðfaranótt 18l Kristján Jóhannesson s. 50056. Næturvarzla aðfaranótt 19. Ólafur Einarsson sími 50952. Næturvakt í Keflavík: 16/6. Ólafur Ingibjörnsson s: 1401 eða 7584. 17/6. Arinbjörn Ólafsson s: 1840. 18/6. Guðjón Klemens- son s: 1567. Framvegis verSur tekið á móti þeim. er gefa vilja blóð í Blóðbankaun, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaga frá ki. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fri kl. 2—8 e.h. Laugarrtaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skai vakin á mið- vikudögum, vegua kvöldtimans. Laugarnesapötek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá sími 1700. í da,g, 17. júní verða gefin saro an í hjánaband af séra Kristni Stefán&syni, uingfrú Jóinina H. Arndal flugfreyja, Vitastíg 12 Hafnarfirði og Þorsteiinn Hjalta- son, trésmiður, Stórageir'ði 34, Reýkjavík. í dag vérða gefin saman I hjónaband á Eskifirði af séra Þorleifi Kristmundssyni ungfrú Hlíf Arnþórsdóttir og stud scient. Bent Alböge Christensen, Kaup- mannahöfn. Á Sjómannadaginn opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erla Jónína Símonardóttir, Álfaskeiði 43, Hafnarfirði og Jósef Gunnar Ing- oifsson, sjómaður Njörvasundi 11 Reykjavik. Systrabrúðkaup. Þann 29. maí voru gefinn saman í hjóniaiband í Landakirkju Vestmannaeyjum af séra Jóhamni Hlfðair uogfrú Björghildur Sigiurðardóttir og Stefán Jónasson og ungfrú Jóna ~ ibti l*i ÉM ' Þaá bara hua Sigurðardóttir og Guðni Ágústu- son. Heknili ungu hjónanna er a4 Kírkj ubæj arbraut 16, Vestmainin* eyjum. Ljósmynd Ó. Björgvina- son, Vestmainnaeyjum. 70 ára er á morgun Jón A Guðmiundsson, bílstjóri, Hjalla* veg 54. 12. júní voru gefin saman í hjónaband ungfrú Inga Lára Matthíasdóttir frá Patreksfirði og Sigurður Ellert Jónsson, Seyð isfirði. Nýlega voru gefin saman 1 hjónaband í Laugarneskirkju ai séra Garðari Svavarssyni ungfrii Unnur Ingibjörg Þórðardóttir og Sævar Geir Svavarsson, vélsmið- ur. Heimili þeirra er að Lauga- vegi 43b. (Nýja myndastofaa Laugavegi 43 b.) sem er konnin, J»et sá MÆST bezti Séra Ámi Þórarinsson var að leggja aí sta'ð frá Staðarhratuni og v>ar kominn út á nláð. V®r strákur sendur eftir hesti prófasits. Séra Árna leiddist biðin og segir: „Þetta er náttúrlega einhver bölvaður Snæfellinguriinin“. Bróðurdóttir heimaprests var þar stödd og segir: „Nei, séra Ámi! Þetta er nú rétt Ámesingur“. Séra Ámi Ijómar upp í brosi, skyggniir hönd fyrir augu í áttúm til stráks og bætir við: -k „A, það lá að! Ég sé, uá hanin er íarinm að hlaupa“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.