Morgunblaðið - 17.06.1965, Blaðsíða 20
20
MORC UNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 17. júní 1965
NYJUM BIL
AKID
SJÁLF
/Umenna
bífreiðaleigan hf.
Klapiiarstíg 40. — Simi 13776.
★
KEFLAVÍK
Hrmgbraut 108. — Sími 1513.
Þvottahúsvaskar
Þessír vinsælu þvottahúsvaskar eru r*-' * -nir
aftur í tveimur stærðum.
AKRANES
Suðurgata 64. — Sími 1170
od. 'JóAanmsoii & SmítA
Súni 24244 (3 línu\)
Ljósmyndavinna
Viljum ráða vanan mann eða ljósmyndara, sem tek-
ið gæti að sér daglegan rekstur ljósmyndavinnu-
stofu. —Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Sveinn Björnsson & Co.
Garðastræti 35.
ER ELZTA
REYNDASTA
OC ÓDÝRASTA
bílaieigan í Reyk.iavík.
Sími 22-0-22
LITLA
bifreiðoleigon
Ingólfsstræti 11.
Volkswagen 1200
Simi 14970
Leigjum út bíla
án ökumanns.
Bílaleiga ll.ílmars
Goðatúni 28, Silfurtúni.
Sími 51365.
Höfum til leigu
loftpressur
í smærri og stærri verk. — Duglegir menn —
mikil afköst.
Loflþjappan sf.
Símar 17796 — 13536.
Nýfar íbúðir til sölu
Til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í glæsilegu 3ja
hæða fjölbýlishúsi við Hraunbæ í Árbæjarhverfinu
nýja. íbúðirnar seljast fokheldar. Stærð 2ja herb.
íbúða 47 ferm. Stærð 3ja herb. íbúða 78 ferm.
Stærð 4ra herb. íbúða 94 ferm. Ibúðunum getur
fylgt herb. í kjallara. — Upplýsíngar og teikning-
af á skrifstofunni.
FASTEIGNASKRIFSTOFAN
Austurstræti 17. — 4. hæð.
(Silla og Valdahúsinu). — Sími 17466.
Ódýrar
íbúðir
2ja herb. fokheldar íbúðarhæðir á kr. 250 þús.
3ja herb. fokheldar hæðir á kr. 300 þús.
4ra herb. fokheldar íbúðir á kr. 350 þús. — íbúðir
þessar eru allar í borgarlandinu, og hæfar fyrir
nýju húsnæðismálastjórnarlánin, allt að kr. 280 þús.
á ibúð.
170 ferm. sérhæð á fallegasta stað í sunnanverðum
Kópavogi, selst fokheld með aðeins kr. 250 þús. í
útborgun.
4ra til 5 herb. ibúðir í smíðum í Hraunbæ. — Sér
þvottahús á hæðinni. Tvöfalt gler, sameign múr-
húðuð, húsin fullgerð að utan. — 3ja hæða hús.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hlióðkúiar
pústror o. 0. varahlutir
margar gerðir bifreíða
Bílavörubuðin FJóDRIN
Laugavegi 168. — Sími 24130.
Laugavegi 11
Simi 21515
KVÖLDSÍMI 3 36 87.
Takið eftir
Opið allan daginn í dag. — Munið okkar vinsælu
17. júní pylsur. — Sama lága verðið.
Verzlunin ÞÖLL
Veltusundi 3 — (Gegnt Hótel íslands bifreiðastæðinu)
Starfsmenn óskast
í verksmiðju vora. — Upplýsingar hjá verkstjóran-
um, Frakkastíg 14.
H.f. Ölgerðin
EGILL SKALLAGRÍMSSON
Höfum verið beðin að selja
3ja herb. íbúð
á 2. hæð í fjölbýlishúsi við Hamrahlíð. — Nánari
upplýsingar eru gefnar á
Lögf r æðiskrif stof u
Arnar Clauscn hrl. og
Guðrúnar Erlendsdóttur hdl.
Bankastræti 12. — Sími 18499.
Vér viljum vekja athygli heiðraðra viðskipta-
vina vorra á því, að
Vegna sumarleyfa
verður bifreiðaverkstæði vort lokað frá
19. júlí til 16. ágúst nk.
Orka hf. — Fiatverkstæðið
::