Morgunblaðið - 14.07.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.07.1965, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 14. júlí 1965 Siáituvélaþjónusta Tek að mér. að slá tún og bletti. Uppl. í síma i 36029. Máiverkasýning Skemmtileg 3jaherb. íbúð 1 til leigu frá 1. ágúst. Til- 1 boð merkt: „999—2514“ 1 sendist Mbl. fyrir föstu- 1 dagskvöld. J Ef þér þurfið að kaupa hjól undir 1 heyvagn, kerru eða aftaní- 1 vagn, þá hringið í síma 1 10623, frá kl. 18—20. Gólfteppastramminn margeftirspurði, er kominn 1 aftur. — Hannyrðaverzlun j Margrétar, Vesturgötu 19. | L O K A Ð vegna sumarleyfa vikuna | 18.—25. júlí. Garðar Olafs j son, Lækjartorgi. Keflavík Höfum kaupanda 'áð 3ja herb. íbúð. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík. Sími 1420. Keflavík Til sölu lítill danskurbarna 1 vagn. Upplýsingar í síma | 1947. Stór, vandaður svefnpoki úr næ!on, til sölu í Garða- stræti 25. Sumarbústaður við Þingvallavátn til sölu. Tilboð leggist á afgr. Mbl. fyrir 17. júlí, merkt „833 —6058“. íbúð — Hafnarf jörður 2ja til 3ja herb. íbúð ósk- ast til leigu nú þegar eða síðar. Upplýsingar í síma 50036. Einhleypa konu vantar 1 stofu og eldhús, eða eldunarpláss, á róleg- um stað í bænum. Upplýs- ingar i síma 14543. Tapað Karlmannsúr KULM tapað ist á Laugarvatni, sunnud. 4. júlí. Skilvís finnandi hringi í síma 36308. Fundar laun. Þrjár konur óska eftir 3—4 herb. íbúð til leigu. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Agúst ’65 — 6059“. V erkstæðisvinna Okkur vantar fullorðinn, laghentan og reglusaman mann í létta verkstæðis- vinnu. Löggildingarstofan, Sími 12422. 13 ára stelpa óskar eftir vinnu. Upplýs- ingar í síma 41732. Æmiitiii I dag er miðvikudagur 14. júlí 1965 og er það 195. dagur ársins. Eftir lifa 170 dagar. Árdegisflæði ki. 06:56. Síðdegisflæði kl. 19:15. MÍNIR sauðir heyra raust mína, og ég þekki þá og þeir fylgja mér (Jóh. 10,27). JVæturvörður í Reykjavík vik- una 10.—17. júlí 1965 er í Vest- urbæjar Apóteki. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan solir- hring-inn — sími 2-K-30. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í júlímán- uði 1965: 7/7 Ólafur Einarsson, 8/7 Eiríkur Björnsson, 9/7 Guð- mundur Guðmundsson, 10/7 Jósef Ólafsson. 10—12/7 Guð- ur Einarsson, 14/7 Eiríkur Björna son, 15/7 Guðmundur Guðmunds son, 16/7 Jósef Ólafsson, 17/7 Eirikur Björnsson. Framvegis verður tekið á móti þrim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga* fimmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11 f.h. Óg 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygii skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og j Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Um þessar mundir sýnir liér að Laugarveg 133 í Gallery Eggert E Laxdal ungur danskur linamaður Robin Hansen að nafni. Á sýningunni eru 27 myndir. Myndin hér að ofan sýnir hinn unga iistamann við tvö málverka sinna. Hið efra kallar listamaðurinn sólarlag við strönd, en hið neðra heitir Reykjavíkurhöfn. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14 — 22. Aðgangur er ókeypis. Stork- urinn sagði að hann hefði verið að fljúga um uppi á Kjalarnesi í gó'öa veðrinu í gær og moldrykinu, sem lengi vill loða við íslenzka vegi, enda rýkur ofaníburðurinn jafnharðan úr, svona rétt til þess að vegagerðarmennirnir hafi eitthvað að gera. Þarna efra er orðinn vinsæll áningarstaður ferðamanna á Álfs nesmelum, verzlunin ESJA, og sjást þar bæði fer'ðamenn á hest um og bílum. Raunar vantar þar faestastein að fornum sið. Rétt hjá hitti storkurinn mann við vegarbrún. Sá var þungbú- inn og rykugur. Storkurinn: Ósköp ert þú þungur á brúnina í góða veðrinu, maður minn. Maðurinn: Ekki stafar það nú að góða veðrinu, heldur af hinu, hve Vegagerðin er sein á sér a'ð lagfæra blindar hæðir og beygj- ur, og getur með því valdið stór slysum. Til dæmis hérna hjá ESJU- verzlun, þar sem margt fólk beygir út af veginum, er blind hæð, þannig að bíll, sem kemur frá Reykjavík og ætlar að beygja þvert yfir veginn að verziuninni, veit ekki nema að bíll komi að noi'ðan á fleygiferð, ag gæti það vatldið hörkuárekstri. Skyldi það vera, sagði maður ínn, að Vegagerðarmenn ækju aldrei um veginn með gagnrýn- andi auga á þessa hluti? Storkurinn var manninum al- veg sammála, og flaug í skyndi | upp á Esjutind, horfði yfir land- ið fríða og vegina, sem hlykkj- uðust um láglendið, og rauk úr rykið, eins og gosmökikur úr Surti. Spakmœli dagsins Það bætir ekkert úr heimsk- unni, þótt hún sé öskruð upp. — Spurgeon, enskur prestur (1824—1892). LÆKNAR FJARVERANDI Alfreö Gíslason verður fjarverandi frá 28/6. til 19/7. Staðgeugill Bjarni | Bjarnason. Björn Gunnlaugsson fjarverandi frá 18/6. óákveðið. Staðgengill: Jón R. Árnason. Guðmundur Eyjólfsson fjarverandi frá 1/7. — 3/8. StaðgengiM: Erlingur í>orsteinsson. Eyþór Gunnarsson fjarverandi ó- ákveðiðr Staðgengill: Erlingur í>or- steinsson, Stefán Ólafsson, Guð- mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson og Björn Þ. Þórðarson. Guðjón Klemensson, Njarðvík fj. 5/7. — 19/7. Staðgengill: Árinbjörn Ölafsson og Kjartan Ólafsson. Guðmundur B|örnsson, fjarveraindi frá 8/7 — 2/8. Guðmundur Benediktsson fjarver- ' andi 10/7—1/8. Staðgengill Skúli Thoroddsen. Guðmundur Eyjólfsson fjarverandi fná 1. júlí til 3. ág. Halldór Arinbjarnar fjarverandi júlímán. StaðgengiU Ólafur Jónsson frá 1/7. — 15/7. Ragnar Arinbjarnar frá 15/7. og út júlí. Halldór Hansen eldri 6/7—20/8. Staðgengill Karl Sigurður Jónason. Hallur Hallsson yngri. Tannlæ-kna- stofan lokuð frá 10/7—20/7. Hulda Sveinsson verður fjarverandi frá 29/6. um óákveðinn tíma. Stað- gerugill: Snorri Jónsson, Klapparstíg 25, sími 11228. Viðtalstími 10 — 10,30, 1' miðvikudaga 5 — 5,30. ‘ ',<>n <;- Nikulásson fjv. 13/7 -1/8. Stg . Oiafur .lohannsson | Jón Hj. Gunnlaugsson fjairverandi Arni Guðmundsson, Rauðarar júlímánuð. Staðgengill Þorgeir Jóns- stíg 9, Reykjavík, er áttræður í son, KLapparstig 25, s: 11228, viötais- tími 1.30—3. I Jónas Sveinsson verður fjarverandi um skeið. Ófeigur Ófeigsson gegnir sjúkrasamlagsstörfum til 8. júlí. Eftir dag, 14. júlí. Hann verður stadd- ur á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Gunnars Fredrik- sens, Karfavogi 18. 70 ára var í gær Gísli Sigurðs- son, Vífilsstöðum. það Haukur Jónasson iæknir. Karl Jónsson fjarverandi frá 30/6. til 1/9. Staðgengill: Þorgeir Jónsson Klappastíg 25. Viðtalstími Í.30 — 3.00. Sími 11228, heimasími 12711. Kjartan Magnússon fjarverandi 8/7 til 31/7. Staðg: Jón Gunniaugsson, Klapparstíg 25. Kristinn Björnsson fjarverandi til júlíloka. StaðgengiU Andrés Ásmund* son Aðalötræti 18. Kristján Hannesson fjarverandi 9/7 um ókveðinn tíma. Staðgengill Snorri Jónsson, Klapparstíg 25. Ólafur Þorsteinsson fjarverandi frá 5/7—5/8. StaðgengiM Stefán Ólaifsson* Ólafur Helgason fjarverandi frá 25/6. — 9/8. Staðgengill: Karl S. Jónasson. Ólafur Geirsson fjarverandi til 4/8. Páll Sigurðss-on yngri fjarverandi júlímánuð Staðgengill: Jón Gunmlaugs son, Klapparstíg 25. Ragnar Arinbjarnar fjarverandi frá 15/6—17/7. Staðgengiil Halldór Arm- bjarnar til 1/7 en Ólafur Jónsson síð- an. Snorri P. Snorrason fjarverandi til 8. ágúst. Stefán Bogason fjarverandi júlímán. StaðgengiM J óharm-es Björnsson tii 16/7. Geir H. Þorsteinsson frá 16/7. og út mánuðkm. Stefán Guðnason fjairveraindi ó- ákveðið. Staðgengill: Jón Gunnlaugs- son, Klapparstíg 25. Sveinn Pétursson fjarverandi til 20. júlí. Staðgengill: Kristján Sveins- son. Stefán P. Björnsson fjarverandi 1/7. út ágústmánuð. Staðgengill: Jón Gunrn 1-augsson, Klapparstíg 25. Kristján Jóhannesson, Hafnarfirði fjírverandi 5/7. óákveðið Staðgengill: Eiríkur Björnsson. Valtýr Bjarnason fjarverandi 1/7 óákveðið. StaðgengiM Hannes Finn- bogason, Hverfisgötu 50. Viðar Pétursson, tannJæknir fjar- verandi til 3. ágúst. Viktor Gestsson fjarverandi júlí- mánuð. Staðgengill: Stefán Ólaisson. Víkingur Arnórsson fjarverandi júlímánuð Staðgengill: Geir H. Þor- steinsson. Þórarinn Guðnason fj. til 1/9. Staðg Þorgeir Jónsson, Hverfisgötu 50, sími 13774. Viðtálstími 1:30—3 og símavið- töl 1—1:30. Vinstra hornið Það er athyglisvert að bæði þorskanót ag kvensokjkar eru gerðir úr næioni. Laugardaginn 26. júní voru gefin saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni af séra Hjalta Guð- mundssyni ungfrú Jóhaaina Mar- grét Guðnadóttir og Þorgeir P. Runóifisson. Heimili þeirra ver’ð- ur að Skafta'hlíð 38. (Ljósmynd i Lofitur h.f.) sá NÆST bezti Saga þessi gerðist, þegar íslendingar buðu hingað heim mikl- um fjölda Norðmanna í tiiefni afhendingu hinnar veglegu gjafar þeirra, styttu Vigelands af Snorra Sturiusyni, sem komið var fyrir í Reykholti. Hingað komu hreppstjórar, oddvitar og sóknarnefndarformenn og állskyns framámenn í félagslífi Norðmanna, einkanlega úr sveitum, enda var Snorri búhöldur mikill. Af alkunnri gestrisni buðu íslendingar gestum sínum í hverja veizluna á fætur annarri, og enduðu veizluhöldin með lokaveizlu í Valhöll á ÞingvellL Var þar margréttað og mörg vínartin með matnum.4 manna hljómsveit lék undir borðum. Undir lokin komu tveir hreppstjóranna upp að hljómsveitar- pallinum, sennilega hafa þeir verið frá Norður-Noregi, og ekki þekkt annað en Harðangursfiðlu og harmoniku. Reyktu þeir stóra Havanavindla, og esgir þá annar við hinn: „Sikken et orkestra!" Sá seinni, með gyllta hnappa og búinn „gallosium" til íslands- •ferðarinnar, tók með hægð út úr sér vindilinn, blés frá sér stórum leyk, lítet og Bör Börsson og segir með velþóknun: „ja, — alting er her saa gennemíort!“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.