Morgunblaðið - 14.07.1965, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLADID
Miðvikudagur 14. júlí 1965
skrA
in yinninga i Happdrætti Hásknla íslands í 7. iinkki 1965
Þessi núiner hlutu 5000 kr. vinning hverti
443 4387 9358 15417 21510 26240 31729 40550 45847 49976
463 4487 10276 14894 21703 26461 32061 40834 46063 50376
1094 4558 10722 17599 21874 27030 32459 41846 46133 51187
1581 4648 11591 18223 22727 30287 35612 42288 46250 52891
1711 4907 11894 19233 24171 30379 35981 43208 47282 56068
1904 4997 12159 19457 24865 30516 37821 44248 48181 56969
2535 6103 13108 19988 25237 30535 38364 45212 49073 57056
2643 6843 14316 20932 25577 30689 38724 45452 49625 57551
4156 7088 15340 21425 25980 31047 39307 45475 49674 59378
Aukavinningar i
20290 kr. 10.000 20292 kr. 10.000
Þessi nómer hlntn 1000 kr. vinninga hvert:
92 5380 10849 15542 21000 25766 30936 35730 40319 45698 50152 54228
151 5438 10862 15549 21031 25841 30966 35736 40377 45762 50289 54261
220 5444 10972 15575 21195 25847 31064 35748 40570 45811 50333 54341
299 5507 11078 15669 21201 25851 31085 35761 40669 45886 50348 54389
416 5686 11111 15700 21297 25857 31119 35801 40728 45981 50503 54451
594 5700 11285 15705 21308 25866 31242 35809 40734 46011 50567 54458
598 5738 11291 15794 21376 25951 31249 35933 40789 46040 50582 54489
659 5740 11352 15967 21385 25974 31316 36022 40819 46042 50591 54525
694 5787 11365 16049 21497 25992 31379 36145 40836 46080 50598 54617
725 5858 11371 16154 21627 26036 31392 36190 40882 46144 50662 54633
733 5986 11405 16179 21748 26128 31707 36298 40886 46244 50769 54682
770 6068 11428 16264 21769 26131 31708 36397 41135 46294 50773 54723
886 6138 11515 16377 21784 26166 31783 36514 41211 46319 50832 54790
933 6160 11575 16497 21963 26253 31860 36605 41369 46321 50922 54987
1050 6213 11729 16604 22040 26297 31906 36651 41412 46457 50934 55041
1081 6255 11799 16640 22120 26399 31947 36677 41427 46489 51036 55094
1120 6260 11954 16689 22143 26400 31982 36683 41623 46505 51053 55344
1149 6422 11957 16720 22172 26401 32051 36820 41633 46566 51132 55488
1179 6452 11974 16810 22222 26452 32056 36907 41656 46622 51136 55557
1285 6476 12007 16851 22237 26521 32130 36974 41819 46629 51175 65611
1390 6504 12057 16916 22300 26751 32143 37024 41956 46665 51184 55643
1412 6511 12213 16940 22338 26849 32197 37043 42020 46698 51188 * 55652
1431 6530 12229 16944 22376 26944 32262 37086 42048 46772 51212 55669
1462 6547 12376 16945 22410 26956 32374 37125 42049 46777 51250 55744
1505 6655 12382 16965 22457 27020 32386 37161 42117 46873 51381 55768
1681 6739 12396 16970 22471 27024 32430 37189 42144 46914 51425 55774
1697 6790 12416 17161 22532 27050 32521 37190 42147 46915 51530 55903
1719 6904 12516 17175 22672 27149 32527 37230 42188 46919 51563 56088
1804 7003 12619 17339 22755 27162 32575 37237 42195 46931 51611 56090
1972 7046 12672 17391 22791 27603 32696 37243 42200 46965 51773 56172
2048 7099 12689 17456 22921 27604 32913 37264 42269 46986 51782 56207
•2064 7265 12728 17542 23010 27740 33095 37312 42303 47103 51792 56343
2100 7268 12758 17596 23059 27784 33171 37359 42401 47145 51840 56352
•2118 7292 12899 17671 23198 27896 33213 37375 42402 47163 51863 56371
2148 7323 12939 17678 23346 27997 33487 37623 42482 47329 51878 56598
2177 7380 13129 17687 23366 28006 33523 37647 42517 47337 51936 56744
2207 7387 13273 17723 23459 28082 33643 37704 42552 47343 51948 56809
2209 7482 13337 17814 23467 28101 33670 37745 42559 47344 52020 56821.
2262 7550 13393 17836 23497 28314 33680 37798 42567 47351 52115 56826
2304 7677 13424 17869 23527 28506 33699 37880 42732 47392 52141 57020
2305 7897 13436 17932 23609 28558 33734 37886 42815 47401 52145 57075
2323 7910 13464 18070 23771 28568 33758 37937 42824 47403 52152 57093
2397 7945 13516 18132 23807 28610 33762 38018 42895 47424 52172 57155
2402 7973 13575 18138 23835 28646 33772 38153 42941 47443 52204 57227
2422 8050 13804 18190 24011 28651 33778 38239 42966 47511 52267 57239
2450 8100 13840 18237 24034 28776 33788 38255 43004 47521 52270 57288
2532 8138 13847 18238 24166 28799 33843 38281 43071 47565 52284 57307
2550 8243 13866 18309 24272 28810 33855 38321 43111 47884 52295 57363
2569 8309 13939 18379 24335 28841 33897 38326 43137 47897 52335 57424
2584 8452 13957 18458 24359 28887 34195 38351 43182 47903 52429 57437
2592 8627 14003 18465 24377 29149 34237 38358 43260 48034 52452 57460
2598 8634 14004 18471 24378 29154 34243 38393 43312 48075 52479 57586
2669 8752 14048 18614 24380 29323 34309 38429 43472 48178 52482 57599
2823 8800 14079 18840 24387 29334 34349 38616 43512 48220 52492 57648
2870 8873 14154 18857 24458 29443 34443 38633 43604 48273 52519 57706
2890 8955 14164 18921 24488 29465 34450 38720 43821 48292 52527 57747
2955 9010 14229 18928 24501 29496 34454 38767 43896 48341 52669 57810
3014 9111 14243 18981 24512 29663 34468 38799 43912 48354 52689 57841
3390 9172 14306 19308 24584 29830 34506 38802 43933 48511 52731 57888
3471 9255 14369 19315 24613 29939 34516 38836 43958 48573 52880 57990
3494 9360 14445 19489 24686 30036 34549 38856 44062 48603 52889 58132
3692 9426 14450 19509 24724 30092 34557 38869 44102 48844 53041 58191
3797 9466 14499 19637 24752 30098 34667 38919 44105 48988 53094 58609
3868. 9541 14555 19767 24833 30170 34760 38947 44114 49002 53096 58660
3912 9673 14597 19788 24890 30194 . 34846 38950 44178 49075 53144 58733
3913 9688 14603 19852 24968 30272 34894 39117 44219 49124 53152 58753
3989 9716 14668 19863 24977 30352 34928 39158 44293 49167 53196 58785
4082 9787 14705 19886 25036 &0374 35017 39252 44347 49179 53293 58793
4147 9839 14716 20128 25087 30401 35071 39291 44433 49184 53382 58914
4358 9860 14731 20152 25187 30442 35083 39299 44436 49278 53386 59040
4632 9940 14790 20261 25265 30490 35168 39336 44454 49296 53575 59057
4735 9983 14844 20307 25300 30511 35210 39350 44556 49330 53587 59100
4758 9999 14968 20350 25407 30528 35282 39460 44599 49365 53613 59192
4796 10035 15239 20372 25416 30569 35311 39479 44683 49373 53705 59247
4928 10066 15287 20379 25429 30619 35432 39594 44759 49407 53710 59326
4961 10120 15290 20423 25485 30621 35457 39595 44994 49444 53798 59386
6006 10127 15328 20472 25583 30760 35472 39630 45000 49676 53869 59508
5034 10239 15358 20630 25635 30775 35531 39670 45117 49840 53877 59719
5156 10242 15408 20715 25657 30780 35589 39831 45295 50015 53903 59747
6255 10514 15411 20795 25685 30808 35641 39899 45342 50037 54053 59824
5316 10525 15476 20799 25686 30867 35648 39941 45455 50062 54060 59871
5326 10691 15479 20973 25708 30906 35720 40226
A fiskveibum
Framhald af bls. 3
fleygja því út aftur. Við gæt
um botnfest í því, segir sá,
er dregið hefur netið .
— Frá hvaða blaði eru þið?
segir allt í einu stór strákur
með mikið hár. Hann segist
vera götusópari, en vera að
hjálpa strákunum að veiða.
— Frá Morgunblaðinu segj
um við.
— Frá Mogganum? Kemur
það í Mogganum? Það er sko
fínt.
— Ég ber út Moggann, seg
ir þá lítill kútur, sem staðið
hefur álengdar og fylgzt með
samtalinu. Hann er ekki að
veiða, en virðist hafa gaman
af því að horfa á hina.
— Tekur hann vel, spyrj-
um við stóra strákinn, sem
segist heita Sigurður Brynj-
ólfsson.
— En þær spurningar
segir hann og snýr upp á sig.
Hann tekur vel og miklu bet-
ur en í Reykjavík.
Hann virðist vera Stór-
Hafnfirðingur drenguf'inn sá,
svo að við eyðum talinu, áð-
ur en okkur lendir saman við
stráksa og löbbum upp á
bryggju, þar sem nokkrir
strákar eru að veiða um eat
á bryggjunni. Þeir eru svo
uppteknir, að þeir taka nau:.n
ast eftir okkur, er við kom-
um.
— Hann er við, hrópar sá
er heldur í færið.
Við hinkrum við til þess að
sjá hvort ekki verður eitt-
hvað úr þessu og viti menn.
Eftir örfáar sekúndur draga
þeir smá síli upp um gatið.
— Æ, þetta er bara smá
tittur. segir sá minnsti og
það er ekki laust við, að það
kenni meðaumkunar í rómn-
um.
Þegar hér er komið hverf-
um við á braut úr Firðinum.
sannfærðir um, að þar muni
enn um’ókomna tíð vaxa upp
þróttmikil og fiskin sjómanna
stétt.
Sr. Jón Hnefill Aðalsteinsson skrifar
AUSTURLANDSBRÉF
Eskifirði 8. júlí.
Austurland er í augum
margra fslendinga afskekktur
landshluti, fjarlægur þjóðgöt-
um og menningarstraumum.
Og þeim, sem á leið frá meg- -
inlandi álfunnar til Austur-
lands getur líka orði’ð ferðin
löng og óbein. Því hvort sem
flogið er frá Bergen, Gaúta-
borg eða Kaupmannahöfn,
liggur leiðin ætíð til suður-
odda fslands til Reykjavíkur
eða Keflavíkur. Þaðan verður
svo að kaupa sérstakt far til
baka um loftið til Austur-
lands. Væri þó nær, að þeir
farþegar, sem aðeins þurfa til
Austurlands frá meginland-
inu, fengju sína. för ódýrari
en ekki dýrari. Ef allt væri
me'ð felldu ættu þeir skemmra
í áfangastað.
Austurland er þanniig ekki
í eðli sínu afskekktur lands-
hluti, en hefur verið gerður
það með skipulagi og fyrir-
komulaigi áætlunarferða. Auð
vitað verður líka langt hing-
að með varninginn þegar skip
unum er siglt framlhjá höfn-
unum hér og fyrir sunnan
land til Reykjaví'kur þar sem
vörunum síðan er skipað á
bíla, er renna með þær yfir
landið þvert og endilangt.
En hingað þótti ekki eins
langt á landnámsöldinni, því
flestir landnámsmannanna
komu af eðlilegum ástæðum
fyrst upp að Austfjörðunum.
Má í því sambandi minna á
ferð Naddoðs til Reyðarfjarð-
ar og vetrardvöl fngólfs Arn-
arsonar á Austurlandi. Aust-
firðingafjór’ðungur byggðist
einnig fyrst fjórðunga lands-
ins, einfaldlega af þeirri stað
reynd, að hann lá bezt við
ferðurn manna frá hinum
Norðurlöndunúm, lá næst
þjóðgötunni.
Okkur hér-eystra þykir líka
andkannaleg þessi árátta að
koma fólki og vörum hingað
erlendis frá eftir krókaleiðum
mestmegnis. Eins skiptir það
okkur máli, að þurfa a'ð greiða
aukalega fyrir hvert kíló vör
unnar, sem endasendist yfir
landið. Og er það einkar blóð
ugt þegar varan hefur áður
farið hér nærri á leið sinni
til Reykjavíkur frá megin-
landi Evrópu.
Skylt er að geta þess hér,
að stundum ber það við, að
skip koma hér upp að fjörð-
unum beint frá útlöndiun. En
þær ferðir eru bæði allt of
strjálar og eins gersamlega ó-
skipulagðar, svo að þær geta
aldrei nýzt nema að mjög
takmörkuðu leyti.
Tvennt væri til þess fallið
að breyta hér um til batnað-
ar:
1. Skipulagðar siglingar, á-
ætlunarferðir, frá meginland-
inu á eina höfn hér eystra. Þar
yrði komið upp umskipunar-
höfn fyrir aðra staði í fjórð-
ungnum, ðg eins ef vill, fyrir
farmflutninga til Norður- og
Suðurlands.
2. Beinar •, fiugferðir frá
meginlandinu til flugvallarins
á Egilsstöðum, sem þá yrði
byggður upp með steyptum
flugbrautum og flugskýli
þannig, að hann svaraði kröf-
um millilandaflugsins.
Hvað fyrra atriðinu við'kem
ur má hver maður sj'á, að
eðlilegra er að skipuleggja
flutninga með varninginn
þannig, a'ð þeim sé jafnan
beint áfram í sömu átt, held
ur en að skipuleggja króka-
leiðir, eins og nú er gert. Eins
mundi það .verða fjórðungn-
úmtil ómetanlegs gagns, ef
jafnan væri hægt að hafa eitt
hvert magn vöru hér fyrir-
liggjandi.
í sam'bandi við síðftra atrið-
ið má benda á, að fyrir lig.gur
að byggja fullkominn flug-
völl, sem getur teki'ð við mitlli
landaflugýiu þegar báðir flug
vellirnir syðra eru lokaðir.
Til að tryggja annað veður á
þeim veUi en syðra er auð-
vitað nauðsynlegt að hafa
hann eins fjarri suðurihorni
landsins og unnt er. En þáð
er alkunna, að veður er ó-
gjarna eins hér eystra og
syðra. Hitt yrði einnig til
mikils hagræðis,. ef ferðir að
og frá landinu yrðu skipulagð
ar þannig, að mönnum gœfist
kostur á að koma niður á einu
landsihorni og leggja upp af
ö'ðru. Gæti slík skipulagning
ferða orðið lyftistöng þeirri
ferðamannamóttöku, sem nú
er gjarna um rætt. Allir þeir,
sem af alvöru hugsa um ís-
land sem ferðamannaland í
framtíðínni, hljóta að sjá, að
ef myndarbragur á að vera
á þeim málum, dugar ekki
minna en hafa allt landið und
ir.
Austurland mundi efcki
verða talinn afskekktur lands
hluti, ef þeir hlutir, sem hér
hefur verið áð vikið, kæm-
ust til framkvæmda. Og fram
Rvæmdin er auðleyst, ef vilji
er fyrir hendi, og gæti orðið
til mikils hagræðis fyrir land
ið í heild.
Séð yfir höfnina á Eskifirði, sem unnið er að. Enn er miklu
ólokið eins og myndin ber með sér, en þegar framkvæmd-
um lýkur skapast mikið at'iafnasvæði við nýju höfnina til
margháttaðrar starfsemi. (Lj ósmynd: Vilberg Guðnason).
Skólastjórafundur mii-
gagnf ræia og héraisskóia
DAGANA 28.-30. júní sl. boðaði
fræðslumálastj óri til fundar með
skólastjórum mið- gagnfræða- og
héraðsskólanna í landinu. Var
fundurinn haldinn í Skógaskóla.
Fast að þrjátíu skólastjórar sátu
fundinn, en auk þeirra fræðslu-
málastjóri, námsstjórarnir, _Guð-
mundur Arnlaugsson og Óskar
Halldórsson, og Bjarni Vil-
hjálmsson fyrrv. formaður lands-
prófsnefndar.
Aðalverkefni fundarins var
móðurmálskennsla og stærð- og
eðlisfræðikennsla í eldri deild-
um gagnfræðastigsins og próf-
kröfur í þessum greinum við
gagnfræðapróf. Fluttu náms-
stjórarnir ýtarleg og gagnmerk
erindi hvor í sinni grein, þar sem
þeir m.a. gerðu grein fyrir könn-
unarprófum, sem þeir tóku sam-
an og lögðu voru fyrir allar
gagnfræðadeildir seint í apríl sl.
Lýstu námsstjórarnir niðurstöðu
1 úrvinnslu, ,er þeir höfðu gert á
próflausnum nemenda.
Kom strax í ljós við þessa
fyrstu rannsókn námsstjóranna á
kunnáttu og getu nemenda í því
sem annars hefur verið kennt,
að brýn nauðsyn er á rækilegri
endurskoðun námsefnisins og úm
leið kennsluháttum og fyrirkomu
lagi prófa.
Fram fóru ýtarlegar umræður
eftir erindi námsstjóranna. Lýstu
skólastjórarnir yfir einróma á-
nægju sinni, að ráðnir hefðu ver-
ið námsstjórar á gagnfræðastig-
inu í þessum tveim höfuðnáms-
greinum og óskuðu eftir fram-
haldandi og frekari rannsóknum
á námsefni og starfsháttum skól-
anna.
Jón R. Hjálmarsson, skólastjóri
í Skógum flutti erindi frá náms-
og kynnisför sinni í Bandaríkj-
unum sl. vetur.. pró skólastjór-
inn up>p skemmtilegar og íhuga-
unarverðar myndir frá skólamál-
um þar vestra.
ars Halldórssonar.
Mönnum þótti Skógaskóli góð-
ur fundarstaður. Rómuðu allir
son, minnti á og ræddi um hin
Fræðslumálastjóri, Helgi Elías-
ýmsu námskeið, sem fyrirhuguð
eru fyrir kennara á þessu ári.
M.a. efnir fræðslumálastjórnin
til námsskeiða í stærðfræði og
íslenzku snemma í sept. n.k. und
ir forystu námsstjóranna, Guð-
gestrisni og fyrirgreiðslu skóla-
mundar Arnlaugssonar og Ósk-
stjórahjónanna, Guðrúnar Hjör-
leifsdóttur og Jóns R. Hjálmars-
sonar. Þá var öll aðbúð og viður-
gerningur hótelsins eins og bezt
verður á kosið, en eins og kunn-
ugt er rekur Ferðaskrifstofa rík-
isins sumarhótel að Skógum.
í sambandi við þennan fund,
sem fræðslumálastjórnin boðaði
til, hélt félag skólastjóra gagn-
Framhald á bls. 23.