Morgunblaðið - 14.07.1965, Qupperneq 20
zu
MORCUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 14. júlí 1965
CEORCETTE HEYER
FRIÐSPILLIRINN
— Hér mun frænka mín enn I ánægð með þetta, hvað getur þú
vera á ferðinni. þá sagt?
Selina roðnaði og leit niður Hann nísti saman tönnum og
fyrir sig. Hr. Rivenhall snerilsagði: — Ég held ég hafi sagt
sér að móður sinni. — Viltu ekki
segja mér, hvernig þið Soffía
hafið brallað þetta í félagi? Gef-
ur hún þér ávísun á bankann
hanS' bróður þíns, eða hvað?
— Þa........það veit ég ekki
fyrir víst, sagði frúin. — Ég á
við, að við höfum ekki rætt það
atriði enn. Og svei mér, Charles,
ef ég hafði neina hugmynd um
þetta fyrr en um daginn, að
svona mörgu fólki hafði verið
boðið.
— Ég veit þetta allt, sagði
þér það einhverntíma áður, að
hér var allt í röð og reglu áður
en þú komst til að koma öllu í
uppnám. >
— Já, það var það áreiðanlega,
og það sem þú átt við, Charles,
var það, að þangað til ég kom
þorði enginn að andmæla þér
einu orði. Þú ættir að vera mér
þakklátur...... eða að minnsta
kosti ætti ungfrú Wraxton að
vera það, því að ég er viss um,
að þú hefðir orðið henni and-
styggilegur eiginmaður, áður en
Selina. — Reikningarnir eru ég kom, til að vera hjá henni
sendir henni Soffíu, og þú þarft mömmu þinni.
ekkert ónæði að hafa af þeim. | Þetta gaf honum aðstöðu til að-
— Ég þakka, sagði Charles og finslu, sem hann gat komið fram
gekk út í fússi. Imeð, með nokkrum rétti. Hann
Hann fann frænku sína í litlu sagði virðulega: — Úr því að þú
herbergi bakatil í húsinu, sem
var venjulega kallað Meyja-
skemman. Hún var þar að semja
varst að blanda nafni ungfrú
Wraxton í málið,#þá þætti mér
vænt um, ef þú vildir láta ógert
27
einhvers konar skrá, en leit upp ( að segja við systur mínar, að hún
þegar dyrnar opnuðust og brosti sé eins og hross í framan.
til frænda síns. — Ertu að gá að | — Góði Charles, ekki á ungfrú
henni Ceciliu? Hún fór eitthvað j Wraxton neina sök á því. Ekki
út 1 búðir með henni ungfrú t getur hún að því gert, hvernig
Adderbury.
— Nei, ég er ekki að gá að
heni, svaraði hann. — Erindi mitt
er við þig, frænka, og er fljótt af
greitt. Mér er tjáð, að móðir mín
sé að halda ball á þriðjudaginn
kemur, þér til heiðurs, og fyrir
einhver herfileg mistök hafa
reikningamir verið sendir þér.
Viltu vera svo væn að finna þá
og láta mig fá þá?
— Nú, er höfðinginn enn að
koma upp í þér? sagði hún. —
Þetta ball tilheyrir Sir Horace,
og engin mistök hafa átt sér stað.
— Sir Horace kann að vera
húsbóndi á sínu eigin heimili..
enda þótt ég dragi það nú annars
í efa.....en hann er ekki hús-
hún lítur út, og það hef ég oft
og mörgum sinnuiri bent systrum
þínum á.
— Ég tel andlit ungfrú Wrax-
ton sérlega höfðinglegt.
— Já, auðvitað...... þú hefur
alveg misskilið mig. Auðvitað
átti ég við sérlega höfðinglegt
hross.
— Ég þarf ekki neitt að mis-
skilja það, að þú hefur viljað
bóndi hér í húsinu. Ef móðir 8era lítið úr ungfrú Wraxton.
mín óskar að halda ball, getur | — Nei, alls ekki. Mér sem þyk
hún gert það, en frændi minn ú- sv<> vænt um hesta, svaraði
fær ekki að kosta það, undir nein Soffía, alvarleg á svipinn.
um kringumstæðum. Ég tek það
ekkert vel upp, að þú skulir hafa
fengið móður mína til að sam-
þykkja þetta. Fáðu mér reikning-
ana, sem komnir eru, ef þú vilt
gera svo vel.
— Já, en ég geri bara ekki svo
vel, svaraði Soffía. Hvorki Sir
Horace né þú ert húsbóndi hér í
húsinu. Ég hef samþykki hans
frænda míns, Ombersleys lávarð-
ar, til þess arna. Hún sá, sér til
mikillar ánægju, að hann gat hughreystandi.
En áður en hann gætti sín var
hann farinn að svara þessari at-
hugasemd. — Selina, sem hafði
þetta eftir þér við mig, er alls
ekki hrifin af hestum, og hún
. . . . Hann þagnaði, er hann
sá, hve tilgangslaust var að fara
að rökræða þetta atriði.
— Já, það þætti mér ekki ótrú-
legt, þegar hún er búin að vera
undir sama þaki og ungfrú Wrax
ton í nokkra mánuði, sagði Soffía
engu svarað þessu, og bætti við:
— í þínum sporum, Charles,
mundi ég fá mér svolítinn göngu
túr í Garðinum. Ég hef uppgötv-
að það fyrir löngu, að ekkert
er eins gott til að róa skapið
eins og frískt loft.
Það kostaði hann mikið átak
að stilla sig. — Mér er alvara,
frænka sagði hann. — Ég líð alls
ekki annað eins og þetta.
— Það hefur engin þeðið þig
að líða það eða neitt annað, sagði
Hr. Rivenhall stillti sig um að
gefa frænku sinni einn á hann,
og þaut út úr herberginu, og
skellti á eftir sér hurðinni. Fyr-
ir neðan stigann hitti hann Brom
ford lávarð, sem var að rétta
þjóninum hatt sinn og yfirhöfn.
Hr. Rivenhall, sem sá þarna tæki
færi til að ná sér eitthvað niðri
á Soffíu, heilsaði honum með
mikilli vinsemd, og spurði hann,
hvort hann ætlaði á ballið á
þriðjudag, og er hann heyrði, að
hún. — Ef frændi og frænka eru hans hágöfgj hlakkaði mjög til
þeirrar samkomu sagði hann:
— Eruð þér kominn til að biðja
frænku mína að dansa við yður
Kótiljon? Þá eruð þér forsjáll.
Hún verður áreiðanlega yfir sig
hrifin. Dassett, viltu ná í hana
ungfrú Soffíu í Gula salnum. Eða
fara með hans hágöfgi þangað.
— Finnst yður ég ætti að gera
það? spurði Bromford lávarður,
hikandi. Verður dansaður vals?
Hann kann ég ekki. Þetta er
ekki viðeigandi. Ég vona, að ung
frú Stanton-Lacy dansi ekki vals.
Mér finnst hann ekki fyrir döm-
ur.
— Það eru allir farnir að
dansa vals nú orðið, svaraði hr.
Rivenhall og vildi ekki hætta sið
þetta fantabragð sitt. — Þér ætt-
uð að læra hann, til þess að
verða ekki alveg út úr öllu.
Lávarðurinn athugaði málið
vandlega, en svaraði svo: — Mér
finnst ekki maður eiga að fórna
meginreglum sínum fyrir dutt-
lunga konu. Mér finnst nú kvad-
rillan ekkert hneykslanleg, enda
þótt margir vilji alls ekki leyfa
hana í sínum húsum. En í sveita
dansi get ég verið með. Það eru
til heimildir um dans, og þar á ég
við hringdans, eða sveitadans, í
verkum fornra rithöfunda. Þér
munið, að Platon mælir með því,
að börnum sé kennt að dansa, og
margir sígildir höfundar, telja
dansinn góða tilbreytingu og
hvíld frá alvarlegum bókalestri.
En þegar hér var komið, mundi
hr. Rivenhall eftir áríðandi
stefnumóti og flýtti sér út. Brom-
ford lávarður elti brytann upp
í sal á næstu hæð, því að Dassett
hafði sínar ákveðnu skoðanir á
því, að óviðeigandi væri að fara
með gest inn í kvennabúrið að
morgni dags. Þegar Soffía kom
þangað, undir verndarvæng Se-
linu, • flýtti hann sér að biðja
hana að dansa við sig kótilijon.
Soffía sem vonaði, að einhver
vinur hennar frá Spáni mundi
bjarga málinu sagði, að því mið-
ur kæmi hann of seint. Hún væri
þegar ráðin. Hann varð daufur á
svipinn og jafnvel móðgaður, en
sagði: — Hvernig getur það ver-
ið, þegar frændi yðar sagði mér
að verða fyrstur að biðja yður
um dansinn?
— Hann Charles frændi? Nú,
sagði hann það? sagði Soffía vin-
gjarnlega. — Nú, hann hefur
sjálfsagt bara ekki vitað, að ég
var ráðin fyrir fjórum dögum.
En kannski getum við dansað
einn sveitadans saman?
Hann hneigði sig og sagði: —
Ég var einmitt að segja honum
frænda yðar, að við höfum góð-
ar heimildir fyrir því að sveita
dansar séu viðeigandi. Ég trúi
ekki, að þeir geti talizt skaðlegir.
Aftur á móti er mér ekkert um
valsinn.
— Svo að þér dansið ekki vals?
Ég er svo fegin....... ég á við
að maður tekur ekki þátt í
neinni slíkri léttúð....
Hann virtist hrifinn af þessu.
Hann kom sér betur fyrir í stóln
um og sagði: — Þetta er eftir-
tektarvert. Ég kannast við þetta
..... „Segðu mér, hvern þú
umgengst o.s.frv.“ Og sama gild-
ir um, hvaða dönsum fólk tekur
þátt í......
Þar eð hvorug kvennanna hafði
— Það er sæti handa yður hérna, ungfrú.
neitt teljandi til þessara mála að 1 Rivenhall svaraði þessu fremur
leggja, var það heppilegt, að orð með uppgjöf en gleði og spurði.
hans kröfðust einskis svars.
Hann hélt áfram að ræða málið
og stanzaði ekki fyrr en hr. Wych
bold kom inn, sem ætlaði að
bjóða Soffíu og frænku hennar
með sér á villidýrasýningu, og í
öðru lagi að biðja hana um sama
dansinn og hinn hafði áður sótt
um, árangurslaust. Hún neyddist
til að veita honum afsvar, en þótti
það samt leitt, því að hr. Wych-
bold var nafnkunnur dansmaður,
sem tók hvert dansspor með mikl
um yndisþokka.
En þegar kom fram á þriðju
hvort nokkur bréf hefðu komið
til sín.
— Nei, herra, svaraði Dassett.
— En mér þykir rétt að nefna
það aðeins, að það kemur hljóm-
sveit úr hernum til að leika undir
kvöldverðinum. Ungfrú Soffía
þekkir ofurstann, sem verður
einn af kvöldverðargestunum.
Það er góð tilbreyting frá flautu-
leikurunum, sem urðu svo móð-
ins eftir að við höfum þá hérna
í veizlunni hennar ungfrú Ceci-
liu, í fyrra. Ég verð að segja það,
að ungfrú Soffía kann að haga
dag, hafði hún fengið óslakan þessu öllu. Það er mikil ánægja
dansherra þar sem var Francis.— ef mér leyfist að segja það —
Wolvey, lávarður. Að hann hafði
áður beðið um hönd ungfrú Riv-
enhall, bar hún eins og hetja, og
sagði, að það væri ekki nema
sanngjarnt og kristilegt, að Ceci-
lia kæmi sér sem allra fljótast
í það heilaga.
Það var greinilegt þegar í upp
hafi dansleiksins, að hann mundi
verða einn helzti merkisviðburð
ur vetrarins. Jafnvel veðrið var
hagstætt. Frá sólaruppkomu og
fram að kvöldverði, var allt á
ferð og flugi í húsi Ombersleys
lávarðar, og úti fyrir heyrðist
hjólaskröltið í vögnum kaup-
mannanna og blístrið í óteljandi
sendlum. Hr. Rivenhall kom ut-
an úr sveit, rétt í því bili sem
tveir menn, snöggklæddir og í
leðurbrökum voru að setja upp
hlífðartjald yfir fánagöngin út að
götunni, en sá þriðji, með græna
svuntu, var að leggja renning að
dyrunum, undir hátíðlegri stjórn
Dassetts. Þegar inn kom, hafði
hann næstum rekizt á þjón, sem
var að burðast með risavaxinn
pottapálma áleiðis til danssalar-
ins, en þegar hann forðaði sér
frá árekstri við hann, æpti ein
þjónustustúlkan upp yfir sig, sem
var að bera hlaða af fínustu borð
dúkunum inn í matsalinn. Dass-
ett, sem hafði elt hann inn, tjáði
honum nú, að þrjátíu manns
yrðu í kvöldmat klukkan átta.
Hann bætti því við, að hennar
náð hefði lagt sig til þess að
verða betur undir veizluna búin,
en hans hágöfgi hefði sjálfur val-
ið vínin með kvöldverðinum. Hr.
JAMES BOND
Eftir IAN FLEMINC
Nú, Mathis er kominn aftur, og ég
er hræddur um að ég verði að fara,
þar sem mér hefur verið boðið í há-
degisverð.
Hann er mjög góður vinur minn.
Hann er mjög myndarlegur, en það
er eitthvað ruddalegt við hann.
Hvað skyldu þessir tveir náungar
þarna vera að bauka?
að vinna fyrir ungfrú Soffíu, því
að hún hugsar fyrir öllu og ég
er viss um, að ekkert gleymist,
sem þarf að muna, til þess að
Eskifjörður
f BÓKSÖLUNNI á Eskifirði
er umboð Morgunblaðsins á
Eskifirði.
Fáskrúðsfjörður
F R Ú Þórunn Pálsdóttir er
umboðsmaður Morgunblaðs-
ins á Fáskrúðsfirði og hefur
með höndum þjónustu við
kaupendur blaðsins í bæn-
um. í söluturni hjá Marteini
Þorsteinssyni er blaðið selt
í lausasölu.
VopnafjörCur
Á Vopnafirði er Gunnar
Jónsson, umboðsmaður
Morgunblaðsins og í verzlun
hans og söiuturni Kaupfé-
lagsins er blaðið einnig selt
í lausasölu.
Raufarhöfn
UMBOÐSMAÐUB Morgun-
blaðsins á Raufarhöfn er
Snæbjörn Einarsson og hef-
ur hann með höndum þjón-
ustu við fasta-kaupendur
Morgunblaðsins í kauptún-
inu. Aðkomumönnum skal á
það bent að blaðið er selt
í lausasölu í tveim heiztu
söluturnunum.
AKUREYRI
Afgreiðsla Morgunolaðs-
ins er að Hafnarstræti 92,
sími 1905.
Auk þess að annast þjón-
ustu blaðsins við kaupend-
ur þess í bænum, er Akur-
eyrar-afgreiðslan mikilvæg-
ur hlekkur í dreifingarkerfi
Morgunblaðsins fyrir Norð-
urland allt. Þaðan er blaðið
sent með fyrstu beinu ferð-
um til nokkurra helztu kaup
staða og kauptúna á Norður-
landi, svo og til fjölda ein-
staklinga um allan Eyjaf jörð