Morgunblaðið - 14.07.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.07.1965, Blaðsíða 15
15 Miðvikudagur 14. júli 1965 MORGUNBLAÐIÐ .t--------- NÝJUM BlL Almenna biíreiðaleigan hf. Klapyarstíg 40. — Sitni 13776, ★ KEFLAVÍK Hruigbraut 106. — Sími 1513. * AKRANES Suðurgata 64. — Simi 1170. BILA LEIGA MAGIMUSAR SKIPHOLTI 21 SÍMAR 21190-21185 eftir lokun simi 21037 ER ELZTA REYNDASTA OG ÓDÝRASTA bílaleigan i Beyk.iavík. BiLALEIGAN BILLINN RENT-AN-ICECAR SIMI 18833 BILALEIGAN BILLINN RENT-AN-ICECAR SIMI 18833 8ími 22-0-22 LITL A biireiðaleigan Ingólfsstræti 11. Voikswagen 1200 Sími 14970 BÍLALEIG A Goðheimar 12. Consul Cortina — Zephyr 4 Volkswagen. SÍMI 37661 Lokað vegna sumarleyfa frá 19. júlí til ^2. ágúst. Agrtar Ludvigson hf. •Nýlendugötu 21. — Sími 12134. Gjaldkerastarf óskum eftir að ráða karl eða konu til gjaldkera- starfa. Talsverð reynsla nauðsynteg. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 19. þ.m., merkt: „Gjaldkerastarf — 6054“. Skrífstofumaður óskasf Eitt af stærri fyrirtækjum borgarinnar vantar van an skrifstofumann, sem allra íyrst. Umsóknir, er tilgreini aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 17. þ.m. Umsóknir merkist: „Skrifstofumaður — 2517“. Stúlka 'óskast Stúlka óskast í ÞvottahúsiS, Bergstaða- stræti 52. — Sími 17140. Til sölu Ráðsófasett (í horn), stofuskápur, hjóna- rúm með dýnum, ísskápur (Philco), eld- húsborð (rúnnt) með 4 stólum úr stáli, allt nýtt, til sölu kl. 8—10 í kvöld og ann að kvöld í Austurbrún 4, 8. hæð, nr. 5. Lokað vegna sumarleyfa frá 19; júlí til 11. ágúst. Stálhúsgögn nei.ekki þetta allt-en næstum því í VAUXHALL VIVA er nóg rúm fyrir farangur allrar fjölskyldunnar þótt lagt sé upp (langferS. VIVA er mjög lipur í akstri innan- bæjar og liggur eins og sportbíll úti á vegum. Mjög kraftmikil miðstöð, sem hitár og/eða hreinsar loftið í bíln- um á augabragði. Sæti og áklæði eins og bezt verð- ur á kosið. VAUXHALL v/va er framleiddur af General Motors, stærstu bifreiðaframleiðendum heims. VIVA er einmitt bíllinn fyrir með- alstóra fjölskyldu, nóg rúm bæði fyrir fólk og farangur. VAUXHALL VIVA er ótrúlega ódýr, bæði í innkaupi og rekstri. 4ra hraða alsamhæfður gírkassi með skiptistöng í gólfi. Mjög gott útsýni til allra hliða. Gjörið svo veí og lítið í sýningar- gluggann að Armúla 3. Armúla 3. Sími 38900;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.