Morgunblaðið - 14.07.1965, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 14.07.1965, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐID Miðvikudagur 14. júlí 1965 GAMLA BIÓ f 1114 7» LOKAÐ HMsmsm L O K A Ð vegna sumarleyfa. I.O.C.T. St. Framtíðin 173 minnir félaga - sína á skemmtiför templara á Snæ- fellsnes um næstu helgi. Upp- lýsingar og farmiðar í Bóka- búð Æskunnar. ifLiLfkfcj Ms. Skjaldbreið fer austur um land til Seyðis fjarðar 16. þ.m. Vörumóttaka í dag til Hornafjarðar, Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyð arfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarar, og Seyðisfjarðar. — Farseðlar seldir á fimmtudag. NÝKOMNIR Italskir kvensandalar mjög fallegir. Karlmannasandalar mikið úrval. Sandalar barna og unglmga, ódýrir og góðir. Skóverzbnin Framnesveg 2 Ingi Ingimundarson hæstaréttarlömaður Klapparstíg 26 IV hæð Sími 24753. TONABIO Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI (The Great Escape). Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerisk stór- mynd í litum og Panavision. — Myndin er byggð á hinni stórsnjöllu sögu Paul Brick- hills um raunverulega atburði, sem hann sjálfur var þátttak andi í. — Myndin er með íslenzkum texta. Steve McQueen James Gamer. Sýnd kl. 5 og 9. Bönmuð innan 16 ára. STJÖRNUIlfn Simi 18936 UJIU Sannleikurinn um lífið Áhrifamikil og djörf frönsk- amerísk stórmynd sem valin var bezta franska kvikmyndin 1961. Birgitte Bardot. Endursýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Fordœmda hersveitin Æsispennandi ensk-amerísk kvikmynd í CinemaScope, er fjallar um stríðið gegn Jap- önum í frumskógi Burma. Stanley Baker Guy Rolf. Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. Skritstofustart Óskum eftir að ráða karl eða Vonu til skrifstofu- starfa. Verzlunarskóla eða hliðstæð menntun nauð synleg, ásamt taisverðri reynslu í almennum skrif- stofustörfum. — Þeir, sem áhuga hafa á þessu starfi sendi upplýsing 'r er greini nafn, aldur og íyrri störf til afgr. Mbl. f.yrir 19. þ.m , merkt: „Skrifstofu starf '— 6053“. Skrifstofustúlka oskast Stúlka með Verzlunarskóla- eða hliðstæða mennt- un óskast til starfa á skrlístoíu. — Upplýsmgar veittar á skrifstofu V. R., Austurstræti 17. Vertigó JAWE5 -iSTEWART 9 m NDVAKiJ IN/IIFRED HiTCHCDCICS MASTERPIECE *-•' Amerísk stórmynd í litum, ein af sterkustu og bezt gerðu kvikmyndum sem Alfred Hitchock hefur stjórnað. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Félogslíf Ferðaskrifstofa Úlfars: 8. águst: 13 daga sumar- leyfisferð um syðri og nyrðri Fjallabaksveg, Veiðivötn, — Sprengisand, Norður fyrir Vatnajökul og Öskju; Herðu- breiðarlindir, Dettifoss; As- byrgi; Mývatn; þjóðleiðina til Stykkishólms um Laxárdals- heiðL Bátsferð um Breiðafjarð areyjar. Innifalinn útreiðartúr frá Skarði. Verð kr. 7000,00 með fæði. Kr. 5000,00 án fæðis Nánari uppl. í Ferðaskrifstofu Úlfars Jacobsen, Austurstr. 9. Sími 13499. Farfuglar — Ferðafólk. 17.—25. júlí: 9 daga sumar- leyfisferð um Vestur-Skafta- fellssýslu. 1 ferðina er ætlað- ur rúmur tími, enda margt fagurra staða á leiðinni. — 17—18 júlí: Ferð á Rauðfossa fjall, Mógilshöfða og í Land- mannalaugar. Upplýsingar um ferðirnar á skrifstofunni Laufásvegi 41, milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Sími 24950. Farfuglar. ViSjfl SJOMENN! SÍLDARFÓLK ! VINYL-glófinn er framleiddur í 15 teg. í Brúnu — svörtu — rauðu Hann er ódýrastur Hann er beztur VERZL. MAX HF. jTURBtJARR niWni r-Ti 7 ''liliÉfcTi.11 t Fjársjóðurinn í Silfursjó (The Treasure of Silver Lake) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný þýzk-júgóslavnesk kvikmynd, í litum og Cinema- Scope, byggð á hinni frægu skáldsögu eftir Karl May. Myndin er með ensku tali og dönskum texta. Aðalhlutverk: Lex Barker (Tarzan) Karin Dor Pierre Brice Herbert Lom. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÓTEL BORG okkar vinsæla KALDA BORÐ er á hverjum dcgi kl. 12.00, einnig allskonar heitir réttir. Þýikalandsdvol Læknisfjölskylda í Harz, vill ráða ísienzka stúlku í hálft til eitt ár. l>arf að kunna eitt hvað í þýzku eða ensku. — Upplýsingar hjá Elisabeth Ingólfsson, sími 35364. Félagslíf Ferðaskrifstofa Úlfars. Um Verzlunarmannahelgina skemmta Sóló farþegum Úlf- ars í Húsadal. Skráning far- þega hafin. Farið verður frá Reykjavík, föstudag 30. júlí kl. 20, — laugardag 31. júlí kl. 13—15. Úlfar Jacobsen, ferðaskrifst. Austurstr. 9. Sími 13499. Simi 11544. Lífverðir drottningarinnar Spennandi og viðburðarík ensk-amerisk CinemaScope lit mynd, um lífverði Breta- drottningar í styrjöld og á friðartímum. Raymond Massey Ursula Jeans Daniel Massey Sýnd kl. 9. Vér héldum heim Hin sprellfjöruga grínmynd með Abbott og Costello Sýnd kl. 5 og 7 LAUGARAS Simj 32075 og 38150. Ný amerísk stórmynd í litum með hinum vinsælu leikurum Troy Donahue Connáe Stevens Mynd, sem seint gleymist. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 TEXTI Handsetjari óskaz’. Oskum að ráða handsetjara nú þegar, eð» v fyrsta. — Upplýsingar gefur ylirverksij.,....... Prenfsmaðjan Edda h*. RexiauBf Dauphine 19S3 til sölu og sýnis að Skólavörðustig 16 í dag. Bif- reiðin er í góðu standi — Vinsamlegast hafið sam- band við oss. VERK HF. Skólavörðustíg 16, 4. hæð. — Símar 11380 og 10385.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.