Morgunblaðið - 14.07.1965, Qupperneq 24
\T1 TVÖFALT » , EINANGRUNARGLER 20ára reynsla hérlejidi*
156. tbl. — Miðvikudagur 14. júlí 1965
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
Útiendingur brennist
á fæti í heitu hvallýsi
SVISSNESKUR kennari, Hugo
Sonnerhauser, fór með fótinn í
heitt vatn og lýsi á einum iýsis
pottinum í Hvalstöðinni í gær.
Var verið að skera hval á skurð-
arpallinum og hafði Svisslending
urinn farið þar út á, ásamt íslend
ingi sem með honum var. í pall
inum eru holur og sjóðandi lýsis
pottar undir. Lok er á pottunum,
en ofan á þó vill safnast vatn og
iýsi, sem rennur af pallinum.
Hitnar það mikið og getur orðið
hnédjúpt. Ofan í slíkan poll fór
Svisslendingurinn með annan
fótinn.
í fyrstu hélt hann að hann
hefði ekki brennt sig og reif sig
því ekki nógu fljótt úr fötunum,
en blöðrur hlupu upp á leggnum
og fætinum. Starfsmenn stöðvar-
innar reyndu að kæla fótinn í
vatni, svo fljótt sem auðið var,
en maðurinn var svo sendur út
á Akranrs.
Við sk.irðarpaliinn er aðvörun
á ensku og íslenzku um að þar
út á sé óviðkomandi bannaður að
gangur. Komið hefur fyrir að
starfsmenn hafi brennt sig á
vatni og lýsi, sem safnast hefur
ofan á jiottana, en þeir 'eiga að
vita af þessari hættu og fara
varlega. En ýmsar hættur eru
þarna fyrir ókunnuga og þeim
því bannaöur aðgangur.
Gistihúsum í skóEum
fer fjölgandi
Nýlega opnað í HeykhoKti
og Rafnseyri
GISTISTÖÐUM úti á landi fer
stöðugt fjölgandi og öll aðstaða
til gistingar batnandi. Ferðaskrif
stofa rikisins hefur að undan-
förnu aðstaðað við að koma upp
sumargististöðum í skólahúsum
og rekur sumarhótel í nokkrum
skólahúsum 1 ýmsum landshlut-
um. Nú í sumar var t.d. opnað
sumargistihús í Reykholti í Borg
arfirði. Og aðstoð héfur verið
veitt til að koma upp gistiað-
stöðu í skóiahúsunum á Hrafns-
eysi, í Skúlagarði í Kelduhverfi,
Samið á
Vestfjörðum
SAMKOMULAG hefur náðst
i vinnudeilu verkalýðsfélaganna
á Vestfjörðum. Undirrituðu fuil
trúar Aliþýðusambands Vest-
fjarða samkomulagið fyrir hönd
verkalý'ðsfélaganna á Vestfjörð-
um.
Samkomulagið byggist í megin
dráttum á Reykjavíkursamning-
unum. Vinnuvikan verður 44
stundir og grunnkaupshæklkun
4%. Samkomulagið var undirrit
að með fyrirvara um samþykki
félaganna ag má búast við að
taki nokkurn tíma að fá það stað
fest í ölium félögunum.
Lundi í Axarfirði og á Skútustöð
um í Mývaínssveit.
Gistihúsin, sem Ferðaskrifstof
an rekur úti á landi, eru þá í
Skógaskóia, þar sem rúm eru
fyrir 48 manns, í menntaskólan
um á Laugarvatni, í húsmæðra-
skólanum á Varmalandi, þar sem
hægt er að hýsa 60—85 manns,
í Reykholísskóla, þar sem eru 60
rúm, í heimavist menntaskólans
á Akureyri, þar sem eru 50—60
rúm og i Eiðaskóla, þar sem gist
hafa um 100 manns. Sá háttur er
hafður á um þetta, að Ferðaskrif
stofan hefur útvegað ýmislegt
innanstokks, sem vantar fyrir hót
ei, og skólarnir fá afnot af því á
vetrum. Einnig er veitt aðstoð
við að fá lán til sængurfatakaupa
og borðbúnaðar.
Ingólíur Þ-orkelsson á Ferða-
skrifstofunni sagði Mbl. í gær,
að reynsian yrði auðvitað að
skera úr, en þetta virtist ælta að
gefa góða raun. Þetta fýrirkomu
lag tíðkaðist ekki víða, en erlend
ir ferðamenn, einkum Norður-
landabúar, virtust hrifnir af
þessu íyrirkomulagi. Þetta væri
ekki lúxus gistihús, en þar væri
látin í té nauðsynleg þjónusta.
Flestar forstöðukonur sumarhótel
anna eiu húsmæðrakennarar og
sótzt er eftir að fá menntaskóla
stúlkur, sem geta bjargað sér í
Norðurlandamálum og ensku, til
Framhaid á bls. 23.
1 Þ
f 'y :x ;* * 9 mt \ \
Brezku þingmennirnir um borð i Óðni, ásamf 3 íslendingum. Talið frá vinslri: K. Lomas, Birgir
Finnsson, forseti Sameinaðs þin gs, Sir Harmar Nicholls, Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhel; is-
gæzlunnar, dr. Reg. Fr. Br. Bennett, A. Garrow og Frank Henry Taylor. Fyrir framan standa
Páll Ásg. Tryggvason, deildarstjóri og L. Carter-Jones. (Ljósm,: Harald Hoisvik).
Brezku þingmennirnir
rokfiskuðu í landhelgi
BREZKU þingmennirnir, sem
hér hafa dvalið síðan sl. miðviku
dag, hafa undanfarið verið á
ferðalagi um landið. Þeir fóru
til Akureyrar á fimmtudag og
þaðan upp í Mývatnssveit og til
Húsavíkur. Þar tók varðskipið
Óðinn þá og flutti þá til Seyðis-
fjarðar. Á leiðinni renndu þing-
mennirnir íyrir fisk og rok-
fiskuðu. Fiskuðu þeir samtals í
rúmlega 2 khikkutíma, 1 tonn af
fiski, aðallega þorski. Þótti þeim
það tíðndum sæta að brezkir
þingmenn skyldu vera við fisk-
veiðar á ísienzku varðskipi inn-
an fiskveiðitakmarkanna. Töldu
þeir að heíma í Bretlandi myndi
það þykja nokkur tíðindL
Á Seyðisfirði skoðuðu þing-
mennirnir síldarverksmiðju og
flugu síðan frá Egilsstöðum til
Reykjavíkur á sunnudag. Á
mánudag fóru þeir til Gullfoss
og Geysis og heimsóttu síðan
Þingvelli, þar sem þeir sátu
kvöldverðarboð forsætisráðherra.
í gær sátu þeir hádegisverð borg
arstjórans í Reykjavík, skoðuðu
hitaveituna og heimsóttu Reykja
lund í Mosfellssveit. Á Akureyri
sátu þeir boð Akureyrarkaup-
staðar og í dag munu þeir fljúga
yfir gosstöðvarnar við Surtsey.
Ennfremur munu þeir í dag
heimsækja hvalstöðina í Hval-
firði. Á morgun munu þeir m.a.
sitja hádegisverðarboð forseta ís
lands. Á föstudag munu þing-
mennirnir fara utan.
Vestmannaeyjar mesti
síldarstaðurinn
HÉR er komið á land talsvert
yfir 300 þúsund tunnur af síld
frá júníbyrjun og eru Vest-
mannaeyjar þar með sá staður á
tandinu, sem mestu hefur tekið á
mótj á sumarvertíðinni.
Það hefur svo að segja verið
linnulaus bræðsla hjá báðum
SfLDIN FÆRIST NÆR
SenniKega söltunarhæf síld ?
VEIÐISVÆÐIÐ SA af Gerpi
hafði í gær. færst nær landi, og
var flotinn á tveimur stöðum í
gærkvöidi, 50 mílur og svo aftur
80—90 mílur SA af Gerpi. Lítil
veiði var yfir hádaginn en í gær
kvöldi voru skipin að kasta. Ekki
var orðið ijóst hvernig árangur
yrði, er btaðið fór í prentun.
En menn gera sér vonir um að
þarna sé að minnsta kosti söR-
unarhæf síld ef eitthvert magn
fæst. Var verið að byrja að salta
af henni á Norðfirði til reynslu.
Fullt á Fáskrúðsfirði
Fáskrúðsfirði, 13. júlí: —
Stöðug bræðsla er í síldaryerk
smiðjunni og löndunarstopp eins
og er. Er verksmiðjan búin að
taka, á móti rúmlega 55 þúsund
málum.
í gær og í dag var byrjað að
salta hér. Var nýtingin mjög
sæmileg, 30—40% nýting. Var í
dag saltað hjá Pótarsíld og SHF.
Alltaf er ieiðinlegt veður hér
og kuldi. Hitinn fer varla yfir
10 gráður — Ó.B.
Síldin hefur verið að færast
nær landi, bún hefur verið allt
að 140 milur úti að undanförnu,
sem kunnugt er. Sólarhringinn
frá mánudagsmorgni til þriðju-
dagsmorguns fengu 48 skip 44.270
mál og tuanur á svæðinu frá 50
t.il 140 miiur SA og SA af S frá
Framhald á bls. 23.
verksmiðjunum hér frá því ver-
tíð hófst.
Veiðarnar eru allmisjafnar frá
degi til dags, en alltaf er þó nökk
uð magn sem berst daglega, en
suma daga er ágætis afli. í dag
voru til dæmis margir bátar með
góðan afla, allt upp í 1500 tunn-
ur, en aðrir fengu ekki neitt eins
og gengur. í dag munu líklega
hafa komið hér á land um 15
þúsund tunnur.
Veiðisvæðið er hér í kring um
eyjarnar, ýmist austan við þær
eða vestan. Aflinn í dag var mest
megnis fenginn á svæðinu milli
Surtseyjar og Einidrangs.
Síldin er misjöfn að gæðum,
en þó orðin allfeit, en hefur
fram að þessu öll farið í bræðslu,
þótt reynt hafi verið að frysta
smávegis. — Björn.
Vélbáturinn Sjóli úr Reykjavik
er að landa hér 25 tonnum af
ufsa, sem þeir drógu á handfæri
úti við Eldeyjartböða, 8 menn eru
á. Ufsinn er aí mállietœsrð og er
a-Uur fiakaður ag hraðfry&tur.
— Oddur.
Brezkl verkamannaflokksþing-
maðurinn Carter-Jones dregur
einn stóran.
Samningafundtr
SAMNINGAFUNDUR var með
fu.Mtmium jiárnsmiÁa og fleiri kl.
4—7 1 gier, «n aannkomula g náð-
ist ekki. Þá var einnig stuttur
fumkw með KaMtnúuim Sjómann*
félage Reykjiaivik'ur. Engir samn-
ingaJtmdir votru i gær naeð ru4«
•virkjuaa.