Morgunblaðið - 14.07.1965, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.07.1965, Blaðsíða 16
æ* «*» «■! æi ,y< m MORGUNBLAÐIÐ Miðvibudagur 14. júlí 1965 i i I’ s ; UM siðastliðna helgi voru héraðsmót Sjálfstæðisflokks- ins haldin á þremur stöðum á Norðvesturlandi, á Siglufirði, í Strandasýsiu og í Dalasýslu, og var mikið tjölmenni á öll- um stöðunum. Dagskrá hér- aðsrnótanna nú var hin sama og á undanförnum mótum, að þrír ræðumenn töluðu á hverj um stað og Svavar Gests á- samt hljómsveit og söngvur- um skemmtú. Magnús Jóns- son, fjármáiaráðherra, talaði á öJium þremur stöðunum, en auk þess heimamenn hvers staðar, á SigJufirði séra Gunn- ar Gíslason, á ströndum Þor- valdur Garðar Kristjánsson, ®g í Dalasýslu Friðjón Þórð- arson, og einnig töluðu full- trúar ungra Sjálfstæðismanna, Eggert Hauksson á Siglufirði, Vígþór Jörundsson á Strönd- um og Árni Emilsson í Ðala- sýslu. Á Siglufírði Héraðsmót Sjálfstæðisflokks ins á Siglufirði var haldið í HóteJ Höfn á föstudag og var þar margt um manninn. Sam- kemustjóri þar var Stefán Friðhjamarson, bæjarritari, og þar sem okkur Jék nokkur for- vitni á að vita, hvemig bæjar- málurn væri nú háttað á Siglu firði, snerum við okkur til hans. — Hér eru nú staðsettar 20 söltunarstöévar, fjórar síidar- bræðsJur eg tvö hraðfrystihús, m byggja afkornu sina og þeirra, sem þar vinna, á vinnslu siJdar. Önnur atvinnu- ftrrirtæki hér eru ný tunnu- verksmiðja, mjög fuJJkomin og tvær niðuriagningarverksmiðj ur. Þessi fyrirtæki í beild mynda uppistöðuna í atvinnu- Hfli. Sigifirðinga »g eru að meiza eða minna iey tá háð síld iwh Af þessu má sjá, að at- vmKuJlf okkar er £ rauninni fbemur einhæfL, þannig að ef siMnt bregst, þá bregðast im kð tekjumóguJeikar flóJksins e* Jtsnaa byjgir, og raunar bæjarféJagsÍM lika. bar að aufei beflw þetta takmazkað njiig ftramkvæmdamegulejka þess »g jnóguieika ttl þess að JttCa (óikmu. í té þá þjónustu, sm það gerir kröftir tt af sveJtarstjóm sinni, — >sð má segja, að keJzto áhugamál okkar sem starfa yiS bæjarmól bér á Siglufirði séu þrret eg fnemst þrenns kon ar. í fyrsta Jagi, að fjölhæfa atvinnuJífið og finna nýjar leiðiii tl þess að nýta þau at- vinnutæki og þá starfskrafta, sem hér eru til staðar. í því sambandi hefur verið bent á ftutning sildar og öðrum fiski til vinnsiu hér á Siglufirði og er þá rétt að geta þess, að aidrei hefur verið meiri undir búningur að flutningi á síld tti hræðslu og söitunar sér. ■ j . í öðru Jagi hefur verið talað um að íullvinna þá síld, sem sl. 50 ár hefur verið flutt út í formi hráefnis til niðurlagn- ingax í dósir, og má í því sam- bandi geta þess, að Síldarverk smiðjur ríkisins hafa nýlega samþykkt að Ijúka við bygg- ingu niðurlagningarverk- smiðju sinnar hér. Helzta vandamáJið i sambandi við nið urJagningu síldar er öflun markaða — eriendis. Líkur benda til þess, að öflun mark- aða íyrir þannig unna síld verði vandkvæðum bundin, nema í samvinnu við erlenda aðiJa, sem þessum mörkuðúm ráða og jafnvel þyrfti að gera tollasamninga við þær þjóðir, sem eru helztu kaupendur eða neytendur þessarar fram- leiðsJu. * Þriðja áhugamál okkar og ekki það minnsta, er að fá við komandi Jögum breytt á þá lund, að atvinnurekstur hér verði gerður skattskiJdur í bæjarsjóð, en hann er að mestu leyti í fermi ríkisrefcst- urs og greiðir hvorki útsvör né aðstöðugjöJd beínt í bæjar- sjóð. Þetta hefur rýrt tekju- méguleika bæjarfélagsins mjög míkíð og velli útsvars- byrðinni meira en góðu héfu gegnir yfir á Jaunþegana og takmarkaðan eínkarekstur. — Bitt af því, sem hvað mest hefur háð SigJufirði, er samgönguieysið á Jáði og í Jofti og er það okkur því gJeði efni, að næstu daga verður haf in gerð jarðgangna (800 m JÖBg) í gegnum fjaJJið Stráka en þau göng munu tengja SigJufjörð við þjóðvegakerfi Jandsins eg jafnframt að unn- i« er að gerð 800 metra flug- hrautar sem meðaJstórar inn anJandsflugvélar eiga að geta lent á. Stöndum við Siglfirð- ingar i mikiJIi þakkarskuid við samgöngumáJaráðherra, Ing- ÓH Jónsson, sem lagt hefur þessum máJum mikið Jið, sagði Stefán að leknm. EJzti gestunnn á héraðsmót- mu á Sigiufirði var að öJJum hkindum Jón Jénsson frá Ttmgu, 85 ára að aldn, ea rnjög ern, þrátt fyrir aJJan ára fjöldan, sem að bahi Jiggur. Hann tók þeirri málaleitaa veJ að spjaJJa ofurfitJa stund við sig en bað okkur btess- aða að vera fijóta, þvi að bann viidi ekki missa af rætusun, sem áttu þá að hefjast eftár sfeauuM stund. Jón sagði okk- w, að hahs væri fæddur að Gautastöðum y' Hottskreppi, sem er nyrzti hreppurmn í SkagafjarðarBýslu. — Hann hvaðst hafa Jsyrjað búskap sinn að Tungu 1910 ©g þar heSði hann búið alveg firam til 1942, en þá hefði virkjunin komið tiJ sögunnar og tekið mest allt engið hans undir sig, svo hann fluttist þá til Siglu- ijarðar. — Hvernig hefur þér líkað að búa hér á Sigiufírði, Jón? — Mér hefur Jiðið vel bérna, þótt þetta sé nú aJJtaf dálítið annað en sveitaJífið. Það er nú einu sinni svo, þegar maður hefur aJJtaf aJizt upp með kindunum og aiitaf þurft að hafa kíndur hjá sér, að maður á eríitt með að sætta sig við annað. Ég hef Jika aJitaf haft nokkrar kindur hjá mér hér á SigJufírði fram að þessu, mér til gagns og gamans. Mikíð fjolmenni var á héraósmótinu að Sævangi, cine og sjá má á myndinni. — Hefur þú komið til höfuð borgarinnar? — Já, þó nokkuð oft, Ég á þar þrjár giftar dætur og þær viJja endiiega að við flytjumst þangað en meðan maður hef- ur þessa heiJsu, kæri ég mig ekki um. — Hvemig Jíkar þér nú við Reykjavík? — Mér Jíkar bara vel við hana. Maður getur varia ann- að, þvi þegar maður birtist þar, ber íólkið mann aJJtal á örmum sér. — Jæja, Jón, hvað vilt þú segja um ungdóminn í dag? — Ég heí ekkert út á hann að setja og ég tel, að þar sem eitlhvað sé að, sé það þeim eldri að kenna. Þegar hér var komið sögu, var hJjómsveitin komin fram á sviðið og farin að leika dæg- urJagatónJist sína, svo við á- kváðum að tefja Jón ekki lengur, en spurðum hann samt að lokum hvað honum fyndist um tónJist sem þessa. — Mér finust hún bara á- gæt, var svazið sem við feng- UM. >f M Saevangi. Næsta jmcO var katdið á laugardag í félagsheuíuJmu Sævangi í StrandasýsJai en þaðan eru u.þ.b. 10 kilómete- nr til HóJ*navíkur. Þarna var saman konúö -geysilegt fjöj- menni og þegar most var, þá var mannþröngin sve mikiJ að hún rúmaðist ekki öll í salnum, heidur urðu nokkrir að standa frammi í anddyr- inu. Þarna hittum við fyrstan að máli Jakob ÞorvaJdsson, sem býr á Diangsnesi, eg við spurðum hann fyrst, bvaða starfa hann hefðj með bond- um. — Ég vinn nu loara það, sem til féllur hverju sinni en annars hefur verið sáralífið að gera í vetur. — Ert þú fæddur á Drangs nesi, Jakob? — Nei, ég er fæddur á Hellu í Steingrímsfirði en heí búið á Drangsnesi síðan 1939. — Hvað éru márgir íbúar á Drangsnesi núna? — Ég gæti trúað því, að þeir væru eitthvað rúmlega 140 með börnum og gamal- mennum. — Og hvað er nú helzti at- vinnuvegur yJkkar Drangnes- inga? Jahob Þorvaldsson frá Drangsncsi var einn al Ijöl- ■jirpm þótttakendum á ttéiaSsmótt Sjálfsfaeðisflofcbs- imm að Snraafi — >að má nú segja, að altt atvinnuJif okkar byggist á sjávarútveginum, en er» þó nokkuð naargir sem eiga þar skepnur eg sinna þeim. Ann- ars brást sjórinn okhur íJb- Jega í vetur eg það veru noifkrir, sem fóru suður í at- vmnulejt. — Hvað eru gerðir út marg ir iBátar frá Drangsnesi? — Þrír bátar. Eínn á snw- voð og tveir á handfæri. — Jæja, Jakofe. Segðu mér »ú að lokum bvað þú teljir vera helztu nauðsynjamál yiíkar Drangnesinga? — Ja, það er nú t.d. að fá veginn inn ströndina fullgerð an. Það vantar ennþá brýr á hann og einnig þarf að ræsa hann víða. Einnig skortir okkur á Drangsnesi samkomu ihús, en þar er sá galli á, að Drangsnes telst tU Kaldrana- neshrepps, en Bjamafjarðar- háls virðist skipta hreppnum algjöriega í tvennt, Drangs- nesið öðrum megÍB og Bjarn- arfjörður hinum megih, og.báð ir vilja hafa samkomuhúsið sin megin hálsins, svo ekki verður neítt úr neinu. En höf- uðnauðsynjamál okkar er þó að fá höínina í lag, sem er i hinu mesta Jamasessi. Er við voi'um á rölti um saJinn skömmu seinna rak- umst við á mann, sem kem- inn var á efri ár, þar sem hann stóð og virti fyrir sér ungdóminn og þessa nýju dansa, er fara nú yfir sem eldur í sinu. Þetta var Ágúst Benediktsson bóndi að Hvais- á, faðir aflaskipstjéranna HaraJdar Ágústssonar á Reýkjaborginni og Benedikta Agústssonar á Haírúnu frá Bolungarvík. — Nei, svona dansaði mað- ur ekki hérna í gamla daga, svaraði hann þegar við spurð um hann, hvort hann kynni þessa dansa, sem unga fólK- ið dansaði þarna úfi á dans- gólfinu. — Þá dansaði maður ræl, poJka, vaJs og skotfis, já og ekki má gleyma vinarkrus. — Hvernig geðjast þér að þessum nýmóðins dönsum, sem æskan dansar í dag, Agúst? — Æ, mer finnsi þetta vera káJfgert hrokk, svona tiJ- gangsJaust tif út i Jofiið En mikið dæmaJaust M margt nm rnanmnn hér i hvöld. Eg er sannfærður um að það hef «r ekki verið annað eins fjol menni hér síðan kúsið var rigt, ég er þaS kunnugur aS ég þykist geta dæmt um þaðl Jón Jónsson frá Tungu var elzti mótsgesturinn á Siglu- firði. »■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.