Morgunblaðið - 14.07.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.07.1965, Blaðsíða 22
zz MORGVNBLAÐIÐ MÍðvikudagur 14. júlí 1965 ÍÞRÓTTAFRÉTTIR MORGflllABW ¦¦......* ¦¦¦.........¦" Unglingakeppni FRÍ UNGLINGAKEPPNI FRÍ 1965 fer fram að Laugum dagana 14. og 15. ágúst nk. Fyrirkomulag þessarar keppni er þannig, að fjórir beztu sveinar (14—16 ára) drengir- (17 og 18 ára) og fjórar beztu stúlkur 18 ára og yngri mæta til úrslitakeppni að Laug- um. — Áður hefur farið fram keppni um allt land og þegar upp lýsingar um árangur hefur borizt frá héraðssamböndum og félög- um (í síðasta lagi 25. júlí) til Lauganefndar FRÍ verður til- kynnt í blöðum hverjir skipa fjög ur efstu sæti í hverri grein. FRÍ greiðir helming ferðakostnaðar hvers þátTtakanda. Unglingarnir fá aðeins að keppa i sínum ald- ursflokki. Mjög þýðingar'mikið er, að skýrslur frá héraðssamböndum og félögum berist fyrir 26. júlí næstkomandi. Ef einhverjir, sem unnið hafa sér r£tt til úrslita- keppninnar forfallast, er nauðsyn legt að það sé tiikynnt þegar til FRÍ. Keppt er í eftirtöldum grein- um: " Stúlkur (f. 1947 og síðar): 100 m, 200 m, 50 m grindaWaup, há- stökk, langstökk, kúluvarp, kringlukast og spjótkast. Sveinar (f. 1949 til 1951): 100 m, 400 m, 800 m, 80 m grindahlaup, hástökk, langstökk, stangarstökk, kúluvarp, kringlukast, spjótkast. Drengir (f. 1947 og 1948) 100 m, 200 m, 400 m, 800 m, 1500 m, 110 m grindahlaup, hástökk, lang stökk, stangarstökk, þrístökk, kúluvarþ, hringlukast, sleggju- kast og spjótkast. (Frá FRÍ). Þessi mynd er tekin í leik' KR og Vals í fyrrakvöld, er KR vann með 3-0. Baldvin Baldvinsson hinn eldsnöggi miðherji KR hefur hlaupið Valsvörnina af sér og skorar annað mark KR. Á ÁSKORENDAMÓTINU í\ Bled í Jú'góslavíu er þegar lok i ío" einvígi þeirra Tals og Port- . isch með sigri Tals, 5%—2%.' Eftir sjö skákir í viðureignl þeirra Larsens og Ivkovs erj staðan þessi: Larsen iVz - Ivkov 1% og sjöunda skákin! fór í bið, en fregnir herma að' Ivkov eigi unna skák. Fram til ( þessa er lokið fjórum einvíg- um af sjö og hafa úrslit í öll- um orðið á sömu lund, eða' 5% — 2%; nema í einvígi\ þeirra Spasskys og Keresar." KR keppir um Evrópu M0LAR bikar í körfuknattleik * . Þá hefur Larsen sigrað Iv kov í þeirra einvigi með 5% • gegn 2% vinning. Ivkov vann 17. skákina en Larsen þá 8. og ítryggði sér þar með sigur í 'einvíginu. AFRAÐIÐ er að KR sendi Iið í Evrópubikarkeppni meistaraliða í körfuknattleik, sem hefst í nóvember næstkomandi. Að undanförnu hafa verið stahzlausar æfihgar hijá meist- araflokki félagsins undir hand- leiðslu bandaríska þjálfarans Philip Benzing. Æft hefur verið tvisvar í viku í KR-húsinu og jafnframt farið einu sinni í viku suður á Keflavíkurfhigvöll og aeft þar. Tilhögun keppni þessarar er þannig háttað að leikið er heima 1 og heiman og er það liðið úr leik ' sem færri stig hlýtur eftir báða leiki, en sigurve'garinn heldur áfram í næstu umferð. Eins og menn minnast, er þetta sama keppni og ÍR tók þátt í síðastliðið haust, unnu írlands- meistarana og lentu í annari um- ferð gegn Frökkum og urðu þar úr leik. Evrópumeistari er spánska liðið Real Madrid, þeir unnu na-uman sigur yfir sovézka liðinu TS.S.K.A. frá Moskvu. í fyrri umferð sigraði Moskvuliðið 88—81, en í seinni umferð tóku Spánverjar sig á og unnu Rúss- ana 76—62, og urðu þar með Evrópu'bikarmeistarar 1965. Svo eins og sjá má eru þeir liðtækir í fleiru en knattspyrnu. Frjálsiþróttalandskeppni milli Rússa og Bandaríkja- manna hefur verið ákveðin 31. júlí og 1. ágúst. Fer hún fram í Kiev. West Bromwich og ung- irerska liðið Ferencvaros (það er leika á hér móti Keflavík) ikildu jöfn í alþjóðlegu knatt- spyrnukeppninni í New York. Úrslit urðu 1—1. 1 sömu teppni skildu jöfn pólska liðið Pólonía og skozka liðið Kil- marnock. Franski hlaupakóngurinn M. Jazy gerði tilraun til að' hnekkja heimsmetinu í 1500 oi hlaupi í Marmande í Frakk landi í gær. Tilraunin jnís- tókst. Hann hljóp á 3.39.6, en það er 3 sek Iakara en heims- tnet Ástralíumannsins Herb. Elliotts. Unglingameistara- á Akureyri 3. flokkur Þróttar til Danmerkur ÞESSIR ungu piltar eru í 3. flokki Þróttar og fóru áleiðis til Danmerkur og Þýzkalands um s.l. helgi í keppnisför. Þessi flokkur hefur staðið sig mjög vel og kvöldið áður en þeir fóru unnu þeir 3 fl. lið Víkings sem er Reykjavikur- meistari í 3. flokki. Piltarnir heimsækja fyrst og fremst vinafélag Þróttar í Holbæk en unglingalið þess hafa þrívegis komið til fs- lands og þetta er í 3. sinn sem Þróttarlið fer utan. Þá leika Þróttarpiltarnir einnig iund- erborg og Söborg. í förinni eru 17 pil. fararstjórar þeir Óskar ursson, Sölvi Óskarsson þj^... ari og Helgi Þorvaldsson. UNGLINGAMEISTARAMÓT fs- lands verður haldið á Akureyri 17.—18. júlí nk. Rétt til þátttöku hafa allir unglingar sem fæddir eru 1945 og síðar. Keppt verður í eftirtöldum greinum: Fyrri dagur: 200 m hl., 800 m hl., 30ÖD m hl., 400 m gr., kringlukast, sleggju- kast, þrístökk, stangarstökk, 1500 m hindrunarhl., 4x100 m boðhl. Seinni dagur: 100 mhl., 400 m hl., 1500 m hl., 110 m gr., 1000 m boðhl., lang- stökk, hástökk, kúluvarp, spjót- kast. Mótið hefst báða dagana kl. 14. Þátttökutilkynningar berist i sið- asta lagi að kvöld 14. júlí, til Hreiðars Jónssonar, íþróttavellin um, Akureyri, símar 12711 og 11237. (Frjálsíþróttaráðakureyr- ar). 2. deild í KVÖLD fer fram leikur I keppni 2. deildar. Leika þá Breiðablik í Kópavogi og Víking- ur. Leikurinn hefst á Kópavogs- velli kl. 20,30. Akureyringar ívisigrn Frumora AKUREYRI, 12. júlí. — Meist-1 araflokkur knattspyrnufélagsins Fram var hér um helgina og háði tvo leiki við heimamenn. Voru' leikir þessir liður í fimmtíu ára I afmælishátiðahöldum iþróttafé- { lagsins l'órs á Akureyri. Fyrri leikurinn íór fram á laug I ardag. Þá léku Framarar við af« mælisbarnið, sem sigraði, náttúr- lega, með tveimur mörkum gegn núlli. Síðari leikurinn var við ljð ÍBA í gær. Akureyringar sigruðu með fimm mörkum gegn einu. — Sv. P,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.