Morgunblaðið - 14.07.1965, Side 17

Morgunblaðið - 14.07.1965, Side 17
Miðvikudagur 14. júli 1965 MORGUNBLADID 17 Einar Guðmundsson — Jæja Ágúst, svo við snú- um okkur að búskapnum. Hvað ert þú með stórt bú núna? — Ég hef núna rúmar 200 kindur og þrjár kýr. Svo hef ur maður sjóinn sér til við- bótar. — Rerirðu á hrognkelsi í vor? — Já, já. Það hefði verið mikil rauðmagaveiði í Stein- grímsfirði hefði verið hægt að vera í friði fyrir ísnum. Maður lagði net strax og vak- ir komu í ísinn, en það hafði í för með- sér að æði mörg net týndust eða eyðilögðust. En þrátt íyrir það fékk ég 24 tunnur af hrognum. Sumir lögðu á sig mikið erfiði til að vera viðstaddir héraðsmótið að Sævangri, en þó lögðu líklega fáir eins mik ið á sig og þeir gestir, sem voru komnir alla leið frá Ár- neshrepp, en hann er nyrzti hreppurinn í Strandasysiu. Til þess að komast að Sæ- vangri þurftu þeir að aka rúmlega 100 km. leið, en veg- urinn er á kafla aðeins fær jeppum og sumsstaðar vart það. Við náðum tali af þrem- ur mótsgestum, þaðan kom- um, hjónunum Ólafi Ingólfs- syni og Svanhildi Guðmunds- dóttur frá Eyri við Ingólfs- fjörð og Benjamín Jónssyni bónda að Seljanesi. Þau sögðu okkur, að þau hefðu komið 19 saman úr Árneshreppi og haft samflot á þrem jeppum. Svanhildur kvaðst vera Eyr- bekkingur en herrarnir eru báðir úr Árneshrepp. Ólafur sagðist stunda rækjuveiðar á veturna en vegavinnu og ýms ar aðrar viðgerðir á sumrin en hann er lærður vélvirki. — Hvernig líkar ykkur að búa svona nyrzt í Strandasýsl- unni?. spurðum við þau hjón- in. — Ekkert ofvel, svaraði Svanhildur. — Samgöngu- leysið hrjáir okkur mikið og eins var ísinn afleitur í vet- ur. — Hvað haldið þið að það séu margir núna í Árnes- hreppi? <— Ætli það sé ekki svona á milli 2i50—300 manns, svar- ar Ólafur. —’ Ert þú með stórt bú, Benjamín? — Nei, það er nú heldur lítið eins og önnur býli þarna nyrðra. Ég er með 130 kindur og eina kýr eingöngu fyrir heimilið. — Er erfitt að stunda bú- skap þarna nyrðra? — Já, samgönguleysið sér fyrir því, vegna þess að mjög erfitt er að koma öllum tækj- um til jarðvinnslu þangað. Þá höfðum við einnig af því spurnir, að á mótinu væri statt fólk komið alla leið frá ísafirði og öðrum nærliggj- andi fjörðum. Okkur tókst eftir langa mæðu að hafa upp á tveimur herramönnum, ann- ar var frú Súgandafirði en hinn frá Önunarfirði. Þeir reyndust báðir vera kaup- félagsstjórar og gátu frætt ckkur á því, að nokkur hluti starfsliðs kaupfélaganna á Vestfjörðum væri nú á skemmtiferð og hefðu þeir tekið sér á leigu 48 manna langferðabifreið frá Vest- fjarðarleiðum. Síðan hefðu þeir farið að leita fyrir sér, hvar bezt væri að skemmta sér og valið héraðsmót Sjálf- stæðisílokksins að Sævangi. í Tjarnarlundl Síðasta héraðsmótið þessa helgina var svo haldið í Tjarn- Cg dansinn dunaði dátt í Tjarnarlundi. — Eru miklar jarðræktar- framkvæmdir hérna núna? þess að við eigum nú þrosk- aðri æsku en við höfum nokkru sinni átt áður og ég treysti henni fullkomlega til þess að taka við því, sem við munum skilja eftir okkur, sagði Guðmundur að lokum. Við eitt borðið úti í sal hitt um við hjónin Ágúst Breiðdal og Ólöfu Guðmundsdóttur en þau búa á Krossi á Skarðs- strönd. Ágúst sagðist vera þar með meðaístórt bú, 12 kýr, 200 fjár auk 100 hæsna, sem hann segir og konan hugsi að mestu um. — Já, það hafa verið nokk uð miklar jarðræktarfram- kvæmdir hér undanfarin ár og búin stækkað ört, a.m.k. kúabúin. Það var til skamms tíma hér aðallega sauðfjár- rækt en eftir að farið var að selja mjólk héðan 1957 eða 8 og mjóikurbúið í Búðardal kom upp hefur aðstaðan batn að mjög. Næsi.an hittum við að máli Guðmund Halldórsson bónda að Magnússkógum í Hvamms- sveit og spjöllurfi við hann um Hjónin Ágúst Breiðdal og Ólöf Guðmundsdóttir frá Krossi Skarðströnd. arlundi í Saurbæ í Dölum á sunnudag. Þar var sama fjÖl- menr.ið og á hinum tveimur héraðsmótunum og mikil stemning meðal fólksins. Með al mótsgesta þar var Kristján Sæmurdsson bóndi á Neðri- Bruná í Saurbæjarhreppi, og tókst okkur að ná tali af hon- um skamma stund. — Hvað er langt síðan þú byrjaðir búskap, Kristján? ' — Ég byrjaði búskap minn 1959 og tók þá við jörðinni af foreldrum mínum. . horfurnar í landbúnaði þeirra Dalatnanna. — Ég vil meina það, að land búnaðurinn hafi aldrei verið blomlegri en nú og er ég þó Kristján Sæmundsson bóndi að Neðri-Brunná í Saurbæjar- hreppi. svona meðalbú hér um slóðir, 15 kýr og 200 fjár. — Hvað hefur þú. mikið ræktað iand? — Það er eitthvað um 22 hektarar og svo talsvert JEram rækt, sem verður fljótlega til- búið til ræktunar. — Hvernig er að vera bóndi hérna í Dölunum — Það er að vissu leiti á- gætt, þótt það sé dálítið erfitt eins og annars staðar, þar sem miklar íramkvæmdir eru. En þar sem búið er að koma bú- unum upp má aðstaðan teljast nokkuð góð. Stefán Friðbjarnarson bæj arritari á Siglufirði. búinn að búa síðan 1939. Vart er hægt að spá nokkru um framtíðina en ég vona að hann eigi eftir að blómgast en meir, ef hin rétta þróun helzt. Það sem okkur hér skortir nú til- finnanlegast er rafmagn og má segja að víð búum við mikið öryggisleysi án þess, þar sem öll tækniþróun bygg ist einmitt á rafmagni. Annað, er það sem okkur skortir einnig hér í Dalasýslu en það er héraðsskóli. Við verðum að senda öll okkar börn í héraðinu á skóla í öðr- um héruðum og þetta tel ég vera mjög hættulega þróun í sambandi við uppbyggingu sveitanna, því mjög er hætt við að þau losni við það úr tengsium við heimabyggðina. En þrátt fyrir allt, þá get ég ekki annað sagt en ég líti mjög björtum augum á fram- tíðina og þá ekki síst vegna — Og hvernig gengur hænsnabúið? — Það gengur nú bara ágæt lega, enda var ég að fá 100 unga til viðbótar í gær. Ég sel egg til hótelsins í Bjarkar lundi, verzlunarinnar í Stykk ishólmi og á þá bæi hér í sýsl unni, sem þess þurfa. — En ert þú nokkuð með ali hænsnarækt — Nei, ég tel ekki vera grundvöll fyrir því hér, vegna þess að samgöngur eru ekki nógu tgyrgar og þar af leið- andi erfitt að koma þeim á markoðinn. — Hvernig líkar þér að höndla með hænsni? — Alveg prýðilega. Það fara fáar vinnustundir í þau, og eir.s og ég sagði áðan þá hugsar konan að mestu um þau. Aítur á móti þarf mikla nákvænmi við hirðingu þeirra svo þau skili miklu af sér. — En ertu nokkuð að hugsa um að stækka hænsnabúið enn meir? — Það getur vel farið svo. Ég byggði í fyrra hænsnahús og get haft þar 300 hænsni, en maður sér hverju fram vindur fyrst. Að lokum sagði Ágúst, að hann hefði verið á allflest- um héraðsmótum Sjálfstæðis- floklcsins, en þetta væri það fjölmennasta, sem hann myndi eftir, enda væri húsið löngu orðið yfirfullt. Og það voru orð að sönnu. — Og er þetta stórt bú sem þú ert með? —- Nei, ætli það teljist ekki Dulheimar Þjóðsögur og Jbæf//> ÞETTA er áttunda þjóðsagna- kver Einars. Úr Sléttuhreppi, sem nú er kominn í eyði, eru þær sögur í þessu safni, sem manni verða hugstæðastar eftir lesturinn, s.s. Álfapresturinn og Mannshvarf til álfa. Ritgerðin: Mannskaðar á Breiðadalsheiði er eftir hinn kunna Magnús Hjaltason, — mjög fjörlega skrif uð. Ljóðabréf Jóns Hreggviðs- sonar er helzti óheflað. Konan Íundir Ingjaldsnúpi er leif ljótr- ar sögu, því nær týndrar, úr Hreppum. Skemmtdlegt er að lesa þá ættfræði, sem lýtur að , ættingjum Fjalla Eyvindar. Þarna er birt æviágrip Magnús- ar Andréssonar alþingisimanns, ritað af honum sjálfum á Kóps- vatni árið 1868. „Yfir höfuð að tala hef ég tekið eftir því, að flestallt föðurættfólk mitt, er ég til þekki, var með skynsamasta bændafólki,“ segir hann meðal , annars. Hér fer á eftir brot af ættartölu Magnúsar Andrésson- ar: 1. Narfi Einarsson, bóndi í Efsta-Dal, f. 1700. 1 2. Andrés Narfason, bóndi á Efra-Seli. 3. Magnús Andrésson aiþing- ismaður. 1. Ólöf (Álöf) Einarsdóttir, systir Narfa Einarssonar, f. 1695 húsfreyja í Haga, átti Jón Hall- . dórsson. 2. Magnús Jónsson, bóndi í Steinsholti. 3. Kristín Magnúsdóttir, átti Gottsvein Jónsson, Steinsholti. Allar ættir eru bæði af góð- um og lélegum stofnum eða í sifjum við þá, — eins og þetta brot bendir m.a. til. Þrátt fyrir vilja Einars til vandvirkni, hef ég rekizt á þessar prentyillur: snembæra fyrir snemimbæra á bls. 31; jarð- lögum fyrir garðlögum á bls. 43; Mildfríður fyrir Mildríður á bLs. 119. Setberg hefur gefið Dulheima vel út. Kverið er góður fengur. Gunnar Þorsteinsson. Aðalfundur ísl. Iúrrusveitu AÐALPUNDUR Sambands ísl. lúðrasveita var haldinn í Reykja , vík 20. júní sl. Mættir voru full- trúar frá 14 lúðrasveittím, en alls eru 16 sveitir í sambandinu. í skýrslu stjórnarinnar kom meðal annars fram, að samband- ið hefur nú keypt sér nótna-rit- vél og hyggst hefja útgáfu nótna fyrir sambandsfélög sín. SíL gengst fyrir landsmóti lúðrasveita á þriggja ára fresti. ftrekaði fundurinn fyrri sam- þykktir um að stefna að því að næsta landsmót verði á Selfossi vorið 1966. Ákveðið var að efna til sam- keppni og verðlauna fyrir íslenzk göngulög og stjórn SÍL falið að auglýsa þá samkeppni, er dóm- nefnd hefur verið skipuð og öðr- ' um undinbúningi hefur verið lok ið. Þá var ákveðið að sambandið gengist fyrir námskeiði fyrir stjórnendur lúðrasveita og aðra áhugamenn um lúðrasveitarstarf- semi. Á fundinum fóru fram miklar og fjörugar umræður um marg- vísleg málefni lúðrasveitanna, ekki hvað sízt um fjármál þeirra og var um þau efni meðal annars samþykkt áskorun um niðurfell- ingu tolls á hljóðfærum fyrir lúðrasveitirnar. Þessir menn voru kosnir í stjórn Sambands íslenzkra lúðra- sveita fyrir næsta starfsár: Hall- 1 dór Einarsson, formaður, Karl Guðjónsson, ritari, Eiríkur Jó- hannesson, gjaldkeri, en til vara: ] Stíg Herlufsen, ólafur Guðmunds son og Þórir Sigurbjörnsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.