Morgunblaðið - 14.07.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.07.1965, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 14. júlí 1965 MORCUNBLAÐIÐ 21 SHUtvarpiö Miðvikudagnr 14. júlí 7:0O Morgunútvarp. 7:30 Fréttir. 12:00 Hádegisutvarp. 13:15 „Við vinnuna": Tónleikar. 15:00 Miödegisútvarp: Fréttir — Til- kynningar — íslenzk lög og klassisk tónlist. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — L.étt músik — (17:00 Fréttir). 38:30 Lög úr kvikmyndum. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Tríó í D-dúr op. 50 nr. 6 eftir Jozeph Boismortier. Félagar úr Telemaim-sveitinni í Hamborg leka. 20:15 Á hringferð um landið: Frá Reykjavík austur á Fljótsdals- hérað. Gerðuir Magnúsdóttir flyt ur ferðapistil eftir Magnús Magnússon fyrrum ritistjóra. 20:40 íslenzk tónlist ^Jjög við kvæði eftir Hannes líafstein. 21:06 „Eftir leiksýningu", gamansaga eftir Einar Kristjánsson frá Hermundaríelii. Hörskuldur % Skagfjörð leikari les. 21:20 Píanómúsik: Artua* Rubinstein leikur prelúdíucr eftir Debussy. 21:40 Mjólkin í sumarhlýindunum Hafsteinn Kristinisson ráðu- nautuir flytur búnaðarþátt. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Vornætu/r“ eftir Fjodor Dostoje vský. Arnó-r HaTmiba-isson þýðir og les; sögulok (8). 22:30 Lög unga flólksins Bergur Guðnason kynnir. 23:30 Dagskrárlok. Húseu.enidafélag Reykjavíkur Skrj fstofa á Grundarstíg 2A Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Sími 17752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Sími 19085 Til sölu Til sölu er BELTA krani 1 cubic. Smíðaár 1961 ásamt ámokstursskóflu, holræsaskóflu, grabba og 60 feta bómu. Einnig Caterpillar B 8 jarðýta. — Upplýsingar í síma 12075, Akureyri, milli kl. 7 og 8 á kvöldin. fSTANLEY] Bílskúrs- hur5a|árn — fyrirliggjandi — STANLEY-JÁRN » fyrir hurðastærð 7x9 fet , með læsingu og handíöngum. LUDVIG STORR Sím? 13333 Cangstéttir Tökum að okkur að steypa gangstéttir og plön. Sími 51989. HÝTT HÝTT Nýkomnar stretch kvenkápur. 'A' Regnþéttar ■Jr hola þvott Margir litir. — Öll númer. Skólnvðrðnstig 15 simi 21755 Eitt til tvö herb. og eldhús óskast til leigu fyrir full orðin hjón. Helzt í Smáíbúðah verfi eða nágrennL Há fyrirframgreiðsla, um kaup á slíku húsnæði gæti verið að ræða. Upplýsingar í símum 37840 eða 32908. FLUGÞJÓNUSTAN H.F. var stofnuð 1. júlí 1965, af Birni Pálssyni og Flugfélagi íslands h.f. Það er von þeirra, sem að þessu félagi standa, að með stofnun Flugþjónustunnar h.f. sé stigið spor í áttina til bættrar og aukinnar flugþjónustu í landinu. Sumaráœtlun Flugþjónustunnar h.f. sumarið 1965 1 Reykjavík — PATREKSFJÖRÐUR — Reykjavík: Mánudaga — Fimmtudaga — Laugardaga Frá Reykjavík kl. 10:00 Frá Patreksfirði kl. 11:30 * Reykjavík — ÞINGEYRI — Reykjavík: * 1 Miðvikudaga — Laugardaga Frá Reykjavík kl. 14:00 Frá Þingeyri kl. 15:30 Flogið er til FLATEYRAR í sambandi við Þingeyrarflugið, > þegar ekki er akfært milli Flateyrar og Isafjarðarflugvallar. Reykjavík — HELLISSANDUR — Reykjavík: Mánudaga — Fimmtudaga — Laugardaga Frá Reykjavík kl. 10:00 Frá Hellissandi kl. 11:00 Reykjavík — VOPNAFJÖRÐUR — Reykjavík: Þriðjudaga — Föstudaga Frá Reykjavík Frá Vopnafirðt kl. 10:00 kl. 12:30 ^ V OPNAF JÖRÐUR — Akureyri - - VOPNAFJÖRÐUR: Föstudaga Frá Vopnafirði kl. 12:30 Frá Akureyri kl. 13:45 Frá Vopnafirði kl. 15:00 Reykjavík — GJÖGUR — Reykjavík: Miðvikudaga Frá Reykjavík Frá Gjögri kl. 14:00 kl. 15:30 Reykjavík — REYKJANES v/ísafjarðardjúp — Reykjavík: Miðvikudaga Frá Reykjavík Frá Reykjanesi kl. 14:00 kl. 15:30 FLUGÞJOHUSTAH H.F, Símar 21611 og 21612.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.