Morgunblaðið - 14.07.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.07.1965, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 14. júlí 1965 MORG U N BLAÐID 9 Eini kaupandi i Hollandi talar 9 I>ESSA dagana hefur dvalið á íslancli 23 ára gamall Hol- lendihgur, Jan Nienhuis að naíni. Jan hefur það fram yf- ir flesta aðra Hollendinga að ftiann talar góða íslenzku. Hann hefur mikinn áhuga á norður- lóndunum f>g hefur lagt á sig að Isera norðurlandamálin. Síð- ast var íslenzkan á dagskrá og er eftirtektarvert, hve góðum tökum hann hefur náð á mál- inu eftir aðeins 3 ár. Fréttam. Mbl. náði tali af Jan. • — Hvernig stóð á því að þú fórst að læra íslenzku? — Ég hef áhuga á fornbók- menntum norðurlandanna, og nerðurlöndunum í heild. í>ar af leiðandi held ég að það sé nauð eynlegt að læra íslenzku, þvi eins og við vitum, þá kemst ísienzkan næst hinu uppruna- lega máii. — Hvernig hefur þú lært máiið? — Ég byrjaði á þvi að kaupa Linguaphone hljómpiötur og ís lenzkar bækur. Seinna gerðist ég áskrifandi að Morgunblað- inu íslenzka. Kunningjakona mín hollenzk, Gryt Anne Pie- benga, kom fyrir ári síðan frá íslandi, þar sem hún hafði etundað nám við háskólann. t>á hafði ég fyrst tækifæri til að taia íslenzku. Hún hefur líka veitt mér tilsögn í stafsetningu. Svo komst ég í bréfasam.band við íslending, Þráinn borvalds- sen á Akranesi, og höifum við eferifast á i þrjú ár. — Veizt þú um fleirj Hol- lendinga, sem enu að læra ís- lenzku? — Um það er ekki gott að eegja, en ég hef árangurslaust reynt að komast > samband við einhvern slíkan. Ég fór fyrir stuttu á skrifStofu Morgun- blaðsms til að þakka fyrir fijóta og góða afgreiðslu. Blað- ið fæ ég sent loftleiðis þrisvar Eíigaf loftárásir áformaður á eldflairga- stödvamar Washington, 12. júlí (NTB-AP) ®MN Rnsfe, .Blannhisráíherra Bandanhjanna, sagði í sjónvarps viðtali á snnnndag, að Bandarík- to hefðn ehki áformað neinar loftárásir á eldflaugastoðvar þær Bóssar hafa reist í Norðór- Vietnam, hjá höfuðborginni, Hanoi, stöðvar þessar, sem xtt- nðar værn Banoi sjáffri til varn- ar, varrn ehki langdrægar og nkiptn engn máli nm gang styrj- aldarinnar enn sem komið væri. ,,t>að er ósk okhar og von", eagði Husk, „að geta sezt að eamningum við fulltrúa stjórn- an»a í Hanoi, Moskvu og Peking, og við teljum ólíklegt, að lotáráe- ir verði því máli til framdráttar. >að fer eftir gangi styrjaldarmn- ar”, sagði Husk ennfremur, „hvort og hvenær réðist verður á ' hiernaðarmannvirkin og eldflauga 6töðvarnar í nágrenni Hanoi". Rusk kvað loftárásir Banda- ríkjamanna á N-Víetnam hafa reynzt árangursríkar, en norðan- menn hefðu enn svo mikið herlið um miðbik S-Vietnam, að Banda- ríkjamenn og hermenn stjórnar S-Víetnam væru þar í nokkúrri felípu og ekki óaennilegt að þar drægi til tíðinda á næstunni. Þó cagði Rusk skæruliða hafa orðið ilia úti undanfarið og eins myndi það hafa valdið þeim vonbrigð- um, að regntíminn hefði ekki orð ið til þess að hefta för banda- rísku flugvélan-na, eins og þeir hefðu búízt Við. Jan Nienhuis sinnum í viku. Um leið spurð- ist ég fyrir um það hvort fleiri áskrifendur væri í Hollandi. Mér var sagt, að svo væri ekki. — Hefur þú lesið margar Is- lenzkar bækur? — Ég hef fengið sendar nokkrar islenzkar bækur mjög góðar. T.d. eftir H.K. Laxnes, Birgi Kjaran, Gísla J. Ástþórs- son, Ármann Kr. Einarsson. — Þú hefur e.t.v. þýtt eitt- 'hvað á hollenzku? — Ekki úr islenzku, en. ég hef snúið úr dönsku á hol- lenzku bók eftir Ármann Kr. Einarsson, „Böm á íslanch". Hún hefur ekki verið gefin út enn. — Þú talar fleiri framandi tungumál en íslenzku? — Það er nú varla hægt að tala um kunnáttu í íslenzku ennþá. En fyrir utan ensku, þýzku, og frönsku, hef ég i kvöldskólanum verið að læra dönsku, sænsku, norsku og ís- lenzku og dálítið í færeysku. Ennþá kann ég sænsku bezt af norðurlandamálunum. Erfið- ast heíur mér fundist að læra islenzkuna — Þetta er sæmileg útkoma eftir nokkurra- ára kvöldvinnu. — Hefur þú atvinnu af þess- ari kunnáttu þinni? — Ég vinn sem bréfritari í útflutningsdeild færibanda- ▼erksmiðju í beimabæ mínum Groninges. Annast ég bréfin til norðurlandanna. Get ég skrifað til alira landanna 4 þeirra tungumálum nema Finn lands. Þangað skrifa ég é sænsku. Nú er ég hér til að ræða við viðskiptavini okkar og um leið ætla ég að kynnast landi og þjóð. — Svo við vikjum að heima- tandj þinu Hellandi, hver er ibúafjöldinn? — í Hollandi búa ihh 12 millj manna á landsvseði. sem er þrisvar sinnum minna en ísland. Mér hefur orðið star- sýnt á það, hve byggðin er dreifS hér á iandi, og borgirn- ar ná yfir stórt svæði? — Flyzt margt fólk til út- að auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. landa? — Eftir stríðið fluttu þús- undir félks til Bandöríkjanna, Kanada og Ástralíu vegn.x ó- tryggs ástands Evrópu og inn- anlandsmála, En nú er gott að búa í Hollandi og fáir flytja til útlanda. Lítið er um atvirxnu- leysi í landinu og margir út- lendingar koma í atvinnuleit. — Eru mikil húsnæðisvand- ræði? — Já, það er eitt mesta vandamál okkar í dag. Þegar unga fólkið giftir sig, verður það iðulega að bíða 5-10 ár eftir eigin íbúð. Þangað til er það í heimili hjá öðru hvora foreldranna. í Hollandi mega stúlkur gifta sig 16 ára en pilt- ar 18 árá. —Er föst ríkistrú í Hol- landi? — Nei, í því ríkir frjálsræði og höfum við 80 trúflokka Flestir eru katólskrar trúar og Kalvinistar. 30-40% eru óháð- ir og hafa enga kirkju. Nokk- uð er líka um Lútherstrúar- fólk. — Þú hefur veríð við guðs- þjónustu hér á landi? — Ég fór í dómkirkjuna einn sunnudag. Guðsþjónustur ykkar fara fram á allt annan hátt en hjá okkur Kalvinstrú- armönnum. T.d. syngur prest- urinn okkar ekki og við höfum engan kirkjukór. Fólkið syng- ur sjálft við messugjörðina. Mér finnst það líka undarlegt að hér virðist ekki sækja kirkju nema gamalt fólk og það mjög fátt. Kirkjur okkar eru alltaf þétt setnar og fara allir í kirkju á hverjum sunnu- degi. Margir fara tvisvar hvern sunnudag. — Nú virðist ríkja nokkur ó- ánægja í Hollandi vegna trú- lofunar Beatrix krónprinsessu og Þjóðverjans Van Anken. Mimxast Hollendingar enn striðsins i samskiptum sínum við Þjóðverja? — Já, en þess gætir einkum meðál eldra fólksins. En mér finnst, að unga fólkið eigi að láta hið liðna vera óháð deg- inum í dag. Fólk þarf ekki að gleyma neinu, en það má vera minnugt þess, að unga fólkið í Þýzkalandi í dag ber ekki ábyrgð á stríðinu. • — Hefur þú ferðast viða um Island þessa dagana? — Ég hef farið um nágrenni Heykjavíkur og Þingvöll. Með pennavini mínum fór ég og skeðaði hina dásamlegu nátt- úrufegurð Bsrgarfjarðar. Nú ætlum við að Gullfossi og Geysi. Þangað verða aliir að fara, sem til íslands koma. En þessi dvöl min er of stutt til þess að ég geti farið í lengri ferðir. En ég á vonandi eftir að koma oft til íslands. Ef til vill verð ég svo heppinn að sjá Surtsey, þegar ég flýg til Fær- eyja. — Ætlar þú að koma við í Færeyjum? — Já, 1. fyrsta júlí fer ég til Þói-shafnar og síðan um eyjarnar til að kynnast landi og þjóð. — Hvað finnst þér eftirtekt- arverðast við íslenzka náttúru og fólkið sjálft? — Náttúran er hrjóstrug og ólík okkar aðstæðum í Evrópu. Félkið er hjálpsamt og vinsam- legt og veit svo mikið um liðna sögu. — Mér finnst eftirtektarvert, hve uppbyggingin hefur verið mikil. Það er ótrúlegt, að þjóð fámenn sem íslendingar skuli geta gert svo mikið á skömm- um tíma. En Islendingar vinna mikið. Þeir virðast aðeins vinna og sofa. • — Hvað vilt þú segja að iok- um? — Það er ósk mín að ég fái tækifæri til að koma aftur til Islands innan skamms. Einnig vona ég að Hollendingar eigi’ eftir að fræðast meira um Xs- land. Það er t.d. of útbrsitt, að á íslandi búi Eskimóar. Svo vil ég að lokum þakka öllum þeim er haia greitt gótu mína hér á landi og gert dvól mína ógleymanlega. H ifiiia lospaáa að 4ra herb. íbúð. Þarf að vera á 1. eða II. hæð, með sér hita og sér inngangi. Mikil útborgun. k IHD2» 3ja herb. íbúð með bítskúr. Andvirði íbúðarinnar verð- ur greitt út strax. Hsfiini kepundi að stórri 1. hæð, ásamt kjailara og bílskúr. Hiifiim kapaada að húsi, sem næst miðborginni. Þarf að vera með 6—10 svefnherbergjum, auk tveggja góðra stofa og að- stöðu til stórs eldhúss. Til greina kemur hús sem þyrfti að breyta. Ólafur Þ orgrímsson H/ESTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 Sumarbústabur Til sölu er nýstandsettur tví- skiptur sumarbústaður á 4000 ferm. ræktuðu og girtu landi, á bezta stað við Elliðavatn. Allar nánari upplýsingar gefur Skipa- & fasleiQnasaian KIRKJUHVOLI Súrw- 14916 ag 13842 SIEVERT gasferðatæki í ferðalagið — su marbústaðinn og bátinn. Umboðsmaður: B]örn Guðmu ndsson og Co. Laugavegi 29, Simi 24322.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.