Morgunblaðið - 10.08.1965, Blaðsíða 22
22
MOKCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 10. ág'ust 1965
Sonur Spartacusar
ÍÖWTHE SON
0F SPARTAGUS
LEADS
the
: ^ SLAVES!
STEVE
REEVES
Spennandi og viðburðarík,
ítöisk stórmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
STJÖRNUDfn
Símj 18936 AJAU
Sól fyrir alla
(A raisin in the sun)
ISLENZKUR TEXTI
Ahriíarík og vel leikin ný
amerísk stórmynd, sem valin
var á kvikmyndahátíðina í
Cannes. Aðalhlutverk:
Sidney Poitier
«r hlaut hin eftirsóttu „Osc-
ars“-verðlaun 1964. Mynd sem
allir aettu að sjá.
Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
Húseigendafélag Reykjavíkur
Skrj fstofa á Grundarstíg 2A
Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla
virka daga, nema laugardaga.
TONABIO
Simi 31182.
ISLENZKUR TEXTI
(The Great Escape).
Heimsfræg og snilldarvel gerð
og leikin, ný, amerisk stór-
mynd í litum og Panavision.
— Myndin er byggð á hinni
stórsnjöllu sögu Paul Brick-
hills um raunverulega atburði,
sem hann sjálfur var þátttak
andi L — Myndin er með
íslenzkum texta.
Steve McQueen
James Gamer.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönaiuð innan 16 ára.
Síffasta sinn.
HOTEL BORG
okkar vinsæla
KALDA BORÐ
er á hverjum dcgi
kL 12.00, einnig allskonar
heitir réttir.
Féiagslíl
Skíffaskólinn
í Kerlingarfjöllum
6 skemmtilegir dagar!
Skíðaferðir — gönguferðir —
kvöldvökur. — Eftir eru þess-
ar ferðir: 17.—22. ágúst,
24.—29. ágúst (einkum ætluð
unglingum), 31. ág.— 5. sept
Famiðasala hjá
Ferffafélagi Islands og
Ferffaskrifstofum í Reykjavik.
Vinna
Eftirgreint starfsfólk vantar oss nú þegar:
Kjötiðnaðarmann, stúlku við pylsu-
gerð, stúlku við salatgerð.
Kjötver h.f.
Dugguvogi 3 — Sími 31451.
Rambler ‘61 varahlutir
óskast. — Sími 17852.
Goð vinna
Óskum að ráða húsgagnasmiði og lag-
tæka menn.
G. Skúlason og Hlíðberg
Þóroddsstöðum.
Stöð sex í Sahara
CARROLL BAKER • IAN BANNEN • DENHOLM ELUOTT
STATION SIX-SAHARAx
Afar spennandi ný brezk kvik
mynd. Þetta er fyrsta brezka
kvikmyndin með hinni dáðu
Carroll Baker í aðalhlutverki.
Kvikmyndahandrit: B r y a n
Forbes og Brian Clemens.
Leikstjóri: Seth Holt.
Aðalhlutverk:
Carroll Baker
Peter Van Eyck
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fjaffrlr, fjaffrablöff, hljóðkútar
púströr o. fl. varahiutir
margar gerffir bifreiða
Bílavörubúffin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
STRIGASKÖR
lágir og uppreimaffir.
BARNASKÖR
lágir og uppreimaffir,
hvítir og brúnir.
Skóverzlun
Péturs Andréssonar
Og
Skóverzlunin
Framnesvegi 2
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaffur.
Hverfisgata 14. — Simi 17752.
Lögfræðistörf
Benedikt Blöndal
héraffsdómslögmaffur
Austurstræti 3. - Sími 10223.
Málflutningsskrifstofa
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viffar, hrl.
Hafnarstræti 11 — Sími 19406.
Önnumsl allar myndalökur, r-i
hvar og hvenær pi| jj I
sem öskað er„ 1 j1 •
LJÓSMYNDASTOFA PÓRIS
IAUGAVEG 20 B SIMI 15 «02
Miaai
Riddarinn frá
Kastilíu
Hörkuspennandi og viðburða-
rík, ný, amerísk stórmynd í
litum.
Aðalhlutverk:
Frankie Avalon
Cesar Romero
Alida Valli
Broderick Crawford
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
Sími 32075 og 38150.
24 tímar í París
(Paris Erotika)
Ný frönsk stórm.vnd í litum
og CinemaScope með ensku
tali, tekin á ýmsum skemmti-
stöðum Parísarborgar. Myndin
er létt og skemmtileg gaman-
mynd, en samt bönnuð börn-
um innan 16 ára. Myndin
verður aðeins sýnd í Laugar-
ásbíói að þessu sinni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Theodór 8. Ccorgsson
málflutningsskrifstofa
Hverfisgötu 42, III. hæff.
Opiff kl. 5—7 Simi 17270.
Sim) 11544.
Maraþon-
hlauparinn
Spennandi og skemmtileg am-
erísk CinemaScope litmynd
sem gerist í Aþenu árið 1®96,
þegar Olympísku leikimir
voru endurreistir, og geitahirff
irinn gríski Spiridon Loues
vann maraþonhlaupið.
Trax CoJton
Jayne Mansfield
Marie Xenia
Ennfremur tekur þátt í leikn-
um fyrrv. heimsmeistari í tug-
þraut, Bob Mathais, sem fyrir
nokkrum árum keppti hér á
Melavellinum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
HLEGARDS
4r
BIO
Dóttir
hershöfðingjans
Sýnd kL 9.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Tilkynning um flutning
Teiknistofan s.f., Tómasar-
haga 31, er flutt í Armúla 6,
sími 38750. Opið frá kl. 9—12
og 1—5 daglega, nema á laug-
ardögum.
Gísli Halldórsson, arkitekt
Jósef Reynis, arkitekt,
og
Ólafur Júlíusson bygginga-
verkfræðingur.
IMýkomið
Ryðvörn fyrir kælikerfi bifreiða
Lím fyrir gúmmí á járn
Trefjaplast til body-viðgerða
Kítti fyrir hljóðkúta og púströr
Framrúðu-sprautur
Flautur, margar gerðir
Glussa-lyftur 1.5 tonn
Varahlutir í miklu úrvali fyrir
Austin bifreiðar.
Garðar Gíslason h.f.
bifreiðaverzlun.