Morgunblaðið - 14.08.1965, Síða 22

Morgunblaðið - 14.08.1965, Síða 22
22 MQRGU N BLAÐIÐ Laugardagur 14. Sgúst 1965 Landsleikir í handknattleik 12., 15. marz og 7. apríl Danir og Íslendingar hafa náð samkomulagi NÚ HAFA farið fram viðræð-og þessir aðiiar orðið ásáttir um ur milli Handknattleikssamibandjsni'ðuTTÖðun leikja liða.nna í 1. íslamds ag danska samibandsins riðli undanlkeppninnar fyrir Sigtryggur Júláusson vunn enn eitt mótið Öldunigaikeppni Goltfklúbbs Akiureyrar er nýiokfð. Keppt var bæði með og án forgjaíar. Sigur vegari varð Sigtrygigur Júláusson sem vann það atfrek, þó roskinn sé orðinn, að leika 18 holur — eða tvo hringi á velli Akureyr- inga, á 2 högguim undir „pari“. „Par“ er só höggafjoldi sem fró bærum golfmanmi er æfclað að fara völlimn á. Iveiknar voru 18 holur í keppn inni og fór Sigtryggur fyrri hring inn á 2 höggum undir pari og þamn síðari á pari. Jön Sólnes bankastjóri varð annar. Hann er harður kylfinigur og var vel að sínium vei'ðlaunum kominn. Eins og fyrr segir var keppnin forgj afaikeppni en „mettó“ högga fjöldi kependa var sem hér segir: Hópferð KR til Þróndheims SAMKOMULAG hefur orðið miilli KR og Roaenborg um breyttan leikdag í Þróndheimi. Verður ieikurinm sunnudaginn 12. september. KR hefur í hyggju að efna til hópferða fyrir félagsmenn tii Þrámdheims. Þeir, sem áhuga hafa á þótttötou í slíikri ferð eru beðnir að hafa samband við skrifstofú Sameinaða. Sigtryggur Júlíusson 68 högg (4 högg í forgjög) Jón Sólnes 74 högg. Jóíhamn Þorkelsson 77 högg. Hafliði Guðmundsson 79 högg. Reykjovíkurmdt í golfi hefst í dng REYKJAVfKURMÓT Golf- klúbbs Reykjavífcur hefst kl. 1.30 í dag, laugardag. Leiknar verða 24 holur á fyrsta dagi, 24 hólur á öðrum keppnisdegi og 36 hoiur á úrslitadegi mótsins. MÖLAR GLASGOW RANGERS, félag Þórólfs Beck, seldi á dögun- um einn innherja sinna, Ralph Brand, sem er 29 ára gamall. Hann hefur verið 13 sinnum í landsliði Skota. Brand var seldur til Manchester City fyrir um 3 millj. ísl. kr. eða 50 þúsund pund. CHELSEA heimsótti Glasgow á dögunum og lék við úrvals- lið þar í borg. Chelseavann leikinn með 3 mörkum gegn enguu heimsimeistaramótið 1966. Hafa tillögumar verið sendar PÓlverjum til athiugunar — og væntamlaga samiþykktar. Samkvæmf þessum tilllögum verða leikimir í riðlinum þann- ig: panmörk — PóMand 6. jan. ísiand — Pólland 9. jan. Pólland — Danmörk 9. febr. Pólland — ísland 12. marz Dammörk — Ísland 15. ma-rz ísland — Danmörk 7. apríl. Politiken segir og frá því að leikir ísl. og dansfca kvennailands liðsins í bamdkmattleik í undan- 'keppni um heimsmeistaratitiil kvenna verði 28. og 30. október. Báðir leikirnir verða leifcnir í Danmörku og það liðið er sigrar tekur þátt í úrsilitaleikjunum 'sem fram fara í V-Þýzkaiandi. Yngsti methafi sögunnar ÞESS var getið hér á síð- unni á dögunum að 12 ára gömnl skólatelpa frá S.-Af- ríku, Karin Muir, hefði sett heimsmet í 110 yarda bak- sundi kvenna á brezka meist aramótinu í sundi í Blackpool. Tími hennar var 1:08.7 og var það % úr sek betri timi esn eldra heimsmetið sem sett var fyrir mánuði. Karen Muir er yngsti heims methafi sem sögur fara af. Og það er fleira en aðeins lágur aldur sem er ævintýralegt við afrek Karenar. Hún fór til Englands sem varamaður í keppendaliði S.-Afríku og tók þátt í keppninni vegna forfalla stallsystur sinnar. En nú brá svo við að hún sigraði lands- konur sinar — og allar aórar. Það var ekki furða þó hún gréti af gleði og tárin steymdu í 10 mín. Á myndinni er aðalfarar- stjóri sundliðs S-Afríku að óska þeirri litlu til hamingju. Það er engin furða þó maður iiin sé glaður. Helmsmet TAMARA PRESS (Rússlandi) hc-fur bætt heimsimet sitt í kringliufcasti tovenna um 41 cm. og kastaði hún 59.70. Tannara Press, sem drottnað hefur eins og einivaldstoomungiur í efsta sæti afreifcastorár kvenna í kúluvarpi og kringiulkasti, setiti garnla metið 1963. Það var 59.29. Víkingar skoruöu 38 mörk gegn 18 — í vel heppnaðri keppnisför fil Danmerkur Knattsx»ymufélagið Víkingur sendi lið unglinga til keppni í Danmörku og eru piltamir ný- komnir heim. Það var 3. flokkur A og B-lið sem utan fóra. Hefur þessum liðum félagsins gengið mjög vel og teljast mjög sterk. A-liðið vann Reykjavíkurtitil í sinum keppnisflokki og B-liðið sigraði bæði á Reykjavíkur og tslandsmóti 3 flokks b-liða. Með aðstoð Sigurgeirs Guð- mannssonar fram-k væmdast j ór a ÍBR og hr. Karlsen, gjaldkera SBU varð för þessi kleif til Svinn i-nge Idræts Kiufo og Avarta Klub í Rödövre. Fyrrnefnda liðið er efst í sínum riðli í Sjálandsmót- iniu. Leitonir voru 9 leikir á 8 dög- um m.a. við Svinninge, Avarta og Lyngby (Danmerkurmeistarar í skium aldurflokki). Víkingarn- ir unnu 7 leikjanna en töpuðu tveimu'r. Víkingar stooruðu 38 mörk gegn 18 og má tellj'a þa'ð mjöig góða frammistöðu því kieppnisdaigskráin var mjög erfið, því ofan á leikina bættust löng og erfið ferðalög. Mótttökur ytra voru allisstað- ar mjög góðar og ferðin í alia staði vel heppnuð. Fararstjórar ísl. liðsins í þess ari ferð voru þeir Þorilótour Þórð arson, ólafur Enlendsson, Eggert og Freyr Bjartmaiz. "•’P- Þessi mynd var tekin í leik Akurnesinga og Valsmanna í fyrra- kvöld. Björn Lárusson, yzt til hægri, skorar fimmta og síðasta mark Akurnesinga í leiknum. Sigurður Dagsson var ekki vel staðsettur í marki Vals, enda átti hann slæman dag í þetta skipti. (Ljósm. Mbl.: Sveinn Þormóðsson) Yngriknattspyrnu menn í landsleiki Á ráðstefrau norrænna knatt- 'spymiuileiðtoga sem haldin var í Danmörku um si. helgi var m.a. ákveðið að dansk sænsk ungl- ingalið knattspyrnuimanna komi hingað til íslands 1967 og leiiknir verði landsleikir yngri kepp- enda. Hinan 3. júlí 1987 á fram að fara í Reykjavík leitour miMi drenigja ag einnig leikur millli unigliinga. Það eru sænisik lið er hirugað koma. Unglinigafliamdsl'iðið ísl. fer svo u tan og leikur móti Dönum 23. ágúsk

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.