Morgunblaðið - 08.09.1965, Síða 21

Morgunblaðið - 08.09.1965, Síða 21
Miðvikudagur 8. sept. 1965 MORCUNBLAÐIÐ 21 Garðyrkjumaður: — Mér er sama þó ekki komi dropi úr loifti í atlt sumar. Vinur: — Hversvegna? Garðy rkj uma ðurinn: — Ég sáði lau'kunum og kartöflurDum hlið við ihlið. Laukarnir láta kartöffliunium vöikma uim augu og vökva þannig fyrir mig. kvöldinu, ungfrú? SARPIDONS SAGA STERKA ~K— —Teiknari: ARTHÚR ÖLAFSSON Skip Hlöðvers jarls fór fyrst. Bar það upp á grynn- ingar og brotnaði í spón. — Drukknuðu þar sumir en aðr- ir hlupu í bátinn. Aðrir kom- ust á fleka og fjalir. Tók þá að hægja veðrið. í þessu kom jarlsson að með sín skip. Bauð hann þá sínum mönnum að kasta akkerum, og hrifu þau strax við. Jarlsson lætur setja út bát og hljóp hann í hann með sex mönnum. Reru þeir að skipsflakanum og fundu jarl fljótandi á einu tré. Var hann þá kominn að bana. — Jarlsson tók hann og flutti á skip sitt. Bað hann menn sína hjúkra honum sem bezt, en hann fór aftur til skipsflak- anna og gat borgið sextigi manns af liði jarls, og færði hann þá á skip sín og lét leita þeim lifs og hressingar. Tvö skip önnur forgengu af skip- um jarls, og drukknaði hvert mannsbarn, er á þeim var. — Missti jarl alls yfir þrjú hundruð manna. JAMES BOND -X- -x- — X- Eítir IAN FLEMING Fær hún að ráða öllu í hjú- skapnum? — Já, það held ég nú. Hún skrifar dagbókina sína viku fyrir- fram. — Nýja íbúðin okkar er ágæt, en það versta við hana er að ná- grannarnir heyra hvað við segj- um. — Því fóðrið þið þá ekki vegg- ina með þyklku veggfóðri? — Nú, þá heyrum við ekki hvað nágrannarnir segja. Fyrirgefið að ég skuli ryðjast svona inn á yður, en það kviknaði í eldhúsgluggatjöldun- um. Viðskiptavinur: Mér er sagt að sonur minn hafi skuidað yður fot í þrjú ár. Skraddarinn: Já, það er rétt. Eruð þér kominn til þess að greiða skuldina? Viðskiptavinur: Nei, ég ætla að vita hvort ég geti fengið föt með söimu borgunarskilmálum. — Þetta er alveg makalaus hundur. Ég þarf bara að segja hlutina einu sinni og þá man hann þá. — Eigum við svona undir lokin að fá okkur eitt glas aí kampavíni á nætur- klúbbnum áður en við förum heim, Vesp- er? Mig langar svolítið til að halda kvöldið hátíðlegt. — Mér þætti það mjög gaman. Ég ætla að fara og hafa fataskipti á meðan þú ert að ganga frá vinningum þinum. Eg hitti þig í anddyrinu á eftir. — Hvað ætlar þú að gera, Felix? — Ég held að ég fái mér smá blund áður en ég borða morgunverð. Þetta hef- ur verið erfiður dagur, en ég ætla að skreppa yfir á hótelið með þér. — Það er engin móttökunefnd, en vertu J Ú M B Ö "K' •*- •*- varkár James — ef ég þekki þá rétt þá eru þeir ekki dauðir úr öllum æðum. — Já, þessi ávísun, sem ég hef fengið kemur í staðinn fyrir dánarvottorð Le Chiffre, en þeir munu ekki hafa áhuga á mér án peninganna og ég hef hug- mynd um hvernig fara á að því að bjarga því við. Teiknari: J. M O R A „Napóleon keisari“ var rétt búinn að gefa aftökuskipun, þegar dyrnar hrukku upp og litii maðurinn, sem þeir höfðu tek- ið upp í bílinn hljóp inn í dýflissuna. — Skjótið ekki! hrópaði hann. Hættið við af- tökuna, Napóleon keisari. Hér hafa átt sér stað hrapaleg mistök. — Það er þessum þremur vinum okkar að þakka, að við höfum fengið vopn, svo að uppreisnin okkar heppnaðist, hélt hann áfram. — áfram. — Á á þá alls ekki að skjóta þá, sagði Napóleon og það var tregavottur í rómnum. — Þvert á móti það á að hylla þá fyrir hið mikla þrekvirki er þeir hafa unnit í nafni byltingarinnar. Þið eruð hetjur dagsins: — Já, en verið þér þá sælir, herra súkkulaði-NapóIeon, sagði Spori og hló um leið og skokkaði út á eftir uppreiso- arhershöfðingjanum. * • KVIKSJA —-)<— —-)<— —Fróðleiksmolar til gagns og gamans d b. 'd @ S g b a | ,, rg j! 3k 1 smía © p q 5? ® Ea q ~ Leigjandinn á neðri hæðinni: — Heyrðuð þið ekiki að ég var að að berja í loftið í nótt? Leigjandinn á efri hæðinni: — Nei, það gerði ekkert til. Það var svoddan hávaði hjá okkiur lika. HVAÐ ER STAFBLINDA? Miili 2% og 4% allra skóla- barna þjást af þessum galla, sem fyrst varð vart við árið 1896 af enskum skólalækni, J. Kerr að nafni. Starfsfélagi hans, augnlæknirinn W. P. Morgun, gaf sama ár sjúk- dómnum nafnið „stafblinda“. Sjón hins stafblinda er eins góð og heilbrigðs barns og gáfurnar eru oftast yfir meðal lag. Gallinn lýsir sér oftast í því, að hinn stafblindi víxlar stöfunum meðal á lestrinum stendur, einkum þeim er líkj- ast hver öðrum eins og t.d. b og d., p og q, C og G, B og R o.s.frv. Hinn stafblindi get- ur ekki myndað sér orðmynd- ir og verður lesturinn því mjög hægur. i flestum menn- ingarlöndum er mikið gert tii þess að hjálpa þessum börn- um með því að hafa sérskóla fyrir þau. í þessum sérskólum læra nemendurnir að lesa og hafa þeir til þess stafróf með lausum stöfum og við það geta þeir lært að lesa á eðiilegan hátt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.