Morgunblaðið - 29.09.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.09.1965, Blaðsíða 5
MiðvlRuöagur 29. sept. 1965 •fOSSWW'*! ».910 VILJA „ÞÖGULT HVERFI“ LISTA- OG VÍSINDAMANNA I REYKJAVÍK „ÞEI - ÞEI OG RO - RO“ VISDKORN GULLHAMRAR Einn er galli á iillum hér, enginn karl það lastar. Munnur varla á þeim er, allra fallegastar. K. N. LÆKNAR FJARVERANDI Andrés Ásmundsson fjarverandi £rá 6/9 óákveðið. Staðgengill Kristinn Björnsson, Suðurlandsbraut 6. Axel Blöndal fjaverandi 23/8—20/10. 6taðgengill Jón Gunnlaugsson. Bjarni Jónsson verður fjarverandi tvo mánuði, staðgengill: Jón G. Hallgrímsson. Eyþór Gunnarsson fjarverandi 6- ékveðið. Staðgengill: Erlingur Þor- steinsson, Stefán Ölafsson, Guð- mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson og Björn Þ. Þórðarson. Geir H. Þorsteinsson fjarv. frá 1/9 til 1/10. Staðgengill: Stefán Bogason. Gunnar Guðmundsson fjarv. um ókveðinn tíma. Guðmundur Eyjólfsson fjarverandi til 14. október. Staðgenigill Erlingur Þorsteinsson. Guðjón Guðnason fjarverandi frá 11. þm. til 10. október. Hannes Þórarinsson fjarverandi til septemberloka. Staðgengill Ragnar Arinbjarnar. Kristjana Helgadóttir fjarverandi Í6/8—26/10. Staðgengill Jón Gunn- laugsson. Karl S. Jónasson fjarverandi 23/8. um óákveðið. Staðgengill Ólafur Helga Bon, Ingólfsapóteki. Ólafur Tryggvason fjarverandi til #/10. Staögengill. Jón Hallgrímsson. Sveinn Pétursson fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill Úlfar Þórðarson. Úlfar Ragnarsson fjarverandl frá 1. ágúst óákveðið. Staðgengill Þorgeir Jónsson. Valtýr Albertsson fjarverandi. frá 7/9 i 4—6 vikur. Staðgengill er Ragn- ar Arinbjarnar. Stork- urinn sagði KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA ViJ&an 27. sept. til 1. okt. Kjörbúð Laugarn-ess, Dalbraut 3. Verzlunin Bjarmaland, Laugarnesvegi #2 Heianakjör, Sólheimum 29—33. Holtskjör, Langholtsvegi 89. Verzlun- in Vegur, Framnesvegi 5. Verzlunin VerzLunin Pétur Krúietjánsson suf., Svalbarði, Framnesvegi 44. Verzlun Halla Þórarins h„f. Vesturgötu 17a. Ásvaliagötu 19. Sþebecverzlun, Háa- leitisbraut 58—60. Aðalkjör, Grensás- vegi 48. Verzlun Hailla Þórarins h.f., Hverfisgötu 39. Ávaxtabúðin, Óðins- götu 5. Straumnes, Nesvegi 33. Bæjar búðin, Nesvegi 33. Silli og Valdi, Aust urstræti 17. Silili og Valdi, Laugavegi Hœgra hornið Sá, sem sefur, syndgar ekki, — þessvegna er oft synd að sofa. að hann hefði verið að ganga yf- ir götuhorn í gær, o.g þar voru lögregluþjónar í hópum a'ð leið beina vegfarendum yfir göturnar og er sízt vanþorf á. Þarna á einu götuhornanna hitti storkurinn mann, sem ekki var í sem beztu skapi. Storkurinn: Hvað angrar þig svo, manni minn? Maðurinn í angurskapinu: Auð svarað- Hvers vegna eru ekki settar víðar upp „ZEBRA- BRAUTIR“ og þær merktar kyrfilega, og á það minnt dag- lega, að þar á gangandi fólk jafnan réttinn og bifrei'ðastjór- um ber að stöðva ökutæki sitt, ef gangandi maður, kona eða barn er komið út á zebrabraut- ina. Nú eru skólar sem óðast að byrja, umferð barna og unglinga stóreykst á götunum, og er þess vegna ekki, hva'ð sízt þörf á því, að þetta mál, sé tekið föstum tökum. Undanfarin haust hefur slysum, jafnvel dauðaslysum fjölgað, þegar skólar byrja. Þess vegna er brýn og knýj- andi ástæða, ef hægt er að fjölga zebrabrautum og setja stranigari reglur um rétt gangandi fólks um þær sagði maðurinn a'ð lok- um. Storkurinn var manninum hjartanlega sammála, enda hef ur hann borið mál þetta fyrir brjósti áður, en oftast talað fyrir daufum eyrum. Með það flaug hann upp á Skúlatún 2, þar sem gatnamálastjóri situr og umferð- arnefnd er til húsa, stó'ð þár á annari löppinni, og sagði: Blessaðir, kippið þið nú þessu nauðsynjamáli í lag, ef með því mætti forða slysum. , >f Gengið >f 23. september 1965 1 Sterlingspuiid .... 120,13 120,43 1 Bandar dollar ...... 42.95 43,06 1 Kanadadollar 39,92 40,03 100 Da-ns-kar krónur . 621.85 623.45 100 Norskar krónur ... 601,18 602,72 100 Sænskar krónur ... 832.70 834.85 100 Finnsk mörk 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar ... 876,18 878,42 10ft Belg. frankar .... 86.47 86,69 100 Svissn. frankar 994,80 997,40 100 Gyllini ....... 1.193,05 1.196,11 100 Tékkn krónur ..... 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk... 1.071,24 1.074,00 100 Lirur .............. 6.88 6.90 100 Austurr. sch.... 166.46 166.88 100 Pesetar_________________ 71.60 71.80 Kenfnurnar komnar í leitirnar Um daginn reyndum við að aðstoða nokkra drengi, sem höfðu misst kaninurnar sínar, oig hafði þeim verið stol ið- Okkur barst um daginn bréf, sem gladdi okkur miki'ð, því að kanínurnar eru komnar í leitirnar. Auðvitað þökkum við góð orð í gar'ð Dagbókar- innar, en í bréfinu stendur þetta um afdrif kanínanna: Fjölskyldan sem hvarf voru hjón með 2 stálpaða unga, — a'ð mig minnir — Leitað var um allan Kópavoginn án árangurs. Og þá datt þeim í hug að Mbl. Og framhaldið er þetta: Skömmu eftir að greinin birtist í blaðinu voru karlar að hreinsa öskutunnur hjá Hafnarbíó við Skúlagötu. Sjá þeir þá hvar tvær kanín- -ur eru að gramsa í úrgangi, og voru þar komin kanínuhjónin, en krakkalaus. Karlarnir tilkynntu þetta lög reglunni, og kom hún dýrun- um til sinna heimkynna. Ekki voru hjónin fyr komin í kofann sinn en frúin fæddi 6 unga. Og varð nú heldur en ekki kátt í kotinu- Þú sérð áð blöðin eru mátt- ug. Kanínu-þjófarnir hafa orð ið svo yfir sig hræddir, að þeim hefur fundist það eina úrræðið að skjótast með dýr in alla lei’ð inn til Reykjavík- ur, og á afvikinn stað, svo að síður kæmist upp um prakk- arastrikið. Þannig endaði ferð kanínanna, og ma sjá, að þjófarnir hafa séð sitt ó- vænna. Það er hollt börnum og unglingum áð umgangast dýr, og þess vegna ljót iðja að ræna þeim þessum vinum þeirra. Spakmœli dagsins Að sjálfsögðu erum vér allir menn, — en hamingjan sanna, mikill er samt munurinn. — A. Oehlenschlager. Iieilsuvernd Námskeið mín í tauga- og vöðvaslökun og öndunar- æfingum, fyrir konur og karla, hefjast mánudaginn 4. okt. Uppl. í síma 12240. Vignir Andrésson. Heimamyndatökur Barnapassar og heima- myndatökur. Brúðkaups- blóma- og tækifærismynda tökur í ekta litum. Pantið með fyrirvara í síma 23414 Stjörnuljósmyndir, Flókagötu 45. Athugið! Gufuþvoum mótora í bíl- um og öðrum tækjum. — Stimpill, Grensásveg 18. Sími 37534. Herbergi eða lítil íbúð óskast til leigu fyrir karl- mann. Uppl. í síma 19234 e. kl. 8. Reglusöm ung hjón með tvö börn óska eftir lítilli íbúð (tvö herb. og eldhús). Einhver fyrirframgreiðsla. — Sími 33361. Nýútskrifaður byggingarverkfræðingur óskar eftir atvinnu nú þeg- ar. Tilboð sendist Mbl., merkt: „2421“ fyrir föstu- dagskvöld. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu í Reykja- vík, Hafnarfirði eða Kópa- vogi. 3 í heimili. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 51761. Stúlka óskast til eldhússtarfa. Uppl. á staðnum kl. 2—6 í dag. Brauðborg Frakkastíg 14. Station bíll eða jeppi óskast. Getur greiðzt með ’65 árgangi af góðri tegund af sjónvarpi og 6000 kr. mánaðarlegum afborgun- um. Sími 34472. Til sölu þýzk prjónavél, 120 nál. á hlið. Upplýsingar í síma 11961. Viljum ráða nokkra menn til járniðnaðarstarfa nú þegar. Stálver sf. Súðarvogi 40. Sími 33270. Sniðkennsla Næsta kvöldnámskeið hefst 4. okt. Framhaldsnámskeið hefst 12. okt. Innritun í síma 19178. Sigrún Á. Sigurðardóttir Drápuhlíð 48. 3—4 herb. íbúð til leigu við miðbæinn. Tilboð, er greini fjölskyldustærð og mánaðarleigu sendist afgr. blaðsins, merkt: „Reglu- semi — 2683“. Chevrolet ’51 til sölu. Uppl. í síma 41980. SVANA Babygarn SKÚTU Babygarn NEVADA Babygarn HJARTA Babygarn HOF, Laugav. 4. ANGORAGARN DRALONGARN NÆLONGARN BAÐMULLARGARN HOF, Laugav. 4. HJARTAGARN 4 teg. SÖNDEBORGARGARN 4 teg. SKÚTUGARN 7 teg. ALGÁRDGARN FINSEGARN o. fl. teg. HOF, Laugav. 4. Tapazt hefur beizli við Arbæjarhverfi. Brúnt höfuðleður og taumur. Vin samlegast hringið í síma 12855 eða 16366. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir litla reglu- sama fjölskyldu. Uppl. á daginn í síma 23375. Byggingarlóð undir einbýlis- eða tví- býlishús óskast til kaups 1 Reykjavík eða kópavogi eða Garðahreppi. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „2682“ Píanókennsla Byrja að kenna 1. október. Hanna Guðjónsd., Kjartans götu 2. — Sími 12563. Keflavík Bifreiðastöð Keflavíkur vill ráða stúlku til afgreiðslustarfa. Sími 2211. íbúð til leigu 4—5 herbergja 1. fl. íbúð. Fyrirframgr. Laus strax. Uppl. í Fasteignasölunni Óðinsgötu 4, ekki í síma. Nemandi óskast í rakaraiðn. Uppl. í sima 36483 eða Rakarastofunni Hverfisgötu 117. Afgreiðsluborð fyrir verzlun, helzt með gleri og skúffum óskast keypt. Uppl. í síma 14896 og eftir kl. 7 í síma 10844. Til sölu Moskwitch, árgerð ’59, i góðu standi. Uppl. í síma 20817 eftir kl. 19. Keflavík — Njarðvík Ungur sjómaður óskar að taka á leigu forstofu- herbergi. Er sjaldan heima. Upplýsingar í síma 2325. Starfsstúlkur Starfsstúlkur óskast til starfa í veitingasal og eld- húsi. Hótel Tryggvaskáli SelfossL -mi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.