Morgunblaðið - 29.09.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.09.1965, Blaðsíða 9
Miðvikudagnr 29. sept. 1965 MORGUNBLADIÐ 9 BÆNDUR Heybrunar eru alltíöir og þykir okkur því ástæöa til að vekja athygli á mjög hagkvæmum heytryggingum, sem við höfum útbúið. Tryggingar þessar ná m. a. til sjálf - íkveikju. Hafið samband við næsta kaúpfélag eða um- boðsmann og gangið frá fullnæjandi brunatryggingu á heybirgðum yðar. SAMVINNUTRYG GINGAR ) ARMOLA 3, SIMI 38500 - UMBOD UM LAND ALLT PAÐER SAMA.HVE HLASSIÐ ER ÞUNGT... BEDFORD SKILAR PVÍÁ ÁFANGASTAÐ! ávallt fáanlegurmed stuttum fyrirvara Váladeild ttöfum kaupanda ai 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- um, hæðum og einbýlishúsum. 77/ sölu 2ja herb. góS íbúð við Klepps- veg. 2ja herb. íbúð í Háhýsi við Austurbrún. 3ja herb. vönduð kjallaraíbúð í Sundunum. Allt sér. 3ja herb. efri hæð við Ránar- götu, nýstandsett með sér- hitaveitu. Laus nú þegar. 4ra herb. ný og vönduð íbúð í Heimunum með sérþvotta- húsi og sérinngangi. 4ra herb. endaíbúð við Eski- hlíð. Útb. kr. 450 þús. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi. Einbýlishús við Nýbýlaveg. 5 íbúðarherbergi m. m., 1000 ferm. lóð. Hænsnahús, bíl- skúr og geymsla fylgja. — Verð kr. 875 þús. Helming- ur útborgun. Nokkrar ódýrar 2—3 herb. íbúðir. 2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð í smíðum við Grensársveg. Útborgun kr. 200 þús. 2ja herb. á neðri hæð í stein- húsi við Óðinsgötu. Verð kr. 325 þús. 2 herb. á hæð í timburhúsi á Frakkastíg. Hiti og inng. sér. Vinnuskúr á lóðinni fylgir. Verð kr. 425 þús. 3ja herb. hæð í steinhúsi í Smáíbúðahverfi, nýstand- sett með sérhita. Vinnu- herbergi í kjallara. Laus strax. Útb. kr. 300—350 þús., sem má skipta. 5 herb. rishæð við Lindar- götu. Úlb. kr. 350 þús. 3ja herb. rúmgóð íbúð á hæð við Lindargötu. Útb. kr. 250 þús. Einbýlishús 85 ferm. við Fífuhvammsveg í Kópavogi. í*rjú íbúðarherbergi m. m. Vinnuskúr og stór lóð. Verð kr. 450 þús. ALMENNA FASTEI6NASAL AN UNDABOATA 9 SlMI 21150 Til sölu m.a. 2ja herb. kjallaraibúð við Mávahlíð. Sérinngangur, — sérhitaveita. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Grettisgötu. Eitt herbergi fylgir í kjallara. 4ra herb. íbúð á 2. hæð, við Þverholt. Teppi fylgja. Laus strax. 4ra herb. íbúðarhæð við Mela braut. Allt sér. Bílskúr. Selst fokheld og er tilbú- in til afhendingar nú þegar. Skipa- & fasteignasalan KIRKJUHVOLI Símar: 14916 OK 13842 Snmkomui Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í Kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. — Æskufólk: Gísli, Vilborg og Pálmi tala. Allir velkomnir. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Þórshamri við Templarasund. Hús og ibúöir Höfum m. a. til sölu: 4ra herb. íbúð um 137 ferm. við Blönduhlíð. Sérinngang- ur, sérhiti og bílskúr, eld- hús, bað og innréttingar, alveg nýjar. Óvenju glæsi. leg íbúð. óinnréttuð rishæð fylgir. 4ra herg. íbúð á 1. hæð að Miklubraut. 4ra herb. íbúð með sérinn- gangi, sérhitalögn og sér- þvottahúsi við Borgarholts- w braut, ný íbúð. 4ra herb. íbúð á 4. hæð í suðurenda í fjölbýlishúsi við Skaftahlíð. 4ra herb. ný og glæsileg íbúð á 4. hæð við Asbraut. 4ra herb. íbúð á 4. hæð í há- hýsi við Sólheima. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Laugateig. Lítil íbúð í risi getur fylgt. Bílskúr. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Háaleitisbraut. 5 herb. íbúð um 150 ferm. á 2. hæð við Sigtún. Eldhús algerlega endurnýjað. Harð viðarinnrétting. 6 herb. rúmgóð og hentug hæð við Laugateig í góðu standi. Bílskúrsréttur og sérgarður. 6 herb. efri hæð við Máva- hlíð. Laus strax. 6 herb. hæð með sérinngangi, sérhita og bílskúr, við Goð_ heima. Einlyft einbýlishús um 137 ferm. við Sporðagrunn. Einlyft einhýlishús með 5 herb. íbúð á góðum stað í Smáíbúðahverfinu. Nýtt og vandað einbýlishús svo til fullgert við Löngu- brekku. Alveg fullgert ut- an. Lóð frágengin að mestu. Einbýlishús úr timbri á góð- um stað við Nýbýlaveg. — I húsinu er 5 herb. íbúð í góðu lagi. Bílskúr og stórt útihús fylgir. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð við Skipasund er til sölu. Verð 650 þús. Útb. 380 þús. kr. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Til sölu: 2/o herb. ibúðir við VífiLsgötu, Mánagötu, Hátún. 3/o herb. ibúðir við Hlunnavog, Laugarnes- veg. 4ra herb. ihúðir við Eskihlíð, Barmahlíð, Ljósheima, Nökkvavog. Austurstræti 12 Símar 14120 og 20424. Sölum.: Björgvin Hannesson, heimasimi 21586. Somkomar Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12, Reykjavík, í kvöld kl. 8 (miðvikudag).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.