Morgunblaðið - 29.09.1965, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.09.1965, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐID Miðvikudagur 29. sept. 1965 Tvær nýjar deildir við Kópavogshælið 30 rumum bætt við S.L. LAUGARDAG var form- lega tekin í notkun ný bygging við Fávitahaelið í Kópavogi. Með tilkomu hennar bætast eykst hælispláss um 30 rúm, en um mitt næsta ár bœtast enn lð rúm við. Viðstaddir opnunina á laugar- dag voru heiLbrig’ðismálaráðlherra Jóíhann Hafstein og Eggert f>or- steinsson, félagsmálaráðiherra- Við opnunina voru gestum fyrst sýnd hin nýju húsakynni, sem eru að mestu leyti á einni hæð. Hinar nýju deildir eru byggðar sem raðhús og verður innangengt á milii þeirra allra. Nú hafa bætzt við tvær deildir eru ákaflega vistlegax og smekk lega búnar húsgögnum. Hver deild er byggð sem tvær álmur og snýr önnur móti súðri. í henni eru svefnherbergi, böð, snyrti- klefar o.þ.h., en í hinni álmunni, sem jafnframt er tengiáima, eru borðstofa, setustofa o.þh. Eftir að gestum höfðu verið sýnd húsakynni, var þeim boðið til kaffidrykkju. Flutti þá Georg Lúðvíksson, formaður bygginga Frú Ragnhildur Ingibergsdóttir, yfirlæknir Kópavogshælis og Gísli Halldórsson, arkitekt, sýna heilbrigðismálaráðherra, Jó- hanni Hafstein, teikningar af hinum nýju deildum Kópavogshælia Hinar nýju deildir Kópavogshælisins. Víðar deilt um sjónvarpið Beirut, 27. sept. NTB. • Dagblaðið „A1 Anuar“ í Beirut, skýrði svo frá í gær, að öryggislögregla Saudi-Arabíu hefði bælt niður byltingartilraun í Jandinu meðan Feisal konung- ur var í Casablanca fyrr í þess- um mánuði en þar sat hann ráð stefnu Arabaríkjanna. Sagði blaðið, að fyrir byltingunni hefði staðið frændi konungs, emírinn Khaled Zen Massaad, 24 ára að aldri. Hefði hann látið lífið í vopnaviðskiptum við lögregiuna. „A1 Anuar“ segir, að emírinn hafi viljað bola konunginum, frænda sínum, frá völdum vegna þess, að honum þætti hann allt of frjálslyndur. Hafði hann haft samráð við öfgasamtök Múha- meðstrúarmanna og láti'ð þeim í té vopn, er þeir skyldu nota er þeir bylltu stjórninni. Var síðan, að sögn blaðsins, ætlunin að taka fyrst á sitt vald útvarps- og sjónvarpsstöðina í Jidda og handtaka krónprins landsins og aðra ráðherra. • Opinberir aðilar í Jidda hafa Ihinsvegar upplýst, áð því er AFP fréttastofan franska segir, að emírinn hafi ekki verið and- lega heilbrigður. Hann hafi ver- ið hinn harðvítugasti andstæð- ingur sjónvarpsins 1 landinu oig talið það verkfæri döfulsins. Því hafi hann safnað li'ði í því ■kyni að ráðast á sjónvarpstoygg mguna í Jidda. Á hinn bóginn hafi hann aldrei ætlað að steypa stjórn landsins og konungi, og ekki hafi verið um neitt pólitískt samsæri að ræða. (Aðeins fyrri hluti þessarar • Eru kartöflurnar mannamatur eða skepnufóður? Velvakanda hefur borizt fyrirspurn um það, hvort ekki geti hafa orðið „mistök", þegar kartöflunum var pakkað á þessu hausti, þ.e., hvort kart- öflur, sem seldar eru til mann- eldis, hafi ekki átt að seljast sem dýrafóður. Segir fyrir- spyrjandi, að nú séu kartöflur frá nýafstaðinni kartöfluupp- skeru komnar í verzlanir, og mætti því búast við því, að þær væru góðar. Það sé þó öðru nær. Einu sinni eða tvis- var hafi tekizt að kaupa sæmi- legar kartöflur til heimilis fyrirspyrjanda, en annars hafi þær verið ógeðslegur óþverri, varla skepnum bjóðandi, vatnsósa og hálffúiar með stæku óbragði. Spyr fyrir- spyrjandi, hvort útilokað sé að koma þvi þannig fyrir, að neyt- endur eigi kost á góðum kart- öflum a.m.k. þann árstíma, þegar þær eru nýkomnar upp úr moldinni. Einokunarfyrir- tæki það, sem selji landsmönn- um kartöflur, hafi sýnt neyt- fréttar birtist f bla'ðinu í gær, framhaldið féll niður, og er hún því birt hér aftur). endum svo mikla ósvifni, að því verði ekki unað lengur. Ýmist neyðist menn til þess að kaupa I>ólskt skepnufóður eða islenzkt óæti. Forsvarsmönnum Grænmetis- verzlunar landbúnaðarins er að sjálfsögðu heimilt rúm í þessum dálkum til að svara þessum fyrirspurnum. • Á að sleppa gula ljósinu á eftir því rauða? „Bílstjóri" skrifar: „Reykjavík 27. 9. 1965. Velvakandi góður! Nú í sumar og að undanförnu hefur mönnum verið tíðrætt um alla þessa alvarlegu árekstra og meiriháttar slys, sem alltaí eru að eiga sér stað á gatnamótum, þar sem götu- vitar eru, og þar virðist alltaf um sömu orsakir að ræða, þ.e.a.s. báðir aka í gulu ljósi, og segjast síðan báðir hafa ekið í grænu ljósi. Nú dettur mér I hug, hvort ekki megi koma í veg fyrir allflesta þessa árekstra með eftirfarandi tillögu: Að sleppa nefndar hælisins, ræ'ðu. Rakti hann í fáum dráttum sögu hæl- isreksturs ríkisins fyrir vangefið fóik og lýsti síðan hinu nýja hæli og framkvæmdum við það. Næst tók til máls frú Ragn- hildur Ingibergsdóttir, yfirlækn ir hælisins. Þakkaði hún öllum þeim, sem stuðlað hafa að því, að þessar byggingar hafa komizt upp. Sagði frúin, að þó hér gæf ist tækifæri til þess að bjóða 30 einstaklingum vistlegt heimili, laegju fyrir 82 umsóknir um hælistvist í Kópavogi og væru flestar þeirra mjög aðkallandi- Hvernig sem aðstoðin við van- gefna yrði skipulögð í framtíð- inni sagði Ragnhildur að aðstoð- in næði ekki tilgangi sínum, nema framhald verði á því, sem þegar er hafið í Kópavogi, þ.e. að komið verði upp fuilkominni stofnun I Kópavogi, samtoæri- legri við þær, sem kallaðar eru aðaihæli í nágrannalöndunum. Þá tók til máls Johann Haf- stein, heilbrigðismiálaráðherra. Árnaði hann heimilinu farsæld- ar og blessunar í framtíðinni, jafnframt því að þakka öllum þeim, sem lagt hafa hönd á plóig inn við að koma upp hinum nýju deildum. Sagði hann að með til- komu þessara deilda mættu þeir, sem ekki sólarmegin í líf- inu, finna, að til væri fólk, sem létu þá sig einhverju skipta. Bæj arstjórinn i Kópavogi, Hjálmar Ólafsson, óskaði þéim vistmönnum, sem fá að njóta dvalar á hinum nýju deildum 1 framtíðinni, til hamingju með bættan aðbúnað. Að lokum flutti séra Erlendur Sigurðsson bæn. Eins og áður er sagt, er frú Ragnhildur Ingibergsdóttir yfir læknir Kópavogshælis, en for- stöðuma’ður þess er Björn Gesta sem við laxveiðifrétt“ eða „orð- sendingu til Odds á Akranesi vegna fréttar í Mbl. 13. ágúst“: „Það var stórlega til þess tekið og þótti ófagurt, er það vitnaðist, að næturhrafnar hefðu 'hér um árið drepið laxa í tugatali í fossinum í Brynju- dalsá f Brynjudal með dyna- mitssprengingu ......Þann- ig hefst frásögn Odds. Nú lang- ar mig til að spyrja þig, Odd- ur; Hvers vegna léztu ekki fleiri háfleyg og kröftug orð falla um þetta srvokallaða „laxaþjófn- aðarmál?“ Ómaksins vert hefði verið að geta þess, að einu rannsóknina, sem framkvæmd var í málinu á sínum trma, innti af hendi hinn svokallaði „almannarómur". Lögreglan kom þar hvergi nærri, enda láð- ist hlutaðeiganda að kæra mál- ið til hennar Ég minnist þess, að hafa lesið um það fyrir nokkuð löngu, að ákveðið hafi verið að safna fé í sjóð til þess að reisa minnis- varða um Ara fróða. Hvað skyldi hafa tafið þetta mál? Víst er, að ef nokkur á skilið að fá minnismerki, þá er það hinn gamli, góði grínisti, Ari fróði. Ef ég man rétt, er hann höf- undur hinnar frægu setningar: „Hafa skal það, er sannara reynist“. 15. september 1965, — C&rl A. Carlsen. 6 ▼ 12 ▼ 24 ▼ alltaf gula ljósinu á eftir þvi rauSa og útiloka þar með, að ökumenn aki af stað of fljótt, er þar bíða við rautt ljós. Ég hef borið þessa tillögu mina undir nokkra atvinnubíl- stjóra, og efar enginn þeirra, að þessi breyting gæti komið í veg fyrir þessa tíðu árekstra. Vona ég svo, að þú gefir þessum fáu línum rúm í dálki þínum í von um að viðkomandi aðilar taki þetta til íhugunar hið fyrsta, eða skýrðu frá ástæðum, ef eigi væri hægt að koma þessu í framkvæmd. Einnig væri gam- an að beyra álit Velvakanda á þessu máli. Vírðingarfyllst Bílstjóri“. Velvakandi þakkar bréfið og finnst tillagan vera skynsamleg og líkleg til að gera gagn. Væri fróðlegt að vita skoðun um- ferðaryfirvalda á þessari uppá- stungu. Carlsen sendir Oddi kveðju Carl A. Carlsen, hinn vakanda fyrir „aðra atbuga- • fc'-Cll B O SC H flautur, 1 og 2ja tóna. BRÆÐURNIR ORMSSON hf Vesturgötu 3. — Sími 11467.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.