Morgunblaðið - 29.09.1965, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.09.1965, Blaðsíða 32
idírUnmMafrifo 221. tbl. — Miðvikudagur 29. september 1965 EtÐHÚSRÚLLAN rné**m mtLÉ**** heldur áfram, mikil millisíld Síldveiðin en nú er í SAMTALI er blaðið átti við Dalatanga í gærkvöldi voru þær fréttir að í fyrrinótt hefði brælan gengið niður og skip- in þegar haldið á miðin. Þau skip, sem fyrst komu út í fyrrinótt, höfðu í gærkvöldi fengið síld, alls 5 skip með yfir 5000 tunnur. Síldin fékkst í Seyðisfjarðardýpi, 60 mílur undan landi og sunnar út af Gerpisgrunni, einnig um 60 mílur undan landi. í gærkvöldi voru mörg skip að verki en þá var ekki vitað um aflamagn hjá hverju þeirra, en eins pg sagt var í talstöðv- arnar, „nóg að gera“. Ekki vissi síldarradíóið á Dalatanga hve mörg skip væru að veiðum en sagði þau talsvert á annað hundrað og hefðu að undanförnu farið fjölgandi. Eréttaritari blaðsins í Nes- kaupstað sagði þar hlé eftir mikið átak. í>ar var tunnulaust í „törn- inni“ og varð að flytja tunnur frá Akureyri og komu þær til Neskaupstaðar í gærmorgun. Svo er nú hart gengið að sölt- unarfólki að rétt má telja svo, að hægt sé að halda áfram. Öll síld er nú cut-söltuð. Á Fáskrúðsfirði var saltað í 13000 tunnur s.l. viku á 3 sölt- unarstöðvum. Heildarsöltun þar á staðnum er nú komin upp í 25000 tunnur. Sú stúlka, sem mest saltaði þar s.l. viku fékk í söltunarlaun tæpar 15000 kr. og saltaði talsvert á 3 hundrað tunnur. Meðalsöltunarlaun fyr- ir vikuna voru yfir 10 þús. krón ur fyrir hverja stúlku. >að er nærfellt eingöngu heimafólk, sem saltar. Á Seyðisfirði hefir að undan- förnu verið saltað á öllum stöðvum, en fólksekla er mikil. Hefir gengið erfiðlega að fá fólk ofan af Héraði sökum þess að þar er vinna byrjuð i slátur- húsum. 50 lestir af kísilgúr fluttar út I GÆRKVQLDI komu hingað til Reykjavíkur hjónin Vladimír Askenasi og kona hans Wr- unn Jóhannsdóttir, en Askenasi mun leika með Sinfóníuhljóm sveit íslands hinn 30. sept n.k. Stjórnandi á þeim hljómleikum verður Bohdan Wodiczko. Þau hjón, Þórunn og Askenasi, létu vel af sér og sinni ferð, en með þeim í för voru börn þeirra tvö, Vladimír, sem Askenasi heldur á, og Nadja, sem er í fa ngi móður sinnar. — Ljósm. G ísli Gestsson. Margur mun að óathuguðu máli álíta, að mynd þessi sé tekin á síldarplani og í bak- sýn sé flokkunarvél, en svo er ekki. Myndin er tekin í Bjarnarflagi við Mývatn í s.I. viku, eða þar sem væntan- leg kísilgúrverksmiðja á að rísa. Flokkunarvélin aðskilur ekki stóra og smáa síld, held ur kísilgúr frá vatni og sandi, eftir að búið er að dæla honum úr Mývatni og alla leið á væntanlegan verk smiðjustað. Dælingin hefur gengið vel, og í tunnunum er kísilgúr, óglæddur, grá leðja, sem flytja á út til Ameríku til frekari rannsókna, eftir að búið er að dæla honum. En þegar kisilgúrinn er fullunn- inn, efnaglæddur gúr, er hann hvítur að lit, og það er það, sem koma skal. í sumar hefur verið byggt dælu- stöðvarhús í Helgarvogi og framtíðar leiðsla Iögð frá Mývatni og upp í Bjarnar- flag. En mannvirki þau, sem á myndinni sjást, eru aðeins bráðabirgða tilraunastöð. Verklegar framkvæmdir í sumar hafa verið unnar á Baldur Líndal, efnaverkfr. (t.v.) er maðurinn, sem fyrst- ur benti á kísilgúrinn í Mývatni, sem verðmæta útflutn- ingsvöru. Með honum á myndinni er hollenskur verkfræð- ingur. vegum Almenna bygginga- verkfræðingur, sem er á félagsins h.f. og þeim hefur stærri myndinni. stjórnað Pétur Stefánsson, — Ljósm. Spb. Demantssíldin er „amma gamla" MBL. átti í gær tal við Hjálm ar Vilhjálmarsson, fiskifræð- ing, sem nú er um borð í Ægi í stað Jakobs Jakobssonar, sem fór til Rómar fyrir no.kkru. Ægir var þá staddur um 30 mílur út af Norðfjarðar- horni kominn suður og vestur frá leitarstöðvunum í gær, en þá var skipið milli 9. og 11. gráðunnar á Seyðisf jarðar- dýpi um 60 mílur frá landi og lóðaði á talsverðri síld og fóru bátarnir að veiða þar í gær. Hjálmar gerði ráð fyrir að þeir myndu halda á svipaðar slóðir, er liði á nóttina. Síld sú, er nú veiðist, er um 25% stór og hinn stóri hluti hennar 30-32 cm. á lengd. Farið er nú að ganga mun meira af smærri sild á miðin og er gert ráð fyrir að meira úrkast verði úr síldinm nú en demantsíld þeirri er fékkst fyrir skemmstu. Demantsíld er raunar ekki annað en eldri árgangar af síld þetta 14-18 ára og stærð- in eftir því. Demanturinn er því „amma gamla“ af síld- inni að vera. Síld sú, er nú veiðist, er af árgöngunum frá 1959-60, eða 5-6 ára. Vatresskorturiain í Hafnarfirði: Sumir hafa aðeins vatn um miðja nótt BLAÐIÐ leitaði í gær upplýs- inga um hvernig ástandið væri í vatnsmálum Hafnfirðinga og fékk þær fréttir að lítið hefði skeð nýtt í vatnsmálunum. Vérið er enn að bora í Kald- árbotnum og vonazt til að ná upp vatni um helgina og því rr.uni vatnsskorturinn leysast í næstu viku. U Thant fagnar páfa New York, 28. sept. — NTB. TILKYNNT var í aðalstöðvum S.Þ. í gærkvöldi að ,U Thant framkvæmdastjóri S.Þ. muni víkja frá venju fyrirrennara sinna í embætti, og taka persónu lega á móti Páli páfa VI, er hann kemur til Kennedyflugvallar í New York n.k. mánudag til að heimsækja S.Þ. Það mun aldrei hafa gerzt í sögu S.Þ., að fram- kvæmdastjóri samtakanna hafi yfirgefið aðalbækistöðvarnar til að taka á móti gestum. Vel hefir gengið með tenging- una við borholuna við Kaldár- selsrétt og skilar hún tilskildú vatnsmagni daglega. Nú er svo, að þeir, sem verst eru settir með vatnið, hafa það nokkrar klukku stundir á hverri nóttu, og geta því, ef þeir vaka eða vakna, safnað sér vatni til dagsins. Auk þess fara vatnsbálar á daginn til iþeirra, er verst eru settir. Yfirvöld Hafnarfjarðarkaup- staðar vonast til úrbóta innan langs tíma. M.R. settur 1. oktober MENNTASKÓLINN í Reykja- vik verður settur 1. október að venju. Kennsla hefst síðan laug- ardaginn 2. október. Þeir, sem nú setjast í þriðja bekk eru beðnir um að mæta til viðtals í dag kl. 14, en fjórði bekkur á morgun kl. 16. Fimmti og sjötti bekkur eiga að mæta til viðtals kl. 14 á morgun. (Frá Menntaskólanum)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.