Morgunblaðið - 29.09.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.09.1965, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 29. sept. 1965 MORGUHBLADID 15 Bridgefélag H afnarfjar&ar Vetrarstarfið hefst í kvöld miðvikudag kl. 8. Fjölmennið mE&tið síundvíslega. STJÓRNIN. Málverk Hef verið beðinn að kaupa málverk sem á að gefa í tækifærisgjöf um næstu helgi. Þarf að vera eftir Kjarval eða Jón Stefánsson. SIGURÐUR BENEDIKTSSON Austurstræti 12 — Sími 13715. Skrifstofustulka Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða skrif- stofustúlku til almennra skrifstofustarfa nú þegar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 3. okt. n.k. merkt: „Skrifstofustörf“. Lítil íbúð ela herb. óskcst Ungur einhleypur tæknifræðingur sem nýlokið hefur nárhi óskar eftir íbúð eða herbergi, helzt með aðgang að eldhúsi. Reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla. — Upplýsingar í síma 24473 eða 19686. Staða fúlltrúa við opinbert embætti er laus til umsóknar. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningum. Störf: Bók- hald, endurskoðun o. fl. Umsókn sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Fulltrúastörf“. Nýleg 3 herb. íbúð á 3. hæð við Kleppsveg til sölu. Harðviðarhurðir, teppi á stofum og holi fylgja, laus 15. okt. n.k. IMýja fasteigrtasalan Laugavegi 12, sími 24300 — Kvöldsími 18546. Laus staða Vinnuver ísafirði vill ráða framkvæmdastjóra við öryrkjavinnustofur Berklavarna og Sjálfsbjargar. Umsóknafrestur til 15. október nk. — Nánari upp- lýsingar gefur Helgi Björnsson, sími 624. Stjórn Vinnuvers, ísafirði. T résmiðir Tilboð óskast í smíði á gólfi í íþróttasal sýninga- og íþróttahússins í Laugardal. Nánari upplýsingar á verkfræðistofu Almenna byggingafélagsins Suður- landsbraut 32. Glæsileg íbúðarhæð í Vogunum til sölu 5—6 herbergi, eld- hús, bað og mjög stór bílskúr. Girt og ræktuð lóð. Laust til íbúðar. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL. Laufásvegi 2 — Sími 13243. Góður penni, hófíegt verð Það er SHEAFFER SBeaffers pennar upp- iyila öll þau skilyrði, sem prýða mega góða skólapenna. Sheaffers jýður margar gerðir indarpenna: kr. lartridge nr. 100 100,00 Imperial I. 253,00 — II. 299,00 Cartridge nr. 295 178,00 Cadet 23 253,00 Þessar gerðir hafa hlotið lof nemenda og kennara um land allt. Sheaffers lindarpenninn er ávallt reiðubúinn til skrifta, mjúklega og örugglega. Munið að skoða og reyna Sheaffers lindarpenna, þegar þér ákveðið kaup in á skólapennanum. Biðjið ávallt um “heaffers. SHEAFFER your assurance of the best EUiLL GUTlUiUUUloy, Vonarstræti 4 Sími 14189. Málflutningsskrifstofa JON N. SIGURÐSSON Simi 14934 — Laugavegj 10 LOFT U R hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tima * sima 1-47-72 Fi onskunámskeið Alliance Francaise Frönskunámskeiðin okt.—des. 1965 hefjast í næstu viku. Innritun og allar nánari upplýsingar í Bóka- verzlun Snæbjarnar Jónssonar & Co., Hafnar- stræti 9. Sími 1-19-36 og 1-01-03. Bifreiðae'gendur athugið Ég undirritaður hef keypt bifreiðaverkstæðið að Grensásvegi 18 hér í borg, og mun framvegis reka það undir nafninu ..BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ KAMBÁS“ Grensásvegi 18 — Sími 37534 Örvarr Kristjánsson. Ungrngstelpa óskast til sendiferða á skrifstofu vorri, fyrir hádegi. Tilkynning frá Síldarverksmiðjum ríkisins um pantanir og verð á síldarmjöli. Verð á síldarmjöli hjá Síldarverksmiðjum ríkisins af framleiðslu sumarsins 1965 hefur verið ákveðið kr. 682,00 per. 100 kg. frítt um borð á verksmiðju- höfn eða afgreitt á bíl. Eins og áður hefur verið tilkynnt þarf að panta mjölið hjá skrifstofu vorri á Siglufirði fyrir 30. þessa mánaðar og hafi kaupendur leyst út pantanir sinar eigi síðar en 10. nóvember 1965. Síldarverksmiðjur ríkisins. Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Skólinn tekur til starfa mánu- daginn 4. október. Kenndir eru allir samkvæmis- dansar, þar á meðal þeir nýj- ustu, t. d. Jenka, Zorba, (Siri- taki) og Quando. Einnig eru barnadansarnir kenndir í yngstu flokkunum. Reykjavík: Innritun daglega frá kl. 1—7 í sima 10118 og 20345. Kennt verður í nýjum, glæsi- legum húsakynnum skólans að Brautarholti 4. Kópavogur: Innritun daglega frá kl. 1—7 í sima 1-31-29. Hafnarfjörður: Innritun daglega frá kl. 1—7 í síma 1-31-29. Keflavik: Innritun daglega frá kl. 3—7 í sima 2097. Nemendur þjálfaðir til að taka heimsmerkið í dansi. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.