Morgunblaðið - 29.09.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 29.09.1965, Blaðsíða 18
Miðvilíudagur 29. sept. 1965 \ 18 MORCU N BLAÐIÐ H afnarfj^ rBur Bílstjóri óskast strax til ð keyra sendi£erðabíl. ÁSMUNDABBAKARÍ Upplýsingar í síma 50064. Stýtimann og háseta vantar á m/b Helgu Björgu á togveiðar. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 23434. , ' Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Viðskiptamálaráðuneytið. Ræstingakona óskast TEDDYBÚÐIN, Aðalstræti 9. 4ra herb. íbúðarhæð Höfum til sölu 4ra herb. íbúð á 3. hæð í villubygg- ingu við Goðheima. — Stórar svalir. — Tvöfalt gler. — 3 svefnherbergi. — Sér hiti. Skipa- og fasteignasalan Til leigu 4ra herbergja íbúð. Tilboð ásamt uppl. um fjöl- skyldustærð sendist afgr. Mbl. merkt: „Róleg — 2678“ fyrir fimmtudagskvöld. Sendisveinar Pilta og/eða stúlkur vantar á ritsímastöðina til að bera út skeyti. Vaktaskipti. Upplýsingar hjá skeytaútsendingunni, simi 11000. Afgreiðslustúlkur óskast í lyfjabúð Skriflegar umsóknir skulu hafa borist fyrir 6. október. Aðalstræti 4, Reykjavík. Járnlðnaðarmaður og maður vanur rafsuðu óskast á verkstæði við Kársnesbraut í Kópavogi. Upplýsingar í síma 37800. Atvinita óskast Stúika sem nýkomin er frá dvöl í Englandi og Dan- mörku óskar eftir góðri atvinnu. Ahugi á snyrti- vöruafgreiðslu, en margt annað kæmi til greina. Upplýsingar í síma 38871. Gunnar Geir Leósson KVEÐJU- OG ÞAKKARSTEF FRÁ ÁSTVINUM Þú lífs og ljóssins faðir vér leitum til þín nú, um ár og aldaraðir var einlæg bænfn sú. Þá vinir kærir kveðja um kinnar falla tár. Lát trúna grátna gleðja og græða hjarta sár. Að elska, muna og minnast er mönnum áskapað oft sælu og sorgum kynnast með sár í hjartastað. Þó harpa dauðans hljómi og heit sé táralind. I hjartans helgidómi svo hugljúf geymist mynd. Hér kvaddi drengur dáður sem djÖBÍung gæddur var, í .skóla lífsins skráður í skarts og unaðar. En foreldrarnir finna hve fögur gjöf sú var hann vildi læra og vinna og vaxtar merkin bar. En eiginkonan unga, sem átti góðan mann ei má vor mannleg tunga um missir dæma þann. Þau áttu ungar dætur sem unnu pabba heitt. En börnum sárabætur fær blíðust móðir veitt. Hans móðursystir minnist mætan frænda sinn hún aldrei öðrum kynnist sem eins er hjartfólginn er bljúg vér höfuð hneigjum á helgri kveðjustund. I sannri .lotning segjum. Hann sigri drottins mund. L. B. Fyrirspurn um veitingu skóla- stjórastöðu við Tcn’istarskóla Kópavogs SKÓL AST J ÓRASTAÐN við Tónlistarskóla Kópavogs, sem styrktur er af bæjarfélaginu, var auglýst laus til umsóknar fyrir nokkrum vikum. Enda þótt umsóknarfrestur hafi runn ið út fyrir hálfum öðrum mán- uði, hafa nöfn umsækjenda ekki verið birt opinberlega eða hver stöðuna hlaut. Vegna þess, að sá orðrómur hefur komizt á kreik, að við veitingu stöðunnar hafi ekki næganlega verið tekið tillit til menntunar eða reynslu umsækjenda, væri æskilegt að fá opinberlega upplýst, hverjir umsækjendur voru og hverjum staðan var veitt, enda var starf- ið auglýst opinberlega laust til umsóknar. Kópavogi, 27. sept. 1965, Fjölnir Stefánsson. Peningalán Útvega pemngalán: Tii nýbygginga. — íbúðarkaupa. — endurbóta á íbúðum. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Sími 15385 og 22714. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Jóhann Ragnerssan héraðsdómsiögmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Sími 19085 Bjarnj Beinteinsson LÖGFRÆÐI NGUR AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI a valdiI SlMI 13536 KAUPMENN KAUPFÉLÖG JapÖnsk silkivara Kvöldföt fyrir dömur. — Kvöldjakkar fyrir dömur. Dömusloppar. FYRIR BÖRN. Inniföt (jakki og buxur). — Takmarkaðar birgðir. S. (Dskatsson. & do.ý HEILDVERZLUN Garðastræti 8 — Sími 21840. Bornosfeóli Mýrasýs’n Varmalandi Yngri börn (1. — 2. — 3. deild) komi í skólann þriðjudaginn 5. október. Eldri börn (4. — 5. — 6. deiid) mánudaginn 18. októ ber. — Börnin komi fyrir eða um hádegi. SKÓLAST J ÓRI. SkrifsfofuhúsnœBi Nokkur skrifstofuherbergi eru til leigu nú þegar, (og önnur eitthvað síðar) á mjög vel settum stað í borginni. Þeir sem kynnu að hafa áhuga á þessu, geri svo vel að leggja inn nöfn sín ásamt síma á afgreiðslu blaðsins fyrir 3. okt. n.k. merkt: „Skrifstofur — 2676“. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. Til sölu þriggja herbergja íbúð í I. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 5. okt. n.k. STJÓRNIN. Merzedes Benz sendiferðabifreið, diesel í mjög góðu lagi til sýnis og sölu að Hofteigi 54, sími 35196. íhúð til leigu 4—5 herbergja íbúð til leigu á 1. hæð í sambýlis- húsi í Háaleitishverfi. Mánaðarleg fyrirframgreiðsla. Tilboð er greini atvinnu og fjölskyldustærð sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „íbúð í Háaleitis- hverfi — 2674“ fyrir 1. október. Tilbynmng Iró Beifelnvörn í Reyfejovík Kaffisala verður eins og venjulega á Berklavarnar- daginn sunnudaginn 3. okt. til ágóða fyrir Hlífar- sjóð. — Konur sem ætla að gefa kökur eru vin- samlegast beðnar að koma þeim í Breiðfirðinga- búð fyrir hádegi á sunnudag eða hringið í síma 20343 og 32044. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.