Morgunblaðið - 29.09.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.09.1965, Blaðsíða 22
í 22 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 29. sept. 1965 Innilegar þakkir færi ég þeim, sem sýndu mér vinar- hug á níræðisafmæli mínu 23. sept. Guð blessi ykkur öll. Guðmundína S. Matthíasdóttir. Iðnaðarhúsnæði Til sölu er fokhelt iðnaðarhúsnæði á neðstu hæð í húsi í Kópavogi, stutt frá Hafnarfjarðarvgei. Stærð 310 ferm. Lofthæð 4 metrar. Teikning til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4. — Sími 14314. Skrifstofumaður óskast Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða ungan mann til starfa við tollafgreiðslur, verðútreikninga o. fl. Æskilegt er að viðkomandi hafi ein- hverja verzlunarmenntun og eða reynslu. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 9. okt. merkt: „Ábyggilegur — 1939“. Fiskbúð til sölu Til sölu er húsnæði fyrir fiskbúð í verzlanasam- stæðu í Vesturbænum í Kópavogi. Verzlanir fyrir kjötvörur, nýlenduvörur og mjólk fara að taka til starfa í sama húsi fljótlega. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 Sími 14314. Móðir okkar, tengdamóðir og amma VERONIKA GUORÚN JENSDÓTTIR Hörpugötu 4, andaðist að Landakoti 27. þessa mánaðar. Börn, tengdabörn og bamaböm. Systir okkar BENTÍNA STEFÁNDÓTTIR andaðist á Landsspítalanum 27. september. Systkinin, Grjótagötu 4. Jarðarför eiginmanns míns og föður okkar SIGURÐAR HALLDÓRSSONAR skrifstofumanns, Vesturgötu 35, Akranesi. fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 30. sept. kl. 13,30. — Minningarathöfn verður í Akranes- kirkju miðvikudaginn 29. sept. kl. 15. Helga Ólafsdóttir, böm og tengdabörn. Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar JÓN ÓLAFUR MÖLLER verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 30. sept. kL 2 e.h. Dorothea MöIIer og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGURVEIGAR ÁRNADÓTTUR frá Akranesi. Aðstandendur. !ILIIil(BMmiLMS?S9D LAUGAVEGI 5 9..slmi 18478 EYJAFLUG Bókholds- og endiu- skoðunorskrifslofa getur bætt við sig verkefnum. Tilboð sendist fyrir sunnudag n.k. merkt: „Endurskoðun — 2679“. S krif stof uhúsnæði 3 samliggjandi herbergi óskast til leigu í miðborg- inni eða nágrenni. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudag merkt: „Skrifstofur — 2680“. 2. HEFTI 1965 Áskriftarsími: 17520 PÓSTHÓLF 1257. Flytur greinar um trúarbrögð og vísindi: Lesið grein Haralds Ólafssonar fil. cand. um TRÚ ESKIMÓA — og grein Samuels lávarðar um VIÐ- HORF VÍSINDANNA til andlegra mála. Undirritaður óskar að gerast áskrifandi tímarits- ins GANGLERA: Nafn : MEÐ HELGAFELLI KJÓTIO ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁN/EGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIOSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 Heimili: Tízkuveizlun — Stúlku Stúlka óskast strax í eina af aðal tízkuverzlunum bæjarins. Ekki yngri en 25 ára. Aðeins vön kemur til greina. Umsóknir ásamt mynd og uppl. um fyrri störf sendist Morgunbl. fyrir næstkomandi laugard. merkt: „Tízka — 2681“. SPURNINC: HVAR fæst þvottavélin, sem hentar yöur? •B}snuof«{ -egjaSgiA 3o -ejnjijBjeA -npoiA jijXj sse|dn[Sui/Ca3 [SSiCqunj -SSBfd -j|o3 -uia 6‘8Þxf,‘lS sh!» -ge jnqaj ‘ll»HBgjajJU«Cj Bgd uiujjb jsbtius uias ‘meqipuiA ’ipuoq juíCj nja uias ‘BifiajnSpui -SI[BJjn$TU BJOU pö os j3æq oas epuiA Sa[UB[[ij§; s I \ h s ■jnpuajs ;poA(| e uegaui [aAujef’ ipueq -uies ; ejeq ge jo }3æi' uias ‘juauia[angns -uuijjoai} gi/ jnqjiA JngjOA ‘iuuijoa i jsgau uias jujef jsja ‘idojp -SUJBA J3Aq IA<{ ‘jJOAq uuiuioqjjnj jiSS.Cjj u. -gjajge-ejjoAiJ 3NOZ-IH :uingæ3 3o igjaA e gjnqueuies giJaf) - 0SC ZX Jn suiage jbjsojj jnqÁ JiJÁj ppidjujDjj. jjnuuiB Jd ujds UIJdADjjOACj JB pDdwoo SIAH3S OPZIZ iu".s 'ZU-OIL iBsAoBno^ 'DVI3H I : N V AS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.