Morgunblaðið - 29.09.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.09.1965, Blaðsíða 7
MiðvikudagUf 99. sept. 1965 MORCUNBLAÐID 7 TRÉSKÓR TRÉSANDALAR KLINIKKLOSSAR Margar tegundir. Nýkomnar. Nauðs.vnlegir fyrir þreytta fsetur. Geysir hf. Fatadeildin. 7/7 sölu 2ja herb. ódýrar íbúðir við Óðinsgötu. íbúðirnar þurfa standsetningar við. Góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð í Safamýri. Laus 1. okt. 3ja herb. íbúðir í smíðum i Kópavogi. Einbýlishús i smíðum í Kópa- vogi. Ennfremur eldri íbúðir af ýmsum stærðum. H úsa & íbúðas alan Laugavegi 27, II. hæð. Sími 18429 Eftir lokun sími 30634. Fasteignasalan er opin til kl. 10 í kvöld. Ingi Ingimundarson hæstarettarlómaðui Klapparstíg 26 IV hæð Simi 24753. Áki Jakobsson hæfstaréttarlögmaður Austurstræti 12, 3. hæð. ____Simar 15939 og 34290 Húscipr til sölu 3ja herb. íbúð í Vesturbæ. Hæð og ris í Hlíðunum. Einbýlishús í Silfurtúni með bílskúr. 2ja herb. íbúð. Laus til íbúð- ar. Raðhús laust til íbúðar. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Malflutníngur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Simar 19960 og 13243. TlL SÖLU 2/o herhergja ný íbúð í sambýlishúsi við Ljósheima. íbúðin er sér- staklega falleg, sameign fullfrágengin. Laus • eftir samkomulagi. 3/o herbergja vönduð íbúð í sambýlishúsi í Háaleitishverfi. Skipti á 4ra herb. íbúð æskileg. 4ro herbergja íbúð í sambýlishúsi við Ljósheima. 5 herbergja íbúð vönduð og falleg við Rauðalæk. 7 herbergja íbúð með bílskúr við Hjalla veg. Söluverð lágt. Raðhús við Asgarð, í húsinu eru tvær íbúðir, 2ja hérbergja íbúð og 5 herbergja íbúð. I smiðum Ibúðir í tvíbýlis-, þríbýlis- og sambýlishúsum. 2ja—5 her- bergja íbúðirnar seljast á ýmsum byggingarstigum í Árbæjarhverfi, Kópavogi, Hafnarfirði 'og Seltjarnar- nesi. Raðhús og frístandandi ein- býlishús í Reykjavík, Garða hreppi (Flötunum), Kópa- vogi og við Lágafell í Mos- fellssveit. Húsin eru teiknuð af Þorvaldi S. Þorvaldssyni, Jörundi Pálssyni, Geirharði Þorsteinssyni og Kjartani Sveinssyni. Ólafur Þopgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 Höfum kaupanda að góðri 5 herb. ibúð á 1. hæð. Mikil útborgun. 7/7 sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir og raðhús í Reykjavík. 5 herb. íbúð á 1. hæð í smíð um í Kópavogi. 6 herb. efri hæð i tvíbýlis- húsi, 147 ferm., með bíl- skúr. Húsið frágengið að utan. Ibúðin fokheld. Einbýlishús á stórri eignarlóð á Seltjarnarnesi. Fokhelt einbýlishús í Hafnar firði. FASTEIGNASALAN Hafnarstræti 4 — Sími 20555 Kvöldsími 36520. Til sýnis og sölu 29. 5 herb. ibúð á jarðhæð við Kambsveg, um 135 ferm., sérinngangur og sérhiti, góðar harðviðar- innréttingar, teppi fylgja. 5 herb. risíbúð við Lindar- götu í góðu ástandi, sérinn- gangur og sérhitaveita, tvö- falt gler teppi fylgja. Sja herb. jarðhæð við Háa_ leitisbraut, nýleg íbúð með góðu'm harðviðarinnrétting- um. 3ja herb. íbúðir við Urðarstíg, Skipholt, Barmahlíð (kjall- ari), Karfavog, Njarðar- götu, Lindargötu, Blöndu- hlíð, Laugarnesveg, Lang- holtsveg, Hverfisgötu, — Skúlagötu, Tunguv., Hjalla- veg, Reykjavíkurveg, Grett- isgötu, Skipasund, á Sel- tjarnarnesi og viðar. I smíðum í Kópavogi 5 herb. íbúðarhæð tilbúin und ir tréverk í Austurbænum, sérinngangur og sérhiti. Þvottahús á hæðinni. — Tvennar svalir. 3ja—4ra herb. fokheld íbúð við Hlégerði um 100 ferm., sérinngangur. Gert ráð fyrir sérhita. Búið að hlaða alla milliveggi. Útb kr. 375 þús. Gisti- og veitingahús á Seyð- isfirði í fullum gangi, hag- stætt verð, væg útborgun. Sjón er sögu llfja fasleipasalan Laugavoo 12 - Sími 24300 Kl. 7,30—8,30. Sími 18546. 7/7 sölu Ný felleg 2ja herb. íbúð við Reynihvamm, Kópavogi. 2ja herg. risibúð við Víðimel. 2ja herb. ris við Lokastíg. 2ja herb. sérkjallaraíbúð við Goðheima. 2ja herb. hæðir við Kleppsveg, Laugarnesveg, Hjallaveg. 4ra herb. 1. hæð við Miklu. braut. 4ra herb. 1. hæð við Háteigs- veg. 4ra herb. 2. hæð við Njálsgötu. Skemmtilegar 4ra og 5 herbergja rishæðir við Goð- heima. Ný ekki alveg fullbúin hæð við Ljósheima. 4ra herb. ný hæð með bíl- skúr við Auðbrekku. 5 herb. 1. hæð nýleg við Nóa- tún. 5 herb. 2. hæð með vinnu- plássi og bílskúr í Hlíðun- um. 6 herb. hæðir við Mávahlíð, Goðheima, Hringbraut. 6—7 herb. einbýlishús við Garðastræti, timburhús. 4ra herb. einbýlishús við Grettisgötu. 8 og 11 herb. einibýlishús við Kirkjugarðsstíg og Fjölnis- veg. Hús í smíðum í Vesturbænum og á Seltjarnarnesi. Einar Siprðsson hdl. Ingólfsstrætj 4. Sími 16767. og 35993, milli kl. 7—8 7/7 sölu m. a. Gott 6 herb. einbýlishús við Bakkagerði Góðir skilmálar. Laust fljótlega. 4ra herb. kjallaraibúð, ódýr. 4ra herb. risíbúðir við Drápu- hlíð og Óðinsgötu, útb. 250 þús. Allskoniar stórar og smáar eignir í úrvali hjá okkur. aín TJARNARGÖTU 14 Símar: 20625 og 23987. Fastnipir til solu Einbýlishús í Garðahreppi. Húsið er í smíðum. Skipti hugsanleg á íbúð i Hafnar- firði. 5 herb. íbúð í Hliðunum. Sér- hitaveita. Hæð og ris við Hlíðarveg. Alls 5 herbergja íbúð. Bíl- skúr. Iðnaðarhúsnæði við Hlíðar- veg. Gott einbýlishús í Austurbæn um. 2ja herb. íbúð við Skeiðarvog. Laus strax. 7/7 leigu Glæsileg 5 herb. íbúðarhæð við Rauðalæk. Fyrirfram- greiðsla. Austurstræti 20 . Simi 19545 7/7 sölu Fokheld 148 ferm. íbúðarhæð í Kópavogi. Allt sameigin. legt fullbúið ásamt miðstöð og gleri í gluggum. t Árbæjarhverfi eru 5 og 8 herb. íbúðir, sumar fokheld ar aðrar tilbúnar undir tré- verk og málningu. Glæsileg íbúðarhæð í Vestur- bænum ásamt stórum bíl- skúr selst næstum fullbúin. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 14951 og 19090. Einbýlishús til sölu í Garðahreppi. Húsið er 90 ferm. hæð og ris, alls 6 herb. og eldhús, og 100 ferm. skúr á lóð. Útborgun kr. 500—550 þús. Söluverð ein milljón og 100 þús. kr. Guðjón Steingrímsson. hrl. Linne'stíg 3, Hafnarfirði. Sími 50960. Kvöldsími sölumanns 51066. Hafnarfjörður Fasteignasala min býður til solu úrval einbýlishúsa og einstakra íbúða. ÁRNI GUNNLAUGSSON hrl. Austurgötu 10. — Hafnarfirði Simi 50764 frá kl. 10—12 og 4—6. EIGNASALAN ýíjhýk javik INGÓLFSSTRÆTI 9 7/7 sölu 2ja herb. ibúð í Miðbænum, íbúðin er í góðu standi, teppi fylgja, laus nú þegar. 2ja herb. kjallaraíbúð við Laugarnesveg, sérinng., sér- hitaveita, hagstætt vérð. Nýleg 2ja herb. kjallaraibúð í Vogunum, sérinng., sérhiti. 3ja herb. íbúðarhæð í Mið- bænum, útb. kr. 220 þús., laus nú þegar. Sja herb. íbúðarhæð við Njarð argötu, ásamt einu herb. í risi. 3ja herb. jarðhæð við Stóra. gerði, sérinng., sérhiti, teppi fyigja 4ra herb. endaibúð í fjölbýlis- húsi við Eskihlíð. 4ra herb. rishæð í Miðbænum, svalir. Nýleg 4ra herb. ibúð við Ljós- heima, sérþvottahús á hæð- inni. / smiðum 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir við Hraunbæ, seljast tilb. undir tréverk, öll sameign full- frágengin utanhúss og inn- an. Litlar 2ja herb. ibúðir við Kleppsveg, seljast tilb. und- ir tréverk. 4ra herb. endaibúð við Klepps veg, tvennar svalir, sér_ þvottahús á hæðinni, sér- hiti. Raðhús og einbýlishús í Kópa vogi, Hafnarfirði og á Flöt- unum. HlitfTOfEW KÍIal^JKlUEflDHI ÞÓRÐUR G. HALLDÖRSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Simar 19540 og 19191. Sími frá kl. 7,30—9 20446. 7/7 sölu 3ja herb. íbúð við Drápuhlíð, lítil útborgun. 3ja herb. kjallaraíbúð við Brávallagötu. 4—5 herb. endaíbúð í sam- býlishúsi í Kópavogi. íbúðin er sérstaklega vönduð, fag- urt útsýni. 4ra herb. ibúð v,ið Ljósheima. 4ra herb. ibuð við Silfurteig, kjallari. 2ja, 3ja, 4ra, 5 herb. ibúðir í smíðum í Árbæjarhverfi. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með allri sameign fullfrá- genginni. 3ja herb. íbúð í Kópavogi á mjög fögrum stað. íbúðin selst tilbúin undir tréverk og málningu með allri sam- eign frágenginni. íbúðinni fylgir uppsteyptur bílskúr. Mikið úrval einbýlishúsa í Kópavogi af öllum stærðum. FASTEIGN ASTOF AN Austurstræti 10. 5. hæð. Simi 20270. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútu pustror o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubuðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.