Morgunblaðið - 29.09.1965, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.09.1965, Blaðsíða 8
8 MQRGUNBLADIÐ Miðvikudagur 29. sept. 1965 Til vinstri sjást tjaldbúðir leið- ang ursnia ii na. Signrður M. I>orsteinsson, lengst til vinstri, gengur fram fyrir sveitina og þakkar fyrir vel beppnaða æfingu ÞEIR hjá Flugbjörgunarsveit- inni leggja hart að sér við þjálf- Æfingin fór þannig fram, að 20 manna flokkur æfði klifur un, staðráðnir í því að vera- f skriðjöklinum þar sem hann vandanum vaxnir, ef á aðstoð , , ........ . „ . . , ... _ kemur í jokullonrð, en þeir, þeirra þyrfti að halda. Það er ekki á færi annarra en hraustra sem ekki h5fðu klifurútbúnað náunga að vera þar í sveit. Æf- gengu með jökulröndinni upp á ingar þeirra eru engar ,,piknik“- hájökulinn. Jökullinn er þarna ferðir eins og meðfylgjandi mjög sprunginn og erfiður yfir- myndir, sem teknar voru á æf- ferðar, þanníg að allir verða að ingu sveitarinnar 11. og 12. vera á mannbroddum og með sept s.l., sýna. Þá var haldið á ísaxir. Þá eru þrír og þrír menn Eyjafjallajökul, 50 manna hóp- saman á línu þannig að þeir ur. tryggja hver annan. t ■••-• •V Sigið á kaðli niður af jökulbrun. Auk gonguflokkanna tóku þátt í æfingunni þrjár flugvélar, þyrla og átta bílar til flutnings á mönnum og tækjum. A æfingunm voru reyndar tal stöðvar sveitarinnar og var haft samband við Reykjavík og Akureyri á bylgju 2790, við flug vélar á 121,5, 118,1 og 119,7 og reyndust fjarskipti í Iagi. Leiðgangursstjóri var Sigurð- ur Waage, en æfingum stjórn- uðu auk hans Magnús Þórarins- son, Árni Edwinsson, Finnur Eyjólfsson, Gunnar Jóthannsson og Jakob Albertsson. Þátt í æfingunni tóku tíu menn úr björgunarsveitinni á Keflavíkurflugvelli undir stjórn Capt. J. P. Cole. Klukkan 7 á sunnudagsmorg- un fóru í flugvél frá Reykjavík þeir Sigurður M. Þorsteinsson, formaður Flugbjörgunarsveitaur innar og L,t. Col. Tandy A, Wright, formaður öryggismála á Keflavíkurflugvelli. Var flog- ið yfir æfingarsvæðinu til kl, 8,30, en þá var lent á Hellu- flugvelli. Síðan fóru þeir Sig- urður og Wriglht með þyrlu austur á æfingarsvæðið. Ferðast um skriðjökulinn hrjúf an og ógTeiðfæran. Sjá myndina fyrir neðan. Flokksstjórar skipa niður í sveit ir áður en Iagt er á jökuiinu. Sjá mynd fyrir neðan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.