Morgunblaðið - 29.09.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.09.1965, Blaðsíða 29
MORCUNBLAÐIÐ 29 MiðvikuSagtir 29. sept. 1965 gflUtvarpiö Miðvikudagar 29. september 7:00 Morgunútvarp: Veöurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:50 Morgunleikfimi — 8:00 Bæn — Tónleikar — 8:30 Veður- fregnir — Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna — Tón- leikar — 10:0ö Fréttir — 10:10 Veóurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 16:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: Sigurveig HjaMested syngur tvö lög eftir Jónas Tóma«sson. Árni Jónsson syngur lag eftir Emil Thoroddsen. Louis Kentner og hljómsvæitin Phiiharmonia leika Píanókon- sert nr. 24 í c-moM (K491) eftir Mozart; Harry Blech stj. Eileen Farrelil syngur aríur úr fjórum óperum. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur l*ög eftir Liszt, Debussy og Novacek. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. (17:00 Fréttir). Ix>g úr kvikmynduim ,,I>áeam- Legt líf“, dan»lagaisyrpur, lög frá Karabíuhafi, lagasyrpa fyrir j slagverk, lagasyrpa utan af I landsbyggðinni, lög eftir Sig- | mund Romberg og eitthvað fleira dágott. I 16:30 Lög úr kvikmyndum. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:00 Þegar Texas og Kali.fomía bætt ust við Bandáríkin. Jón R. Hjálmarsson skólaistjóri flytur síðara erindi sitt. 20:15 Samleikur á fiðlu og píanó: Y.ehundi Menuhin og Robert Levin leika sónötu nr. 2 í G-dúr op. 13 eftir Grieg. 20:35 „Mig hefur dreym-t þetta áður" Jóhann Hjálimarsson skáld les úr nýrri ljóðabók sinni. 20:50 íslenzk ljóð og lög Kvæði eftir Grétar FeHs. 21:10 „Síðasta bókin", smásaga etftir Alphonse Daudet. Vilborg Dag- I bjartsdóttir les þýðingu Máltfríð I ar Einarsdóttur. 21:20 Capriccio fyrir píanó og hljóm ; eveit eftir Stravinsky. Charlotte Zalka og þýzka útvarpshljóm- sveitin leika; Harold Byrns stj. 21:40 Uppskera garðávaxta og geymsla þeirra Óli Valur Hans ! son ráðunautur flytur búnaóar- þátt. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöld-sagan: „Afbrýði" etftir Franik O'Connor Sigurlaug Björnisdóttir þýddi. Guðjón Ingi Sigurðsson les (2). 22:30 Lög unga fóLksins. Gerður Guðmundsdóttir kynnir. 23:20 Dagskrárlok. MÍMIR ! Enskuskóli fyrir börn Kennsla í hinum vinsæla enskuskóla barnanna hefst mánudaginn 4. okt. Þau börn sem innritast hafa eru vinsamlegast beðin að koma með stunda- töflur sínar á skrifstofúna í Hafnarstræti 15 fyrir helgi Kennsla fer fram í Hafnarstræti 15. Opið kl. 1-7 sími 21655 IVfálíiskólinn Mímir Vikublaðið FÁLKAIMN vantar nú þegai sendla til starfa hálfan eða allan daginn. Til greina kemur vinna einn eða fleiri daga í viku. Vikublaðið FÁLKIMM Grettisgötu 8 — Sími: 12210. allettskólí Katrínar Guójónsdóttur Lindarbœ Kennt verður; ballett í barna- og unglingaflokkum. I STIITTll IIMI Pretoria, 25. sept. NTB. O Kaupsýslumaðurisin Isaac Heyman — fyrsti S-Afríku- maðurinn, sem haldið er í fangelsi sem vitni í stórpúli- tiskum réttarhöldum — fannst í gær blóði drifinn í fanga- klefa sinum í Pretoria. Af hálfu öryggislögreglunnar var þvi neitað, að hann hefði gert tilraun til þess að svipta sig lífi, en engin frekari skýr- ing gefin á því, hvað gerzt hefði. Heyman er, sem fyrr segir, hinn fyrsti sem verður fyrir þeirri tilskipan S-Afríku- stjórnar, að halda megi mönn um í fangelsi í 180 daga sam- fleytt tíl þess að láta þá koma fram sem vitni í pólitískum réttarhöldum. Telur lögreglan, að hann hafi uridir höndum upplýsingar um dvalarstað margra stjórnmálamanna, sem barizt hafa á einhvern hátt gegn stjórnarvöldum Suður- Afríku. Húselgendafélag Reykjavikur Skn fstofa á Grundarstíg 2A virka daga, nema laugardaga. Simi 15p59. Opin kl. 5—7 alla Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Einnig dömuflokkar á kvöldin. Innritun daglega í síma 18842 frá kl. 2 — 5. DÁNSKENNARASAMBAND ÍSLANDS <><>0 Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. H. Benediktsson . hf. Suðurlandsbraut 4. LagermoSur óskost Óskum eftir að ráða sem fyrst duglegan lagermann. Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar gefnar í síma 38820. BRÆÖURNIR ORMSON H.F. Vesturgötu 3. Afgreiðslustulka óskast nú þegar. — Upplýsingar kl. 2—4 í dag. STÓRHOLTSBÚÐ, Stórholti 16. ENSKUSKÓLI LEO MUNRO Baldursgötu 39 Sími 19456. KENNSLA FYRIR FULLORÐNA HEFST 4. Okt. Aðeins 10 í flokki Sér flokkar á daginn fyrír húsmœður Talmálskennsla án bóka Innritun í síma 79456 alla virka daga frá KI. 2 til 7 e.h. 4ra herb. íbuð Til sölu er 4ra herbergja íbúð í smíðum við Stóra- gerði í Kópavogi. Sér þvottahús á hæðinni. Afhend- ist fljótlega. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4. — Sími 14314. Byggingartæknifræðingur Njarðvíkurhreppur Óskum að ráða byggingatæknifræðing. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyrir 5. okt. næst- komandi. — Upplýsingar í símum 1202 og 1473. Sveitarstj óri Nj arðvíkurhrepps. Jón Ásgeirsson. N auðungaruppboð sem auglýst var í 46., 47. og 50. tölublaði Lög- birtingablaðsins 1965 á v.b. Freyju S.U. 311 fer að kröfu Fiskveiðasjóðs íslands fram í skrifstofu minni á Eskifirði föstudaginn 1. okt. n.k. kl. 14. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 46. 47. og 50. tölubl. Lögbirtinga- blaðsins 1965 á vb. Mumma S.U. 30 fer að kröfu Útvegsbanka íslands Seyðisfirði fram á skrifstofu minni Eskifirði föstudaginn 1. okt. n.k. kl. 14,30. Sýslumaðúrinn í Suður-Múlasýslu. Bifreiðustjóri óskust Reglusamur bifreiðarstjóri, með réttindum til að aka leigubifreið yfir 16 farþega, óskast. Þarf að geta tekið til starfa í október. Umsóknir sendist til odd- vitans í Vatnsleysustrandarhreppi sem gefur nánari upplýsingar. Oddvitinn í Vatnsleysustrandarhreppi, sími 12, símstöð Vogar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.