Morgunblaðið - 02.10.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.10.1965, Blaðsíða 7
Föstudagur r. oTctóber 1965 MORGUNBLAÐIÐ 7 Atvln^urekendur Ungan mann vantar vel launaða atvinnu. Er plötu- og ketilsmiður og get unnið sjálfstætt. — Margt annað kemur til greina. Hef rútubílpróf, og vanur svoleiðis akstri og einnig leiguakstri. —• Upplýsing ar í síma 15793. §t2r£sstú!ku vantar á dagheimilið Lyngás nú þegar. — Upplýsingar í síma 38228. Styrktarfélag vangefinna. Skrifstofur vorar, málningarverksmiðja og verzl- anir verða lokaðar mánudaginn 4. október frá kl. 1—5 vegna jarðar- farar KRISTJÁNS ÁSGEIRSSONAR, fyrrum verzlunarstjóra á Flateyri. Slippfélaglð í Reykjavík hf. Verkamenn Verkamenn óskast. — Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 11790 og 1575, Keflavík. íslenzkir aðalverktakar s.f. Ungur einhleypur verkfræðingur óskar eftir íbúð, sem fyrst. Sími 12512. 99 Hjá Garðari 66 Lol'tnetsstangir með gormi. Þvottakústar og sköft. Inni- og útispeglar. Gúmmí mottur. Aurhlífar að framan. Gun Gum hljóðkútakítti. Rafgeymasambönd. Hvíldarbök í sæti. Trefjaplast viðgerðarsett. Rúðuþvottatæki. Flautur 6 — 12 — 24 volt. Startkaplar. Gúmmíklossar í fjaðrir. Og margt fleira. Garðar Gsslason hf. Bifreiðaverzlun. 2. Mm til ú\w Lausar íbúðir, 3ja og 4ra herb. í borginni. 5 herb. nýleg íbúð á jörð í Garðahreppi. Laus til íbúð- ar. , Eínbýlishús í Garðahreppi til- búin og fokheld. 2ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í smíðum í borginni, Sel- tjarnarnesi og sérhæðir í Kópavogi. Verzlunarhús í Árbæjarhverfi með öllum innréttingum og áhöldum. Kvöldsala — Bensínsala. Nýlenduvöruverzlun í, fullum gangi á góðum stað í borg- inni ásamt mjólk-, brauð- og kjötsölu. Mm kaupendur að 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Kleppsholti eða Vogunum. Þarf að vera laus fljótlega. að 4—5 herb. íbúð á hæð í Hlíðunum eða Háaleitis- hverfi. Útb. getur orðið allt kaupverðið. Sjón er sögu ríkari Sýja fasteipasalan Laugavog 12 — Simi 24300 Kl. 7,30—8,30. Sími 18546. Snmkomur Sunnudagaskólinn í Mjóuhlíð 16 byrjar sunnu- daginn 3. okt. og verður hvern sunnudag kl. 10.30 f.h. — Kristilegar samkomur á sama stað eru hvern sunnudag kl. 8 e.h. og hvern miðvikudag kl. 8 e.h. Allt fólk velkomið. Samkomuhúsi Zion, Óðinsgötu 6 A. Á morgun sunnudagaskól- inn kl. 10.30. Almennar sam- koma kl. 20.30. Allir vel- komnir. Heimatrúboðið. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Á morgun (sunnudag) að Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h. að Hörgshlið 12 Rvík, kl. 8 e.h. Fíladelfia Indlandskristniboðinn Áke Orrbeck talar hvern dag í Fíladelfíu þessa viku kl. 5 og kl. 8.30. Allir velkomnir. Kristileg skólasamtök Fyrsti fundur vetrarins verð ur í kvöld (laugardagskvöld) kl. 8.30 í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg. Jóhannes Ólafsson kristniboðslæknir seg ir frá starfi sínu sem læknir í Etíópíu. Allir framhalds- skólanemendur velkomnir. Stjórnin. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. SunnudagaskóJinn byrjar á morgun kl. 2 síðdegis. Öll börn velkomin. Fíladelfía Indlands kristniboðinn Áké Orrbeck talar í dag kl. 5 í kvöld kl. 8.30. Hann taiar um kristniboð i Indlandi. — Fórn verður tekin á samkom- unni. Kristileg samkoma á bænastaðnum Fálkag. 10, sunnud. 3. okt. kl. 4. Bæna- stund alla virka daga kil. 7 e.m. Allir velkomnir. Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Lágt verð. Allskonar skipti koma til greina. 3ja herb. rúmgóð íbúð í Kópa vogi. Selst fokheld. Allt sér. 4ra herb. íbúðir i miklu úr- vali. 6 herb. einbýlishús á góðum stað í Austurbæ. Fasteignasalan TJARNARGÖTU 14 Símar: 20625 og 23987. 2ja herbergja íbúð ný og falleg við Safa- mýri. Odýr íbúð við Lindargötu. íbúð í Norðurmýri. 3/o herbergja íbúð á 2. hæð ásamt tveimur herb. í risi og bílskúrsrétti við Langholtsveg. íbúð með sérinngangi við Álf- heima. íbúð við Óðinsgötu. íbúð við Ránargötu. íbúð við Þinghólsbraut. Íbúð við Hverfisgötu. Hagstæð' útborgun. 4ra herbergia Íbúð á 3. hæð við Rauðalæk. íbúð á 4. hæð við Sólheima. íbúð á 1. hæð við Skipasund, bílskúrsréttur. Fæst fyrir mjög hagstætt verð. 6 herbergja Vönduð íbúð á 1. hæð. Sér- inngangur, sérhiti, frágeng- in lóð. Góður bílskúr við Goðheima. Einbýlishús Litið einbýlishús í Fossvogi. Lítið eimbýlishús (bankahús við Framnesveg). Vandað og þægilegt einbýlis- hús á fallegum stað í Smá- íbúðahverfi. FASTEIGNASALAN OG VERÐBRÉFAVIÐSKPTIN Óðinsgata 4. Sími 15605 og 11185. Heimasími 18606. 4ra herb. ibúð á 4. hæð við Holtsgötu, góð íbúð. Stærð 115 ferm. Laus strax. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. e.h. 32147. Félagslíl Dansnámskeið hefjast mánudaginn 4. okt. í Alþýðuhúsinu og verða sem hér segir: Kl. 8—9 gömlu dansarnir, byrjendur. Kl. 9—10 gömlu dansarnir, framhaldsflokkur. Kl. 10—11 þjóðdansar. Námskeið í barnaflokkum kefst þriðjudaginn 5. okt. — Skírteinaafhending í barna- fiokkum fer fram sama dag kl. 4.30—6 að Fríkirkjuvog 11. Upplýsingar og innritun í síma félagsins 1-25-07 eftir kl. 5. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. TIL SÖLU 2/o herbergja ný íbúð í sambýlishúsi við Ljósheima. Ibúðin er sér- staklega falleg, sameign fullfrágengin. Laus eftir samkomulagi. 3/o herbergja vönduð íbúð í sambýlishúsi í Háaleitishverfi. Skipti á 4ra herb. íbúð æskileg. 4ra herbergja íbúð í sambýlishúsi við Ljósheima. 5 herbergja íbúð vönduð og falleg við Rauðalæk. 7 herbergja íbúð með bílskúr við Hjalla veg. Söluverð lágt. Raðhús við Asgarð, í húsinu eru tvær íbúðir, 2ja herbergja íbúð og 5 herbergja íbúð. í smibum íbúðir í tvíbýlis-, þríbýlis- og sambýlishúsum. 2ja—5 her- bergja íbúðirnar seljast á ýmsum byggingarstigum í Arbæjarhverfi, Kópavogi, Hafnarfirði og Seltjarnar- nesi. Raðhús og frístandandi ein- býlishús í Reykjavík, Garða hreppi (Flötunum), Kópa- vogi og við Lágafell í Mos- fellssveit. Húsin eru teiknuð af Þorvaldi S. Þorvaldssyni, Jörundi Pálssyni, Geirharði Þorsteinssyni og Kjartani Sveinssyni. Ólafur Þorgrimsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 Bi'reiðosöln- sýning í dng SELJUM í DAG: Opel Reckord 2ja dyra, árg. ’62. Moskwitch, árg. 1964. N.S.U. Prinz, árg. 1962-5. Opel Caravan, árg. 1955-’60. Austin A 40, Fortina, árg. ’60, Dodge 1957-60. Chevrolet ’55-’60. Volkswagen 1955-60. Ford Findus sendibíll 1960. Dodge Veapon ’53-4 (bensín- diesel). Taunus 17 M sendibíll 1964. Rambler Clasic með öllu, árg. 1963. Land-Rover diesel, árg 1962-3. NÝIR ÓHREYFÐIR BlLAR: Consul Cortinia, ár. 1966. Taunus 20 M, árg. 1966. N.S.U. Prinz 4, árg. 1965-6. Má ræða samkomulag um greiðslur á ofantöldum fjórum bíium. Gjörið svo vel og skoðið bilana, er verða til sýnis á sölusýningu vorri í dag og á morgun. B'treíðasalan Borqartúni 1 Simar 18085 og 19615.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.