Morgunblaðið - 02.10.1965, Blaðsíða 13
r LáugaréfSgar 2. okt. 1965
13
MORGUHBLAÐIÐ
ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN
Lngar geta komið öðrum að
notum . . . segir hann í fullri
hreinskilni. Maður verður sem
eagt að virða viljann fyrir verk
ið. Brynjólfur reynir að grasa
fullsterk mannlegrar hugsunar,
euðvitað tekst það ekki. Engum
hefur tekizt það, allra sízt á
íslenzku.
Ástæðan til þess að ég minn-
ist á þessa bók, er sú, að hún
sýnir vel að ísienzk tunga er
eins og Gagn og gaman, þegar
heimspekilegar vangaveltur
eiga í hlut. Það er ekki Brynj-
óifi að kenna, nei, engu nema
því að það er rangt sem sagt
hefur verið að orð sé á íslenzku
til um allt sem er hugsað á
jörðu. Og þó! Kannski er þetta
rétt hjá Einari. En þá er hitt
jafnvíst, að ekki eru til orð
é íslenzku um allt sem er hugs
að á himni og jörð. Ég tek
dæmi úr bók Brynjólfs:
„Lokaáfangi þessarar verð-
andi er hluttekjan, og þá er aHt
fullkomnað. Um leið og raun-
verundin nær fullkomnun sinni
f lokaáfanganum, líður hiún
undir lok. Fullkomnunin er
|jví „i raun og veru aldrei".
Væri hún það, og ef raunver-
undin gæti fundið til fullkomn-
unar eða „fuilnægingar“ sinn-
er, væri það hluti fram-
vindunnar og mundi þvi breyta
henni. í fullkamnun sinni sem
hlutvera verður hún efniviður
eða „heimild“ (datum) nýrrar
raunverundar. Hún endurfæð-
ist í nýrri raunverund og svo
koll af kolli. Þannig öðlast hnin
„ódauðleika“.
Nei, má ég þá biðja um
ódauðleikakenninguna gömlu,
hún var þó nökkurn veginn
skiljanleg. En glíma Brynjólfs
er samt virðingarverð. Það er
enginn sporðdreki sem skrifar
þessa síðustu bók hans; það er
maður í leit. 1 leit að sjálfum
sér — og okkur hinum. Hann
hefur snúið sér að ólíkt geð-
felldari verkefnum en skamm-
degisbrugginu gamla, sem var
m.a. í því fólgið að ófrelsi
var ruglað saman við frelsi,
lýðræði við einræði og svo
framvegis. í bók sinni reynir
hann að blása Mfi: í ný orð í
stað þess að fangelsa merkingu
gamalla orða ef svo mætti
segja; áður fyrr flökraði hon-
um ekki við að taka þátt í slíku
samsæri gegn skynseminni. En
sem sagt: við eigum langt í
land með að eignast heimspeki-
legt tungutak, við eigum nefni-
lega langt í land.
Eitt sinn munaði minnstu að
ég hitti Brynjólf heima hjá
Þórhergi. En það fórst fyrir af
einhverjum dularfullum ástæð-
um. Hann sat inni í stotfu og
drakk sitt te, en ég spreytti
mig á allífinu í næsta herbergi
og hugsaði um að Brynjólfur
væri smekkmaður í meira lagi:
að hafa engan áhuga á að heilsa
upp á kauphallarandlitið á
Morguniblaðsmanninum. Nú sé
ég að slíka smekkvísi mætti
kalla að „raunverundin nái
fullkomnun sinni í lokaáfang-
Stúlkur óskast
helzt vanar saumaskap.
Sportver hf.
Er langt síðan þér hafið ekið Volksivagen?
— Ókuð þér í gær?
. .. fyrir tíu vikum síðan?
... fyrir fimm árum
hafið þér kannske aldrei ekið Volkswagen
Ef það eru meira en ár siðan, þá ættuð
þér að skoða Volkswagen vandlega. Sá Volks-
wagen sem við bjóðum nú er fullkomnari að
öllum búnaði
Sýningorbílar á siaðnnm
Ef þér viljið reyna Volkswagen þá er nú tækifærið,
— auðvitað yður algjörlega að kostnaðarlausu, nema
þér verðið að hafa samband við okkur og panta
tíma. Þegar eftir reynsluferðina hafið þér sjálfur
kynnst V. W. og þessvegna verður vaiið auðveldara
en áður og svo er varahlutaþjónusta Volkswagen
þegar landskunn.
Volkswagen 1600 TL
Fastback
Verð co. kr. 205 jbús.
Volkswagen 1300
Verð kr. 149.800
Simi
21240
HEILDVERZLUNIN
HEKLA hf
Laugavegi
170-172
TRlGfyrlr herra.
BAN fyrir dömur
Frá Brlstol-Myers
New York......
Roll-on deodorants
FULLKOMIÐ
ÖRYGGI
Helldsölubirgdlr :
O. Johnson & Kaaber M